Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1992, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1992. 9 Drottningunni er ekki skemmt. Konungssinnar í Ástraiíu og Bretiandi eru sármóðgaðir tyrir hönd Elísabetar II. vegna þess að Paul Keating, forsætisráðherra Ástraliu, tók utan um mitti hennar. Blöð í Bretlandi kalla þetta ósæmilegt káf. Simamynd Reuter Ástralir sakaðir af Bretum um að kunna ekki mannasiði: Ráðherra káfaði á drattmngunm - „skítalykt af málinu“ ráða menn af svip Elísabetar n. Szur fíelgaasn, DV, KaiqHnaimahöfti: Heldur viðbjóöslegt mál er mik- iö rætt í fjölmiölum hér um þess- ar mundir og sitja sex menn í varðhaidi vegna þess. Hér er um að ræða grófa kynferöislega mis- notkun á dreng undir lögaldri, en hann var kyhlífsþræU 55 ára gamals verkfræðings í mörg ár. Verkfræðingurinn leigði barnið út til afbrigöilegra kynferðislegra afhota fyrir fullorðna menn. Auk þess tók hann kvikmyndir og ljósmyndir af drengnum á meðan ýmsir menn léku hann grátt. Einn þeirra sem sitja í haldi er Bo Steensen, óperusöngvari við konunglega ieikhúsið í Kaup- mannahöfn. Hann er ákærðxir fyrir aö hafa neytt bam undir lögaldri til samræðis. Söngvarinn hefur játað sekt sína enda kvik- myndaður í bak og fyrir. Sexmenningar geta átt von á allt að tíu ára fangelsi. áGrænlandi Þrjátiu og tveggja ára gömul kona var stungin til bana aðfara- nótt laugardagsins í bænum Christiansháb á Græniandi. Síð- ar á laugardag var svo 29 ára göraul kona handtekin vegna málsins og færð fyrir dómara. Að sögn lögreglunnar höföu nokkur ungmenni setið aö drykkju um kvöldið. Um nóttina kom til deilu milli kvennanna með þeim afleiðingum að hin eldri var stungin með hnífi í hjartastað. Hún var látin þegar á sjúkrahús var komið, Það sem af er árinu hafa tveir verið drepnir á Grænlandi. i fyrra vom 15 myrtir. Svíarendur- greiðaguilið meðaðstoð Vytautas Landsbergis, forseti Litháens, hefúr mótmælt þeim áformum svænskra stjómvalda að nota fjárframlög til hjálpar- starfa til aö endurgreiða Litháum gullið sem þeir lögöu inn 1 sænska banka þegar Sovétríkin hemámu Eystrasaltslöndin 1940. Landsbergis sagði að að halda yrði fjárhagsaðstoðinni og endur- greiðslu á gullinu alveg aðskild- um. Margaretha af Ugglas, utanrík- isráðherra Sviþjóðar, gaf til kynna í þinginu í síðustu viku að endurgreiösla fyrir gull Litháa og Eista yrði tekin frá hjálpar- fénu. Gallblöðrubrask ógnartllvSst bangsastofnsins Dýravinir skám upp herör gegn grimmd í garð bjamdýra í gær og sögöu við það tækifæri aö fimm af átfa bjamdýrategundum væm í útrýmingarhættu. Þeir sögðu einnig aö bandarísk- ir og kanadiskir birnir væru veiddir vegna gallblöðrunnar þar sem eftirspum eftir þeim væri mikil í Kína og Japan. Þar á bæ em gallblöðrur notaðar í lækn- ingaskyni og í matargerö. „Bjöminn er eitt af dáðustu dýrum heimsins en vegna mann- legrar fávisku og ónærgætni er hann nú i einna meatri útrýming- arhættu," sagði Victor Watkins, sem stjómar herferöinni fyrir Alheimsdýravemdunarsamtökin sem hafa aösetur sitt í London. Ritzau, TT og Reuter Blöð í Bretlandi fengu enn einu sinni sönnun þess að Ástralir kunna alls ekki mannasiði því Paul Keating, forsætisráðherra Ástralíu, var staö- inn að því að taka utan um mitti El- ísabetar II. Bretadrottingar þegar hún var kynnt fyrir heldrimönnum suðrn’ þar. Drottning er nú á ferð í Ástralíu. Daly Mirror reið á vaöið og snupr- aði forsætisráðherrann með því að segja í risafyrirsögn á forsíðu: „Burtu með lúkurnar". Önnur blöð hafa tekið í sama streng og segja að framkoma Keating sé í alia staði óviðunandi og ekki við hæfi að ráð- herra komi fram við virðuleg Breta- drottningu eins og smástelpu. Elísabet bar sig þó vel og lét ekki Mjög er nú farið að ganga á fiski- stofna við strendur Kanada og í gær tilkynnti John Crosbie sjávarútvegs- ráðherra að veiðar undan austur- ströndinni verði skornar niður um þriðjung. Þá veröur gripið til ein- hhða aðgerða til að stöðva ofveiði erlendra togara á Kanadamiðum og hugsanlega verður einnig farið út í það að drepa seli. Ráðherrann sagöi að þorskveiði- kvótinn yrði minnkaður um 35 pró- sent á þessu ári og heimilað væri að veiða 120 þúsund tonn. Kanadísk stjómvöld halda þvi selja sig út af laginu. Myndir af henni eftir atburöinn þykja þó sýna að henni hafi ekki verið skemmt því hún setti upp fýlusvip. Bretar hafa ráðið þannig í svip drottningar að henni þyki skítalykt af máhnu. En