Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1992, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1992, Side 27
27 ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1992. Skák Jón L. Árnason Skákir Anands við Ljubojevic, sem brot birtist úr í DV í gær, og Kortsnojs við Adams voru valdar faílegustu skákimar úr fyrri hluta atskákmótsins í Roque- brune í Frakklandi. Sjáum hvemig Kortsnoj lék Adams. Hann haíði hvitt og átti leik í þessari stöðu: 8 i m *.X 7 A # 6 A ▲ A 5 á A A A 4 A 3 A 2 A 1 & w ABCDE FGH 32. Rxg5! fxg5 33. Dxg5+ KÍ7 34. Dh5 + Kf6 35. Hel! Hg7 36. He6 + ! Rdxe6 37. fxe6 Hh7 38. g5+ Kg7 39. Df7+ Kh8 40. g6! og Adams gafst upp. Eftir 40. - Hxh2 41. g7+ Kh7 42. g8 = D+ stefnir í mát í fáum leikjum. Bridge ísak Sigurðsson Bretamir Tony Fonester og Andy Rob- son em taldir eitt af betri pörum heims í bridge og era reyndar akkerisparið í Breska landshðinu. En þrátt fyrir óum- deilda getu lenda þeir af og til i sagnmis- skilningi. Einn slikur leit dagsins ljós í síðasta mánuði á Cap Gemini Pandata mótinu sem haldið var í Hollandi. í einu spih á móti hohenska parinu, Westerhof og Jansen, gengu sagnir þannig. Suður gjafari og aliir á hættu: * 10 V K ♦ Á10853 + ÁKD852 ♦ Á92 V 9762 ♦ K964 + 76 * KDG8765 V ÁG8 ♦ G + 93 * 43 V D10543 ♦ D72 + G104 Suður Vestur Norður Austur Robson Westerh. Forrest. Jansen pass pass 1+ 3* pass 4* 4 G pass 5+ 5* pass pass 6+ p/h Það er ekki auðvelt að sjá út hvemig stendur á því að lokasamningurinn er 6 lauf með tvo ása úti og tígullit sem er meira og minna opinn. Annaðhvort var pass Forresters á 5 spaða krafa um sögn, en þá hefði hann átt að dobla - eða pass- ið var ekki krafa, en þá átti Robson að dobla. Hohendingunum hafði gengið Ula á móti Forrestar-Robson fram að þessu, en þessi nýársgjöf tryggði þeim jafntefli í innbyrðis viðureigninni. Krossgáta Lárétt: 1 tengdir, 6 mynni, 8 flakk, 9 tré, 10 lás, 13 skjótt, 14 óviljug, 16 bandvefir, 17 vonda, 19 kjaftur, 21 reyra, 22 féh. Lóðrétt: 1 ágætlega, 2 þegar, 3 men, 4 rofnar, 5 gifta, 6 fæddi, 7 glufa, 11 ólæti, 12 bakteríu, 13 pflan, 15 meta, 18 loðna, 20 klófesta. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 helft, 6 fá, 8 ofur, 9 eir, 10 lin, 11 eira, 12 laginn, 15 kusima, 17 skot, 19 mor, 21 takast. Lóðrétt: 1 hoU, 2 efi, 3 lungu, 4 fireista, 5 teinum, 6 fim, 7 árana, 13 akka, 14 ást, 16 not, 18 ok, 20 ró. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUiö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Logreglan sími 11666, slökkvUið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bmna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 14. febrúar tU 20. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Háa- leitisapóteki. Auk þess verður varsla í Vesturbæjarapóteki kl. 18 tU 22 virka daga og kl. 9 tU 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu em gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tU fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis arrnan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, simi 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögtun kl. 11-12 í síma 621414 á næsta sölustað • Áskriftarsími 63-27-00 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimhislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnár). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiitisóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aha daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgiun dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Spakmæli Frelsið er fánýtt ef það felur ekki í sér frelsitil aðskjátlast. Gandhi Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júll og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, simi 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Biianavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá_________________________________ Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 20. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður að vera mjög skipulagður í dag því þú hefur í mörg hom að líta og getur ekki verið alls staðar. Happatölur eru 13,17 og 33. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Hlutimir leika í höndunum á þér í dag og þú átt auðvelt með að ná góðum árangri í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Farðu fyrst og fremst eftir eigin innsæi. Hrúturinn (21. mars-19. april): Bjartsýni og þolinmæði er það sem þú þarft á að halda til að hlut- imir gangi upp. Reyndu að útiloka ágjamt fóik. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú verður að sýna öðmm sjálfsöryggi til þess að þú náir fram þeim málum sem þér era brýnust. Taktu þátt í félagslífmu. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Vertu ekki að hika neitt í dag og láttu ekki annað fólk koma þér úr jafnvægi. Einbeittu þér að verkefnum dagsins. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Taktu daginn snemma því þér verður mest úr verki fyrri hluta dagsins. Reyndu að bjarga fjármálum þínum þvi þau geta aftrað þér og áætlunum þínum. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Leggðu áherslu á að taka eitt í einu. Þú mátt búast við þvi að allir tah í einu og vilji lausn á sínum málum strax. Reiknaðu jafn- vel með óvæntum uppákomum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gerðu ailt sem þú getur til að koma í veg fyrir vináttuslit. Gefðu öðrum tækifæri til að tjá sig og skoðanir þínar þótt þú sért á öndveröum meiði. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að treysta fólki og forðast að gera of miklar kröfur til þeirra. Knúðu þó á um skýr svör við spumingum þínum. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Settu þig í spor annarra og reyndu að skflja meiningu fólks. Fjár- málin skipta miklu máli. Happatölur era 3,16 og 28. Bogmaóurinn (22. nóv.-21. des.): Forðastu rifrildi þótt fólk komi ekki fram eins og þú vilt helst. Það gefur þér mikið ef þú leggur áherslu á nærvera við ákveðna persónu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður að treysta öðrum og fela þeim verkefni sem þú kemst ekki yfir að gera. Leggðu áherslu á að ná settu marki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.