Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1992, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1992.
DV
Sviðsljós
Menningarveisla á Hótel Holti:
Sjö listgrein-
ar heiðraöar
Árlega veitir DV menningarverö-
laun í sjö listgreinum og fer aíhend-
ing fram í hádegisverðarboði í
veislusalnum Þingholti á Hótel Holti.
Glæsilegir gripir biðu listamann-
anna sem fengu þá afhenta úr hendi
dómnefndarmanna. Ræður voru
haldnar og menn lyftu glösum fyrir
listum yfir einstökum gæðamáls-
verði þar sem voru matreiddir sjáv-
arréttir sem aldrei áður hafa sést á
borðum íslensks veitingahúss. Var
um að ræða ígulker, búra og gulllax,
framreitt á glæsilegan máta af lista-
kokkum á Hótel Holti. Myndimar
hér á síðunni vora teknar í Þingholti
fyrir og meðan á málsverði stóð.
Verk Þrastar Magnússonar hönnuðar skoðuð en hann fékk menningarverö-
laun fyrir hönnun á frímerkjum. Talið frá vinstri, Þórdís Zoega húsgagna-
arkitekt, Bjarni Daníelsson, skólastjóri Myndlista- og handíðaskóla íslands,
og Þröstur Magnússon. DV-myndir GVA
Skipst á orðum um listir. Talið frá vinstri. Gísli Sigurðsson bókmenntafræð-
ingur, Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur, Hjálmar H. Ragnarsson tón-
skáld og Hafliði Arngrímsson leikiistarráðunautur.
Hér ræðast þeir við Sveinn R. Eyjólfsson, stjórnarformaður Frjálsrar fjölm-
iðlunar, Hörður Einarsson, framkvæmdastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar og Ell-
ert B. Schram, ritstjóri DV. I bakgrunninum eru Sigurður A. Magnússon
rithöfundur og Torfi Jónsson hönnuður.
11
í MARGAR
GERÐIR BÍLA
VERÐ FRÁ KR.
1.366.-
BílavörubúÓin
Þau Ása Gissurardóttir og Guð-
mundur Guðjónsson voru fljót út á
gólfið þegarfélagsvistinni var lokið.
Félag eldri borgara:
Félagsvist
ogdans
Innan Félags eldri borgára í
Kópavogi er starfandi skemmti-
nefnd sem verið hefur mjög virk
og staðið fyrir aUs kyns uppá-
komum undanfarin ár.
Það er t.d. orðinn fastur punkt-
ur í tilveru bæjarbúa að á vegum
eldri borgara sé spiluð félagsvist
í húsi Lionsmanna í Auðbrekku
25.
Mikill áhugi er á spilamennsk-
unni og stundum þröng á þingi.
Þegar félagsvistinni er lokið er
brugðið á leik og dansað í allt
aötvotímaáeftir.
Hér spila eldri borgarar í Kópavogi félagsvist af mikilli innlifun.
DV-myndir S
p 048
Fjöldi bílasala, bíla-
umboða og einstaklinga
auglýsa fjölbreytt úrval
bíla af öllum geröum og
í öllum verðflokkum meó
góðum árangri í DV-BÍLAR
á laugardögum.
Athugið að auglýsingar í
DV-BÍLAR þurfa að berast
í síðasta lagi fyrir kl. 17.00
á fimmtudögum.
Smáauglýsingadeildin er
hins vegar opin alla daga
frá kl. 09.00 til 22.00 nema
laugardaga frá kl. 09.00 til
18.00 og sunnudaga frá
kl. 18.00 til 22.00.
Smáauglýsing í
HELGARBLAÐ verðurað
berast fyrirkl. 17.00
á föstudögum.
Auglýsingadeild
632700