Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1992, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1992, Qupperneq 12
12 I:r,\ • ! • I íC 17 MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1992. Spumingin Hvaða þýðingu hefur öskudagurinn fyrir þig? Árdís Sigmundsdóttir nemi: Akkúrat enga fyrir mig en kánnski einhveria fyrir sex ára gamlan son minn. Sveinbjörn Sveinbjömsson ellilífeyr- isþ.: Ekki nokkra einustu, það er hins vegar sagt að öskudagurinn eigi sér 18 bræður í veðráttu. Tjörvi Hrafnkelsson nemi: Ákaílega litla, hann fer yfirleitt gjörsamlega framhjá mér. Magni Þór Birgisson nemi: Ég fæ frí í skólanum og ætla því að keppa á skíðum í Bláfjölium. Árni Ragnar Árnason, atvinnul.: Þetta er skemmtidagur og tiivalinn til að njóta lífsins því það er frí í skólum. Elín Jóhannesdóttir, starfsm. á Landspítala: Mjög takmarkaða, þetta er bara einn af þessum dögum. Lesendur Verjum Dagsbrún Guðmundur R. Guðbjarnarson skrif- ar: Undanfarin misseri hafa dunið yfir uppsagnir og atvinnuleysi og færast nú í vöxt. Þetta er það ástand þegar siðferðisþrek vill bresta, þegar þeir sem sökkva sér í ógæfu sinni í alis kyns vímugjafa eða stökkva á von- lausan flótta frá ísköldum raunveru- leikanum. Þær reglur, sem samfélag- ið setur, verða þeim lítils virði. Þess- um mönnum verðum við að sýna gott fordæmi. Það verða allir að standa sig og það ávinnur sér enginn rétt til þess að brjóta lög. í hinum vestræna heimi er það al- þekkt að villist framámenn í þjóðfé- lögum út af hinum mjóa vegi dyggð- arinnar draga þeir sig í hlé, eða þá að þeim er ýtt til hliðar. Jafnvel fyrir minnstu yfirsjónir. Þannig hefur þróast siðgæðismat sem valdamestu menn verða að beygja sig undir. Það er því ekki ósanngjöm krafa til stjórnar Dagsbrúnar að hún sýni betra fordæmi en hún hefur gert. Iitum á nokkur afrek stjómarinnar. - Árið 1990 samþykkti félagsfundur að sett yrði á stofn fimm manna laga- nefnd. Formaður hennar er Guð- mundur J. Guðmundsson. Aðrir í henni: Þórir Daníelsson, Jóhannes Guðnason, Leifur Guðjónsson og Friðrik Ragnarsson. Nefnd þessi átti að skila áhti fyrir nóvember 1991. Hún hefur enn ekki komið saman, fjórum mánuðum eftir að hún átti að vera búin að skila áliti. - Þarna hefur fundarsamþykkt verið hunsuð og lög Dagsbrúnar brotin. Efla átti félagsstarf Dagsbrúnar- manna með ýmsum hætti. Nám- skeið, sem haldin höfðu verið í fram- sögn og ræðumennsku, vom aflögð og skákmóti, sem halda átti, var af- lýst. - Léleg frammistaða það og slæm fyrirmynd. Fyrir nokkru síðan var manni frá Verkamannasam- bandi íslands laumað inn í trúnaðar- ráð Dagsbrúnar (Snæ Karlssyni), án þess að hann uppfyllti skilyrði 2., 3. og 5. greinar Dagsbrúnar. Þetta var gert með vitund sfjómar. - Annað svipað átti sér stað í vetur er lögmað- ur félagsins var skipaður í nefnd fé- lagsins. Skipun þessi brýtur í bága við 5. og 38. grein félagsins. Samkvæmt 32. grein laga Dags- brúnar skal aðalfundur félagsins haldinn eigi síðar en 15. febrúar ár hvert. Þessi grein er brotin árlega. Svona eru fyrirmyndir félagsmanna í dag. Þetta geta ekki tahst góð for- dæmi þeim mönnum sem velkjast í vafa um hvort þeir eigi að fylgja regl- um félagsins. - Það er skylda okkar gagnvart þeim sem illa eru staddir að leiða þájjl