Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1992, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1992, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR 1992. Iþróttir unglinga Islandsmótið karfa, B-riðilI, 8. flokki stráka: KR mardi sigur gegn ÍR eftir framlengdan leik Árni Guðjónsson er bakvörður í 8. flokki Tindastóls og sýndi frá- bæra tækni. „Karfan er lang- skemmtilegasta íþróttin," sagði Árni sem stundar þó líka fótbolta. KR-liðið sigraði í B-riðli 8. flokks og ieik- ur þvi i A-riðli næst. Liðið er þannig skipað, í fremri röð frá vinstri: Arnaldur Schram, Arnar Steinn Stefánsson, Stein- ar Kaldal, Finnur Þór Vilhjálmsson, Árni Árnason og Hjalti Einarsson. Aftari röð frá vinstri: Ragnar Haraldsson, Svein- björn Einarsson, Sindri Reynisson fyrir- liði, Albert Jóhannsson, Einar Egilsson, Ragnar Hjálmarsson, aöstoðarþjálfari og Lárus Árnason þjálfari. DV-myndir Hson Urslit leikja í körf ubolta Drengjaflokkur, A-riðill: (Leikið 24.-26. janúar) ÍR-Haukar.................92-68 Grindavík-KR..............29-59 Keflavík-Valur............98-57 Haukar-Grindavík..........54-70 Keflavik-ÍR...............88-77 Valur-KR..................47-60 Grindavík-KeOavík........„60-75 KR-Haukar.................80-47 ÍR-Valur..................63-61 Keflavík-KR...............65-59 ÍR-Grindavík..............74-55 Valur-Haukar.............„54-64 KR ÍR .....................48 77 Haukar-Keflavík..........57-102 Grindavík-Valur...........49-67 Keflavík efst með 10 stig, ÍR 8 stig, KR 6, Valur 2, Grindavík 2 og Hauk- ar 2. Haukar féll í B-riðti. Drengjaflokkur, B-riðill: Þór, A.-Skallagrímur........53-45 Njarövík-Akranes............37-58 Tindastóll-Snæfell..........88-43 SkaUagrimur-Njarðvík........31-56 Tindastóll-Þór A.............79^8 Snæfell-Akranes.............41-71 Njarövik-Tindastóll.........52-59 Akranes-Skallagrímiu’.......62-46 Tindastólt-Akranes..........68-44 Þór, A.-Njarövxk............55-71 Snæfell-Skallagrímur........54-62 Akranes-Þór A.................2-0 Skallagrímur-Tindastóll.....68-79 Njarðvík-Snæfeil...........51-53 Þór,A.-Snæfell.............52-51 Tindastóll efst með 10 stig, Akranes 8 stig, Njarövík 4, Þór, A. 4, Skalla- grímur 2, Snæfell 2 stig. - Tinda- stóll flyst upp i A-riðiI. 8. flokkur kvenna: Keflavtk-Breiðablik........50-20 Grindavík-Skallagrímur......35-15 Keflavik-KR................42-14 Breiðablik-Grindavík.......15-32 Skallagrímur-KR............26-25 Breiðablfk-Skallagrmmr......31-27 Grindavík-KR...............39-15 Keflavik-Skallagrímur.......60-9 Breiöablik-KR..............25-19 Keflavxk-Grindavik.........31-10 Keflavík efst meö 8 stig, Grindavík 6, Breiðabiik 4, Skallagrímur 2, KR ekkert stig. -Hson Það voru KR-ingar sem stóðu uppi sem sigurvegarar gegn ÍR í 8. flokki stráka (13 ára), B-riðils á fjöll- iðamóti íslandsmótsins í körfu- knattleik, sem fram fór í Seljaskóla fyrir skömmu. Lokatölur urðu 54:43 fyrir KR. Það var mikið jafnræði með liðun- um eiginlega allan leikinn ef frá er tekin síðasta minútan í framleng- ingunni en þá geröu KR-ingar út um leikinn. Rétt fyrir lok venjulegs leiktíma áttu ÍR-ingar þó góðan möguleika á sigri en KR-strákunum tókst með harðfylgi að jafiia leikinn. Það verða því KR-ingar sem ganga upp í A- riðil. Stigahæstur í liði KR var Svein- bjöm Einarsson með 13 stig. Stiga- hæstur ÍR-inga varð Styrmir Ósk- arsson með 18 stig og var með ólík- indum hvemig honum tókst oft af harðfylgi aö brjótast í gegnum vöm KR-inga. Hér mættust mjög jöfn og góð lið og fjóst að þessir strákar eiga ömgg- lega eftir aö leika í meistaraflokki síns