Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1992. 25 >unnar Andrésson í leik gegn Val á lögunum. Hann hefur verið maður- nn á bak við frábært gengi Fram í 'etur og er af mörgum talinn efnileg- isti handboltamaður landsins í dag. DV-mynd BG ðurinn efmlegi: rtég »kíði Fram liðinu hefur gengið vel í vetur og margir eru þeirrar skoðunar að þar fari „spútniklið" deildarinnar. Ert þú sammála því? „Ég er mjög ánægður með gengi okk- ar í vetur. Við stefndum að 8. sæti og okkur var spáð 9. eða 10. sæti fyrir mótið. Við höfum nú um nokkurt skeið verið í 3. sæti. Þetta hefur í raun geng- ið vonum framar. Það er að vísu mikið eftir og við getum enn hafnað í 9. sæti í deildinni. Jú, ég er sammála því að við séum með „spútniklið" deildarinn- ar í vetur. Það hafa margir þættir gert það að verkum að við erum með góða stöðu í dag. Mjög öflug stjóm hand- knattleiksdeildar Fram sem hefur ver- ið og er að gera mjög góða hluti. Þá eru þjálfaramir, þeir Atii Hilmarsson og Jón Árni Rúnarsson, mjög góðir þjálfarar og hafa lagt mikla vinnu í þetta.“ Gunnar með elstu mönnum í Fram-liðinu - Ekki er hægt að segja að öldungar skipi lið Fram í dag. Hvemig metur þú framtíðina hjá félaginu. Er stór- veldi í uppsiglingu? „Við erum með mjög ungt lið. Egill Jóhannesson er elstur, 30 ára, Her- mann Bjömsson, 27 ára, og Þór Bjöms- son markvörður er 25 ára. Hinir leik- menn liðsins eru allir um og undir tvítugu. Ég er því með elstu mönnum liðsins. Framtíðin er björt og við stefn- um að þvi að gera handaboltalið Fram að sama stórveldinu og í knattspym- unni. Liðið er á réttri leið en við þurf- um tvö ár til viðbótar til aö sjá hvort Fram eignist lið í allra fremstu röð hér á landi. Og vonandi náum við alla leið á toppinn," sagði Gunnar Andrésson. -SK Iþróttir „ .----;---- inn. Liðið hefur unnið níu leiki af heildinaog sfjómar yngri strákun- Ægir Mar Karason, pv, Suðurnœjum: ^ en j fyri^vetur vann það aðeins um mjög vel,“ sagði Edward. Þess Leikur áfram með Falur Harðarson, körfuknatt- 9leikiaf24. mágetaaðFalurhefureinnigkom- Charleston næsta vetur leiksmaður frá Keflavík, hefur ið fram í sjónvarpi þar sem fjallað Hann verður einnig næsta vetur í staðið sig mjög vel í vetur með liði varumhannogísland.Falurhefur Charleston og leikur því ekki strax Charleston, Southera University í Heppinn að fá Fal, skorað 10 stíg að meðaltali í leik i aftur með Keflavík. Falur var ekki bandarísku háskólakeppninni. Fal- segir þjálfarinn vetur og spilaö að meðaltali í 35 valinnííslenskalandsliöiðumjól- ur stundar nám í tölvufræðum við Garry Edward, þjálfari Charleston, mínútur af 40. „Skorið er lágt inþóhanndveldiþáíKeflavík. „Eg skólann sem er í Suður-Karólínu- hældi Fal mjög í blaðaviðtali fyrir hérna, um 70 stig á lið i leik, enda er ekki svekktur yfir því og skil fylki á austurströnd Bandaríkj- skömmu. „Ég var mjög heppinn aö má hver sókn vera 45 sekúndur, í Torfa landsliðsþjálfara mjög vel að anna. fá Fal í liðið og á þaö aö þakka stað 30 heima, og áherslan á vam- hann skuli hyggja á þeim leik- Charleston er í öðru sæti i sínum Glenn Thomas (fyrrum þjálfara arleik er meiri. Mér lfkar mjög vel mönnum sem eru heima. En ég er riðli í háskólakeppninni og á góða Hauka) sem fékk hann hingað. Fal hér og það er nýtt fyrir mig að vera tilbúinn ef leitað verður til mín,“ möguleika á að komast í úrslita- er sama hve mikið hann skorar elstur í liðinu,“ sagði Falur í sam- sagði Falur Haröarson. keppni 64 skóla um meistaratitil- sjálfur í leik, hann spilar fyrir liös- taii \ið DV í gær. Beiðni Vals um frá- vísun var haf nað Kæra Víkinga vegna bikarleiksins gegn Val var tekin fyrir hjá dómstóli Handknattleikssambands íslands í gær. Félögin tvö fluttu sitt mál og lögð var fram greinargerð frá dómur- um