Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1992, Side 6
;6
^pyi^UDAGUR 4. MARS 1992.
Fréttir
Heilbrigðisráðuneytið á ósamið um leigu á Sogni:
Heimilið fer til Njarðvíkur
náist ekki ásættanleg kjör
- notaði Niarðvikinga ekki sem grýlur, segir Sighvatur Björgvinsson
„Ég hef aldeilis ekki notað Njarð-
víkinga sem grýlur á Ölfusinga. Á
fundi, sem ég átti með bæjarstjóran-
um fyrir helgi, tók ég skýrt fram að
ef hreppsnefnd Ölfushrepps af-
greiddi erindi okkar um helgina gæti
ég ekki annað en staðið við þau
áform að reisa meðferðarheimihð að
Sogni. Annars myndi ég reisa það í
Njarðvík enda var það fyrsta sveitar-
félagið sem bauðst til að taka við
þessu heimili," segir Sighvatur
Björgvinsson heilbrigðisráðherra.
Sighvatur vísar á bug þeirri gagn-
rýni sem Kristján Pálsson, bæjar-
stjóri í Njarðvík, setti fram í DV í
gær. Þar ásakar hann heilbrigðisráð-
herra fyrir óheiðarleg vinnubrögð og
aö notfæra sér tilboð Njarðvíkinga
til að knýja Ölfusinga til að leyfa
starfrækslu meðferðarheimiUs að
Sogni. Af hálfu Njarðvíkinga hafi
hins vegar verið um alvörutilboð að
ræða enda atvinnuástandið slæmt á
Suðurnesjum.
Sighvatur útilokar ekki að til þess
geti komið að meðferðarheimUið rísi
í Njarðvík, þó svo að hreppsnefnd í
Ölfusi samþykki það að Sogni. Eftir
sé að semja við Náttúrulækingafélag-
ið um leigu eða kaup á hluta eignar-
innar og gangi það ekki eftir verði
leitað t^l Njarðvíkinga.
„Ég vildi ekki ganga frá leigusamn-
ingi við þá á meðan ekki var ljóst
hvort við fengjum leyfl til að reisa
meðferðarheimilið. Verði kröfur
þeirra óásættanlegar fer ég með
heimiUð tU Njarðvíkur."
-kaa
Verðbréfaþing
íslands
- kauptilboð vikunnar
FSS = Fjárfestingarsjóður o,Sláturfélags
Suðurlands, GL = Glitnir, IB = Iðnaðar-
bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið
Lind, SÍS = Samband islenskra sam-
vinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs
Auðkenni
Skuldabréf
HÚSBR89/1
HÚSBR90/1
HÚSBR90/2
HÚSBR91/1
HÚSBR91/2
HÚSBR91/3
HÚSBR92/1
SKFÉFL91/025
SKSIS87/01 5
SPRÍK75/1
SPRÍK75/2
SPRÍK76/1
SPRÍK76/2
SPRÍK77/1
SPRÍK77/2
SPRÍK78/1
SPRÍK78/2
SPRÍK79/1
SPRÍK79/2
SPRÍK80/1
SPRÍK80/2
SPRÍK81/1
SPRÍK81/2
SPRÍK82/1
SPRÍK82/2
SPRÍK83/1
SPRÍK83/2
SPRÍK84/1
SPRÍK84/2
SPRÍK84/3
SPRÍK85/1A
SPRÍK85/1B
SPRÍK85/2A
SPRÍK86/1A3
SPRÍK86/1A4
SPRÍK86/1A6
SPRÍK86/2A4
SPRÍK86/2A6
SPRÍK87/1A2
SPRÍK87/2A6
SPRÍK88/2D5
SPRÍK88/2D8
SPRÍK88/3D5
SPRÍK88/3D8
SPRÍK89/1A
SPRÍK89/1D5
SPRÍK89/1D8
SPRÍK89/2A10
SPRÍK89/2D5
SPRÍK89/2D8
SPRÍK90/1 D5
SPRÍK90/2D10
SPRÍK91/1D5
SPRÍK92/1 D5
Hlutabréf
HLBRÉFl
HLBRÉOLÍS
Hlutdeildar
skírteini
HLSKl-
NEINBR/1
HLSKÍEINBR/3
HLSKÍSJÓÐ/1
HLSKÍSJÖÐ/3
HLSKÍSJÖÐ/4
Hæsta kaupverð
Kr. Vextir
112,95 7,90
99,32 7,90
99,86 7,90
97,90 7,90
92,31 7,90
85,96 7,90
84,29 7,90
68,19 10,20
313,31 10,50
21105,95 8,00
15844,78 8,00
15460,64 8,00
11388,18 8,00
10857,43 8,00
8913,62 8,00
7361,29 8,00
5694,22 8,00
4719,30 8,00
3706,21 8,00
3086,87 8,00
2371,72 8,00
1922,65 8,00
1452,06 8,00
1398,10 8,00
1020,71 8,00
812,34 8,00
543,03 8,00
554,17 8,00
616,41 8,00
596,49 8,00
512,39 8,00
318,66 8,00
398,93 8,00
353,20 8,00
390,13 8,35
408,49 8,61
328,32 8,00
337,59 8,00
280,37 8,00
248,02 8,00
184,72 8,00
175,46 8,00
176,71 8,00
169,43 8,00
141,80 8,00
169,88 8,05
162,87 8,00
108,72 8,00
140,17 8,00
132,53 8,00
123,27 8,05
100,61 8,00
106,84 8,00
91,90 8,00
118,00
200,00
600,78
394,66
290,80
200,77
171,60
Taflan sýnirverð pr. 100 kr. nafnverðs
og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað
við viðskipti 24.2. '92 og dagafjölda til
áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit
til þóknunar.
Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá
eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka
Islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé-
lags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands-
bréfum hf„ Samvinnubanka íslands hf„
Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði
Reykjavíkur og nágrennis, Verðbréfa-
markaði Islandsbanka hf. og Handsali hf.
og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa.
Sigurvegarar í barnaflokki. Frá hægri talið: Davið Jónsson a Jarpi, Silvía
Sigurbjörnsdóttir á Hæringi, Ragnheiður Kristjánsdóttir á Roða, Gunnar
Ö. Haraldsson á Gutta og Sigvaldi Jóhannesson á Dasná. DV-mynd E.J.
Fyrsta Fáksmótið
á af mælisári
MiWl umsvif verða á félagssvæði
hestamannafélagsins Fáks í Reykja-
vík í vor og sumar. Félagið verður
80 ára í apríl og verður haldin mikil
hátíð á Hótel Sögu. Hvítasunnukapp-
reiðamar verða veglegri en fyrr. Auk
þeirra hesta sem keppa frá Fáki í
gæðingakeppninni verður þekktum
gæðingum boðið að vera með. Þá má
og nefna að íslandsmótið í hesta-
íþróttum verður haldið í Víðidalnum
í ágúst.
Hin fyrri af tveimur vetraruppá-
komum Fáks var haldin laugardag-
inn 28. febrúar síðastliðinn við ágæt-
ar aðstæður á skeiðvelli félagsins.
Keppt var í þremur flokkum: bama-,
unglinga- og fullorðinsflokki. Kepp-
endur voru um það bil 70, sem er
hærri tala en fyrr á samsvarandi
móti.
Davíð Jónsson sigraði í bamaflokki
á Jarpi, Silvía Sigurbjörnsdóttir var
önnur á Hæringi, Ragnheiður Kristj-
ánsdóttir þriðja á Roða, Gunnar Örn
Haraldsson fjórði á Gutta og Sigvaldi
Jóhannesson fimmti á Dasná.
í unglingaflokki sigraði Daníel
Jónsson á Glanna, Sigurður V. Matt-
hiasson var annar á Blesa, Edda Rún
Ragnarsdóttir var þriðja á Skjóna,
Eyrún Gunnarsdóttir íjórða á Silfur-
blesa og Erla Theodórsdóttir fimmta
á Dagfara.
í fullorðinsflokki sigraði Hinrik
Bragason á Kolfara, Sigurbjörn
Bárðarson var annar á Garpi, Ragn-
ar Hinriksson þriðji á Rauði, Ia Lind-
holm fjórða á Krákustíg, Sævar Har-
aldsson fimmtí á Goða og Sigvaldi
Ægisson sjöttí á Berki.
Sænska stúlkan Ia Lindholm, sem
er að þjálfa hesta Gunnars Dungal í
Dal í Mosfellsbæ, keppti sem gestur,
því hér var um innanfélagsmót Fáks
að ræöa. Ia er þekkt hestakona og
varð meðal annars Norðurlanda-
meistari í fjórgangi á Sókratesi í
Danmörku 1990.
-EJ
Fóru út af unglinga-
heimili og rændu konu
Þrír unglingspiltar undir lögaldri
rændu tösku af rúmlega fimmtugri
konu á Langholtsvegi í fyrradag. Pilt-
amir, sem alhr era utan af landi,
hafa dvalið á vistheimili fyrir ungl-
inga í nágrenninu að undanfómu.
Fóra þeir út og rændu konuna sem
var að innheimta hjá áskrifendum
að tímariti. 46 þúsund krónur í ávís-
unum og peningum vora í tösku sem
hún bar á sér.
Þegar konan var á gangi á Lang-
holtsvegi kom einn piltanna skyndi-
lega aftan að henni og sleit af henni
töskuna. Hljóp hann í burtu á milli
húsa en konan fylgdi á eftir. Náði
hún lýsingu af honum og öðrum fé-
laga hans sem hún sá einnig hlaupa
í burtu. Þegar lögreglan kom á vett-
vang var slóð :,(,'in í snjónum. Við
hús í Sundunum íannst tóm taskan
upp við vegg. Piltamir fundust stuttu
síðar í nálægu húsi. Þeir viður-
kenndu brot sitt.
Þar sem piltarnir eru undir lög-
aldri voru þeir ekki færðir í fanga-
geymslur en voru látnir dvelja áfram
á vistheimilinu. Hér er um aö ræða
pilta sem eru í meðferð á vistheimil-
inu vegna afbrotaferils. Þeir eru á
15. og 16. aldursári.
