Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1992, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1992, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1992. 13 Sviðsljós Hárfantasía á Hótel íslandi Um síðustu helgi var haldin alþjóð- leg frístæl-, tískulínu- og fórðunar- keppni á Hótel íslandi þar sem á annað hundrað keppendur mættu til leiks og kepptu í sex greinum. Slagorð keppninnar að þessu sinni var „Björgum jörðinni frá meiri ':r m Seglskúta á kollinn hlýtur að teljast með frumlegri hugmyndum eða hvað? Karlpeningurinn fór heldur ekki var- hluta af fantasiunni. DV-myndir GVA mengun“ en það var tímaritið Hár og fegurð sem stóð fyrir henni í sam- vinnu við ýmsa aðila sem tengjast faginu á einn eða annan hátt. Greinamar, sem keppt var í, voru frístæl, tískulína, fantasíufórðun, leikhúsfórðun, dagförðun og tísku- og samkvæmisfórðun. Myndirnar eru teknar þegar keppt var í svokallaðri hárfantasíu og voru þá engin takmörk fyrir því hvað fólki datt í hug, eins og myndirnar bera með sér. Það er ótrúlegt hvað hægt er að gera við hár, eða úr hári, en hér verða hárið og hatturinn eitt. iMauoungaruppooo þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Skriðustekkur 8, þingl. eig. Sigurþór Þorgilsson, fer fram á eigninni sjálfri, föstud. 6. mars ’92 kl. 16.00. Uppboðs- beiðendur em Ólafur Gústafsson hrl., Eggert B. Ólafsson hdl., Ásgeir Þór Árnason hdl., Landsbanki íslands, Guðmundur Pétursson hdl., Jón Ing- ólfsson hrl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Asdís J. Rafiiar hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Álftahólar 6, hl. 064)3, þingl. eig. Sveinn Hannesson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 6. mars ’92 kl. 15.30. Úppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, Baldur Guðlaugsson hrl., Gunnar Jóh. Birgisson hdl., Jóhannes Albert Sævarsson hdl., Ásgeir Thor- oddsen hrl., íslandsbanki hf„ Ásgeir Bjömsson hdl., Eggert B. Olafsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram á skrifstofu embættisins á neðangreindum tíma: Jörundarholt 12, þingl. eig. Sigríður Andrésdóttir, föstudaginn 6. mars 1992 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendar em Fjár- heimtan hf., Veðdeild Landsbanka ís- lands, Lögmenn Hamraborg 12 og Lögmannsstofan Kirkjubraut 11. Sunnubraut 6, efri hæð, þingl. eig. Kristinn B. Steinarsson & Þóra Jós- efsdóttir, tal. eig. Steinunn Ásg. Frí- mannsdóttir, föstudaginn 6. mars 1992 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka Islands. Jörundarholt 139, þingl. eig. Birgir Engilbertsson, föstudaginn 6. mars 1992 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Kristinn Hallgrímsson hdl. Kalmansvellir 3, eignarhl. nr. V, þingl. eig. Bifreiðaverkstæði Páls Jakobs Jónssonar en tal. eig. Vélar & kraftur hf., fóstudaginn 6. mars 1992 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Steingrímur Eiriksson hdl. og Sigríður Thorlacius hdl. Vesturgata 10, þingl. eig. Sigríður Sæmundsdóttir & Rúnar Sigurðsson, fóstudaginn 6. mars 1992 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Sigríður Thorla- cius hdl. Merkigerði 10, þingl. eig. Jens I. Magnússon, fóstudaginn 6. mars 1992 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendm- em Guð- jón Ármann Jónsson hdl., Hróþjartur Jónatansson hrl., Landsbanki íslands, Fjárheimtan hf., Veðdeild Lands- banka íslands og Skúli J. Pálmason hrl. BÆJARFÓGETINN Á AKRANESI Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum eignum fer fram á skrifstofu embættisins á neðangreindum tíma: Presthúsbraut 24, þingl. eig. Jóhann Adolf Haraldsson & Fjóla Hannibals- dóttir, föstudaginn 6. mars 1992 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Laga- stoð hf.,_ Baldur Guðlaugsson hrl., Guðjón Armann Jónsson hdl. og Lög- mannsstofan Kirkjubraut 11. Sóleyjargata 12, neðri hæð, þingl. eig. Ingimundur Ingimundarsson, föstu- daginn 6. mars 1992 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hrl., Lögmannsstofan Kirkjubraut 11, Skúh Bjamason hdl., Skúli J. Pálma- son hrl. og Landsbanki íslands. Akurgerði 11, efri hæð og ris, þingl. eig. Böðvar Björgvinsson, föstudaginn 6. mars 1992 kl. 11.00. Úppboðsbeið- endur eru Ingólfur Friðjónsson hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. Garðabraut 27, þingl. eig. Birgir Jóns- son, föstudaginn 6. mars 1992 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofn- un ríkisins. Höfðabraut 14,02.02, þingl. eig. Krist- inn Bjamason & Erla Haraldsdóttir, föstudaginn 6. mars 1992 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Lögmannsstofan Kirkjubraut 11. Vesturgata 152, þingl. eig. Guðmund- ur Jónsson, fóstudaginn 6. mars 1992 kl. 11.00. Úppboðsbeiðandi er Lög- mannsstofan Kirkjubraut 11. BÆJARFÓGETINN Á AKRANESI Fjölmiðlablús Lokakvöld fjölmiðlablúsins var haldið á Púlsinum á laugardags- kvöldið þar sem fulltrúar fjölmiðl- anna komu fram í síðasta skipti við frábærar undirtektir áheyrenda. Óhætt er að segja að stemningin hafi verið gífurleg þó ekki væri verið að keppa til úrslita í einu eða neinu, en fulltrúarnir hafa komið fram einn af öðrum á blúskvöldunum í vetur. Þarna var t.a.m. fulltrúi frá DV, Morgunblaðinu, Pressunni, Sjón- varpinu, Stöð 2, Bylgjunni, fyrrum Stjörnunni, Efifemm, Aðalstöðinni, Ríkisútvarpinu og rás 2. Blússveitin Vinir Dóra með HaU- dóri Braga var að sjálfsögöu á staðn- um og tókst kvöldið með eindæmum vel. RASI, eða Ragnar Sigurjónsson, Ijósmyndari DV, tekur hér lagið „Fe- el alright" með tilheyrandi sveiflu. Lisa Pálsdóttir af rás 2 syngur hér af innlifun. DV-myndir RASI og Nanna Aukablað Hollenskir dagar Miðvikudaginn 18. mars nk. mun DV gefa út aukablað sem helgað verður hollensk- um dögum sem haldnir verða hér á landi 18.-28. mars nk. Fjallað verður um land og þjóð, helstu þjóðarverðmæti Hollendinga, frægustu lista- menn og íþróttamenn, tréskó og túlípana, mat og drykk, borgir og bæi, samgöng- ur til og frá Hollandi og margt fleira sem tengist þessu landi og gert er af manna höndum. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa i þessu aukablaði, vinsamlega hafi samband við Sonju Magnúsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 63 27 22. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 12. mars. ATH.I Bréfasími okkar er 63 27 27. Auglýsingadeild s. 63 27 22 - Bréfasími 63 27 27

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.