Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1992, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1992, Page 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1992. Sunnlendingar Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, verð- ur með viðtalstíma fimmtudaginn 20. febrúar á bæjar- skrifstofunum á Selfossi frá kl. 15.00-17.00. Þeir sem áhuga hafa á að panta viðtalstíma við ráð- herrann geta látið skrá sig á skrifstofum Selfosskaup- staðar í síma 21977. Iðnaðarráðuneytið Viðskiptaráðuneytið 12. febrúar 1992 Nauðungaruppboð annað og síðara á eftjrtöldum eignum fer fram á skrifstofu embættisins að Miðbraut 11, Búðardal, fimmtudaginn 20. febr. 1992 á neðangreindum tíma og síðan háð eftir nánari ákvörðun upp- boðsréttarins. Skarðsá, Skarðshreppi, þingl. eig. Unnsteinn Eggertsson. Uppboðsbeið- endur em Landsbanki íslands, Inn- heimtustofiiun sveitarfélaga og Landsbanki íslands, veðdeild, kl. 14.00. Klifinýri, Skarðshreppi, þingl. eig. Sverrir Karlsson o.fl. Uppboðsbeið- endur em Stofiúánadeúd landbúnað- arins og Landsbanki íslands kl. 14.00. Sunnubraut 11, Búðardal, þingl. eig. Svavar Garðarsson. Uppboðsbeiðend- ur em Gísú Kjartansson hdl., Sigurð- ur I. Haúdórsson hdl., Ingvar Bjöms- son hdl. og innheimtumaður ríkis- sjóðs, Dalasýslu, kl. 14.00. Búðarbraut 12 b, Búðardal, þingl. eig. Kristján Rúnar Kristjánsson og Þóra S. Stefánsdóttir. Uppboðslbeiðendur em Byggingastofiiun ríkisins og Líf- eyrissjóður BSRB kl. 11.00. BÚÐARDAL17. FEBR. 1992, SÝSLUMAÐUR DALASÝSLU, FRIÐJÓN ÞÓRDARS0N Efri-Múli, Saurbæjarhreppi, þingl. eig. Magnús Agnarsson. Uppboðsbeiðend- ur em Landsbanki íslands, veðdeild, og Sparisjóður Hafharíjarðar kl. 11.00. Dalbraut 4, Búðardal, þingl. eig. Ág- úst Magnússon. Uppboðsbeiðendur em Sigríður Thorlacius hdl., íslands- banki, Byggðastofiiun, Sigurður I. HaUdórsson hdl., Ólafur Axelsson hrl., Brunabótafélag Isl. og innheimtumað- ur ríkissjóðs, Dalasýslu, kl. 11.00. Nauðungaruppboð Neðangreindar fasteignir verða boðnar upp og seldar á nauðungaruppboði sem haldið verður á skrifstofu embættisins að Austurvegi 4, Hvolsvelli, fimmtudaginn 20. febrúar 1992 kl. 15.00: Nestún 8 a, Heúu, þingl. eigandi Valdimar Trausti Ásgeirsson. Upp- boðsbeiðendur em Jón Ingóússon hrl. og Klemenz Eggertsson hdl. Vaúarbraut 2, Hvolsveúi, þingl. eig- andi Selma Egúsdóttir. Uppboðsbeið- endur em Ólafiir Axelsson hrl., Ólafur Bjömsson hdl. og Landsbanki Islands. Borgarsandur 4, Heúu, þingl. eigandi Sigvarður Haraldsson. Uppboðsbeið- endur em Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Þor- steinn Einarsson hdl., Ólafur Gústafs- son hrl., Andri Ámason hdl., Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, Lífeyris- sjóður Rangæinga, Húsnæðisstofnun ríkisins og innheimtumaður ríkis- sjóðs. Landspilda úr Haga, Holtahreppi, þ.m.t. fuúbúið sumarhús, þingl. eig. Jón Guðbjörnsson. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Hábær II, Djúpárhreppi, þingl. eig. Sigurður Ólafsson. Uppboðsbeiðandi er Stofnlánadeild landbúnaðarins. Þórunúpur, Hvolbreppi, þingl. eig. Sigurþór Sæmundsson. Uppboðsbeið- endur em Lífeyrissjóður Rangæmga og Stofnlánadeúd landbúnaðarins. Amarhóú, Vestur-Landeyjahreppi, þingl. eigandi Erlendur Guðmunds- son. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Ormsvöúur 3,43%, vesturendi, Hvols- veúi, þrngl. eign Jóns og Tiyggva hf. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Þórunúpur II, Hvoúireppi, þingl. eig. Gunnar Sigurþórsson. Uppboðsbeið- andi er Eggert B. Ólafsson. Leikskálar 4 og 6, Heúu, þingl. eig- andi Sigurður Karlsson. Uppboðs- beiðandi er Valgarður Sigurðsson hdl. Galtalækur, Landmannahreppi, þing- lýsur eigandi Siguijón Pálsson. Upp- boðsbeiðandi er Búnaðarbanki Is- lands. Lynghagi, Hvoúireppi, þingl. eigandi Gunnar Sigurþórsson. Uppboðsbeið- andi er Eggert B. Ólafsson. UPPBOÐSHALDAKNN í RANGÁEVALLASÝSLU Nauðungamppboð annað og síðara Neðangreindar fasteignir verða boðnar upp og seldar á nauðungaruppboði sem haldið verður á skrifstofu embættisins að Austurvegi 4, Hvolsvelli, fimmtudaginn 20. febrúar 1992 kl. 15.00: Holtsmúú H, Landmannahreppi, þrngl. eigandi Jóna Lúja Martems- dóttir. Uppboðsbeiðendur em Jón Ei- ríksson hdl., Steingrímur Þormóðsson hdl., Jón Ingólfsson hrl., Stofiilána- deúd landbúnaðarins og Húsnæðis- stofriun ríkisins. UPPBOÐSHALDARINN í RANGÁRVALLASÝSLU Hólavangur 18, Heúu, þingl. eigandi Jóna Lúja Marteinsdóttir. Uppboðs- beiðandi er Ólafur Axelsson hrl. Útlönd______________________________________dv Panl Tsongas sækir á fyrir forkosningamar í New Hampshire: Skjaldbakan best á endasprettinum „Hver er nú það?“ spurðu menn þegar Paul nokkur Tsongas tilkynnti í apríl á síðasta ári að hann ætlaði að gefa kost á sér í forvali banda- rískra demókrata vegna væntan- legra forsetakosninga. Hann hafði setið eitt kjörtímabil í öldungadeildinni fyrir Massachu- setts á ánmum 1979 til 1984 en var þess utan helst þekktur fyrir að hafa gengið í gegnum mjög erfiða meðferð vegna krabbameins í eitlum. Þá var lífi hans bjargað með nýrri aðferð við mergflutning. Þetta var tilraun sem læknar gerðu á úrshtastundu og tókst giftusamlega. Nú segja menn að keppni forseta- efna demókrata viö Bill Chnton, þann fremsta úr þeirra röðum, endi eins og kapphlaup skjaldbökunnar og hérans. Hérinn er búinn að hlaupa mikið og nær sprengja sig á sprettin- um en skjaldbakanætlar að skila sér í mark á undan. í þessari sögu er Clinton hérinn og Tsongas skjald- bakan. Verður Clinton skeinuhættur Nýjustu skoðanakannanir sýna að Tsongas er búinn að ná naumri for- ystu á Clinton vegna forkosninganna sem haldnar verða í New Hampshire í dag. Tsongas hefur sótt jafnt og þétt á og er nú eini keppinautur Chntons sem getur skeht honum á lokasprettinum. Forkosningarnar í New Hapmshire vekja jafnan mikla athygh. Þær eru með fyrstu kosningunum og skipting kjósenda þar þykir nokkuð dæmi- gerð fyrir bandaríska kjósendur. Sig- ur í New Hapmshire er því afar mik- Uvægur fyrir þá sem ætla að hljóta útnefningu flokka sinna sem forseta- efni. Paul Efthemios Tsongas er af þriðju kynslóð innflytjenda frá Þess- ahu í Grikklandi. Hann er fæddur 14. febrúar árið 1941 og er því ný- orðinn 51 árs. Eiginkona