betri vegar. Það verður að leiðrétta mistök sem gerð hafa verið, en þá þurfa menn hka að kann- ast við þau. Ööravísi getur félagið ekki haldið virðingu sem því ber. - Verjum rétt okkar, látum engan níð- ast á félaginu okkar. Raunhæf ur samanburður ísak Örn Sigurðsson blaðamaður skrifar: Tómas Þór Tómasson, sölustjóri hjá Úrvah-Útsýn, skrifar í lesendabréfi í DV í gær athugasemd við Neytenda- síðugrein undirritaðs á fimmtudeg- inum í síðustu viku. í grein undirrit- aðs var birtur samanburður mihi ferðaskrifstofa og birt tvö súlurit þar sem annars vegar var birtur saman- burður á verði íbúöahótels á Santa Ponsa á Mallorca og hins vegar flug- og bíl-tilboðum Flugleiða og ferða- skrifstofanna. Samanburðurinn reyndist Úrvah- Útsýn frekar óhagstæður og Tómas, sem fuhtrúi fyrirtækisins, sér ástæðu th að gagnrýna samanburð- inn. í grein hans segir: „Það er alls ekki ætlun mín að draga á nokkurn máta úr þeim gististöðum sem Sam- vinnuferðir-Landsýn bjóða á Santa Ponsa ... En að bera þá gististaði saman við „Royal Jardin del Mar“, sem tilheyrir hinni viðurkenndu Royal-hótelkeðju, er eins og að bera saman tvær helgarferðir til íslands frá útlöndum, annars vegar með gist- ingu á Hótel Borg og hins vegar á Hótel Holti, svo að vahn séu dæmi af handahóíi ... Blaðamanni hefði veriö í lófa lagið að kanna hvort sam- anburöur á hótelunum á Mallorca teldist réttlætanlegur,...“ Tómasi til upplýsingar get ég frætt hann um að ferðamálayfirvöld á Spáni hafa mjög nákvæmt og reglu- legt eftirlit með hótelum og íbúða- hótelum. Þau eru gæðaflokkuð á ákveðinn hátt, hótehn með stjömum og íbúðir eða íbúðahótel með lyklum. Ef viðkomandi staðir standast ekki þær kröfur, sem stjörnu- eða lykla- fjöldi þeirra segir til um, er þeim miskunnarlaust refsað með stjörnu- eða lyklasviptingu. Bæði íbúðahótel- in í samanburðinum fá gæðaflokkinn 3 lyklar. í ferðabækhngum Úrvals- Útsýnar og Samvinnuferða-Land- sýnar er upptalning á þvi sem íbúða- hótehn hafa upp á að bjóða og er þaö keimlík upptalning. Því er það al- rangt hjá Tómasi að halda því fram að ekki sé hægt að bera þessa staði saman. Ég á bágt með að skhja hvernig Tómas getur líkt þessum saman- burði við samlíkingu á Hótel Borg og Hótel Holti. Ef eitthvað er léleg samlíking þá er það þessi samlíking Tómasar. Ennfremur er athyglisvert að Tómas sér enga ástæðu th að agnúast út í samanburð á flug- og bíl- tilboðum ferðaskrifstofanna, en sá samanburður var einnig Úrvali- Útsýn í óhag. Það er ef th vhl vegna þess að ekkert er við hann að at- huga, fremur en þann samanburð sem hér á undan er nefndur. Núerlag hjá bílasölunum! Gunnar Ólafsson skrifar: Ég las frétt í DV um að bhaumboð nýju bílanna væru yfirfuh af notuð- um bílum sem rétt mun vera. Ég hafði sjálfur kannað málið og ætlaði raunar að ná mér í einn shkan á góðu verði. Ég sá bíl sem mér leist vel á. En þegar kom að því að ég bauð staðgreiðslu gegn ríflegum af- slætti vandaðist máhð. Ég fékk sem sé engan afslátt frá uppsettu verði. - Þetta er ef til vhl skhjanlegt þar sem Já, bílamarkaðurinn tekur sífelldum breytingum. Nú er lag fyrir kaupendur. búið er að taka bha þessa upp í nýja, en afleitt fyrir kaupendur sem viljá gera góð kaup í notuðum bh. Ég fór því á bhasölu notaðra bha, og þar sá ég