Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1992. 27 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Óskast keypt ■ Antik Kompudót óskast i Kolaportið. Við vilj- um fiölga seljendum með notaða muni í Kolaportinu, og bjóðum þeim helm- ings afslátt á leigu sölubása á sunnu- dögum í febrúar. Litlir sölubásar á aðeins 1650 kr. og stórir á 2150 kr. Pantið pláss í s. 687063 virka daga kl. 16-18. Kolaportið. Andblær liðinna ára. Mikið úrval af antikhúsgögnum og fágætum skraut- munum, nýkomið erlendis frá. Hag- stæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18 virka daga og 10-16 laugard. Sími 91-22419. Antikhúsið, Þverholti 7, við Hlemm. ■ Tölvur Blásari. Óska eftir að kaupa öflugan loftblásara með 3 fasa rafmótor, hey- blásara eða svipaða stærð. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 632700. H-3063. Atari tekur til á tölvumarkaðinumi! Áttu gamla tölvu? Er hún hægvirk og þreytt? Bíðurðu eftir leikjum og það gerist ekki neitt? Em litimir fáir og hljóðið skert? Að skipta henni upp í nýja væri eftirsóknarvert? • Nú getur þú labbað með gömlu tölv- una til næsta söluaðila Atari tölva og þeir taka gömlu tölvuna þína í nýja Atari 1040 STe. Atari umboðið hf., sími 627774. Hjálp. Við erum ung og fátæk. Er ekki eitthvert góðhjartað fólk sem getur gefið okkur í búið, t.d þvottavél, sófa- sett o.fl.? S. 98-68867 og 91-41426. Pottofnar óskast. Mig vantar nokkra pottofna, hæð 50 cm og hærri, á sama stað er til sölu Suzuki Ts 125 ER ’82, ýmis skipti möguleg. S. 95-12409. Þvottavél óskast í skiptum fyrir ensk- íslenska orðabók með alþjóðlegu ívafi, bókin er sem ný og kostar ný 19.900. Uppl. í síma 91-26649 á kvöldin. Breyti Nintendo leikjatölvum fyrír öll leikjakerfi og Super Nintendo frá amerísku í evrópskt kerfi. 1 árs ábyrgð á öllum breytingum. Uppl. í s. 666806. Macintosheigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PostMac hf., símar 91-666086 og 91-39922. Einstæóa móóur vantar isskáp og sima ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 91-34136. Eldavél óskast keypt, má vera tvískipt. Upplýsingar í síma 91-652584. Eldavél. Óska eftir að kaupa eldavél. Uppl. í síma 91-74495 eftir kl. 20. Úrval PC og CPC leikja, sendum lista. Tökum tölvur og jaðart. í umboðssölu. Aukahlutir í úrvali. Amstrad viðgerð- ir. Rafsýn, Snorrabraut 22, s. 621133. Óska eftir ódýrum isskáp. Upplýsingar í síma 91-621241. ATH.i Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Amstrad CPC Disk til sölu, 25 leikir fylgja og 2 stýripinnar. Uppl. í síma 91-25482 allan daginn. ■ Verslun Apple Image Writer prentari tii sölu, lítið notaður. Uppl. í síma 91-600423 og 618997. Bridds- og spiladúkar, einnig filt í mörgum litum. Völusteinn, Faxafeni 14, sími 679505. Óska eftir að kaupa notaða Macintosh PIus eða SE tölvu og prentara. Uppl. í síma 91-616021. Gunnar eða Katrín. ■ Fyiir ungböm Emmaljunga kerruvagn til sölu, notaður eftir eitt barn, vel með farinn, verð kr. 17 þúsund, kostar nýr 27 þúsund. Upplýsingar í síma 91-78693. ■ Sjónvöip Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á' öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 622340. Baðborð, hoppróla, burðarpoki, pela- hitari og barnavagn, til sölu. Upplýs- ingar í síma 93-61442. Gamall svalavagn óskast, helst gefins. Upplýsingar í síma 91-617545. ■ HeimHistæki Viðgeröir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Einnig þjónusta fyrir af- ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum. Fullk. loftnetaþj. Láttu fagmenn m/áratugareynslu sjá um málið. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. Lítið sjónvarp óskast keypt, 14"-20", með fiarstýringu. Uppl. til kl. 16 í vinnusíma 91-814677 (Ivar), og heimas. 