Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1992, Síða 27
MIÐyiKUDAX;y.R
27
Skák
Jón L. Arnason
íslendingunum voru mislagðar hendur
gegn erlendu keppendunum í fyrstu um-
ferð Apple-skákmótsins í Faxafeni. Sjáið
t.d. þessa stöðu hér, úr skák Karls Þor-
steins, sem hafði svart og átti leik, og
franska stórmeistarans Olivers Renets:
31. - axb5?? 32. e6+ Dc7 33. Ha8 + ! Og
Karl gafst upp. Eftir 33. - Kxa8 34. Dxc7
er drottningin fallin.
Bridge
ísak Sigurðsson
Flestir sagnhafar athuga í byrjun spils,
þegar þeir eru í trompsamningi, hvort
þeir hafi ekki möguleika á trompunum
til að fjölga slögunum. En það er ekki
augljost í þessu spili að það er leiðin til
virmings. Margir vildu sjáifsagt spila 6
lauf á þessi spil í NS en spilin liggja þann-
ig að fimm lauf eru mjög erfið til vinn-
ings. Þegar þetta spil kom upp í sveita-
keppni vestanhafs og sagnhafi sýndi á
snyrtilegan hátt hvemig átti að vinna
samninginn. Sagnir gengu þarrnig, NS á
hættu:
* Á763
V D1094
♦ 874
+ Á6
♦ KD98
V 87532
♦ 6
+ K104
N
V A
S
* G1052
¥ ÁKG6
♦ G1092
+ G
♦ 4
V --
♦ ÁKD53
+ D987532
Suður Vestur Norður Austur
1+ Pass 1» Pass
2+ Pass 2 G Pass
34 Pass 4+ Pass
54- p/h
Utspil vesturs var spaðakóngur sem
hann drap á ás og spilaði síðan ÁK í
tígli. Ef það heföi ekki verið trompað
hefði sagnhafi snúið sér að laufinu. Vest-
ur trompaði annan slag og spilaði spaða-
drottningu. Suður trompaði, tók laufás
og spilaði enn tígli. Vestur gat tekið
trompslag sinn þegar hann viidi en
laufsexan í blindum var nægjanleg til að
trompa fjórða tígulinn til þess að fría
þann fimmta. Ekki beint augljóst en ætti
samt að finnast við borðið.
Krossgáta
Lárétt: 1 mánuður, 4 þyngdarmálsein-
ing, 8 orsök, 9 lógaði, 10 eirir, 12 æði, 13
talar, 14 snæði, 15 súid, 16 grama, 17
geyminn.
Lóðrétt: 1 hæfileikar, 2 reykja, 3 þættim-
ir, 4 mildri, 5 þjóta, 6 hey, 7 fuglinn, 11
blása, 12 fljóti, 14 hress, 15 innan, 16
umdæmisstafir.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 vosbúð, 7 ægir, 8 láð, 10 góð,
12 afli, 13 öroggir, 16 lárs, 18 æti, 19 iðk-
ar, 21 um, 22 bágum.
Lóðrétt: 1 væg, 2 og, 3 siður, 4 brag, 5
úlf, 6 æði, 11 óráð, 13 ölið, 14 gæro, 15
rimi, 17 sag, 20 ká.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögregian sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 28. febrúar til 5. mars, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Holtsapóteki. Auk þess verður varsla í
Laugavegsapóteki ki. 18 til 22 virka daga
og kl. 9 tfl 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu ero gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.3Ó, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
ki. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyflaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: NeySarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur4. mars:
Dvalarheimili fyrir uppgjafa sjómenn.
Spakmæli
Þrír geta þagað yfir leyndarmáli ef
tveir þeirra eru dauðir.
Benjamín Franklín.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafiúð í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Daugarnesi er opið um helgar kl. 14-17.
Kafiistofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Leiðsögn á laugardögum kl. 14
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnaríjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180!
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarijörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,/
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak- >
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 5. mars
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það er óánægjukliður í kringum þig sem þú ættir ekki að láta
snerta þig. Til að ná góðum árangri skaltu reyna að einangra þig
dálítið frá öðrum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Aðstæðurnar eru ekki sérstaklega þér í hag og því gengur þér
ekki sem skyldi. Sættu þig við að fara hægar en þú vildir tfl að
ná settu marki.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl);
Vertu öruggur og taktu enga áhættu með það sem þú ert að fást
við. Það verða gerðar krefjandi kröfur til þín. Getöu þér tíma tfl
að slaka á áður en aðalfyrirgangurinn hefst.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Timinn núna er mjög góður tfl að taka sér eitthvað markvisst
fyrir hendur sem gæti jafnvel skipt sköpum fyrir þig í framtíðinni.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Of mikið sjálfsöryggi gæti leitt til þess að þú takir meira að þér
en þú kemst yfir. Taktu ekki að þér að hagnast fyrir aðra. Happa-
tölur eru 3, 21 og 35.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú færð endurgoldinn greiða við einhvern og vinátta gengur mjög
vel. Hagur þinn liggur í mikilli reynslu einhvers.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú verður fyrir töluverðum vonbrigðum og sóar miklum tíma í
óútkjáð mál sem snertir aðra meira en þig sjálfan. Fólk í kringum
þig gerir of lítið til að hjálpa sér sjálft.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ákvarðanir, sem teknar eru núna, hafa meiri áhrif á framtíðina
en þú gerir þér grein fyrir. Því er mikilvægt að vanda sig. Ákveðn-
ir aðilar geta hleypt málum upp.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Málefni, sem þú ræður ekki yfir, gætu haft áhrif á þín mál.
Reyndu að halda ákveðnum hlutum fyrir þig. Félags- og heimilis-
málin eru í brennidepli.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Tfl að móta þínar eigin áætlanir skaltu spá í þarfir annarra. Eigna-
mál með tiUiti til kaups eða sölu þarfnast umræðu. Happatölur
eru 1,15 og 28.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Skilningur ríkir milli fólks en ákveðin atriöi í dag geta skapað
rugling. Töluverð áhætta er varðandi skipulagningu á ferðalagi.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það eru ákveðin verk sem ekki er hægt að forðast. Það léttir
andrúmsloftið að brjóta upp hefðbundin verk með nýjum áhuga-
hvetjandi verkefnum.