Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.1992, Blaðsíða 28
36 FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1992. Andlát Andrea Laufey Jónsdóttir, Austur- brún 2, áöur Njarðargötu 37, Reykja- vík, lést í Landspítalanum 28. janúar. Séra Ragnar Benediktsson lést af slysforum 19. janúar. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Jarðarfarir Jóhann Elias Weihe verður jarð- sunginn frá Landakirkju, Vest- mannaeyjum, laugardaginn 1. febrú- ar kl. 14. Kristján Knútsson, Aöalstræti 8, Reykjavík, verður jarðsunginn frá -é- Fossvogskirkju mánudaginn 3. fe- brúar kl. 15. Bergljót Sturludóttir, Yrsufelli 11, Reykjavík, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju föstudaginn 31. jan- úar kl. 15. Jón Már Gestsson, Hringbraut 119, Athugasemd frá Foldaskóla Örstutt athugasemd vegna greinar ■ um málefni skólans sem birtist í DV þriðjudaginn 28. janúar sl. Þar sem talað var um mikil forföll kennara og marga forfallakennara er átt við einn 1. bekk skólans (6 ára). Einn kennari þessa árgangs var í lok sl. skólaárs lengi frá vegna veikinda, var t.d. á sjúkrahúsi nokkrar vikur. Viðkomandi kennari kenndi þá ann- ars staðar allt öðrum nemendum. Áætlað var að þessi kennari tæki viö 1. bekk (6 ára nemendum) í Folda- skóla í september sl. Þá var kennar- inn hins vegar enn veikur og hóf ekki störf fyrr en í byijun október samkvæmt læknisráði. Fram að þeim tíma voru tveir kennarar með bekkinn. Eftir þetta hefur komið fyr- ir að umræddur kennari hafl orðið veikur eins og kemur fyrir flesta. í þeim tilfellum hefur ávallt verið sett- ur forfallakennari í bekkinn því ekki kemur til greina að senda unga nem- endur heim á miðjum skóladegi ef kennari þeirra er veikur. í fjölmennum skóla, þar sem kenna nær 70 kennarar, kemur það fyrir að jafnvel nokkrir kennarar séu íjar- verandi samtímis vegna veikinda. Ef ekki fást nógu margir kennarar til forfallakennslu eru yngstu nem- endumir látnir ganga fyrir. Frekar í- er sagt viö elstu nemenduma að kennslustund falh niður vegna þess að þeir hafa aðstöðu í skólanum við shkar aðstæður, þ.e. setustofu í fé- lagsmiðstöðinni Fjörgyn. Skólastjóri Foldaskóla Leiðrétting í frétt DV á miðvikudag um fram- kvæmdir Hrafns Gunnlaugssonar á Laugarnestanga var getið um að Hrafn heföi skilið eftir sig drasl í Búrfellsgjá á Reykjanesfólkvangi. Þar var kvikmyndin Hvíti víkingur- inn mynduð. Vegna þessa hafði Hrafn samband við blaðið. Hann sagði þetta mál hafa verið sér óvið- komandi. Þetta hafi verið mál fram- leiðanda myndarinnar en ekki leik- stjóra. Þegar framleiðandinn, norska fyrirtækið Film Effekt, komst að því að þeir sem áttu að hreinsa svæðið höföu ekki gert það vom aðrir fengn- ir til verksins. verður jarðsunginn frá Dómkirkj- rnini í dag, föstudaginn 31. janúar, kl. 13.30. Jón Már fæddist 11. sept- ember 1941. Jón var tvíkvæntur og tvískilinn. Hann á þrjú uppkomin böm og nokkur bamaböm. Námskeið Myndlistarnámskeið á vinnustofu listamanna Þann 4. febrúar hefst myndlistamám- skeið á vinnustofunni á Lambastaða- braut 1, Seltjamamesi. Námskeiðið er ætlað bömum og unglingum á aldrinum 11-16 ára og munu myndlistarmenn vinnustofunnar