Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1992, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1992.
23
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
PACE. Munið eftir Pace hlífðarefnun-
um á svalimar, þökin, veggina og
tröppumar. Uppl. í síma 91-11715 eða
641923 (kvöldsími 11715).
ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
■ Til bygginga
Mikið úrval tækja til útleigu. Opið virka
d. kl. 8-18, laug. 10-15, sunnud. 13-15.
Höfðaleigan hf., áhalda- og vélaleiga,
Funahöfða 7, s. 686171.
Diilspeki
Námskeið i reiki-heilun, 2. stig,
helgina 7. og 8. mars.
Sigurður Guðleifsson reikimeistari,
sími 626465.
Spyrjið Micael. Uppl. og tímapöntun í
sima 91-677323 á milli kl. 17.30. og 20.
HeiJsa
Námskeið i svæðameðferð. Fullt nám.
Sigurður Guðleifsson, sérfræðingur í
svæðameðferð, sími 626465.
■ Tilkynningar
ATH.i Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Tilsölu
E.P. stigar hf. Framleiðum allar
tegundir tréstiga og handriða. Gerum
föst verðtilboð. E.P. stigar hf.,
Smiðjuvegi 9E, sími 642134.
Empire pöntunarlistinn. Glæsilegt úr-
val af tískuvörum, heimilisvörum o.fl.
Verð kr. 400 + bgj. Pöntunarsímar
620638 10-18 eða 657065 á kvöldin.
Argos listinn.
Verkfærin og skartgripimir eru meiri
háttar. Úrval af leikföngum, búsá-
höldum o.fl. o.fl. Verð kr. 190 án bgj.
Pöntunars. 52866. B. Magnússon hf.,
Hólshrauni 2, Hafnarfirði.
í? HANKOOK
Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu:
215/R 15, kr. 6.550.
235/75 R, kr. 7.460.
30- 9,5 R, kr. 7.950.
31- 10,5 15, kr. 8.950.
31-11,5 R 15, kr. 9.950.
33-12,5 R 15, kr. 11.600.
Hröð og örugg þjónusta.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 91-30501 og 91-814844.
Fyrir öskudaginn: í miklu úrvali: bún-
ingar, grímur, andlitsfarði og hárlitur.
Póstsendum. Tómstundahúsið,
Laugavegi 164, sími 21901, og Borgar-
kringlunni, sími 678404.
Ertu að byggja, breyta eða bæta? Erum
sérhæfðir í gifsveggjum og gifspússn-
ingu. Eigum að baki þúsundir ferm. í
flotgólfum. Gifspússning, boðtæki
984-58257, s. 652818/985-21389.
Léttitœki
Islensk framleiðsla, mikið úrval af alls
konar léttitækjum. Fáið senda
myndabæklinga. Sala - leiga. *Létti-
tæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955.
Verslun
SKÍÐAVÖRU..
Skiöaverslun, skiðaleiga og viðgerðir.
• K2 skíði, K2 skíðagallar, Elan skíði,
• Alpina og Lowa skíðaskór.
• Bamaskíðapakki frú 12.500.
• Fullorðinsskíðapakki frá 19.990.
• Gönguskíðapakki, 12.500.
• Tökum notaðan skíðabúnað upp í
nýjan. Sportleigan gegnt Umferðar-
miðstöðinni, sími 19800.
Littu ekki langt yfir skammt.
Við bjóðum þér föt á alla fjölskylduna
á verði sem fáir eða engir geta boðið.
Og hvemig? Þú sérð það þegar þú lít-
ur inn. Engin yfirbygging. Lágmarks-
kostnaður. Sjón er sögu ríkari.
Haukurinn, Bergstaðastræti 19,
sími 91-627762.
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, s. 91-671130,91-667418 og 985-36270.
SflCHEN
Tölvuleikir.
Sami leikurinn passar f/Nintendo
læstar/ólæstar, Redstone, Crazy boy,
Nasa o.fl., vorum að fá yfir 20 nýja
leiki. Hringið í s. 91-679775 allan sól-
arhr. og fúið sendan litabækling.
Sendum íþóstkr. SACHEN á Islandi.
Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru ensku
dráttarbeislin á flestar gerðir bíla.
Ásetning á staðnum, Ijósatenging á
drúttarbeisli og kermr, allar gerðir
af kerrum og vögnum, allir hlutir í
kerrur, kerruhásingar með eða ún
bremsa. Áratuga reynsla. Póstsend-
um. Opið alla laugardaga. Víkurvagn-
ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270.
Húsgögn
Veggsamstæður úr mahóníi og beyki.
Verð kr. 49.500 samstæðan og kr.
39.500 hvít. 3K húsgögn og innrétting-
ar við Hallarmúla, næst fyrir ofan
Pennann, sími 91-686900.
Möppuhillur — Bókahillur
fyrir skrifstofur og heimili.
Eik, teak, beyki, mahogni,
og hvítar með beykiköntum.
3K húsgögn og innréttingar við
Hallarmúla, næst fyrir ofan Pennann,
sími 91-686900.
Vagnar - kerrur
Sleðakerra til söiu, vatns- og rykþétt,
verð kr. 195 þúsund. Uppl. í síma
98-64401 og 985-20124.
