Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Page 11
FÖSTUDAGUR 31. JANUAR 1992. 11 Alls kepptu þrettán til úrslita, frá Reykjavík, Akureyri og Vestmannaeyjum. DV-myndir S Íslandsmeistarakeppnin í karaokee: Mjótt á munum Óttar Óttarsson frá Akureyri hafnaði í 1. sæti en hann söng lögin „Release me“ og „Only you“. íslandsmeistarakeppnin í kara- okee var haldin í Ölveri á föstudags- kvöldið en undanúrslit hennar hafa staðið yfir síðan í október. Þrettán komust í úrslit, tíu frá Reykjavík, tveir frá Akureyri og einn frá Vestmannaeyjum, og kepptu þeir um hinn eftirsótta íslandsmeistara- titil í Ölveri. Sigurvegari kvöldsins varð Óttar Óttarsson frá Akureyri en hann söng lögin „Release me“ og „Only you“. í öðru sæti var Tómas Malmberg, gull- smiður úr Garðabæ, í þriðja sæti varð Drífa Óskarsdóttir og sérstök verðlaun fyrir bestu sviðsframkom- una fökk Heiðrún Anna Bjömsdóttir. Hver keppandi söng tvö lög og var mjög mjótt á munum á milli þriggja efstu sætanna sem fengu langflest stigin. í fyrstu verðlaun var ferðavinning- ur frá Ferðaskrifstofunni Ahs að verðmæti 140 þúsund og Pioneer- stereosamstæða að verðmæti 70 þús- und. Önnur verðlaun vom ferða- vinningur fyrir 40 þúsund og sjón- varpstæki aö verðmæti 45 þúsund, en þriðju verðlaun voru ferðavinn- ingur fyrir 40 þúsund og örbylgjuofn að verðmæti 30 þúsund. Verðlaun fyrir bestu sviðsframkomuna voru 10 þúsund króna vöruúttekt frá Kringlusporti. Þetta er annað árið í röð sem keppnin er haldin og þótti hún tak- ast mjög vel enda vel sótt og stemn- ingin góð. Dómnefndina skipuðu sjö vahn- kunn andht, þau Hallgrímur Thor- steinsson, Sigríður Beinteinsdóttir, Björgvin Hahdórsson, Eva Ásrún Albertsdóttir, Halldór Backman frá Skífunni, Skúh Böðvarsson frá Ferðaskrifstofunni Alís og Magnús Hahdórsson, framkvæmdastjóri Öl- vers. Slökkvilið Reykjavíkur: Varðstjóraskipti „Ég færi mig bara í önnur störf, þ.e.a.s. fer á dagvakt eftir að hafa unnið á hinum ýmsu vöktum í 33 ár, og það leggst svo sannarlega vel í mig,“ sagði Matthías Eyjólfsson sem nýlega lét af störfum sem aðal- varðstjóri D-vaktar slökkvhiðsins. Matthías afhendir arftaka sínum, Ragnari Sólonssyni, lykil i kveðju- skyni. DV-myndir S Þeim hjónunum, Matthíasi og Elsu Bjarnadóttur, var boðið th kaffisamsætis hjá Slökkviliðinu í kveðjuskyni, í ijómatertur, smur- brauð og fínerí, og Matthíasi var við það tækifæri færð stór, innrömmuð mynd af D-vaktinni eins og hún er mönnuð í dag. Arftaki Matthíasar, Ragnar Sól- onsson, var á staðnum og tók við lykli, sem gengur að hinum ýmsu hirslum aðalvarðstjórans, úr hönd- um Matthíasar. Matthías Eyjólfsson situr hér fremst við hlið eiginkonu sinnar, Elsu Bjarnadóttur, en með þeim á myndinni er D-vaktin og áhöfn neyðarbíls- ins. Sviðsljós Kolaportið: Gallerí Port opnað Um síðustu helgi var opnað nýtt Þetta er skemmtileg nýjung í gallerí í Kolaportinu þar sem sýnd Kolaportinu og eykur enn á fjöl- voru 70 verk eftir 20 frístundamálara breytheika þess sem þar er í boði og annað myndhstarfólk sem langar enda er þetta að verða einn helsti til að koma verkum sínum á fram- viðkomustaður fjölskyldufólks um færi. helgar. Gestur Kolaportsins virðir fyrir sér eitt málverkanna í Galleri Porti, mynd- listargalleríinu sem opnað var þar um siðustu helgi. DV-mynd JAK BIMSKÓR Q BÁRNÁlÓR O BARNASKÓR ÚTSALAN hefst I dag / Mikil lækkun '' Opið laugardag 10-14 Pappírsvörur F.h. Ríkisspítala, heilsugæslustöðva, ríkisstofnana o.fl. er óskað eftir tilboðum í eftirtaldar pappírsvörur: salernispappir, handþurrkur, eldhúsrúllur, pappír á skoðunar- bekki, munnþurrkur. Samið verður til 1 eða 2 ára. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík, á kr. 500. Tilboð, merkt „Útboð nr. 3778/92", skulu berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11.00 fimmtu- daginn 20. febrúar 1992 þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. ll\ll\lKAUPASTOFI\IUI\l RÍKISINS BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK Sö / " vV Veitingastaður í miðbæ Kópavogs / V, 3 Tilboð vikunnar Rjómalöguð aspassúpa Kolagrillað nauta- og grísajillet með bakaðri kartöjlu og grœnmeti Kr. 1.390 Hamborgarar, kr. 150 Réttur dagsins virka daga kr. 560 Veisluþjónusta Hamraborg 11 - sími 42166 2E

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.