byggja kennsluna á hin- um ýmsu grafísku aðferðum. Aðeins 6 nemendur verða í einu og tveir kennar- ar. Kennt verður tvisvar í viku og stend- ur námskeiðið í fjórar vikur. Námskeiðs- gjaldið er kr. 10.000 og er allt efni innifal- ið. Allar nánari uppl. fást á vinnustof- unni Lambastaðabraut 1, sími 611683. Tilkynningar Vikuleg laugardagsganga Hana nú er á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4, kl. 10. Fyrri umferð í mælsku- og rökræðukeppni 1. ráös ITC verður haldin á Hótel Esju, 2. hæð, sunnudaginn 2. febrúar 1992 og hefst ld. 13. Keppnin er útsláttarkeppni það sem fjögur Uð keppa um rétt til áframhaldandi þátttöku. Tvær tillögur Uggja fyrir fundinum en þær eru: 1. „Lagt er tU að utanlandsferðir íslend- inga verði bannaðar í eitt ár.“ Meðmæl- andi er ITC Ýr en ITC Harpa andmæl- andi. 2. „Lagt er tU að framleiðsla og sala áfeng- is verði gefin frjáls á íslandi." ITC Korpa er meðmælandi en ITC Björkin andmæl- andi. Allir velkomnir, kafíiveitingar. „Farðu ogsjáðu" í bíósal MIR Á sunnudaginn kemur, 2. febrúar, kl. 16 verður verðlaunamyndin „Farðu og sjáðu" (Ídí í smatrí) sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstig 10. Leikstjóri hennar er Elems Klimov og er myndin gerð 1985 en sögu- sviðið gerist í Hvíta-Rússlandi á stríðsár- unum, fyrir réttum 50 árum. Myndin er með rússnesku taU en enskum skýring- artextum. Aðgangur ókeypis og öUum heimUl. Stórmyndin „Stríð og friður“, sem byggð er á skáldsögu Tolstojs, verður svo sýnd laugardaginn 8. febrúar - allir fjórir hlutar myndarinnar. Hefst sýning- in kl. 10 að morgni og lýkur á sjöunda timanum um kvöldið. Matar- og kaffihlé verða milU myndakaflanna. Aðgangur aðeins gegn framvísun aðgöngumiða sem seldir eru í húsakynnum MIR. Upplýsingar óskast: Bláum Golfbíl stolið frá Þinghólsbraut Lögreglan í Kópavogi biður athug- ula borgara um upplýsingar varð- andi bifreið sem hvarf af bílastæði viö Þinghólsbraut aðfaranótt sunnu- dagsins. Tahð er að bílnum hafi ver- 14 ið stohð. Bifreiðin er blá, Qögurra hurða, af gerðinni Volkswagen Golf, árgerð 1984. Ekkert hefur spurst til bílsins frá því umrædda nótt, að sögn eig- andans. Þeir sem geta gefið upplýs- ingar um máhð eru beðnir að snúa sér til rannsóknadeildar lögreglunn- ar í Kópavogi í síma 41200. -ÓTT Borgfirðingafélagið í Reykjavík Spilum félagsvist nk. laugardag, 1. febrú- ar, kl. 14 að Hallveigarstöðum. Allir vel- komnir. Félag eldri borgara Spilað verður í kvöld, fostudagskvöld 31. janúar 1992, að Auðbrekku 25 kl. 20.30. Húsið öllum opið. Síðasta kvöld 3ja kvölda keppninnar. Eskfirðinga- og Reyðfirðinga- félagið í Reykjavík Árshátið verður að Goðheimum, Sigtúni 3, á morgun, laugardag 1. febrúar, og hefst hún með borðhaldi kl. 20. Húsið opnað kl. 19.30. Skaftfellingafélagið í Reykjavík Félagsvist verður spiluð í Skaftfellinga- búð, Laugavegi 178,4. hæð, sunnudaginn 20. febrúar kl. 14. Allir velkomnir. Tapaðfimdið Kvennagallerí í Garðabæ Farið var inn í leikfimiklúbbinn Kvenna- galleri í Garðabæ um kl. 17.30 sl. mánu- dag og tekin stór, grá axlataska með svörtu glansleðri á hliðum. í töskunni var m.a. rauðbrúnt seðlaveski með pen- ingum, ávísunum, tékkhefti