Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Síða 18
26 FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Til sölu Fatamarkaðurinn, Strandgötu 26, Hafnarfirði (gamla kaupfélagshús- inu). Föt og skór á alla fjölsk., vorum að fá nýjar vörur. Vindjakkar og trimmgallar á alla fjölskylduna, barnaskór, kr. 600, skór á karlmenn, kr. 1200 (ekta leður) og íþróttaskór, kr. 1000, vorum að taka upp blússur og boli, kr. 800 1400, sértilb. okkar núna eru vattfóðraðir barnagallar á kr. 1980, flauelsbuxur, kr. 1400, stórar gallabuxur, kr. 2000, dömusloppar kr. 1800, fínar skyrtur, þar með talið den- in skyrtur, kr. 1400. Allar okkar vörur eru gæðavörur og fólk þarf að fara til Glasgow til að fá betra verð. Opið 10-19 föstd. og 10-17 laugard. Útsölumarkaöstorgiö Undraland með nýtt og notað, stk. af videospólu 350 kr. ef þú kaupir þrjár, barnaleikföng undir heildsöluverði o.m.fl. Svo er bara að prútta. Tilboð: fataslá, borð og pláss, 1900 kr. fyrir notað, 2900 kr. fyrir nýjar vörur. Stór bókaútsölu- markaður við hliðina. Grensásvegur 14, við hliðina á Pitsahúsinu. Upplýsingar í s. 91-651426 e.kl. 18. Opið laugardaga og sunnudaga. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9 18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Útihurðir og trésmiðavélar. Til sölu eru trésmíðavélar, nokkrar útihurðir úr tekki og ýmislegt fleira sem tengist trésmíðaverkstæðum, svo sem þving- ur, handverkfæri o.fl. Uppl. í síma 91-40175 eða á staðnum, Nýbýlavegi 4, Kóp., í dag og næstu daga. Útsala á hjólatjökkum. 2 t fyrir bílskúrinn á aðeins kr. 2.995 stgr. 2'/< t fyrir verkstæðið á aðeins kr. 6995 stgr. Búkkar, 3 t, á aðeins kr. 695 stk. Gerið reyfarakaup. Komið í kolaportið eða pantið í síma 91-673284. ATH.i Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Olympic ritvél og Omic reiknivél 210P, til sölu. Upplýsingar í síma 91-79756 eftir kl. 20. Fri heimsending á pitsum og grillréttum, næturþjónusta á öllu höfuðborgar- svæðinu. Föstud. og laugard. frá 17.00-5.00. Tilb. á partípitsu, hringdu núna, Expresspitsa, sími 678867. Til sölu matur í veisluna þína, þorra- og fermingarveislur, hátíðarmatur og partímatur, þvi hjá okkur er maturinn mannsins megin. Veisluþjónustu Ár- bergs, Ármúla 21, s. 91-686022,______ Veislueldhús Pottsins og pönnunnar, fermingartilboð frá kr. 1390, heitur og kaldur veislumatur, þorrahlaðborð, þorratrog. Matreiðslumenn með ára- tugareynslu. S. 91-11690 og 91-77643. Ódýr innimálning til sölu, vestur-þýsk gæðamálning, verð frá kr. 300 1, án vsk. Skipamálning hf., Fiskislóð 92, sími 91-625815. Opið frá kl. 10-17.30 virka daga. Ódýr matarkaup. Pitsa 12" kr. 399. Fiskur m/öllu kr. 370. 4 hamb., 1 'A gos fá kr. 999. Pylsa m/öllu kr. 99. Nauta- steik kr. 595. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990, opið alltaf til kl. 21. 1 árs Kirby ryksuga til sölu, verð kr. 60 þúsund. Einnig leðurlux sófasett, 3 + 1 + 1, verð kr. 65 þúsund. Uppl. í síma 91-623289 eftir kl. 18. 1/1 kjúklingur. Heill kjúklingur m/frönskum, sósu, salati, 1 'A gos, að- eins 999. Allsber 599 kr. stk. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990. Handsaumaðir borðdúkar nýkomnir. Sex og átta manna með servíettum. Einnig silki- og regnfatnaður. Silkilínan, sími 91-74811. Hrukkubaninn Naturica Gla+ 24 st. krem, framl. B. Klemo húðsérfr. Án dýraafurða. Allar heilsuversl. utan Rvk. Heilsuval, Barónsst. 