Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1992, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskr ift - Ðreifing: Sími 632700 Frjálst, óháð dagblað ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRUAR 1992. Biðuíöðrum jeppanum Jón Þórðaison, DV, Hellu: Sex feröalangar úr Landmanna- helli, sem leitað var að í gær, fund- ust heilir á húíi í jeppabíl á Dóma- dalsleið á níunda tímanum í gær- kvöldi. Björgunarsveitarmenn frá Hellu og síðan frá Hvolsvelh leituðu fólksins en það lagði af stað frá Landmanna- helli á sunnudag. Voru vélsleðamenn þá einnig í forinni. Á leiðinni var snarvitlaust veður og slæm færð. Sleðamenn komust síðan áfram en sexmenningamir á jeppunum teppt- ust um 10-15 kílómetra frá Land- mannahelli. Þar lét það fyrir berast í bílunum. Hjólbarðar aífelguöust þrisvar sinnum á öðrum jeppanum í óveðr- inu. Með handpumpu og miklum til- færingum tókst þó að dæla lofti í þá en þó kom að því að ákveðið var að skilja annan jeppan eftir í gær og reyna að halda áleiðis til byggða í hinum jeppanum. Fólkið heyrði í sjö- fréttum útvarps í gærkvöldi að verið væri að leita að því. Var þá sam- kvæmt ábendingu björgunarsveitar- innar ákveðið að halda kyrru fyrir í jeppanum. Bj örgunars veitarmenn hittu fólkið um einum og hálfum tíma síðar. Jeppinn sem skilinn var eftir var aðeins í nokkur hundruð metra fjarlægð. Björgunarsveitar- menn voru með öfluga loftdælu með sér og komust því báðir bílamir til byggða. Fólkið var komið til Hellu umklukkaneittínótt. -ÓTT Þeirraersaknað Mennimir þrír sem saknað er af skuttogaranum Krossnesi SH, sem sökk á Halamiðum á sunnudags- morgun, em allir úr Gmndarfirði. Þeir heita: Gísh Ámason, 61 árs, Grandargötu 60, Hans Guðni Frið- jónsson, 34 ára, Eyrarvegi 5 og Sig- mundur Magnús Ehasson, 32 ára, Gmndargötu4. -hlh ..grtg LOKI Jeppamenn týnast-já, það >r víst kominn vetur! -bílllnn fór fjórar eða fimm veltur og stansaði niður við flöru „Ég var áð keyra grjót í hhöinni ir honum um 150 metra vegalengd helgi. Ingimundur stökk út úr bíln- og dekkin hafa verið orðin heit,“ þegar ég mætti olíubíl og ákvað að niður bratta hhðina,“ sagði Ingi- um þegar hann sá hvert stefiidi - sagði Ingimundur. taka ohu hjá honum. Þegar við mundur Pálsson vörubifreiðar- vörubílhnn rann stjómlaust aftur Ingimundur sagði bílinn vera vomm búnir að fylla á fór ég aftur sijóri í samtah við DV. á bak og fram af hálum veginum. kaskótryggðan en talsverða sjálfs- upp í vörubíbnn og ætlaði að færa Tíu ára gömul Volvo-vörubifreið, „Hann rúhaöi þarna niður og fór ábyrgð á honum. Hann hefur verið hann. En þá spólaöi hann hjá mér sem Ingimundur var að vinna á í íjórar eða fimm veltur. Bíhinn að gera upp 16 ára vörubíl sem og fór svo að renna hægt af stað Deildarbrekku í Kohafirði skammt ' stoppaöi á stalli neðarlega í hlíð- hannmunnotastviöíframtiðinni. aftur á bak. Vegurinn er uppi í sunnan Hólmavíkur, gjöreyöilagð- ínni rétt fyrir ofan sjó. Þegar hann -ÓTT fjallshlíð og ég sá hvert stefndi. Ég ist eftir aö hafa faríð um 50 metra rann af stað var hann í handbr- stökk út úr vörabílnum og sá a eft- faUhæð niður hliðina fyrir siðustu emsu en þaó var snjór á veginum Flugbjörgunarsveitarmenn á snjóbíl komu að Sigöldu í gærkvöldi með vélsleðamanninn sem slasaðist við Jökul- dali á sunnudag. Maðurinn féll illa af sleða sinum og missti meðvitund á heimleið við einstigi skammt frá skálanum í Jökuldölum á sunnudag. Félagar hans fóru þá með hann i skálann aftur. Beðið var eftir hjálp björgunarsveitar- innar sem tepptist á leiðinni í mjög slæmu veðri. Eftir að hún komst inn að Jökuldölum til að ná í manninn átti hinn slasaði rúmlega 5 klukkustunda erfiða ferð fyrir höndum í snjóbilnum. Kenndi hann meðal annars eymsla i brjóstholi og átti erfitt með andardrátt. Komið var með hann að sjúkrabíl við Sigöldu um kvöldmatarleytið en þaðan var maðurinn fluttur á Borgarspítalann í Reykjavik. Myndin er tekin þegar maðurinn var fluttur úr snjóbiln- um yfir í sjúkrabílinn við Sigöldu. DV-mynd Jón Þórðarson Veðriðámorgun: hvar Á morgun verður suðvestiæg átt með éljum á Suður- og Vestur- landi en þurrt og léttir til á Norð- austur- og Austurlandi. Vægt frost víðast hvar. Veðurogfærð: Spáð er élja- gangi í kvöld Ekkert var flogið innanlands í morgun vegna ísingar í lofti en til stóð að athuga um flug til Akur- eyrar, Húsavikur, Eghsstaða, Pat- reksfjarðar og Vestmannaeyja nú skömmu fyrir hádegi. Færð á vegum var góð víðast hvar á landinu í morgun. Fært er um Hell- isheiði og Þrengsli þó þar sé skaf- renningur en ófært er um Mosfells- heiði. Ófært var í Hvalfirði vegna roks og hvasst var í Borgarfirði. Á Snæ- fellsnesi var ekkert ferðaveður, sömu sögu var að segja um nágrenni Patreksfjarðar. Á öhum fjallvegum á Vestfjörðum var skafrenningur. Vegagerðin á Hómavík beið átekta með snjómokstur á Steingrímsfjarö- arheiði. Fært er yfir Holtavörðuheiði og fært var alls staðar á Austfjörðum. og á norðausturhorninu. Farið var að snjóa á Hornafirði og á sunnanverðum Austfjörðum og tal- ið að færð gæti spillst á þeim slóðum. „Það era skh að fara yfir landið og þau fara norður og austur af landinu í dag. Á undan þeim er suðaustan og austan hvassviðri með snjókomu eða slyddu. En skilunum fylgir sunn- anátt með skúram og síðar éljum. Þaö gæti því orðið éljagangur á sunn- an og vestanverðu landinu í kvöld," segir Einar Sveinbjömsson, veður- fræðingur á Veðurstofu íslands. -J.Mar SLÖKKVITÆKI Þjónusta - sala - hleðsla Reglubundið eftirlit Sækjum - sendum @91-29399 Allan sólarhringinn Oryggisþjónusta siðan 1969 TVÖFALDUR1. vinningur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.