leiksins sem ekki vom viðstaddir þar sem það gleymdist að boða þá! Valsmenn fóra fram á að málinu væri vísað frá á þeim forsendum að þeir væm ekki aðilar að því en dóm- stóllinn hafnaði þeirri beiðni. Valgarður Sigurðsson, formaður dómstóls HSÍ, sagði við DV í gær- kvöldi að úrskurðar í málinu væri að vænta um helgina. Það gæti þó dregist enn um sinn aö fá úr því skorið hvort Valur og Víkingur mætast á ný í undanúrslit- um bikarkeppninnar eða hvort úr- slitin verða látin standa og Valur leikur úrslitaleikinn gegn FH. Það má nefnilega fastlega gera ráð fyrir því að sá aðili sem tapar málinu áfrýi því til dómstóls ÍSÍ. -VS Keflavíkursfúlkur unnu toppslaginn Keflavíkurstúlkur sigmðu í topp- slag 1. deildar kvenna er þær tóku á móti Haukum í gærkvöldi. Það var fyrst og fremst stórleikur Bjargar Hafsteinsdóttur sem skóp sigurinn. Sex þriggja stiga körfur var meira en stúlkurnar úr Hafnarfirði réðu við og þrettán stig skildu liðin aö í leikslok, 65-52. „Slæm byijun í síðari hálfleik gerði útslagiö," sagði Ingvar Jónsson, þjálfari Hauka, eftir leikinn. „Við vorum aðeins fimm stigum undir í hálfleik, 36-31, en þær skora fyrstu tvær körfumar í síðari hálfleik og ná tíu stiga forystu. Þá munaði miklu um hittni ÍBK úr þriggja stiga skot- um og víturn." Stig ÍBK: Björg 20, Anna María 15, Kristín 9, Katrín 8, Olga 5, Elínborg 4 og Guðlaug 4. Stig Hauka: Eva 15, Guðbjörg 12, Hanna 10, Ásta 9 og Hafdís 6. ÍR sigraði UMFG með átta stiga mun, 63-55, í Grindavík í gærkvöldi. Leikurinn var ágætlega leikinn og gat sigurinn lent hvorum megin sem var. „Við lékum vel en á skömmum tíma í síðari hálfleik náðu ÍR-stúlk- umar góðu forskoti og það réðum við ekki við,“ sagði Daniel Krebbs, þjálfari UMFG, eftir leikinn. Með sigrinum þoka ÍR-stúlkurnar sér nær toppinum í 1. deild kvenna og ógna nú tvíeyki ÍBK og Hauka sem hafa setið ein að efstu sætum deildarinnar það sem af er vetri. Stig UMFG: Anna 15, Svana 13, Sirrý 9, Dagmar 8, Fríða 5, Kristín 3 og Guðrún 2. Stig ÍR: Linda 30, Hrönn 14, Hildi- gunnur 6, Valdís 4, Sigrún 2 og Mar- ía 2. -ih Heimsmeistari í ÍS Kvennaliði ÍS hefur heldur betur borist liðsstyrkur. Ursula Junem- ann, hinn gamalreyndi miðjusmass- ari, hefur dregið fram skóna að nýju og ákveðið að leika með að nýju. Enn fremur er eiginkona Xou Xiao Fei, þjálfara liðsins, komin til landsins og mun hún æfa og spila með stúdín- um. Þess má geta aö hún er fyrmm heimsmeistari með landsliði Kína. Með aðstoð þessara tveggja kvenna reyndust HK-stúlkur ÍS-ingum frem- ur auðveld bráð. Stúdentar unnu í þremur hrinum og víst er að þær eiga eftir að gera sterkt tilkall til meistaratitla með þessari nýju lið- skipan. Leikur karlaliða ÍS og HK var hörkuspennandi og oft skemmtileg- ur á aö horfa. En þaö voru ÍS-ingar sem voru sterkari og munaði þar mestu um sóknir Fei, hins kín- verska. Hrinumar urðu fjórar, allar jafnarogspennandi. -gje NBA körfuboltinn 1 nótt: Aftur tap hjá Chicago Óvænt úrslit urðu í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt. Houston fékk þá meistara Chicago í heimsókn og sigraði með þriggja stiga mun, 105-102. Þetta var annað tap Chicago í röð sem aðeins hefur beðið lægri hlut í 7. leikjum í vetur. Þá vann Cleveland ömggan sigur á Orlando, 115-98, og Los Angeles Lakers bar sigurorð af Denver á útivelli, 96-106. -GH SIULKA ARSINS 2000 MEIRA EN BARA BÍLAR! _ v. .oftf ' S . niuik^imuMir ui Uppábaldstímarit: 3T bdabla&ið- Öll önnur tímarit eru leibmleg, þar sein mabur les það sama í þeim <>H«m- í viðlali vi5 p V- laúíía,'<\a^'lin. 25. jamiar s.b (Hinbbðm) SNÓKER HÁR OG FRÆGAR SNILLINGUR FEGURÐ FYRIRSÆTUR HEILSURÆKT FLUG OG NÝIR JEPPAR OG AERÓBIC FLUGMENN OG VÉLSLEÐAR ÁSKRIFT OG DREIFING SÍMI 677766

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.