91-670710 (símsvari). Útlitsgallaðir kæliskápar. Seljum nokkra lítið útlitsgallaða Atl- as kæliskápa meðan birgðir endast. Rönning, Sundaborg 15, s. 91-685868. Frystikista til sölu, 60x120, verð 15 þús. Uppl. í síma 91-40418 eftir kl. 17. ■ Hljóðfæri Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviög. samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón- usta. Radíóverkst. Santos, Hveríisg. 98, s. 629677. Kv. og helgars. 679431. Nýlegur rafmagnsgitar + magnari og 6 strengja kassagítar til sölu. Uppl. í síma 91-621446 eftir kl. 16. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Gitarleikari óskast í hressa bílskúrs- grúppu. Uppl. í síma 91-28072. ■ Teppaþjónusta Sjónvarpsviðgerðir með 112 árs ábyrgð. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Gæðahreinsun. Blauthreinsum teppi, húsgögn o.fl. Góður ilmur. Örugg gæði. Gott verð. Hreinsum einnig um helgar. Dian Valur, sími 12117. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf., Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. ■ Vídeó ■ Teppi Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Óska eftir að kaupa tölvu með Video- meistara-forriti. Uppl. í síma 91-41591 milli kl. 8 og 19. Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélum sem við leigjum út (blauthr.). Eingöngu nýlegar og góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 91-813577. ■ Húsgögn ■ Dýrahald Gerið betri kaup. Húsgögn og heimils- tæki á frábæru verði. Ef þú þarft að selja verðmetum við að kostnaðarl. Ódýri markaðurinn, húsg.- og heimil- istækjad., Síðumúla 23, s. 679277. Mikið úrval nýrra og ríotaðra húsgagna. Barnakojur, sófasett, borðstofusett, rúm, homsófar o.m.fl. Tökum notað upp í nýtt. Gamla krónan hf., Bolholti 6, sími 679860. Til sölu notuð skrifstofuhúsgögn, m.a. 5 skrifborð, fundarborð ásamt 5 stólum og 2 skjalaskápar. Uppl. í síma 681636. Til sýnis laugard. 1. febr. milli kl. 10 og 14, Borgarkringlunni, 3. hæð. Svefnsófi til sölu, vel með farinn, selst á vægu verði. Uppl. í síma 91-21835. ATH.i Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Hundar, hundar, hundar. Vorum að taka upp vaxbomar regnkápur, T.E. Scott leður- og nælontauma og ólar, dráttarbeisli, flautur, bækur o.m.fl. Goggar og trýni, simi 650450. Ath. Til sölu margar teg. af fallegum páfagaukum, litlum og stórum. t.d. dröfnóttir og hv. Dísargaukar. Háls- banda, fl. teg. Búrfuglasalan, s. 44120. Er eitthvert gott fólk með góða aðstöðu, sem vill taka að sér alveg einstakan colliehund, sem fæst vegna sérstakara ástæðna? Uppl. í síma 91-685653. Síamskettlingar til sölu. Verðum í Kolaportinu sunnudaginn 2. febrúar. Upplýsingar í síma 98-22901. English springer spaniel hvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-32126. ■ Bólstnm ■ Hestamennska Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, framl. einnig nýjar springd. Sækjum, sendum. Ragnar Bjömsson hf., s. 50397/651740. Hross til sölu. Jörp hryssa, 6 vetra, undan Dreyra 834 og 4 vetra hestur, ótaminn, einnig tvö trippi. Uppl. í síma 93-41473. Hestamennt - reiðmenntaskóli kynnir: Hvað viltu vita? Fjögur námskeið hefjast helgina 8. og 9. febrúar í Ármúlaskóla. 1. Kynningamámskeið um hestamennsku. 2. Gmnnnámskeið fyrir byrjendur. 3. Byggingadómar. 