Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1992, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1992. Elísabet Taylor mætti í viðtalið i níðþröngum gallabuxum, stígvélum og leðurjakka og talaði opinskátt um líf sitt. Símamynd Reuter Elí sabet Taylor: Kraftaverk að ég skuli vera á lífi Elísabet Taylor kom í fyrsta skipti fram í þættinum The Tonight Show hjá Johnny Carson fyrir skömmu og lýsti því yfir aö það væri kraftaverk að hún skyldi enn vera á lífi. „Ég verð sextug í næstu viku og mér finnst það kraftaverki líkast eft- ir allt sem ég hef gengið í gegnum. Tvisvar sinnum hefur mér ekki verið hugaö líf og ég er því lifandi dæmi þess hvað hægt er að ganga í gegnum og lifa af. Ég hef upplifað hæstu hæðir og dýpstu dah, þjáningar og fíkniávana." í gegnum tíðina hafa fyrirsagnir blaðanna fjahað um líf þessarar þekktu leikkonu, átta hjónabönd hennar, offituvandamál og baráttu við eiturlyf og áfengi. Aðspurð sagði hún að hjónaband hennar og Larrys Fortenski væri „mjög náið og mjög djúpstætf1. „Við leynum hvort annað engu,“ en þau kynntust á endurhæfingarstöð fyrir eiturlyfja- og áfengissjúklinga. Sviðsljós Trylltar unglings- stúlkur Bandaríska hljómsveitin New Kids on the Block hélt nýlega tón- leika í Seoul, S-Kóreu, og gerði þar vægast sagt allt vitlaust. Um 15 þúsund manns sóttu tónleik- ana, mest unglingsstúlkur, sem eru þeir trylltustu sem sögur fara af í Seoul. Setið var fyrir hljómsveit- arköppunum á flugvelhnum svo þeir áttu í erfiðleikum með að komast á hótelið og þann tíma sem þeir gistu þar var ekki friður fyrir stúlkunum sem hreinlega fórnuðu sér til þess að sjá köpp- unum bregða fyrir. Á sjálfum tónleikunum voru um fimmtíu stúlkur fluttar á slysadeild og ein þeirra lá enn í dái þrem dögum síðar. Eldri kyn- slóðin er í sjokki eftir að hafa horft á ungu kynslóðina hegða sér með þessum hætti en það hefur ahtaf verið brýnt fyrir bömum þar í landi að hegða sér vel og stunda námið af alvöru. Gramsa í ruslinu Amold Schwarzenegger og eig- inkona hans, Maria Shriver, hafa þurft að biðja öryggisverði sína aö hafa strangar gætur á rashnu frá heimihnu, allt frá því það er sett í tunnuna og þar th raslabíll- inn kemur og hirðir það. Ástæðan er sú að ferðamenn era farnir að gera sér sérstaka ferð fram hjá húsi þeirra hjóna- Korna og nokkrir þeirra hafa lagst svo lágt að gramsa í ruslinu! Fjölmiðlar Það var bhstrað i stofunni i gær- kvöld þegar Simpson-fjölskyldan birtist á nýjan leik á skjánum. Biðin hafði verið löng eftir þessum eftir- lætispersónum. Bart Simpson sveik ekki frekar en fyrri daginn. Það má sannarlega skemmta sér yfir þess- um Ðgúrum þó sitthvað geti maður fundið að fjölskyldulífinu hjá hon- um Bart. Sjónvarpið á þakkir skhd- ar fyrir að bregðast svo skjótt við með þessa nýju þætti og er þar lík- lega engu öðru að þakka en sam- keppninni. Stöð 2 virðist hins vegar vera und- ir þessa dagana að mínu mati. Dag- skrá þeirraer allt of bundin við bannaðar glæpamyndir og hefég áður roinnst á það í dálkum þessum. Það kemur því á óvart þegar sjón- varpsstöðin boöar