Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Síða 6
6 FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1992. Viðskipti Herpeningum Sameinaðra verktaka fylgja mikil völd: Með stærstu hluthöf um í Eimskip og Islandsbanka Stórgróða Sameinaðra verktaka hf., sem til er korniim vegna einokun- ar íslenskra aðalverktaka á fram- kvæmdum fyrir herinn á Keflavíkur- flugvefli, fylgja mikil völd í banka- kerfinu. Fyrirtækið er með stærstu hluthöfum í íslandsbanka. Það er einnig með stærstu hluthöfum í Eim- skip en það er jú líka með stærstu hluthöfum í íslandsbanka. Eignum Sameinaðra verktaka fyigja því mikil völd til þeirra sem eru í forsvari fyrir fyrirtækið. En þar ber auövitað fyrstan að telja Halldór H. Jónsson, stjórnarformann Sam- einaðra verktaka. Sameinaðir verktakar stór hluthafi í íslandsbanka Sameinaðir verktakar eiga í ís- landsbanka í gegnum Eignarhaldsfé- lag Iðnaðarbankans hf. og Eignar- haldsfélag Verslunarbankans hf. Sameinaðir verktakar eru stærsti hluthafi í Eignarhaldsfélagi Iðnaðar- bankans, með 9,4 prósent hlut, og íjórði stærsti hluthafinn í Eignar- haldsfélagi Verslunarbankans, með 3,3 prósent hlut. Þegar Iðnaðarbanki, Verslunar- banki og Alþýöubanki keyptu Út- vegsbankann voru bankamir sam- einaðir í einn banka, íslandsbanka. Var það gert þannig að mynduð voru eignarhaldsfélög um bankana þrjá sem keyptu Útvegsbankann. Hvert eignarhaldsfélag á einn þriðja í ís- landsbanka. Þegar stærstu hluthafar Eignar- haldsfélags Iðnaðarbankans og Verslunarbankans eru skoðaðir sést að fyrirtækið Burðarás hf., sem er fjárfestingarfélag að fullu í eigu Eim- skips, á 7,0 prósent í Eignarhaldsfé- lagi Iðnarbankans og þá á Eimskip beint 11,8 prósent í Eignarhaldsfélagi Verslunarbankans. Halldór H. Jónsson, stjórnarformaó- ur Sameinaðra verktaka. Atkvæði fyrirtækisins nýtast honum vel í Eim- skip þar sem hann á sjálfur mikið hlutafé. Fréttaljós Jón G. Hauksson Kolkrabbinn Það vekur auðvitað athygfl þegar stærstu hluthafamir í Eimskip, Eignarhaldsfélagi Iðnaðarbankans og Eignarhaldsfélagi Verslunar- bankans em skoðaðar hvað sömu nöfnin koma fyrir aftur og aftur. Raunar hefur fyrirbæri á íslandi að stórfyrirtæki nokkurra fjölskyldna eigi hvert í öðm beint og óbeint ver- ið nefnt Kolkrabbinn. Varðandi Eimskip og íslandsbanka eru Sjóvá-Almennar stærsti hluthafi í Eimskip sem aftur er annar stærsti hluthafi í Eignarhaldsfélagi Verslun- arbankans en þar eru Sjóvá-Almenn- ar þriðji stærsti hluthafinn. Lífeyris- sjóöur verslunarmanna kemur einn- ig við sögu í öllum þremur fyrirtækj- unum. Svona í framhjáhlaupi má geta að fimmti stærsti hluthafinn í Eignar- haldsfélagi verslunarmanna, Vigfús Friðjónsson, er faðir Orra Vigfússon- ar en hann hefur setið í stjóm félags- ins fyrir hönd íjölskyldu sinnar. Völd í öðrum fyrirtækjum í þeirri valdabaráttu, sem átt hefur sér stað innan Sameinaðra verktaka undanfarin ár, er ljóst að baráttan hefur ekki bara snúist um það að greiða út peninga til eigenda Samein- aðra verktaka og minnka félagið. í þessari baráttu hafa veriö tvö sjónarmið. Annars vegar sjónarmiö