4. Jámingar gmnnnámskeið. • Kynnið ykkur auglýsingu í Morgunblaði 28. janúar, í Eiðfaxa og víðar. • Skráning: Ástund, sími 684240, og Hestamaðurinn, s. 681146. Vax-jakkar og Termo varma-nær- fatnaður. Vorum að fá mikið úrval af vax-jökkum og varma-nærfatnaði sem hentar sérlega vel fyrir hestamenn. Margir verðflokkar. Hestamaðurinn, Ármúla 38, s. 91-681146. Sportvöru- gerðin, Mávahlíð 41, s. 91-628383. Hestamarkaður Edda-Hesta. Mikið úrval valinna reiðhesta við allra hæfi verður til sýnis og sölu í Fákshúsinu við Bústaðaveg sunnu- daginn 2. febr., kl. 14-17. SlH. Hestar - skipti - bíll. Bíll, verð kr. 600 þús. til sölu, getur greiðst að hluta eða hálfu með hrossum, ótömdum eða tömdum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3043. Reiðnámskeið fyrir byrjendur og vana í Reiðhöllinni, Víðidal. Hópar eða einstklingsnámsekið. Allur salurinn notaður. Uppl. og skráning í síma 668086 eða 91-666821. Reiðskólinn, Reiðhöllinni. Námskeið eru að hefiast fyrir fólk á öllum aldri. Höfum hesta og reiðtygi á staðnum. Vanir reiðkennarar. Leitið uppl. í síma 91-673130 frá kl. 14-18 alla daga. Bændur - hestamenn. Nú er tækifærið. Clage vatnshitatækin nú á 15% af- slætti. Sendum í póstkröfu. Borgar- ljós, Skeifunni 8, sími 91-812660. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130 og 985-36451. Hestaflutningabilar fyrir þrjá hesta til leigu, án ökumanns, meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs, v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Hesthús, 20% afsl. Seljum ný og glæsi- leg hesthús að Heimsenda með 20% afsl. 6-7 hesta hús og 22-24 hesta hús. SH verktakar, Stapahr. 4, s. 652221. Spænir i pokum til sölu að Dalvegi 18, Kópavogi. Uppl. í síma 91-642772 eða 91-78435 á kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Tek i tamningu og þjálfun, mjög góð aðstaða. Monika Kimpfler, Hrafiikels- stöðum, Hraunhreppi, Mýrasýslu, fé- lagi í FT. S. 93-71849 e.kl. 20. Hesthús. Til sölu 7 básar í 10 hesta húsi í Víðidal. S.H. verktakar, Stapa- hrauni 4, Hafnarfirði, sími 91-652221. Járningar - tamningar. Látið fagmenn um að vinna verkin. Helgi Leifur, FT-félagi, sími 91-10107. Fallegur, 5 vetra foli til sölu, hálftam- inn og alþægur. Uppl. í síma 91-71267. Tamning - þjálfun í Hafnarfirði og Garðabæ, einnig rakstur undan faxi. Uppl. í síma 91-44480 eftir kl. 19. ATH.i Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Hjól Hjólheimar auglýsa: lltsala til 7. febr. Answer: hjálmar, hanskar, brynjur, stýri, power kútar, skór, Roost boost, peysur, buxur, nýrnabelti, töskur. 20% afsl. af hlægil. verði. Allar vörur f/elskuna þína og þig. S. 678393. Suzki GT 50 ’82 til sölu. Hjólið þarfn- ast viðgerðar, annað hjól íylgir með í varahluti, verð hugmynd 10-15 þús. Uppl. í síma 9833598. Fjórhjól til sölu. Suzuki Quatrase 500 cc til sölu í góðu standi, varahlutir fylgja. Uppl. í síma 98-65516. Kawasaki 250 fjórhjól, til sölu. Upplýs- ingar í síma 97-51189. ■ Byssur Nýkomnir Ruger riffiar, kal. 308, 223 og 243, verð frá 75 þúsund með stálfest- ingum. Skeet skot kr. 22, leirdúfur og leirdúfukastarar. Verslið við veiði- menn. Veiðihúsið, Nóatúni 17. Sími 622702 og 814085. ■ Vagnar - kerrur Combi-Camp tjaldvagn óskast. Óska eftir að kaupa nýlegan, vel með farinn, Combi-Camp Family, helst árg. ’90, eða ’91. Sími 91-671909. Yfirbyggð kerra til sölu, einangruð, með hillum, gluggum og læsanlegri hurð. Einnig toppgrind, verð tilboð. Uppl. í síma 92-12082. Tjaldvagn. Óska eftir að kaupa vel með farinn Combi Camp tjaldvagn. Upp- lýsingar í s'íma 91-33495. ATH.i Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Sumarbústaðir Ertu að byggja sumarhús? Smíða hurðir, glugga, stiga, handrið o.fl., allt eftir þínum óskum. Sann- gjamt verð. Uppl. í síma 91-656280. ■ Fasteignir Tveggja herbergja íbúð á 1. hæð í ný- legu fiölbýlishúsi við Hverafold, stutt í alla þjónustu. Stæði í bílahúsi. Veð- deild kr. 1.700.000. Laus innan mánað- ar. Uppl. í síma 91-676743 og 91-35070. Hús við Laugaveg 