Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1992. Spakmæli 35 Skák Jón L. Árnason Þessi staöa er úr fjórðu skákinni í æf- ingaeinvígi Timmans og Ivantsjúks í des- ember - flóknustu og erfiðustu skák ein- vigisins sem skipti oft um „eigendur". Er hér er komið sögu virðist Ivantsjúk, sem hefúr hvitt, vera að vinna taflið en Timman, sem á leikinn, kom auga á dulda jafhteflisleið: 69. - a2! 70. Bxa2 Db2+ 71. Kf3 Kh5!! Lykilleikurinn í vöminni. Ef hins vegar 71. - Dxa2 72. Hxf6+ og næst 73. d8 = D og vinnur. 72. HxfB Dc3+ 73. Kg2 Dd2 + 74. HÍ2 Eina leiðin til að komast hjá þrá- skák en eftir 74. - Dxd6 er staðan jafn- tefli sem Ivantsjúk samþykkti þó ekki fyrr en í 103. leik. Bridge ísak Sigurðsson Aðaltvlmenningur Bridgefélags Reykja- víkur hefur jafiian verið fjölsóttur og 48 pör voru mætt til leiks síðastliðið mið- vikudagskvöld. Flestöll sterkustu pör landsins em meðal þátttakenda eins og venjan er í þessu móti. Að loknum 7 umferðum af 47 leiða Ásmundur Pálsson og Hjördís Eyþórsdóttir með 174 stig en Bjöm Eysteinsson og Magnús Ólafsson koma þar á eftir með 148 stig. Þetta spil kom fyrir í keppninni á fyrsta spilakvöldinu. Þau pör, sem opna á veiku grandi í sínu sagnkerfi, vom líklegri til að ná besta samningnum, tveimur spöð- um. Mörg pör, sem nota Stayman sagn- venjuna tvö lauf, fá tvo tígla sem svar, segja tvö hj örtu með báða hálitina og vilj a spila stubbasamning i öðrum hvorum þeirra með 4-3 (eða 5-3) samlegu. Sagnir ganga þá þannig: * KDG4 V D43 ♦ G62 + 652 * Á1065 V K9752 ♦ 1054 + 9 * 873 V Á6 ♦ Á73 + ÁG1084 * 92 V G108 ♦ KD98 + KD73 Austur 1 G 2* 24 Suður Pass Pass P/h Vestur 2* 2» Norður Pass Pass Tvö lauf spyija um hálit, tveir tíglar neita hálit og austur velur að spila tvo spaða, þar sem hann er lengri í þeim lit. Spilið er mjög gott til þess að spila spaðabút á lágu sagnstigi. Jafnvel með spaða út stendur spilið. Sagnhafi fer upp með spaðaás og fær 8 slagi með hjálp víxl- trompunar. Þá fást 2 slagir á hjarta, einn á tígul, einn á lauf og 4 slagir á tromp. Það er athyglisvert að tvö hjörtu á 5-2 samlegu em í verulegri taphættu þrátt fyrir að hjörtun liggi 3-3. Grandbútur á hendumar er sömuleiðis vonlaus samn- ingur ef spaðaásinn er sprengdur út af vöminni áður en sagnhafa tekst að fria hjartalitinn. Tveir spaðar slétt staðnir gaf nyög gott skor fyrir AV. ERT ÞÚ ÖRUGGLEGA ÁSKRIFANDI? EINN BÍLL Á MÁNUÐI í ÁSKRIFTAR- GETRAUN fWW Á Á FULLRI FERÐ! V . OG SIMINN ER 63 27 00 Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími- 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 31. janúar til 6. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ing- ólfsapóteki. Auk þess verður varsla í Hraunbergsapóteki (Lyfjabergi) kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 dl 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu em gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kí. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vik'una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er i Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alia daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: ADa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. á næsta sölustað • Áskriftarsími 63-27-00 Öðru hverju verður þú að loka augunum til að sjá betur. Páll L. Cour. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 1. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert í mjög sveiflukenndu skapi en róast þegar líða tekur á daginn. Eitthvað sem þú sérð eða heyrir fær þig til að skipta um skoðun í ákveðnu máli. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert mjög viðkvæmur gagnvart málum sem hafa sterk áhrif á þig. Þetta gæti leitt til heiftarlegs rifrildis. Hafðu samband við gamla vini. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Andrúmsloftið í kringum þig er mjög taugatrekkjandi. Þú ættir ekki að segja allt sem þú ert að hugsa. Orka þín er mikil og því er ákjósanlegt að klára eitthvað sem þú hefur saltað um tíma. Nautið (20. apríI-20. maí): Málefni þín eru á uppleið og breytingar eru til góðs. Gleði þin og ánægja felst í náinni vináttu eða félagslífi. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Safnaðu saman greiðasemi annarra og reyndu að fá eitthvað til baka. Þú átt það til að fóma þér of mikið fyrir aðra. Krabbinn (22. júní 22. júii): Það er mikið að gerast í kringum þig. Hlutimir ganga þér í hag en gættu þín samt að fólk fari ekki með þig eins og brothætta brúðu. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Þú hræðist ekki eríiðisvinnu og átt það til að keyra þig og hart. Þú hefúr mikið að gera í dag og hættir jafnvel til að taka of mikið að þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Málefni þín era í mjög röngu hlutfalli og þér í óhag. Þú þarft að taka stóran krók áður en þú nærð í rétta átt. Happatölur eru 2, 18 og 30. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur mikið að gera og nærð ekki þeim árangri sem þú vild- ir. Þú verður fyrir ónæði vegna þarfa annarra eða mistaka sem eiga hug þinn allan. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fréttir og ferðalag með öðmm em spennandi viðfangsefni. Hik- aðu ekki við að hrinda hugmyndum annnarra í framkvæmd. Bogmaóurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert á eftir timanum með það sem þú þarft að gera og þvi verð- urðu að fá sðstoð til að létta á stressinu í þér. Happatölur era 1, 15 og 26. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gefðu þér nægan tíma til að komast á milli staða eða framkvæma það sem þú ert að fást viö. Njóttu kvöldsins í faðmi fiölskyldunnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.