Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1992, Blaðsíða 30
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1992.
' -.. '
Þriðjudagur 25. febrúar
SJÓNVARPIÐ
18.00 Líf í nýju Ijósi (19:26.) Franskur
teiknimyndaflokkur meö Fróöa og
félögum þar sem mannslíkaminn
er tekinn til skoðunar. Þýöandi:
Guðni Kolbeinsson. Leikraddir:
Halldór Björnsson og Þórdís Arn-
Ijótsdóttir.
18.30 Iþróttaspegillinn. Þáttur um
barna- og unglingaíþróttir. Um-
sjón: Adolf Ingi Erlingsson.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Fjölskyldulíf (14:80.) (Families
II.) Áströlsk þáttaröð. Þýöandi:
Jóhanna Þráinsdóttir.
19.30 Hver á aö ráöa? (24:26.) (Who's
the Boss?.) Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýöandi: Ýrr Bert-
elsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Neytandinn. I þættinum veröur
fjallaö um neyslu unglinga en sí-
fellt fleiri fyrirtæki sérhæfa sig í
framleiöslu á varningi fyrir þá þótt
þeir séu yfirleitt ekki fjárhagslega
sjálfstæöir. Rætt verður viö Askel
Orn Kárason sálfræðing og Margr-
éti Örnólfsdóttur, forseta Neyt-
endasamtakanna. Umsjón: Jó-
hanna G. Harðardóttir. Dagskrár-
gerö: Hildur Bruun.
21.00 Sjónvarpsdagskráin. í þættinum
verður kynnt þaö helsta sem Sjón-
varpið sýnir á næstu dögum.
21.10 Óvinur óvinarins (5:8.) (Fiend-
ens fiende.) Sænskur njósna-
myndaflokkur byggður á bók eftir
Jan Guillou um njósnahetjuna
Carl Gustaf Gilbert Hamilton
greifa. Leikstjórn: Mats Arehn og
Jon Lindström. Aöalhlutverk: Pet-
er Haber, Maria Grip, Sture Djerf
og Kjell Lennartsson. Atriöi í þátt-
unum eru ekki viö hæfi barna.
22.00 Menntun - leið til framfara? í þætt-
inum er fjallað um tengsl atvinnu-
lífs og menntunar í landinu eins
og þau eru nú og um væntanlega
þróun í þeim efnum. Hugað verður
aö þörf atvinnuveganna fyrir
menntafólk og aö þörf mennta-
fólks fyrir atvinnu. Þá verður fjallað
um rannsóknar- og þróun. Um-
sjón: Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn
upptöku: Tage Ammendrup.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Menntun - leiö til framfara? Fram-
hald á umræðum.
23.30 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds-
þáttur.
17.30 Nebbarnir. Teiknimynd með ís-
lensku tali.
17.55 Orkuævintýri. Fróðleg teikni-
mynd.
18.00 Kaldir krakkar. (Runaway Bay).
Fjóröi þáttur af sex. Leikin fram-
haldsmynd fyrir börn og unglinga.
18.30 Eöaltónar. Tónlistarþáttur.
19.19 19:19.
20.10 Einn í hreiörinu. (Empty Nest)
Gamanþáttur meö Richard Mullig-
an í aöalhlutverki.(19:31).
20.40 Neyðarlínan. (Rescue 911 III)
William Shatner segir okkur frá
hetjudáöum venjulegs fólks.
(1:22).
21.30 Veöbankarániö mikla. (The Gre-
at Bookie Robbery) Þriðji og síð-
asti hluti.
23.00 Hlutgervingurinn. (The Bed-Sitt-
ing Room) Aldrei í sögunni hefur
styrjöld veriö háö á svo skömmum
tíma og þriöja heimsstyrjöldin.
Hana tók af á aðeins fáeinum mín-
útum. I þessari gamansömu mynd
kynnumst við fáeinum mannhræö-
um sem reyna hvaö þær geta til
aö lifa eins og lítiö hafi í skorist.
Aöalhlutverk: Dudley Moore,
Marty Feldman, Peter Cook og
Ralph Richardsson. Lokasýning.
0.30 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Áóur útvarpað í Morg-
unþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og vió-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. .