nýtthelgarsjón- varp. Þetta nýja helgarsjónvarp mun að mínumatieingöngu fara í sam- keppni við sjálft sig. Fólk hefur ekki bolmagn th að kaupa ffeiri áskriftir eins og ástandið er í þjóðfélaginu 1 dag. Það mun því velja mhh helgar- sjónvarps og Stöövar 2. EfStöð 2 heldur að hún geti sýnt laetri rayndir á helgarsjónvarpinu mun maður einfaldiega breyta áskrift sinni yfir í það. Að mínu vitj væri vænlegri leið að efla Stöð 2 og gera hana sterkari gagnvart ríkis- sjónvarpinu. í fréttum Stöövarinnar í gær- kvöldi var sagt frá ráðningu nýs fréttastjóra, Ingva Hrafns Jónsson- ar. Það veröur gaman að sjá hvort hann hristir upp í fréttatímanum en hann hefur siglt á léttum báram i undanfarið án þess að ég sé að kvarta yfir því. Sigurveig hefur virst ágæt í sinu starfi en einhvem veg- inn fannst manni meira fjör meðan Páh Magnússon stýrði þar sjálfur. Spurningin er hvortekki þurflað . skipta út liði i dagskrárdeild líka. ; Elín AJbertsdóttir MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI * 653900 „Égheld ég g'angí heim" Eftir einn -ei aki neinn UUMFEROAR RÁD Þverholti 11 63 27 00 Tekið á móti smáauglýsingum virka daga kl. 9-22, laugardaga 9-18 og sunnudaga 18-22. Athugið. Smáauglýsing í helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Blaðaafgreiðslan er opin virka daga frá kl. 9-20 og laugardaga 9-14. Lokað á sunnudögum. Símsvari eftir lokun skiptiborðs. Beint innval eftir lokun skiptiborðs Innlendarfréttir......632866 Erlendarfréttir.......632844 [ þróttaf réttir......632888 Blaðaafgreiðsla.....632777 Prentsmiðja...........632980 Símbréf Auglýsingar Blaðaafgreiðsla - markaðsdeild..........632727 Ritstjórn-skrifstofa ..632999 Umboðið Akureyri, Strandgötu 25 Afgreiðsla......96-25013 Umboðsmaður, hs.96-11613 Ritstjórn......96-26613 Blaðamaður, hs.96-25384 Símbréf.........96-11605 GRÆN NÚMER Áskrift 99-6270 Smáauglýsingar 99-6272 FRÉTTASKOTIÐ, SÍMINN SEM ALDREISEFUR 62 25 25 fréttir aUa daga wmam FRtfHR kl. 07.00, 08.00, 09.00, 12.00, 15.00, 17.00, 18.00, og 19.19 ᣧ2 ICMSWi'/ QTVARP! 989 GOT! UTVABP Fréttflstofo Stöðvar 2 og Bylgjunnor með troustar og óræðonlegor fréttir allon daginn. 31 Veður Sunnan- og vestanlands verður austan hvassviðri eða stormur og snjókoma fram eftir morgni, en síð- degis og í kvöld verður allhvöss eða hvöss suðaust- an átt með skúrum og síðar éljum. Norðaustanlands verður hægviðri í fyrstu, en þykknar upp með ört vaxandi suðaustan- og austanátt og undir hádegi verður komið hvassviðri og á stöku stað stormur og snjókoma með köflum. Með kvöldinu styttir upp með mun hægari sunnanátt. Veður fer hlýnandi og síð- degis verður víða frostlaust en í nótt kólnar aftur. Akureyri skýjað -6 Egilsstaðir skýjaö -5 Keflavikurflugvöllur snjókoma -3 Kirkjubæjarklaustur snjókoma -2 Raufarhöfn alskýjað -8 Reykjavík snjókoma -3 Sauðárkrókur alskýjað -6 Vestmannaeyjar rigning 1. Bergen skúr á síð. klst. 6 Helsinki þokumóða 1 Osló þokuruðn- ingur -2 Stokkhólmur skýjað 5 Amsterdam þokumóða 4 Barcelona súld 8 Berlin þokumóða 2 Chicago þokumóða 1 Feneyjar heiðskírt -1 Frankfurt skýjað 2 Glasgow þokuruðn- ingur 1 Hamborg þokumóða 5 London þoka -0 Lúxemborg þokumóða 4 Madrid þokumóða 5 Malaga alskýjað 9 Mallorca rigning 10 New York alskýjað 2 Nuuk skafrenning- -24 Orlando rigning 20 París þokumóða 3 Róm þokumóða 5 Valencia þokumóða 7 Vín skýjað -2 Gengið Gengisskráning nr. 38. - 25. feb. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,940 59,100 58,100 Pund 103,269 103,549 103,767 Kan. dollar 49,657 49,791 49,631 Dönsk kr. 9,2578 9,2830 9,3146 Norsk kr. 9,1500 9,1749 9,2113 Sænsk kr. 9,8976 9,9244 9,9435 Fi. mark 13,0949 13,1304 13,2724 Fra.franki 10,5485 10,5772 10,6012 Belg.franki 1,7443 1,7490 1,7532 Sviss. franki 39,6769 39,7846 40,6564 Holl.gyllini 31,8724 31,9589 32,0684 Þýskt mark 35,8570 35,9544 36,0982 It. líra 0,04779 0,04792 0,04810 Aust. sch. 5,0821 5,0959 5,1325 Port. escudo 0,4170 0,4181 0,4195 Spá. peseti 0,5719 0,5735 0,5736 Jap. yen 0,45584 0,45708 0,46339 Irskt pund 95,409 95,668 96,344 SDR 81,2771 81,4977 81,2279 ECU 73,4127 73,6120 73,7492 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 24. febrúar seldust alls 11,851 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Karfi 0,413 34,55 20,00 50,00 Keila 0,282 59,00 59,00 59,00 Langa 1,361 73,82 67,00 76,00 Lúða 0,011 670,00 670,00 670,00 Skata 0,052 109,00 109,00 109,00 Skarkoli 0,041 100,00 100,00 100,00 Steinbítur 0,114 54,66 40,00 60,00 Þorskur, sl. 7,438 89,08 86,00 120,00 Þorskur, ósl. 0,883 96,77 47,00 97,00 Ýsa, sl. 0,629 123,54 105,00 139,00 Ýsa.ósl. 0,616 115,00 115,00 115,00 Faxamarkaðurinn 24. febrúar seldust alls 70,039 tonn Blandað 0,084 46,00 46,00 46,00 Gellur 0,038 300,00 300,00 300,00 Hrogn 0,422 119,17 100,00 180,00 Keila 0,105 56,00 56,00 56,00 Lifur 0,015 86,00 86,00 86,00 Lúða 0,037 547,70 480,00 600,00 Lýsa 0,306 74,45 64,00 77,00 Rauðmagi 0,726 123,90 115,00 165,00 Skarkoli 0,147 108,52 105,00 112,00 Steinbítur 1,912 69,18 68,00 99,00 Steinbítur, ósl. 1,404 60,01 59,00 61,00 Tindabikkja 0,059 5,81 5,00 8,00 Þorskur, sl. 29,227 114,16 79,00 127,00 Þorskur, ósl. 16,492 96,33 77,00 103,00 Undirmfiskur 4,065 78,86 65,00 91,00 Ýsa,sl. 5,822 119,53 112,00 127,00 Ýsa, ósl. 9,178 102,74 98,00 112,00 Fiskmarkaðurinn Hafnarfirði 24. febrúar seldust alls 32,015 tonn Smáýsa, ósl. 0,158 78,00 78,00 78,00 Rauöm./grásl. 0,395 89,62 70,00 115,00 Þorskur, ósl. 10,779 96,34 90,00 98,00 Blandaður, ósl. 0,057 61,58 55,00 70,00 Smáþorskur, ósl. 0,572 73,00 73,00 73,00 Lýsa 0,060 70,00 70,00 70,00 Ýsa, ósl. 3,616 107,40 99,00 114,00 Koli 0,052 97,10 94,00 101,00 Ufsi, ósl. 0,377 45,00 45,00 45,00 Steinbítur, ósl. 2,620 66,51 65,00 67,00 Blandaður 0,043 55,00 55,00 55,00 Langa 0,284 84,91 81,00 86,00 Keila 0,422 44,00 44,00 44,00 Karfi 0,054 50,24 50,00 51,00 Hrogn 0,685 147,85 135,00 175,00 Ýsa 5,017 126,59 112,00 137,00 Smárþorskur 2,807 88,28 88,00 90,00 Þorskur.stór 6,942 120,22 119,00 121,00 Þorskur 78,425 111,84 100,00 118,00 Steinbítur 14,213 53,60 51,00 65,00 Lúða 0,114 688,16 565,00 750,00 Keila, ósl. 0,869 40,00 40,00 40,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.