það eru ekki Bretar einir sem fussa því í Ástralíu á Elísabet og öll hennar íjölskylda marga aðdáendur. Framkoma forsætisráðherrans hef- ur orðið til að ýfa upp gamlar deilur milli lýðveldissinna og konungs- sinna um framtíð sambandsins við bresku krúnuna. Lýðveldissinnar segja að drottning sé ekki heilagari en aðrar manneskj- ur og að í Ástralíu tíðkist aö menn sýni öönun vinahót hvort sem þeir eru lágir eða háir. Líki konungssinn- fram að 140 skip frá ríkjum Evrópu- bandalagsins hafi veitt 47 þúsund tonn af þorski á síöasta ári utan 200 mílna fiskveiðilögsögu landsins og þau vilja að Spánn, Portúgal og Þýskaland virði veiðitakmarkanir. Ríki EB segja að veiöin hafi numið 32 þúsund tonnum. „Við ætlum að gefa þeim einn mán- uð til að virða veiðibannið og ef þá veröur ekki hægt að komast að sam- komulagi verðum viö að finna ein- hverjar einhliða lausnir á málinu,“ sagði John Crosbie á fundi með fréttamönnum í gær. um ekki framkoman sé best að slíta sambandinu við Breta og stofna lýð- veldi. Konungssinnar eru æfir. Virðuleg blöð í Bretlandi hafa hnot- ið um þessar deilur og segja þaö í alla staði óviðurkvæmilegt að fara að rífast um völd og heiður drottn- ingarinnar fyrir framan nefið á henni. The Times kallar þessa fram- komu ruddaskap. Þá hefur það og vakið athygli að Annita, kona ástralska forsætisráð- herrans, sýndi drottningunni ekki tilhlýðilega virðingu í matarboði í gærkveldi. Þannig hafi hún bætt gráu ofan á svart. Evrópskir sjómenn hafa veitt á Nýfundnalandsmiðum frá því á 16. öldinni þegar Englendingar, Frakkar og fleiri þjóðir hófu þorskveiði þar. Um 31 þúsund manns starfa við fiskiðnaðinn í Kanada. Að undan- förnu hefur borið mikið á uppsögn- um starfsfólks og fiskiðjuver hafa lokað vegna minnkandi veiði. Crosbie kenndi selamergð einnig um minnkun fiskistofnanna og sagði hann að stjórnvöld ætluðu að að- stoða menn við aö koma selskinnum á markaði. Kópadráp verður þó ekki leyftaðnýju. Reuter Utlönd Dönskum sjóliðum er margt til lista lagt og nú segir Berlinske Tidene að þeim hafi lánast að finna sjálfa sig eftir árangursrík- an björgunarleíðangur. Þannig var að fólk á eyjunni Falstri sá ljósagang í hafi og lét sjóherinn vita að sennilega væri skip í nauðum. Herskip var þegar sent á vett- vang og eftir skamma leit sigldi það upp að herskipinu Verja þar sem það lá við akkeri úti fyrir strönd eyjunnar. Allt var í góöu gengi um horð og skipverjar í mat. Þeim haföi hins vegar láðst aö slökkva á Ijóskastara á brúnni og þegar herskipið vaggaði jjúft á öldunum leit Ijóslö út eins og stöðugt leiftur séð úr landi. Svíar getaekki stæð,“ sagði Margaretha af Ug- glas, utanríkisráðherra Svía, þeg- ar þingmenn vildu að vita hvernig staðið yrði að greiðslura á gullinu sem Svíar skulda Eist- um og Litháum. Gullinu var komiö til Svíþjóðar þegar Eistland og Litháen glöt- uðu sjálfstæöi sínu í upphaíí síö- ari heimsstyrjaldarinnar. Sovét- menn gerðu kröfu mn að fá gullið og Svíar létu það af hendi árið 1940. Nú hefur ríkistjóm Svíþjóðar samþykkt að endurgreiða Eistum og Litháum en það veröur þó ekki gert í gulli heldur í formi aðstoðar af ýmsu tagi. FáaðildaðEvr- ópubandalaginu fyrirherþotur Frakkar hafa gefið í skyn að Finnar fái ekki umsvifalaust að- ild að Evrópubandalaginu um ledö og aðrir nýir umsækendur nema fyrst náist samkomulag um kaup á 67 frönskum herþotum fyrir finnska flugherinn. Finnar eru ekki hrifnir af hug- myndinni en Edith Cresson, for- sætisáðherra Frakklands, geröi Esko Aho, forsætisráðherra Finnlands, þetta þó Ijóst þegar hann var i París á dögunum. Yerktakinnfór Lögreglan i Kaupmannahöíh hefúr komist aö þeirri niðurstöðu að brunann í Proviantsgarðinum megi rekja til óvarkárai vertak- ans sem haföi endurbyggingu garðsins með höndum. Eldurinn kviknaði þegar neistar frá slípi- vél komust í pappírspoka. Garð- urinn er nær ónýtur eftir endur- byggingu sem kostaði nær tvo roiftjarða íslenskra króna. Danir óttast að aflt dýralif drep- ist út í stærsta þjóðgarði heims á Austur-Grænlandi ef hitastig á jörðinni hækkar um nokkur stig vegna gróðurhúsaáhrifanna. Þá verður austurctrönd Grænlands að öllum líkindum islaus og þar með hafa lifsskflyröi dýranna á þessu slóðum Qörbreyst. öll verða þau að treysta á ísinn viö fæðuöfiun og uppeldi aíkvæma. Reuter Fiskistofnar við Kanada ofveiddir: Þorskveiðikvótinn skertur um 35 prósent

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.