Bflar til sölu
Breyttu pallbílnum í ferðabil á hálftíma.
Eigum pallbílahús fyrir allar stærðir,
þ. á m. Double Cap og Extra Cap.
Húsin em niðurfellanleg, þ.e. lág á
keyrslu en há í notkun. Glæsil. inn-
réttingar m/rúmum, skápum, bekkj-
um, borðum, ísskáp í eldhúsi og sjálf-
virkum hitastilli. Ódýr lausn heima
og erlendis. Eigum einnig pallbíla.
Tækjamiðlun Islands hf., s. 674727.
Chevrolet 20 Starcraft, árg. ’85, 4 Cap-
tain stólar (sæti fyrir 7), hækkaður
toppur, rafmagn í öllu, aukamiðstöð,
kæligeymsla (sjónvarp, sími og video
getur fylgt), ekinn aðeins 41 þús. míl-
ur, bíll í toppstandi, verð 1.250 þús.
Til sýnis og sölu í Bílabankanum, sími
91-673232. Opið 10-10.
Þessir bílar fást á skuldabréfi eða með
mjög góðum staðgreiðsluafslætti.
•Toyota 4Runner, glæsilegur.
•Toyota Hilux Xcab, sjálfskiptur.
• Mazda 323GT ’85, ódýr.
•Suzuki Fox ’85, upph., ek. 58 þ.
• Mazda 2000, stórglæsilegur, ódýr.
•Lada 1200 ’88, hundódýr.
•M. Benz 207 D sendib., ódýr, góður.
•Lada station 1500 ’88, ódýr.
Tækjamiðlun Islands, s. 91-674727 á
daginn og s. 17678 á kvöldin.
Toyota Corolla XL, árg. '88, til sölu,
dökkgræn-sanseraður, ekinn 66 þús.
km, sumar- og vetrardekk, útvarp og
kassetta. Uppl. á Bílasölunni Blik,
símar 91-686477 og 91-687177.
Toyota 4Runner EFi, árg. ’86, ekinn 60
þús. m., upphækkaður, 32" dekk
(Mudder Buckshot), jeppaskoðaður,
krómfelgur, nýryðvarinn, lakk mjög
gott. Toppeintak!!! Skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í vs. 91-641020 eða hs.
91-42252. Magnús.
Ford Bronco XLT '84, ekinn 97 þús. km,
blár/brúnn, sjálfskiptur, 36" dekk,
læstur að aftan og framan o.fl. Verð
1.180 þús. Góð kjör. Til sýnis á Éila-
torgi, Nóatúni 2, s. 91-621033.
Til sölu Nissan King Cab SE-V6
árg. ’91, sjálfskiptur, rafm. í rúðum,
topplúga. Ath., vsk-bfll. Upplýsingar
í síma 91-681200 og 91-814060.
Skemmíanir
Félagasamtök, veitingahús, stofnanir og
einstaklingar, athugið: Félag ís-
lenskra hljómlistarmanna útvegar
hljóðfæraleikara og hljómsveitir við
hvers konar tækifæri: rokk, djass,
klassík. Hringið í s. 678255 alla virka
daga frá kl. 13-17. Faxnúmer 678215.
Bilar sf„ Skeifunni 7, simi 91-673434.
M. Benz 280 SE, árg. ’85, ekinn 120
þús. km, verð kr. 1.980.000. Farartækið
er 4ra dyra, grænsans. að lit og lakkið
gott. Meðalkeyrsla á ári er 15 þús. km,
sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur,
útvarp, segulband, heilsársdekk. Vél-
in er 6 cyl. og óskar seljandi eftir
skiptum á ódýrari eða beinni sölu.
*
• Aí * *
iSÉMHMl
AMC Wrangler Laredo, árg. 1990,
til sölu, ekinn 28 þúsund, lítur út sem
nýr, álfelgur, 6 cyl. Upplýsingar á
Bílasölunni Élik, símar 91-686477 og
91-687177.
Þjónusta
Gifspússningar - flotgóif - alhliða múr-
verk. Löggiltur múrarameistari. Sím-
ar 91-651244, 91-650225 og 985-25925.
Gerum föst tilboð.
VINNINGASKRÁ
wt»o» Ærri
UINNINGAR L FLOKKS '92
UTDRATTUR 03. 3. '92
KR. 1.738.625 -
164765
KR. 104.318. -
102107 115216 126837 150830 164856
113193 117624 141515 153471 169010
KR. 6.955 -
101510
102659
103909
105618
105814
106147
106614
107331
107618
109308
110144
112001
115414
115704
116358
117552
118919
119204
122203
123306
123716
125801
126556
126893
129829
132770
133320
133808
135542
135615
138592
138603
139023
139624
140030
140548
140833
141247
141945
142202
143018
143329
143852
144159
145227
145911
146738
146915
147239
148082
148378
148814
148842
149301
149634
150134
150279
150997
152160
152734
152955
153199
153816
154703
155130
155212
157306
157414
157681
157845
158623
159826
160076
160304
160913
161537
162117
162502
162726
163515
163834
164134
164613
164864
164872
167854
168258
168350
168452
168533
169138
169441
170109
171593
172434
172652
176339
177217
177486
177507