Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1992, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1992, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1992. 21 dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Hljóófæri Gitarleikari óskast i hljómsveit i þyngri kantinum. Óskum einnig eftir að taka á æfingarhúsnæði á leigu sem fyrst, peningar engin fyrirstaða. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-3390. Hljóðfærahús Rvikur auglýsir: Zildjian sending nýkomin, 48 teg. af kjuðum, Fender Squier U.S.A., aðeins 29.900 kr. Úrval af nótum. Kawai hljómb. Hljóðfærahús Rvíkur, s. 600935. Stopp! Vilt þú læra á gitar? Námskeið í rokki, blús, djassi, death metal speed soloing og modal tónlist að hefjast. Innritun í s. 682343 allan sólarhr. virka daga. Tónskóli Gítarfélagsins. Nýkomið mikið úrval af píanóum frá Hyundai, Samick og Rippen. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 688611. ■ Hljómtæki Pioneer hljómtækjasamstæða m/plötu- spilara, útvarpi, equalizer, magnara, segulb., 6 diska geislaspilara, og 2 190 W hátölurum. Tilb. S. 98-22016 e.kl. 19. ■ Teppaþjónusta Gæðahreinsun. Blauthreinsum teppi, húsgögn o.fl. Góður ilmur. Örugg gæði. Gott verð. Hreinsum einnig um helgar. Dian Valur, sími 12117. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Nýir hornsófar - sófasett - stakir stólar - bamarúm - kojur kommóður - bókahillur - fataskápar - skrifborð - borðstofusett - hægindastólar o.m.íl. Tökum notað upp í nýtt. Allt á mjög góðu verði. Gamla krónan, Bolholti 6, s. 679860. Notað, nýtt og vöruskipti. Fataskápar, sófasett, borðstofusett, skenkar, orgel, símkerfi, stereogræjur, sjón- vörp, video, hillusamstæður, tölvur, rúm o.fl. Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6C, sími 670960. 2 sæta sófi til sölu, mjög vel útlítandi, verð 15 þús. Einnig Schneidir SPP 112 hljómtækjasamstæða í skáp á hjólum, verð kr. 18 þús. Uppl. í síma 91-25176. 2 manna svefnsófi til sölu, með rúm- fatageymslu. Uppl. í síma 91-671364. ■ Tölvur Victor 386A til sölu, 20 MHZ, 7 mán. gömul, með 105 Mb, 16 MS hörðum diski, 4 Mb innra minni, 1,44 Mb floppy drifi, VGA litaskjá, Genius mús, mögul. á að reikniörgjörvi fylgi. V. 190 þús. eða tilb. S. 90-45-98-151217. Commodore 64 til sölu, fylgihlutir, diskettudrif, skjár, 2 stýripinnar, 2 kassettutæki og önnur tölva í vara- hluti og yfir 300 leikir á 70 diskum, verð 23 þús. Uppl. í síma 92-12677. Ódýr PC-forritl Verð frá kr. 480. Leikir, viðskipta-, heimilisforrit, Dos-verk- færi o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunar- lista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-73685 (kl. 15-18). Fax 91-641021, Macintosheigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PostMac hf., símar 91-666086 og 91-39922.__________ Til sölu Supra Modem fyrir PC-tölvu, 2.400 baud/sec., verð kr. 15.000 með straumbreyti og kapli. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 96-27031 e.kl. 18. Hewlett Packard 95LX Palm Topp PC með Lotus 1-2-3 til sölu. Upplýsingar í síma 91-42894. ■ Sjónvörp_______________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 622340. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Einnig þjónusta fyrir af- ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum. Fullk. loftnetaþj. Láttu fagmenn m/áratugareynslu sjá um málið. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Viögerðir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf., Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. ■ Vídeó Góð vél á góðu verði. Til sölu Sony CCD 100 E pro myndbandsupptöku- vél. Fullkomin vél með marga mögu- leika, m.a. textavél með tveimur línum + undirtexta í 6 litum. Uppl. í síma 93-71038 eftir kl. 19. Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. SOS - SOS. Bráðvantar NBA All-star- leikinn í heild, vil borga. Upplýsingar í síma 91-11210, símsvari. ■ Dýrahald 3 gullfallegir svartir kettlingar, 2 mán- aða, fást gefins. Uppl. í síma 91-45661. ■ Hestamennska Hestaflutningabilar fyrir þrjá hesta til leigu án ökumanns, meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Rauð, 8 vetra hryssa til sölu. Klárhest- ur með tölti, verð 160 þúsund. Upplýs- ingar í síma 93-11932. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ATH.I NýttsimanúmerDVer: 63 27 00. ■ Hjól Bifhjólamenn íslands. Áríðandi fundur um tryggingamál verður haldinn kl. 21 á miðvikudag í félagsheimili Snigla, Bíldshöfða 14. Upplýsingar verða gefhar í síma 674631 fimmtudag og föstudag. Trygginganefndin. Sniglar og aðrir bifhjólmenn: Áríðandi fundur um tryggingamál á morgun kl. 20 að Bíldshöfða 14. Látið félaga vita um fundinn. Stjómin. Yamaha IT 175 ’82 til sölu, nýupptekið, verð 90 þús. staðgreitt. Úpplýsingar i síma 93-13245. ■ Vetraivönir LÍV-félagar. Félagsfundur verður haldin 26. febrúar kl. 20 á Hótel Esju. Sagðar verða ferðasögur ásamt ýmsu öðru skemmtilegu, fjölmennum og fögnum betri tíð fyrir sleðamenn. Polaris Indy Sport GT '91, langur, 2 manna, ek. 1.300 km, sleðinn er sem nýr með ýmsum aukab. Góður stgrafsl. S. 96-41432 og 96-41144. Rúnar. Góð vélsleðakerra fyrir 2 sleða til sölu, lengd 3 m, verð 125 þús. Uppl. gefur Þórður í símum 96-41666 og 985-33690. Yamaha XLV '88 til sölu, rafstart, hiti í handföngum, 56 ha. Úppl. hjá Bif- reiðasölu Islands, s. 91-675200. ■ Byssur Hálfsjálfvirk haglabyssa, Fransi Luigi, mjög létt, hentar bæði á gæs og rjúpu, tekur allar gerðir af 3" og 2%" skot- um. S. 91-686838 milli kl. 13 og 17. ■ Vagnar - kerrur ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 2700. ■ Sumarbústaöir Móðir með 3ja ára son óskar eftir sum- arbústað til leigu í nágrenni Reykja- víkur til að búa í um óákveðinn tíma. Uppl. í vs. 91-687900 eða hs. 91-30384. ■ Fyrir veiðimerm Fluguhnýtingar. Pöntunarlistinn kominn út. Pantið lista í síma 91-32642 eða pósthólf 958, 121 Reykjavík. Litla flugan. ■ Fasteignir Raðhús í Neskaupstað. Til sölu ca 110 mz raðhús ásamt bílskúr í Neskaup- stað. Húsið er allt nýlega tekið í gegn að innan og utan, ekkert áhv. Einnig til sölu 53 m2 timburhús, sumarhús, óinnréttað, einingah. Þægilegt til flutnings á margan hátt. S. 97-71513. Kjallari á Álfaskeiðl, Hafnarfiröi. Til sölu 90 fermetrar, undir léttan iðnað, félagsheimili, klúbb, má breyta í íbúð. Tilboð. Upplýsingar í síma 814080. ■ Fyrirtæki Einstakt tæklfæri. Til sölu á sanngjörnu verði vel þekkt umboð, auk auðseljan- legs vörulagers. Getur hentað hvort heldur sem er heildsölu, smásölu eða aðila sem vill hefja eigin rekstur. Kaupverð gæti unnist til baka á ör- fáum vikum. Frekari uppl. veitir Kaupmiðlun, fyrirtækissala, s. 621150. Söluturn til sölum, með vaxandi veltu, verð 1,2-1,3 millj. sem má greiðast m.a. með bíl eða bílum. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-3402. Litil heildverslun, gott tækifæri fyrir mann sem vill skapa sér vel launað starf f. litla vinnu. Lítil yfirbygging, ekkert lagerhald, mjög góður sölutími framundan. Frekari uppl. veitir Kaup- miðlun, fyrirtækjasala, sími 621150. Söluturn - dagsala. Til sölu dagsölu- tum í rótgrónu iðnaðarhverfi. Uppl. í síma 91-673723 eftir kl. 19 í kvöld. ■ Bátar Óska eftir að taka á leigu krókabát, útbúinn á skak, sem fyrst, helst gangmikinn bát og stóran. Uppl. gefur Jóhann í s. 91-14261 og 17963 e.kl. 17. Óska eftir netaspili og netarúllu í 11 tonna bát, einnig netabúnaði o.fl sem tilheyrir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3371. Úrelding - krókaveiðileyfi. Trillubátur með krókaveiðileyfi óskast til kaups. Trefjar hf., sími 91-51027, 91-652027 og kvöldsími 91-52707. Bátur óskast til leigu, allt að 10 metra langur, kvótalaus. Tilboð sendist DV, merkt „G-3338" fyrir 1 mars. ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. ■ Hjólbarðar 31" dekk til sölu á krómfelgum undan Cherokee, ónotuð, verðhugmynd 45-50 þús. Upplýsingar í síma 91-39265. 4 stk. radíal mudder dekk til sölu, hálf- slitin, stærð: 36"xl4,5"xl6,5". Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 91-75729. ■ Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl., notaðar vélar, vökvastýri í Hi- lux. Erum að rífa: MMC L-300 ’88, MMC Colt ’88-’91, Lancer ’86-’91, Cherokee 4x4 ’91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90, GTi ’86, Micra ’90, Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 740 ’87, BMW 318i ’84, Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85, Escort ’84-’87, Escort XR3i ’85, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion ’87, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Suzuki Vitara ’90, VW Golf ’86, Jetta ’82, Nissan Sunny ’84-’87, Peugeot 205 ’86, Nissan Vanette ’86, Charmant '83, vél og kassi, Bronco II '87, framd. og öxlar í Pajero. Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Eram að rífa: Toyota Xcab ’90, Hiace ’85, Peugeot 309 ’88, Blue- bird ’87, Saab 900 turbo ’82, Áccord ’83, Nissan Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Renault Express ’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’85, BMW 728i '81, Tredia ’84 og ’87, Kad- ett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara ’88, ’87, Escort XR3i ’85, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Colt ’86, turbo '88, Galant 1600 ’86, ’86 dísil, ’82-’83, st., Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’84, ’87 og ’88, 626 ’85, ’87, Opel Corsa ’87, Corolla ’85, ’82, Laurel '84 og ’87, Lancer ’88, ’84, ’86. Swift ’87. Opið 9-19 mán.-föstud. Bilapartar, Smiðjuvegi 12, s. 670063, fax 78540. Varahlutir í: Subara 4x4 ’81-’87, Corolla ’84-’87, Cressida ’78-’82, Fiat Uno 45/55 ’83-’88. Argenta 2,0i ’84, Lancia Y 10 '87, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79-’85, 929 ’80-’82, Escort XR3i ’84, Escort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Galant ’81-’84, Lancer ’80-'90, Völvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore ’88, Sunny ’88, Vanette ’88, Cherry ’85, Bronco ’74, BMW 700 línan ’79-’81, 500 línan ’77-’83, 300 línan ’76-’85, Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81 og fleira og fleira. Opið virka daga 9-19 og laugardaga 10-16. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn- ir: Daihatsu Charade ’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320-323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 '85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Vanette ’87, Micra ’84, Mars ’87, Cherry ’85, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subara Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Golf’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30. Nýlega rifnir Peugeot 505 '82-'86, Maz- da 323, 626, 929 ’78-’85, Lada Sport, MMC Colt '81, Chevy Caprice ’78, V8 305. Sendum um allt land. Opið v. d. kl. 9-21, lau. 9-16, sunn. 13-16. Rifco, Bakkastíg 16 B, Njarðvík, s. 92-12801. Wagoneer 76, 6 cyl., nrl., 33" dekk, gott eintak, 4 t Warnspil, 360 AMC + nýtt svinghjól, 456 NP girkassi með millistykki og öxul fyrir Ford (20), vatnskassi fyrir 8 cyl. Bronco ’74 + 302 + C4. S. 91-670308 e.kl. 18. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum notaða varahluti í Saab 900 og 99 ’79-’84, Benz 230-280, BMW 318i og 320i ’78-’82, Suzuki Fox 410 ’85, Golf ’85-’87, Mazda 323, 626 og 929 ’80-’87, Charmant ’82-’85, Subaru ’80-’86, Ford Sierra ’85, Escort ’85, Toyota Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81, - Corolla ’82-’87, Volvo 244 ’78-’80, Galant ’82, Oldsmobile 5,7 dísil ’79 og fleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19 virka daga og 10 16 laugardaga. Range Rover, LandCrusier ’88, Rocky ’87, Bronco ’74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Bens 280E ’79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80- ’87, Lancer '80-87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade '80-88, Renault 9 '83-89, Peugeot 205 ’87, Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunny ’83, o.m.fl. S. 96-26512, opið 9-19 og 10-17 laugard. Bílapartas. Akureyri. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfluttar vélar frá Japan, 3 mánaða ábyrgð. Einnig gírkassar, altematorar, start- arar, loftdælur, vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahlutir í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro rað- greiðslur. Japanskar vélar, Dranga- hrauni 2, s. 91-653400. 54057, Aöalpartasalan, Kaplahrauni 11. Sierra 2000Í ’87, Skoda, Lada, Stanza '84, Bluebird d. ’85, Civic ’82, Char- mant ’83, Taunus ’82, Subaru ’82, Mazda 323, 929, 626, ’82, Uno ’84-’88, Swift '84, Saab 99, 900, Citroen GSA, Charade ’83, Audi ’82, VW Golf ’82, Derby ’82 o.fl. Kaupum bíla. •J.S. partar og viðgerðir, Lyngási 10A, Skeiðarásmegin, s. 652012 og 54816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. ísetning og viðgerðarþj. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið frá kl. 9-19. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’88, Tercel ’82-’85, Carina ’82, Camry '86, Celica ’84, Twin Cam ’84, Subaru ’80-’87, Charade ’80-’88, Samara ’86, Fiesta ’84, Tredia ’84. Bilapartasalan Keflavik, skemmu v/Flugvallarveg: Mikið úrval af not- uðum varahlutum. Opið alla virka daga„ Símasvörun kl. 13-18, 92-13550. Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345/33495. Eigum mjög mikið úrval varahl. í jap- anska og evrópska bíla. Kaupum tjónb. Send. um land allt. Viðgerðaþj. Heiöi - bilapartasala, Flugumýri 18D, Mosfellsbæ, s. 668138 og 667387, opið 10-19.30 virka daga og lau. og sun. Varahlutirí árg. ’74-’88. Kaupum bíla. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Annast einnig sérpantanir frá ÚSÁ. Opið frá 10 18 mén.-fös. S. 91-685058 og 688061. Mazda 323. Til sölu góð 1500 vél og sjálfskipting úr Mazda 323 '81, (passar til ’87). Get annast vélarskipti, gott verð. Vs. 91-674225 og hs. 98-22917. Erum að byrja aö rifa Audi 100 cc '83, Golf GTi ’82 og Saab 900 ’82. Uppl. í síma 91-650455. Afturrúöa i Dodge Aspen, árg. ’77, óskast. Uppl. í síma 98-11531. Range Rover vél óskast. Uppl. í síma 91-667331. ■ Viðgerðir Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36. Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót- ortölva, hemlaviðg. og prófun, rafih. og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363. ■ Bflaþjónusta Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélarþvottur, vélar- plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bílaþvottast., Bíldshöfðá 8, s. 681944. ■ Vörubflar Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690. Vörubílar frá Svíþjóð: Úrval Scania og Volvo bíla, frá traustum aðila. Hús á Scania LB 81 og Volvo F/N 10. Sogdælubíll - Gámakrókur - Z-lyftur - Vagnöxlar - Sörling 5 m grjótpallur. Innfluttir