líka bíl sem mér leist vel á. Ég bauð í hann ákveðið stað- greiðsluverð, og eftir nokkurt þóf, með thboði á báða bóga, fékk ég bíl- inn á skikkanlegu staðgreiðsluverði. - Það virðist því sem nú sé lag að ná í notaða, góða bha hjá bílasölunum með því að bjóða staðgreiðsluverö. - Þetta ættu menn að athuga þessa dagana. Hringið í síma 632700 milli kl. 14 og 16 -eóa skrifið ATH.: Nafn og símanr, verður að fylgja bréfum Þórður Björnsson hringdi: Nú heyrum viö, fáfróður alm- úginn, að forsvarsmenn í at- vinnurekstri lýsa því fjálglega yfir að þeir séu alfarið á móti gengislækkun. Hún leysi engan vanda, segja þeir. Það sé annað með raungengið, það verði að lækka umtalsvert. Þaö vefst nú fyrh' fleirum en mér hvaða munur sé á gengis- lækkun og raungengislækkun. Ef þetta er eitthvaö „hagfræði-; legt“þá veriðekkert að eyðatíma í að skýra það frekar fyrir okkur. En svona okkar í mhh: Er ekki bara verið að leita að einhverju hugtaki sem kemur i staðinnfyr- ir orðið „gengisfehing"? Er hún ekki eina „varanlega*- lausnin til „bráðabirgða"? menn skrökva? Pétur Árnason hringdi: Aíkvajðagreiðsla Matthíasar Bjamasonar fyrir flokksbróður siim Áma Johnsen vekur margar spurningar. Ekki bara að Matthí- as hafi gerst brotlegur sem þing- maður heldur hefur Árni Johnsen orðið ber að ósannindum. Og spurning hvort þingforseti, Salome Þorkelsdóttir, er ekki Iíka orðin ósannindamaður vegna fuh- yrðingar sínnar um að á þjóðþing- um Norðurlandanna hafi svona , atburðir átt sér stað. - Samkvæmt fréttum frá talsmönnum þjóð- þinga Noregs og Sviþjóðar a.m.k. á fuhyrðing forseta Sameinaðs Alþingis ekki við nein rök aö styöjast. - Er liægt að treysta ís- lenskum þingmönnum eftir þetta? Landakotsmáliö: Endurráðningar aðalmálið? Sigrún Ólafsdóttir hringdi: Viðræður hafa staðið yflr um sameiningu Borgarspítala og Landakotsspítala, og nefhdir set- iö á rökstólum, starfsfólk haldiö fundi og gert ályktanir. Mér sýn- ist aðalmálið i þessum viðræðum vera það hvort eða hve margir muni missa vinnuna. - En síður hvaða starfsemi verði á Landa- koti í framtíðinni. Þetta staðfestir yflrlæknir Landakots þegar hann segir að meginatriði viðræönanna sé það að aUt starfsfólk spítalans verði endurráðið. Hver er þá spamað- urinn af sameiningunni? Er þetta aht ein allsherjar atvinnumiölun fyrir þrýstihópa? Ríkisútvarpið oftmisnotað Gunnlaugur skrifar: Ég tek undir lesendabréf í DV fyrir stuttu þar sem rætt var um misnotkun hjá Ríkisútvarpinu, einkum í ýmsum þáttum þess. En misnotkun fer fram á fleíri sviðum, td. þegar menn hringja í Þjóðarsál, Meinhorn og aðra þætti, byrja að úthúða mönnum og fordæma. Oft er fólk auðheyri- lega undir áhrifum áfengis eða annarra vimugjafa. Sem betur fer reyna stjómendur að taka í taum- ana og loka á þetta fólk. - Svona misnotkun á auðvitað ekki að hða hjá opinberum fjölmiöli og hana á að stöðva. Enginábyrgðáat- kvæði þingmanns R.K. hriugdi: Mér finnst atkvæðamisferh á Alþingi vera hörmulegur vitnis- burður um vinnubrögð þing- manna. Kannski eru tilburöir þingmanna til að gera lítið úr máhnu sönnun þess að fleiri hafa stundað svona atkvæðagreiðslu. - En samkvæmt viðtali við lög- speking einn virðist sem engin ábyrgð sé á atkvæði þingmanns.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.