hans heitir Nicola og eiga þau þijár dætur. Hann var sjálfboðahði í friðarsveitum Bandaríkjamanna í Eþíópíu árin 1962 tíl 1964 en hefur annars lengst af unnið við lögmennsku. Þótt Tsongas hafi fengið byr eftir að leið á kosningabaráttuna á hann enn eftir að sanna að kjósendur hti fram hjá veikleikum hans. Þar ber fyrst að nefna að hann er fyrrver- andi krabbameinssjúklingur og and- stæðingar hans minna jafnan á það undir rós. Skilaboðin th kjósenda eru að Tsongas kunni að verða skamm- Buchanan staðráðinn í að reyta fjaðrir af Bush forseta fyrir Bush. Bush er forsetinn og hann var fyrir fáum mánuðum einn vin- sælasti forsetinn í sögu Bandaríkj- anna. Nú hefur honum fatast flugið og margir flokksmenn vhja refsa for- setanum fyrir slaka stjóm innan- landsmála. Því fær Buchanan fylgi þótt fáir treysti honum th að gegna embætti foreta. Buchanan höfðar einkum til íhaldsmanna. Slagorð hans er að Bandaríkin eigi að hafa forgang en gagnrýnendum Bush þykir sem hann hafi vanrækt þjóðina og eink- um hugsað um utanríkismál í for- setatíð sinni. Einangrunarhyggja Buchanan fellur í góðan jarðveg þeg- ar samdráttur er í efnahagslífinu og mörgum Bandaríkjamönnum finnst sem þeir séu að glata forystunni meðal þjóða heims. Reuter Pat Buchanan, íhaldssami sjón- varpsmaðurinn í flokki repúblikana, bauð kjósendum í New Hampshire upp á skrautsýningu í gær þegar hann ók mihi borga í rútu og ávarp- aði fólk með miklum ræðuthþrifum. Þannig kaus hann að ljúka kosn- ingabaráttu sinni í ríkinu áður en flokksmenn hans ganga th forvals vegna væntanlegra forsetakosninga í dag. Buchanan er staðráðinn í að reyta sem flestar fjaðrir af George Bush þó hann viti ósköp vel að hann sigrar ekki forsetann. Síðustu skoðanakannanir sýndu að Buchanan hefur stuðning 30% repú- blikana en Bush hefur 60% flokks- manna að baki sér. Afgangurinn af fylginu skiptist milh 24 manna sem hafa gaman af að standa í kosninga- baráttu, óháð árangrinum. Fylgi Buchanan er óþæghega mikið George Bush hefur fátt til að gleðj- ast yfir. Hann er þó viss með sigur í forkosningunum í dag. Símamynd Reuter Paul Tsongas er likt við skjaldböku í forvali demókrata en Bill Clinton er hérinn. Samkvæmt sögunni sigrar skjaldbakan í kapphlaupi þeirra. Teikning Lurie lífur og því thgangslaust að kjósa hann í forsetaembætti. Slæmt að vera líkt við Dukakis Annar Akkillesarhæll Tsongas er gríski uppruninn. Michel Dukakis er einnig grískættaður sfjómmálamað- ur frá Massachusetts og hann fór miklar hrakfarir fyrir George Bush forseta í síðustu kosningum. Þeir þykja báðir aðhylíast hhðstæðar skoðanir - svokallað norð-austur- ríkja fijálslyndi - sem ekki dugði Dukakis langt. Nú spyija menn sig hvort demó- kratar æth að veðja aftur á frjáls- lyndan Grikkja þegar vitað er að skoðanir þeirra faúa kjósendum ekki sérlega vel í geð. En þegar menn nefna Akkihesarhæla við Grikkjann Tsongas þá segist hann hafa meira dálæti á Odysseifi. Kunnáttu Tsong- as í grískum fombókmenntum er viðbmgðið og það þykir ekki spiha að hafa læsan mann á forsetastóli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.