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Morfís, mælsku-
og rökræðukeppni framhaldsskól-
anna. Umsjónarmenn þáttarins,
Inga Karlsdóttir, Svala Sigurðar-
dóttir og Bergþór Bjarnason, eru
nemar í hagnýtri fjölmiðlafræði viö
Háskóla íslands. (Einnig útvarpaó
í næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin viö vinnuna. Hljómsveit
Birgis Gunnlaugssonar og nokkur
Vestmannaeyjalög af plötunni Ég
vildi geta sungiö þér.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lífs-
lns3‘, eftir Kristmann Guðmunds-
son. Gunnar Stefánsson les (16).
14.30 Miödegistóniist.
15.00 Fréttir.
15.03 Sæluhús eöa minningabanki.
Um skíðaskálann í Hveradölum.
Umsjón Elísabet Jökulsdóttir. Les-
ari ásamt umsjónarmanni: lllugi
Jökulsson. (Áöur útvarpað í okt-
óber 1991.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlist á siödegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir sér um þáttinn.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending meö rás
2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir.
18.03 í rökkrinu. Umsjón: Guðbergur
Bergsson. (Einnig útvarpaö föstu-
dag kl. 22.30.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Möröur Árnason
flytur.
20.00 Tónmenntir - Þrír ólíkir tónsnill-
ingar. Lokaþáttur: Johannes
Hestaþáttur Júlíusar
Brjánssonar, Góðgangur, er
á dagskrá Bylgjunnar í
kvöld. Aö þessu sinni ætiar
Július aö fjalla um nýtt hús-
næði stóöhestastöðvarinnar
í Gunnarsholti en tílkoma
þess gjörbreytir aöstæðum
20.30 Mislétt milli liöa. Andrea Jóns-
dóttir við spilarann.
21.00 Gullskifan.
22.07 Landiö og miðin. Siguröur Pétur
Harðarson spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Mauraþúfan. Endurtekinn þáttur
Lísu Páls frá sunnudegi.
2.00 Fréttir. - Næturtónar.
3.00 í dagsins önn - Morfís, mælsku-
og rökræðukeppni framhaldsskól--
anna. Umsjónarmenn þáttarins,
Inga Karlsdóttir, Svala Sigurðar-
dóttir og Bergþór Bjarnason, eru
nemar í haanýtri fjölmiðlafræði við
Háskóla Tslands. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á rás 1.)
þar. Tveir tamningamenn
starfa við stóðhestastöðina
en það eru þeir Eiríkur Guð-
mundsson og Þórður Þor-
geirsson. Júiíus spjallar við
þá félaga um hesta og tamn-
ingar í þætti sínum.
12?10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
15.00 ivar Guömundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason
kemur öllum á óvart af sinni al-
kunnu snilld.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin og óskalögin og skemmti-
leg tilbreyting í skammdeginu.
Besta tónlistin í bænum.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur
kvöldið meó trompi.
1.00 Haraldur Jóhannsson talar við
hlustendur inn i nóttina og spilar
tónlist við hæfi.
5.00 Náttfari.
FMf909
AÐALSTÖÐIN
12.00 FrétUr og rétör. Jón Asgeirsson
og Þuríður Sigurðardóttir bjóða
gestum í hádegismat og fjalla um
málefni líðandi stundar.
13.00 Viö vinnuna meö Guömundi
Benediktssyni.
14.00 Svæöisútvarp í umsjón Erlu
Friðgeirsdóttur.
15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni.
16.00 Á útleiö. Erla Friðgeirsdóttir
fylgir hlustendum heim eftir
annasaman dag.
17.00 íslendingafélagiö. Umsjón Jón
Ásgeirsson. Fjallað um island í
nútíð og framtíð.
19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur
fyrir fólk á öllum aldri. i umsjón
Jóhannesar Kristjánssonar.
21.00 Harmóníkan hljómar. Harmón-
íkufélag Reykjavíkur leiðir
hlustendur um hin margbreyti-
legu blæbrigði harmóníkunar.
22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Um-
sjón Kolbrún Bergþórsdóttir.
Kolbrún fjallar um kvikmyndir,
gamlar og nýjar, leikur tónlist
úr gömlum og nýjum kvikmynd-
um. Segir sögur af leikurum.
Kvikmyndagagnrýni o.fl.
