Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Blaðsíða 24
32 FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 ■ BQar til sölu BMW 518i, árg. 1991, til sölu, litur grár metallic, 4 cyl., 5 gíra, ekinn 12.000 km, topplúga (tvívirk), rafmagn í rúðum, armpúðar og hnakkapúðar að framan og aftan, litað gler, hiti í sætum, álfelgur, centrallæsingar, út- varp/segulband, þokuljós, veltistýri. Verð 1850 þúsund, ekki nauðsynlegt að staðgreiða, en engin skipti. Símar 91-77200 og heimasími 45007. Otto pöntunarlistinn er kominn. Sumartískan. Stærðir íyrir alla. Yfir 1200 blaðsíður. Þýskar gæðavörur. Verð kr. 400 + bgj. Pöntunarsími 91- 666375. Range Rover. Jeppi í algjörum sér-. flokki. Dökkgrænsans., nýi liturinn, óryðgaður, árg. ’80, með ’86 vél, gír- kassa (5 gíra) og millikassa, upph. ósl. 33" dekk og 10" felgur. Nánast allir slithlutir nýir. Verð 950 þús. Uppl. í s. 91-678320 milli kl. 16 og 20. Fjarstýrðar (lugvélar með rafmótor fyrir bensínmótora. Mikið úrval af mótor- um, balsa, lími og öllu til módelsmíða. Nú er rétti tíminn til að smíða fyrir Til sölu Toyota Hi-Ace '83 disil, með mæli, skráður fyrir 7, allur nýupptek- inn, vsk-bíll. Uppl. í síma 91-641144 á skrifstofutíma. Empire pöntunarlistinn er kominn, glæsilegt úrval af tískuvörum, heimil- isvörum, skartgripum o.fl. Verð kr. 400 + bgj. S. 620638 10-18, Hátúni 6B. Menning_____________dv Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands hélt tónleika í Háskóla- bíói í gærkvöldi undir yfirskriftinni Vínartónleikar. Stjómandi var Siegfried Köhler frá Þýskalandi. Ein- söngvari var austurríska söngkonan Claudia Dalhn- ger. Á efnisskránni voru verk eftir Jóhann Strauss, sem raunar var kallaður Jóhannes í efnisskránni, Franz von Suppé og Franz Lehár. Gaman er að velta fyrir sér af hverju hinar miklu vinsældir þessarar svonefndu Vínartónlistar stafa. Er Tónlist Finnur Torfi Stefánsson þetta eitthvað annað og meira en hundrað ára gömul dægurlög? Hið fræga lag, An der schönen blauen Don- au, er svo einfalt að efni og formi að vart verður öllu legra gengið. Þó er þar meira en fyrst sýnist. Þrátt fyrir miklar endurtekningar og ítrekanir stefjaefnis, kemur alltaf öðru hverju fyrir aðeins ríkara efni sem ekki er endurtekið. Með þessu fæst lag sem er aðgengi- legt án þess þó að vera lágkúra. Hér hjálpa og mjög ákaflega fagmannleg vinnubrögð í útsetningu sem valda því að allt efni nýtur sín til fulls. Þetta er glæsi- leg tónlist á smekkvísan hátt og er hvergi ofgert. Hún er í senn hofmannleg og léttúðleg en umfram allt þægUeg. Hér er engra spuminga spurt og ekkert er sem krefst umhugsunar enda tilgangurinn allt annar. Af lögunum sem þarna voru flutt voru þau eftir Strauss best þótt sum laga Lehárs séu einnig mjög góð. Það virðist tilheyra að stjórna Vínartónhst með viss- um tilburðum sem trúlegast eru orðnir hefð í Austur- ríki. Köhler hljómsveitarstjóri virtist kunna eitt og annað fyrir sér í þeim fræðum þótt ekki sýndi hann eins miiúl tilþrif eins og sumir aörir hafa gert hér. Austurríska söngkonan Claudia Dallinger. Dalhnger söngkona söng með hreinni og fahegri rödd, sem trúlega á eftir að vaxa meira þegar fram í sækir. Ekki spihti það fyrir að hún er sjálf ung og falleg og hefur töfrcmdi framkomu. Hljómsveitin gerði margt vel og mátti heyra að hljómsveitarmenn höfðu gaman af þessari thbreytingu. Vínarsveiflan fræga var sjaldn- ast langt undan og náðist stundum mjög vel. Full hús var og þökkuðu áheyrendur fyrir sig með langvarandi lófataki í lokin. Fréttir sumarið. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 91-21901. Bátur + krókaleyfi. Til sölu rúmlega 3 tonna mótunarbatur. Bátnum fylgja bensínvél, 145 ha Mercruiser dísilvél og 2 hældrif. Báturinn er með króka- leyfi. Gæti hugsanlega tekið bíl upp í sem greiðslu. Heimasími 94-4328 og vinnusími 94-4455. Já... en ég nota nú yfirleitt beltið! ÖLVUNARAKSTUB. Lögreglan tekur sýni úr tunnunum á lögreglustöðinni. Um tvö hundruð lítr- ar af bruggi fundust í bílskúr þar sem verksmiöjan var starfrækt. NAFN BRÚÐHJÓNA: Þessar upplýsingar verða birtar í DV á fimmtudegi fyrir brúðkaupið og þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudegi. KENNITALA: HÚN „J J_ 1J— 1 1 J—!—L HANN HEIMILISFANG/ SÍMI________________________________ VÍGSLUSTAÐUR_____________ DAGUR/TÍMI______________ BORGARALEG VÍGSLA/PRESTUR NÖFN FORELDRA___________ SENDIST TIL ÞVERHOLTI11, 105 REYKJAVÍK. Lögreglan stöðvaði brugg- starf semi í Kópavogi Lögreglan í Reykjavík stöðvaði talsvert viðamikla bruggstarfsemi í bílskúr í Kópavogi á miövikudag. Lagt var hald á um tvö hundruð lítra af bruggi. Karlmaður, sem grunaöur var um að standa að starfseminni, var hand- tekinn að morgni og fór hann í yfir- heyrslu hjá lögreglunni. Maðurinn er búsettur í Reykjavík. Á heimih hans fundust 10 htrar af fuheimuðu bruggi. Síðdegis sama dag vísaði hann lögreglunni á þann stað þar sem bruggstarfsemin fór fram. Reyndist það vera í bílskúr við íbúð- argötu í Kópavogi. Bílskúrinn er aö- skhinn frá íbúðarhúsum en þar hafði maðurinn aðstöðu fyrir framleiðslu sína. Ýmiss konar tæki th bruggunar fundust í bílskúrnum. Þar voru með- al annars tveir 50 htra kútar fullir af bruggi en ein 100 htra tunna. Vök- vinn hefur verið sendur í efnagrein- ingu en ekki er fuhjóst hver styrk- leiki hans er. Við yfirheyrslur játaði umræddur maður að hafa staðið að bruggsöl- unni og að hafa selt landa í einhverj- um mæh. Lögreglan hefur rökstudd- an grun um að bruggið hafi verið selt th ungmenna. -ÓTT Endurski

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.