20, s. 11275. Nætursala. Opið til klukkan 4, fostu- dags og laugardagsnótt, pitsur, ham- borgarar, pítur og margt fleira. Selið, Laugavegi 72, sími 91-11499. Rúllugardínur. Setjum einnig nýjan dúk á gömul kefli. Sendum í póst- kröfu. Gluggakappar, Reyðarkvísl 12, Ártúnsholti, sími 91-671086. Sambyggð sög, þykktarhefill, Candy þvottavél, furuborðstofuborð + 2 bekkir og 2 eikartunnustólar (hentar í sumarhús) o.fl. til sölu. S. 91-652306. Veislusalir án endurgjalds fyrir allt að 300 manns, t.d. afmæli, árshátíðir, fundir, skólaböll, steggja- og gæsa- partí o.fl. o.fl. Tveir vinir, s. 91-21255. Ódýr og vinsæll sérhannaður marmari í allar mögulegar borðplötur, glugga- kistur, vatnsbretti o.fl. Marmaraiðjan, Höfðatúni 12, sími 91-629955. Ódýrar bleiur. Bleiur í heilum kössum, allar stærðir, bleian á 15 kr. Póst- kröfuþj. Bleiusalan, Iðnbúð 6, s. 642150, Hafnareyri hfi, s. 98-12310. Econoline. Til sölu sæti í Club Wagon, 3 bekkir og stólar í amerískan pickup. Uppl. í símum 91-46437 og 985-36211. Innihurðir. 30-50% verðlækkun á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 671010. Nýleg Orion VHS-C, 6xzoom videotöku- vél til sölu, verð 32 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-678700. Helgi. Pitsa. Stór 12" pitsa með mjög góðu meðlæti, bökuð á staðnum, kr. 399. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990. Afruglari. Til sölu afruglari af Stöð 2. Uppl. í síma 91-14334. Hef til sölu útihurðir úr organ pine, nýjar. Uppl. i síma 91-656280. Járnhringstigi, 3 metrar, til sölu. Uppl. í síma 673555. Þjónustuauglýsingar Steinsteypusögun - kjarnaborun n STEINTÆKNI XM SÍMAR 686820,618531 og 985-29666. Magnús og Bjarni sf. STEYPUSÖGUN BJARNI Sími 20237 MALBIKSSÖGUN Veggsögun Gótfsögun Vikursögun Raufarsögun STEYPUSÖGUN I - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - KJARNABORUN HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ SÍMI: 91 -674751 BÍLASÍMI: 985-34014 g""'" J ★ STEYPUSÖGUN ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARTÍABORUN ★ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKI, SÍMI 45505 Kristján V. Halldórsson, bílasími 985-27016, boðsimi 984-50270 i SNÆFELD E/F VERKTAKI múrbrot — sögun fleygun — kjarnaborun hreinsun — flutningur önnur verktakavinna Uppl. í símum 91-12727, 29832, bílas. 985-33434, fax 12727. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI IÐN AÐ AR HU RÐI[R GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 Torco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði Gluggasmiðjan hf. Laal VIÐARH0FÐA 3 - REVKJAVÍK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363 i TRESMIÐI UPPSETNINGAR - BREYTINGAR Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baðskápa, milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig inni- og úti- hurðir o.m.fl. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og glerísetningar. Útvegum efni ef óskað er. Tilboð eða tímakaup. Símj 18241 Flutningar - Fyllingarefni Vörubílar, litlir og stórir • Kranabilar, (itlir og stórir.# Dráttar- bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar • Salt- og sanddreifingarbílar • Malbikskassar • Alls kón- ar möl, fyllingarefni og mold • Tímavinna • Ákvæðisvinna • Odýr og góð þjónusta. Vörubífastöðin Þróttur 25300 - Borgartúni 33 - 25300 GRÖFUÞJÓNUSTA rúnar KRiSTJÁNSSON sími 91 -78309 bílas. 985-27061 Grafa með 4x4 opnan- legri framskóflu, lyft- aragöflum, skotbómu, ripper og snjótönn. Dyrasímaþjónusta Öll almenn dyrasímaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Fljót og góð þjónusta. Rafvirkjameistari Simi 626645 og 985-31733. Geymiö auglýsinguna. Viðgerða- og nýlagnaþjónusta RAFVIRKJA Rafrún hf. Smiðjuvegi 11e, Kópavogi Sími 641012 Hs. 73687-75678-43630 MÁLNINGARÞJÓNUSTA REYKJAVÍKUR H/F Alm. málningarvinna Gólfefni Húsaviðgerðir Sandspörtlun Föst verðtilboð Ráðgjöf Sími 628578 Boðsími 984-52172 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©6888060985-22155 Skólphreinsun. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum, baðkerum og mðurfollum. Nota ný og fullkomin taeki Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalsteinsson. sími 43879. Bllasiml 985**27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.