SóCin
fin 100.6
11.00 Karl Lúövíksson.
15.00 Jóhann Jóhannesson.
19.00 Ragnar Blöndal
22.00 Ólafur Birgisson.
1.00 Nippon Gakki.
ALFA
FM-102,9
11.50 Fréttaspjall.
13.00 Ólafur Haukur.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund
18.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir.
22.00 Þráinn E. Skúlason.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
7.00-24.00, s. 675320.
Eiríkur Guömundsson og Þóröur Þorgeirsson eru tamn-
ingamenn í Gunnarsholti.
Bylgjan kl. 22.00:
Brahms. Umsjón: Gylfi Þ. Gísla-
son. (Endurtekinn þáttur frá laug-
ardegi.)
21.00 Tviburar. Umsjónarmenn þáttar-
ins, Andrés Guðmundsson og Sig-
rún Helgadóttir, eru nemar í hag-
nýtri fjölmiölafræði við Háskóla
íslands. (Endurtekinn þáttur úr
þáttaröðinni í dagsins önn frá 4.
febrúar.)
21.30 í þjóöbraut. Þjóðleg tónlist frá
ýmsum löndum. Ungir flamenco-
tónlistarmenn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli
Gústavsson les 8. sálm.
22.30 Rússland i sviösljósinu, leikrít-
iö. „Ókunna konan" eftir Max
Gundermann byggt á sögu
Dostojevskíjs. Þýðandi: Óskar
Ingimarsson. Leikstjóri: Gísli Hall-
dórsson. (Áður útvarpað í apríl
1972. Endurtekið frá fimmtudegi.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á laug-
ardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson og Þorgeir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurð-
ur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
1.) - Dagskrá heldur áfram, meðal
annars meó vangaveltum Stein-
unnar Siguröardóttur.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur (beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
viö slmann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttimar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Blús. Umsjón: Ámi Matthíasson.
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áöur.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.3&-19.00 Útvarp
Noröurland.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta
sem í íþróttaheiminum frá íþrótta-
deild Bylgjunnar og Stöðvar 2.
13.05 Siguröur Ragnarsson. Hressileg
Bylgjutónlist í bland við létt spjall.
14.00 Mannamál. Það sem þig langar
til að vita en heyrir ekki í öðrum
fréttatímum. Glóðvolgar fréttir í
umsjón Steingríms Ólafssonar og
Eiríks Jónssonar.
14:00 Sigurður Ragnarsson. Tónlist og
létt spjall um daginn og veginn.
16.00 Mannamál.
16.00 Reykjavík síödegis.
17.00 Fréttir.
17.15 Reykjavik síödegis. Þjóðlífið og
dægurmálin í bland við góða tónl-
ist og skemmtilegt spjall.
18.00 Fréttlr.
18.05 Landssímlnn. Bjarni Dagur Jóns-
son tekur púlsinn á mannlífinu og
ræðir við hlustendur um það sem
er þeim efst í huga. Síminn er 67
11 11.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar..
20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf-
ir tónar (bland við óskalög. Síminn
er 67 11 11.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor-
steinsson, (trúnaði við hlustendur
Bylgjunnar, svona rétt undir svefn-
inn.
0.00 Næturvaktin.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM
957
11.00 The Bold and the Beautiful.
11.30 The Young and the Restless.
12.30 Barnaby Jones.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Wife of the Week.
15.15 The Brady Bunch.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Diffrent Strokes.
17.30 Bewitched.
18.00 Facts of Liffe.
18.30 Candid Camera.
19.00 Love at First Sight. Getrauna-
leikir.
19.30 Baby Talk.
20.00 Anatomy of a Seduction. Kvik-
mynd.
22.00 Love at First Sight.
22.30 Hitchiker.
23.000Police Story.
24.00 Monsters.
1.00 Pages from Skytext.
EUROSPORT
★ ★
11.00 Skíöaganga.
12.00 Skautahlaup.
13.00 Íshokkí.