Thors Ó. Thors, framkvæmdastjóra félagsins, og Hafldórs H. Jónssonar, stjómarformanns þess, að greiða hluthöfum sem allra minnst út úr fyrirtækinu en geyma peningana þess í stað í bönkum og hlutabréfum í öðram fyrirtækjum eins og Eim- skip, Eignarhaldsfélagi Iðnaðar- bankans og Eignarhaldsfélagi Versl- unarbankans. Hitt sjónarmiðið, eða sjónarmið svonefndra umbótasinna, hefur ver- ið að greiða sem mest út til þeirra sem eiga í fyrirtækinu. í þessum hópi má nefna tvo stjórnarmenn inn- an Sameinaðra verktaka, þá Guðjón B. Ólafsson, forstjóra Sambandsins, og Pál Gústafsson, en sá síðamefndi er sonur Gústafs Pálssonar, fyrsta framkvæmdastjóra Sameinaðra verktaka. Tangarhald á bönkum bæði beint og óbeint Stærsta eign Sameinaðra verktaka hefur auðvitað í gegnum tíðina verið helmingshlutur í íslenskum aðal- verktökum hf. sem hefur haft einok- un á framkvæmdum fyrir herinn á Keflavíkurflugvefli og það er gull- moflnn sem gerir Sameinaða verk- 1. Sjóvá - Almennar 11,1 % 2. Háskólasjóður 5,0 % 3. Lífeyrissjóður verslunarmanna 3,1 % 4. Halldór H. Jónsson 2,6 % 5. Sameinaöir verktakar 2,1 % Stærsti hluthafi í Eignarhaldsf. lönaöarbanka 1. Sameinaðir verktakar 2. Burðarás (í eigu Eimskipa). 3. Lffeyrissjóður verslunarmanna 4. Iðnlánasjóður 5. Landsamb. íðnaðarmanna 9,4 % 7,0 % 6,9 % 4,8 % 4,5 % stærsti i Eignarhaldsf. rbanka SAMEINAÐIR VERKTAKAR HF. Fimmti stærsti hluthafi í Eimskipum Með stórgróða Sameinaðra verktaka af hernum á Keflavíkurflugvelli er fyrirtækið oröið einn stærsti og valda- mesti aðilinn I Eimskip og íslandsbanka. Sameinaðir verktakar eru fimmti stærsti hluthafinn i Eimskip, stærsti hluthafinn i Eignarhaldsfélagi Iðnaðarbankans og fjórði stærsti hluthafinn í Eignarhaldsfélagi Verslunarbankans. taka einhvers virði. íslenskir aðalverktakar hf. eiga um íjóra milljarða í eigið fé. Fyrirtækið á milljarða í bönkum landsins, mest í Landsbankanum. Það er ljóst að stórinneignum ís- lenskra aðalverktaka í Landsbank- anum og öðrum bönkum fylgja mikil og óbein völd, nánast tangarhald. Þurfi Aðalverktakar einhverja fyrir- greiðslu eru handhæg heimatökin. Tónninn í bankastjórum Landsbank- ans og öðrum bankastjórum hlýtur að vera öðravísi ef þeir eru meö Thor Ó. Thors eða Halldór H. Jóns- son á símalínunni eða einhvem venjulegan meðal-jón. Halldór H. Jónsson er í símanum... Þaö er einnig ljóst að ræði Halldór H. Jónsson, stjómarformaður Sam- einaðra verktaka, sem stjórnarfor- maður Eimskips í síma við einhvern bankastjóra vegna málefna Eim- skips, sem aftur á þriðjung í Flugleið- um, er ekkert smáræðisvald á lín- unni gagnvart bankastjóranum. -JGH Perungamarkaður INNLÁIMSVEXTIR (%) hæst INNLAN överðtryggð Sparisjóðsbækur óbundnar 2,25-3 Landsbanki Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 2,25-4 Sparisjóðirnir 6 mánaóa uppsögn 3,25-5 Sparisjóöirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 2,25-3 Landsbanki VISrröLUBUNDNlR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 3 Allir 1 5-24 mánaöa 6,5-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6,25-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 9-9,25 Búnaöarbanki ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyföir. 3,25-3,5 Búnb., Landsb. óverötryggð kjör, hreyföir 5,0-6,5 islandsbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tlmabíls) Vísitölubundnir reikningar 2,25-4 Landsb., Islb. Gengisbundir reikningar 2,25-4 Landsb., Islb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki Óverötryggð kjör 7,25-9 Búnaöarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,75-3,25 Islandsbanki Sterlingspund 8,75-9,3 Sparisjóöirnir Þýsk mörk 7,75-8,3 Sparisjóöirnir Danskar krónur 7,75-8,3 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst UtlAn ÓVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 14,5-15,5 Búnaðarbanki Viöskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf B-flokkur 15,25-16,5 Búnaöarbanki Viöskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 1 7,75-1 8.5 Allir nema Landsb. ÚTLÁN verðtryggð Almenn skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki AFURÐALÁN Islenskar krónur 14,75-1 6,5 Búnaðarbanki SDR 8,5-9,25 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,25-7 Landsbanki Sterlingspund 1 2,6-13 Sparisjóöirnir Þýsk mörk 11,5-11,75 Allir nema Islb. Húsnœðislán 4,9 Ufeyrissjóöstén 5-9 Dráttarvextir 23.0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf janúar 16,3 Verötryggö lán janúar 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala janúar 31 96 stig Lánskjaravisitala desember 31 98 stig Byggingavísitala desember 599 stig Byggingavísitala desember 1 87,4 stig Framfærsluvísitala janúar 160,2 stig Húsaleiguvlsitala 1,1% lækkun 1. janúar VERÐBRÉFASJÓDIR HLUTABREF Gengi brófa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,087 HÆST LÆGST Einingabréf 2 3,236 Sjóvá-Almennar hf. - 5,65 L Einingabréf 3 3,998 Armannsfell hf. - 2,40 V Skammtímabréf 2,026 Eimskip 5,05 K 5,80 V.S Kjarabréf 5,717 Flugleiöir 1,85 K 2,05 K Markbréf 3,069 Hampiöjan 1,50 K1.84 K.S Tekjubréf 2,125 Haraídur Böövarsson 2,00 K 3,10 K Skyndibréf 1,772 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 V 1,10 V Sjóösbróf 1 2.918 Hlutabréfasjóöurinn . 1,73 V Sjóösbréf 2 1,943 Islandsbanki hf. _ 1,73 F Sjóösbréf 3 2,017 Eignfél. Alþýöub. 1,25 K 1,70 K Sjóösbréf 4 1,727 Eignfél. lönaðarb. 1,85 K 2,22 K Sjóösbréf 5 1,212 Eignfél. Verslb. 1.15 K 1,48 K Vaxtarbréf 2,0561 Grandi hf. 2,10 K 2,70 S Valbréf 1,9293 Olíufélagiö hf. 4,50 K 5,00 V Islandsbréf 1,279 Olís 2,10 L 2,18 F Fjóröungsbréf 1,141 Skeljungur hf. 4,80 K 5,40 K Þingbréf 1,275 Skagstrendingur hf. 4,60 F 4,90 öndvegisbréf 1,256 Sæplast 6,80 K 7,20 K Sýslubróf 1,300 Tollvörugeymslan hf. 1,09 F 1,13 L Reiðubréf 1,234 Útgeröarfélag Ak. 4,50 K 4,80 L Launabréf 1,016 Fjárfestingarfélagiö 1,18 F 1,35 F Heimsbréf 1,079 Almenni hlutabréfasj. 1,10 F 1,1 5 F.S Auðlindarbréf 1,04 K 1,09 K,S Islenski hlutabréfasj. 1,15 L 1,20 L Sildarvinnslan, Neskaup. 3,10 L 3,50 L ’ Við kaup á viðskiptavixlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K = Kaupþing, V = Vl B, L = Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.