félags síðar meir. íslandsmótið nú ber vitni um miklar framfarir í körfubolta á íslandi og óþarft að kvíða framtíðinni þar sem efniviður virðist mjög góður. Úrslit leikja IR-Tindastóll 42-25 Breiðablik-KR 18-37 Tindastóll-Breiðablik 34-23 KR-ÍR 54-43 KR-Tindastóll.............45-20 ÍR-Breiðablik.............54-30 Lélegt hjá okkur Styrmir Óskarsson var iðinn aö skora stig gegn KR og er fyrirliði 8. flokks IR. Hann sagði að frammi- staða ÍR-hðsins hafi hreint út sagt verið léleg. „Undir lokin brutum við á þeim langt inn í vöm KR og þeir meö Umsjón Halldór Halldórsson skotrétt. Þetta var fáránlegt og misstum við, vegna þessa, þriggja stiga forystu á síðustu mínútu leiksins. Þetta er rakinn klaufa- skapur. Við lærum af þessu og ætl- um okkur sæti í A-riðli næst,“ sagði Styrmir - sem varð í ofanálag að yfirgefa völlinn meö 5 villur undir lok leiksins. Kærkominn sigur Sindri Reynisson, fyrirhði 8. flokks KR, var kampakátur eftir sigurinn gegn ÍR. „Þetta var mjög kærkominn sig- ur og er ég mjög ánægður með leik- inn. Þaö em alltaf hörkuleikir toppbarátta milli þessara liða. Nú emm komnir í A-riðifinn á réttum tíma og ætlum að halda okkur þar,“ sagði Sindri. -Hson HK-mótiö í handknattleik: HK, UBKogKR sigurvegarar HK-mótið í handknattleik var leikið um helgina og var að sjálf- sögðu leikið í Kópavogj. Mótið er fyrir 6. flokk og var leikið í a-, b- og c-liðum og var keppnin mjög spennandi. Nokkra athygh vakti að ýmis lið hættu við þátttöku og var það vegna þeirrar ákvörðunar móts- haldara að láta-a- og b-lið leika sam- an í riðlum. Vildu þjálfarar meina að það væri slæmt fyrir strákanna, þá sérstaklega þá sem em í b-liðum, að leika við sér of góöa leikmenn. Það er alltaf spuming hvort það sé rétt og hyggst ég ekki dæma um það hér en það er mjög slæmt þeg- ar félög taka ekki þátt í þeim fáu mótum sem haldin em fyrir þenn- an aldurshóp. Það er von mín að þessi mál verði skoðuð og að móta- nefnd HSÍ verði með 1 ráðum því að þetta er eitt þriggja svokallaðra Islandsmóta og hlýtur því að vera undir þeirra umsjón. HK sigraði Vaf í úrslitaleik a-Uða með átta mörkum gegn sjö mörk- um Valsmanna. Þessi hð léku mjög vel í keppninni og var mjög leiðin- legt að annað hðið skyldi þurfa að tapa en svona em nú einu sinni íþróttir. Þrátt fyrir aö Valsstrák- amir hafi tapað þessum leik þá eiga þeir ábyggilega eftir að láta að sér kveða síðar í vetur. FH var þriðja liðið sem komst í A-úrsht a- og b- Uða en átti í vonlítilli baráttu við fyrmefnd lið. UBK sigraði í B-úrshtum og sigr- aði lið UFHÖ og HK sannfærandi. KR-ingar sigraðu í keppni c-liða en alls tóku sex hð þátt í c-Uða keppninni. KR-ingar sigraðu alla sína andstæðinga örugglega og er þama á ferðinni efnilegt hð. -LHL ■ ! ng / | ggg plgJJ • : Hér má sjá sigurvegara í keppni a- og b-liða. HK-liðið kom nokkuö á óvart þegar það sigraði Val í leik um fyrsta sætið því að Vals- menn hafa verið gífurlega sterkir í þessum flokki í vetur. Heiður besti vamarmaðurinn Mishermt var nafn besta vamarmanns A-liða í grein um íslandsmót 5. flokks kvenna síðasta þriðjudag. Besti vamarmaður A-hða var valinn Heiður Bjömsdóttir, Fram, og em hlutaðeigendur beðnir velvirðingar. 11*1 húsasmicjan Þetta er föngulegur hópur upprennandi handboltamanna sem eiga ábyggilega eftir að láta að sér kveða I framtiðinni. Mótið fór vel fram og var framkvæmd til fyrirmyndar. Þeir eru ekki háir en þeir eru knáir, strákarnir í c-liði KR. Þeir unnu alla sína leiki með nokkrum mun á HK-mótinu i handbolta. m npip ^^jfij^Kópavo&S Vð J ,1 ISU.VfLS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.