á Búnaðar- banka íslands og bandarfskum skilrikj- um sem mjög áríöandi er fyrir eiganda að fá aftur. Einnig var í veskinu Ameri- can Express kreditkort. Þeir sem geta geflð upplýsingar um þjófnaðinn vinsam- lega láti vita í síma 45399. Góð fundar- laun. OA-samtökin á íslandi í tilefni af 10 ára afmæli OA á íslandi, samtaka fólks sem á við ofátsvandamál að stríða, verður haldinn kynningaríúnd- ur sunnudaginn 2. febrúar kl. 16 í Safnað- arheimili Langholtskirkju. Fundurinn er opinn og allir velkomnir. Héraðslæknir í Reykjavík Farsóttir í Reykjavfkurumdæmi í des- ember 1991 samkvæmt skýrslu tveggja heilsugæslustöðva, tveggja lækna og Læknavaktarinnar sf.: Inflúensa 0. Lungnabólga 144. Kvef og aðrar veiru- sýkingar í efri loftvegum 1826. Hálsbólga af völdum sýkla 50. Einkiraingasótt 0. Kíghósti 0. Hlaupabóla 21. Mislingar 0. Rauðir hundar 0. Hettusótt 0. Iðrakvef (veirusýking í þörmum) 192. Matareitrun 0. Maurakláði (scabies) 0. Vegagerðin Færö er góð á þjóðvegum á Suðurlandi, Austurlandi, Norðurlandi og Vestfjörð- um. Ófært er um Klettsháls, Dynjandis- heiði, Sandsheiði og Eyrarijall fyrir vest- an. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 95ÁRA RUGLIÐ eftir Johann Nestroy í kvöld. Sunnud. 2. febr. Fimmtud. 6.febr. ÞÉTTING eftir Sveinbjöm I. Baldvinsson Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar: Laugard. 1-febr. Allra siðasta sýnlng. LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Bjömsson Laugard. I.febr. Föstud. 7. febr. Sunnud.9. febr. Fáar sýningar eftir. ÆVINTÝRIÐ Aukasýning Sunnud. 2. febr. kl. 14.00. Uppselt. Sunnud. 2. febr. kl. 16.00. Allra síðasta sýning Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680680. Leikhúslinan 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur. Borgarleikhús. eftir Giuseppe Verdi Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton Leikstjóri: Þórhildur Þor- leifsdóttir Leikmynd: Siguijón Jó- hannsson Búningahönnun: Una Collins Ljósahönnun: Grétar Svein- bjömsson Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir Kór íslensku óperunnar, Hljómsveit íslensku óper- unnar Hlutverkaskipan: Otello: Garðar Cortes Jago:KeithReed Cassio: Þorgeir J. Andrésson Roderigo: Jón Rúnar Arason Lodovico: Tómas Tómasson Montano: Bergþór Pálsson Desdemona: Ölöf Kolbrún Harðardóttir Emilia: Elsa Waage Araldo: Þorleifur M. Magnús- son Frumsýnlng sunnudaginn 9. febrúar kl. 20.00. Hátiðarsýnlng föstudaglnn 14. febrúar kl. 20.00. 3. sýning sunnudaginn 16. febrúarkl. 20.00. Styrktarfélagar eiga for- kaupsrétt að miðum dagana 29.-31. janúar. Almenn sala miða hefstl.febrúar. Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrlr sýningar- dag. Miðasalan er nú opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Simi 11475. Greiðslukortaþjónusta VISA - EURO - SAMKORT Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð í kvöld, kl. 20.30. Laugard. 1. febr. kl. 20.30. Sunnud. 2. febr. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstrœtl 57. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram aö sýn- ingu. Simi í mlðasölu: (96) 24073.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.