notaðir vörubilar og vinnuvél- ar, allar stærðir og gerðir. Gott verð og góð greiðslukjör, t.d. engin útborg- un. Bílabónus hf., vörubíla- og vinnu- vélaverkstæði. S. 641105, fax 642688. Forþjöppur, varahlutir og viögeröir. Eigum eða útvegum flesta varahluti í vörabíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Til sölu Scanla 111, árg. ’80, 2 drifa, með kojuhúsi, nýlegum palli, tjakki og stól, ekinn 280 þús. km. Upplýsing- ar í síma 96-26867. Hiab 140 vörubilskrani óskast keyptur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3370. M. Benz 2228 '82 til sölu, góður bíll með palli, dráttarskífu og krana. Uppl. í síma 9642200. ■ Vinnuvélar Nýjar Fiatallis jarðýtur og hjólaskóflur, Fiat-Hitachi vélgröfur, einnig notaðar vélar með ábyrgð. Vélakaup hf., sími 641045. Flatvagn og seglvagn til sölu, báðir 12 m langir. Uppl. í vs. 98-34166 og hs. 98-34180. Sorpgámar, sorppressur, lyktarbanar fyrir sorpgeymslur. Vélakaup hf., sími 641045. ■ Lyftarar Mikiö úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentrack handlyfturum og handknúnum og rafknúnum stöflur- —um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil- lyftara. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222. ■ Bflaleiga Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bflar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Ford Econoline 250 eöa 350, árg. ’89-’92, með sætum fyrir 11 -14 manns, óskast í skiptum fyrir Benz jeppa. Hafið samb. við DV í s. 632700. H-3403. Staðgreiösia. Lada Samara, 5 dyra, árgerð ’89-’90, lítið ekinn og vel með farinn, óskast keyptur. Upplýsingar í síma 91-40204 eftir klukkan 17. Nissan Cherry, árg. ’81-'82, óskast ódýrt, má vera vélarvana en boddí í sæmilegu lagi. Uppl. í síma 91-11283 eða 91-74805 e.kl. 18 næstu daga. Nýlegur, japanskur fólksbill óskast í skiptum fyrir Datsun Cherry '80, ek- inn 90 þús., milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 93-12667 eftir kl. 17. Óskum eftir bilum með góðum afslætti, allir verðflokkar, mega þarfnast hvers kyns lagfæringar. Uppl. í síma 91- 671199 milli kl. 9 og 18 næstu daga. Óska eftir bifrelð fyrir ca 10-50 þús. staðgreitt. Má þarfnast einhverrar lagfæringar. Uppl. í síma 91-626961. VW bjalla óskast keypt, skoðuð ’92. Upplýsingar í síma 98-12020. ■ Bflar til sölu •Bíll i sérflokki. Mazda 929 hardtop '83, rafm. í öllu, álfelgur, mjög skemmtilegur og tækni- lega íúllkominn bíll í toppstandi. (Skipti athugandi á bíl sem má þarfn- ast lagfæringa.) S. 673635/671199. Góð kjör - skipti á ódýrari. Toppeintak af Mercedes Benz 350 SE, árg. ’77, til sölu, sjálfskiptur, topplúga, álfelgur, 8 cyl., bein innspýting, bíll í sér- flokki, lítið ekinn, mikið endurnýjað- ur. Uppl. í síma 91-652013 e.kl. 18. 2 góöir. 4x4 Subaru station, árg. ’81, hátt og lágt drif, góður bíll. Einnig Cadillac, árg. ’49, þarfnast uppgerðar. Upplýsingar í síma 91-52106. 25% afsl. Verð áður 470 þús., nú 350 þús. Suzuki Swift GL, árg. ’87, 3 dyra, ekinn 65 þús., gott eintak, skuldabréf, skipti á ódýrari. S. 91-613057 e.kl. 17. Daihatsu Charade TS, árgerð ’85, og Mazda 323 1,5 GLX, árgerð ’86, til sölu. Athuga skipti á dýrari. Uppl. í síma 91-672165. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Fiat Uno, árg. ’84, skoðaður ’92, selst á 60 þús. staðgr. Einnig Toyota Car- ina, árg. ’79, skoðuð ’92, selst á 55 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-72091. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Lada 1200 - Subaru. Til sölu Lada 1200 ’88, sumar- + vetrardekk, skoðuð ’93. Subaru station ’84, 4WD, útv./segul- band, skoðaður ’93. S. 91-42723.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.