27a til sölu, einbýli á tveimur hæðum. Upplýsingar í síma 9875160. ■ Fyrirtæki_______________ Óska eftir fyrirtæki með tapi. Tilboð sendist DV, merkt „Fyrirtæki 3057“, fyrir 3. febrúar. ■ Bátar Beitningatrekt til sölu, einnig magasín, lína og línupokar. Upplýsingar í síma 93-11651. Bátavél til sölu, 52 ha. Peugeot með skrúfu. Einnig fiórar 24 volta Elliða- færarúllur. Uppl. í síma 93-12458. Trilla til sölu, 4,4 tonn, með krókaleyfi og grásleppuleyfi. Uppl. í síma 93-81339 eftir kl. 18. Krókabátur óskast til leigu. Upplýsing- ar í síma 93-66817. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323, fax 653423. Innfluttar, notaðar vélar. Er- um að rífa: MMC L-300 4x4 ’88, MMC Colt ’88’91, Lancer '86, Toyota Hilux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90, GTi ’86, Micra ’90, Subaru Justy '89, Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 740 ’87, BMW 318i ’84, 518 ’80, Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda 626 ’84, 929 ’83, 626 dísil ’84, Lada Samara ’86-’88, Opel Kadett '85, Escort ’84-’87, Escort XR3i ’85, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion ’87, Ford Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Suzuki Vitara '90, VW Golf ’86, Jetta ’82, Nissan Sunny ’84, Peugeot 205 ’86, Nissan Vanette ’86, Charmant ’83, vél og kassi, Ford Bronco II ’87, framd. og öxlar í Pajero. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið v.d. 8.30-18,30. S. 653323, fax 653423,-r Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Saab 900 turbo ’82, Cherry ’84, Accord ’83, Niss- an Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Dodge Aries ’81, Renault Express ’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’85, BMW 728i '81, Tredia ’84, Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 360 ’86, 345 '82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara ’88, ’87, Escort XR3i ’85, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Ascona ’85 og ’84, Colt ’86, Uno ’87, turbo ’88, Galant 1600 ’86, ’86 dís- il, ’82-’83, st., Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Prelude ’85, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’84, ’87 og ’88, 626 ’85, ’87, Opel Corsa ’87, Corolla '85, ’82, Laurel ’84, Lancer ’88, ’84, ’86. Swift ’87. Opið 9-19 mán.-föstud. Ath. Biiapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn- ir: Daihatsu Charade ’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320-323Í ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 '88, Nissan Vanette ’87, Micra ’84, Cherry ’85, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Accord '83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno '85, Peugeot 309 '87, MMC Colt ’80-’88, Galant ’81-’83, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónþíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-18.30. Aukablað TÖLVUR Miövikudaginn 12. febrúar nk. mun tækniblað um tölvur fylgja DV. Blaðið verður Qöibreytt og efhismikið en í þvi verð- ur fjallað um flest það er viðkemur tölvum og tölvunotkun. í blaðinu verða upplýsingar um bæði hugbúnað og vélbúnað, þróun og markaðsmál. Má hér nefha greinar um pappírslaus viðskipti, fyrirlestra með aðstoð tölvu, erlend gagnasöfh, tölvuskóla og tölvumenntun, einkatölvur og nettengingu þeirra, félagasamtök tölvunotenda og margt fleira. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði, vinsamlega hafi samband við auglýsingadeild DV hið fyrsta í síma 63 27 00. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 6. febrúar. ATH.! Bréfasími okkar er 63 27 27. auglýsingar Þverholti 11 - Sími 63 27 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.