15.00 Listhlaup á skautum.
17.00 Skíöastökk.
18.00 Badminton.
19.00 Rallí. Frá Þýskalandi.
19.30 Hestaiþróttir.
20.30 Eurosport News.
21.00 Fjölbragöaglíma.
22.00 Skautahlaup.
23.00 Eurofun Magazine.
23.30 Eurosport News.
24.00 Dagskrárlok.
SCREENSPORT
11.00 NBA körfubolti.
12.30 NBA Actlon.
13.00 Kraftaíþróttir.
14.00 American Muscle.
14.30 Pre-Olympic knattspyrna. Úrslit.
15.30 Hnefaleikar.
17.00 Volvo evróputúr.
18.00 Knattspyrna á Spáni.
18.30 Longitude.
19.00 US Men’s Pro Ski Tour.
20.30 Hnefaleikar. Slugger O'Toole og
Lou Gent.
22.30 Snóker. Tony Drago og Mike
Hallett.
0.30 Dagskrárlok.
Jóhanna Haröardóttir ætlar að fjalla um gerviþarfaneyslu
unglinga.
Sjónvarp kl. 20.35:
Neytandinn
- Gerviþarfaneysla unglinga
Sífellt fleiri fyrirtæki sér-
hæfa sig í framleiöslu á
neysluvamingi fyrir ungl-
inga þó aö sá markaðshópur
sé yfirleitt ekki fjárhagslega
sjálfstæður. En framleið-
endur vita sem er að við-
námið er lítiö en félagslegur
þrýstingur mikill í þessum
hópi. Þessar aðstæður valda
oft vandræðum hjá unghng-
um og foreldrum þeirra því
útgjöldin vilja veröa mikil.
í þessum þætti verður fjall-
að um þetta snemmbæra lís-
gæðakapphlaup, kostnað,
félagslegan þrýsting, sam-
keppni í hópi unghnga og
annað er tengist gerviþarfa-
neyslu þeirra. í þessu sam-
bandi ræðir Jóhanna Harð-
ardóttir við Áskel Öm Kára-
son sálfræðing og Margréti
Ömólfsdóttur, foreldri og
forseta nemendaráðs Versl-
unarskóla íslands.
Rás 1 kl. 13.05
Morfís, mælslm- og
rökræðukeppni
framhaldsskólanna
í þættinum í dagsins önn fulltrúa i framkvæmda-
verður fjallaö um mælsku- stjórn Morfís og Margréti
og rökræðukeppni fram- Pálsdóttur framsagnar-
haldsskólanna. Undirbún- kennara. Umsjónarmenn
ingur fyrir iokakeppnina er þáttarins Inga Karlsdóttir,
núífuUumgangi,enkeppn- Svala Sigurðardóttir og
in hefur verið gagnrýnd Bergþór Bjamason era
mjög aö undanfómu. Rætt nemar í hagnýtri fjölmiðla-
verður við núverandi og fræði við Háskóla íslands.
fyrrverandi keppendur,
Stöð 2 kl. 20.10:
Einn í hreiðrinu
Það er aht í upp-
lausn á stofunni hjá
Harry. Hann var að
komast að því að
byggingin, þar sem
atvinnurekstur hans
er til húsa, hefur ver-
ið seld nýjum aðhum
sem hyggja á ýmsar
breytingar. Sam-
kvæmt nýja skipu-
laginu á að flytja
læknastofu Harrys á
mihi hæða og hann
er ekki ahs kostar
ánægður með þá til-
högun. Th að koma í
veg fyrir þetta
ákveður hann að
reyna að múta
framvæmdastj óra
nýju eignaraðilanna en þá fyrst fer aht 1 hnút því fram-
kvæmdastjórinn er kona sem ekki beinlínis heldur sig inn-
an siðsamlegra marka þegar kaupsýsla er annars vegar.
í mihitíðinni hefur nágranni Harrys, Charhe, hafið úthts-
bætandi tilraunir á sjálfum sér, til aö laða að sér gagnstæða
kynið og Carol hefur fvrndið gamla dagbók sem Emhy hefur
haldið. Charhe telur Carol á að lesa dagbókina og gamah
misskilningur rifjast upp fyrir Carol. Það era þau Richard
Muhigan, Dinah Minoff, Kristy McNichol, David Leisure,
Park Overah og hundurinn Bear sem fara með aöalhlut-
verkin í þessum léttu gamanþáttum sem era vikulega á
dagskrá Stöðvar 2.
Fjölskylda Harrys og hundurinn
meðtalinn.