Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1992. 3 BÍLL MÁNAÐARINS ð ASKRIFTARGETRAUN DV - DREGINN ÚT 19. FEBRÚAR ’92 Áskriftargetraun DV heldur áfram á fullri ferð til móts við framtíðina með nyjum Suzuki Swift, bílnum sem ögrar keppinautunum. I Suzuki Swift leggst margt smátt saman í eitt; sparibaukurí innanbæjarsnún- ingum en um leið kraftmikill, lipur og þægilegur bíll sem stendur fyrir sínu og vel það - SUZUKI SWIFT árgerð 1992. Einn mest seldi smábíllinn á íslandi er bíll febrúarmánaðar og þann 19. feþ.. verður einn heppinn DV-áskrifandi 787.000 kr. ríkari. Á FULLRI FERÐ! ÁSKRIFTARSÍMI 63 27 00 - GRÆNT NÚMER 99 62 70 SUZUKI SWIFT GLI: 3 dyra, 5 gíra. 58 hö. Framhjóladrif. rafstýrð bensíninnspýting. fullkominn mengunarvarnarbúnaður (hvati). Verð kr. 787.000,- með verksmiðjuryðvörn og skráningu (gengi jan. '92). Margfaldur Islandsmeistari í sparakstri. Eyðsla frá 4.0 I á 100 km. Umboð: SUZUKI BlLAR HF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.