-ÓTT
Penmgamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLÁN ÖVERÐTRYGGÐ
Sparisjóðsbækur óbundnar 1,25-2 Landsbanki
Sparireikningar
3ja mánaða uppsögn 1,25-4 Sparisjóðirnir
6 mánaða uppsögn 2,25 5 Sparisjóðirnir
Tékkareikningar, almennir 1 Landsbanki
Sértékkareikningar 1,25-2 Landsbanki
VISITÖIUBUNONIR REIKNINGAR
6 mánaða uppsögn 2,75-3 Allir nema Landsb.
1 5-24 mánaða 6,75-7,75 Sparisjóðirnir
Orlofsreikningar 5-5,5 Allir nema Islb.
Gengisbundnir reikningar í SDR 6,25-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 9 Allir
ÖBUNDNiR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-3,5 Búnb., Landsb.
Óverðtryggð kjör, hreyfðir 5,0-6,0 Landsbanki
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tlmabils)
Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb., Islb.
Gengisbundir reikningar 1,75-3 Landsb., Islb.
BUNDNIR SKfPTIKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki
óverðtryggö kjör 7,25-9 Búnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandaríkjadalir 2,75-3,0 Islandsbanki
Sterlingspund 8,25-9,0 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 7,5-8,1 Sparisjóðirnir
Danskar krónur 8,0-8,5 Sparisjóðirnir
ÚTLÁNSVEXTIR i%) lægst
ÚTLAN ÖVERÐTRYGGÐ
Almennir víxlar (forvextir) 12,5-14,75 Búnaðarbanki
Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi
Almenn skuldabréf B-flokkur 1 3,25-1 5,25 Allir nema Landsb
Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 15-17 islb.
útlAnverðtryggð
Almenn skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki
afurðalAn
Islenskar krónur 1 2.5-13.0 islb.
SDR 8,25-8,75 Landsbanki
Bandaríkjadalir 6,0-6,75 Landsbanki
Sterlingspund 11,7-1 2,75 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 11,3-11,5 Sparisjóðirnir
Höjnœðlílán 4.9
Ufeyrissjóðslén 5 9
Dráttarvextir 21,0
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf mars 14,3
Verðtryggð lán mars 10,0
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala febrúar 31 98 stig
Lánskjaravísitala mars 31 98 stig
Byggingavísitala mars 598 stig
Byggingavisitala mars 187,1 stig
Framfærsluvísitala janúar 160,2 stig
Húsaleiguvísitala 1,1% lækkun 1. janúar
VÉROBRÉFASJÖÐIR HLUTABRÉF
Sölugengi bréfa veröbrófaajóöa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,128 HÆST LÆGST
Einingabréf 2 3,257 Sjóvá-Almennar hf. . 5,65 L
Einingabréf 3 4,025 Ármannsfell hf. - 2.40 V
Skammtímabréf 2,039 Eimskip 5,05 K 5,80 V.S
Kjarabréf 5,761 Flugleiðir 1,85 K 2,05 K
Markbréf 3,097 Hampiðjan 1,50 K1.84 K,S
Tekjubréf 2,141 Haraldur Böðvarsson 2,00 K 3,10 K
Skyndibréf 1,783 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 V 1,10 V
Sjóðsbréf 1 3,198 Hlutabréfasjóðurinn - 1,73 V
Sjóðsbréf 2 2,940 islandsbanki hf. - 1,73 F
Sjóðsbréf 3 1,924 Eignfél. Alþýðub. 1,25 K 1,70 K
Sjóðsbréf 4 2,030 Eignfél. Iðnaðarb. 1.85 K 2,22 K
Sjóðsbréf 5 1,735 Eignfél. Verslb. 1,15 K 1,48 K
Vaxtarbréf 2,0715 Grandi hf. 2,10 K 2,70 S
Valbréf 1,9416 Olíufélagið hf. 4,50 K 5,00 V
Islandsbréf 1,289 Olís 2,10 L 2,18 F
Fjórðungsbréf .1,150 Skeljungur hf. 4,80 K 5,40 K
Þingbréf 1,285 Skagstrendingur hf. 4,60 F 4.90
öndvegisbréf 1,265 Sæplast 6,80 K 7,20 K
Sýslubréf 1,310 Tollvörugeymslan hf. 1,09 F 1,13 L
Reiðubréf 1,243 Útgerðarfélag Ak. 4,50 K 4,80 L
Launabréf 1,025 Fjárfestingarfélagið 1,18 F 1,35 F
Heimsbréf 1,169 Almenni hlutabréfasj. 1,10 F1.15 F,S
Auðlindarbréf 1,04 K 1,09 K.S
Islenski hlutabréfasj. 1.15 L 1,20 L
Sildarvinnslan, Neskaup. 3,10 L 3,50 L
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miðað við sérstakt kaupgengi.
K= Kaupþing, V = VÍB, L= Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam-
vinnubanka
Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum.