Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1992, Page 32
F 1 1ÉTTASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
írn - Augiýsingar - Áskríft - Dreifing: Sími 03 27 00
MIÐVIKUDAGUR 4. MARS 1992.
Eðvald undir-
ritaði hand-
tökuskipanir
Eðvald Hinriksson undirritaði
handtökuskipanir á hendur allmörg-
um gyöingum. Þær er að fmna í Rík-
isskjalasafninu í Tallinn. Þar á meðal
eru nöfn nokkurra sem Wiesenthal-
stofnunin segir Eðvald hafa látið
taka aflifi.
Þetta kom fram í fréttum Stöðvar
2 í gærkvöld. Fréttastofan sendi
menn til Tallinn í Eistlandi. Þeir
kynntu sér gögn í Ríkisskjalasafninu
sem varða Eðvald Hinriksson, svo-
nefndan Mikson á þeim tíma. Kom
fram að Eðvald var í heimavamarlið-
inu en það var nasistum til aðstoðar.
Hann undirritaði handtökuskipan-
irnar sem skipuleggjandi heima-
varnarliðsins sem þykir benda til
þess að hann hafi um skeið verið einn
af æðstu mönnum þess.
Fréttastofa Ríkisútvarps- og sjón-
varps fjallaði einnig um mál Eðvalds
Hinrikssonar í gærkvöld. Þar var
haft eftir eistneskum sagnfræðingi
að skjölin í Ríkisskjalasafninu í Tall-
inn gæfu hvorki tilefni til rannsókna
né annarra réttarhalda yfir honum.
Sagnfræðingurinn á sæti í þingnefnd
sem rannsakar samstarf Eistlend-
inga og hemámsyfirvalda Þjóðverja,
svo og sovéskra yfirvalda í Eistlandi.
í fréttum Ríkisútvarpsins kom enn
frekar fram að ríkissaksóknari Eist-
lands ætlar að taka afstööu um fram-
hald á máli Eðvalds innan mánaðar,
ágrundvelligagnaKGB. -JSS
Alusuisse:
Vill lægra orkuverð
Stórfyrirtækið Alusuisse, eigandi
álversins í Straumsvík, vill lægra
orkuverð frá Landsvirkjun. Fyrir-
tækið mun fara formlega fram á það
síðar í mánuðinum. í núverandi
orkusamningi fylgir orkuverðið
heimsmarkaðsverði á áh. Lágmarks-
verð er 12,5 mill og hámarksverð er
18,5 mill. Væri ekki lágmarksverð í
samningnum hefði ísal greitt mun
lægraorkuverðundanfarið. -JGH
Suðumes:
Magnús hættir
Ægir Már Karason, DV, Suöumesjum:
Magnús Gíslason hefur ákveðið að
segja af sér formennsku hjá Verslun-
armannafélagi Suðurnesja eftir 12
ára starf hjá félaginu. Samkvæmt
heimildum DV mun Jóhann Geirdal
bjóða sig fram til starfans. Líklegt
er tahð að annar hsti bjóði sig fram
gegn honum með Val Ketilsson í far-
arbroddi.
Ekki einhugur
um iimaienga
Hugmyndinni um að gera ekki menn á því að það skipti ekki höf- í dag en á morgun hefur annar
kjarasamninga lengur en til uðmáli hvort saraið væri th 8 eða sáttafundur í deilunni verið boðað-
haustsins var ekki hafnað á sátta- 12 mánaða. Höfuömálið væri aöfö ur.
fundi í gær. Aftur á móti er ekki atvinnurekendur th að semja Verkamannasambandiö hefur
einhugur innan verkalýðshreyf- þannig að samningarnir yrðu ekki ekki hætt við hugmyndina um að
ingarinnar um máhð. Verka- felldir við atkvæðagreiðslu í félög- undirbúa ahsherjarátök, komist
mannasambandið, og þó alveg sér- unum. ekki einhver hreyfing á samninga-
staklega fiskvinnslufólk, vill gera Það kom í Ijós á fundinum í gær máhn.EnþeiraðharsemDVræddi
samninga th haustsins. Forystu- að atvinnurekendur líta alveg við eftir samningafundinn í gær
sveit Alþýðusambandsins talar um sömu augum samninga th 8 mán- voru á því að nú væru meiri líkur
samninga th eins árs. Bendir hún aða og 12 mánaða. Þeir hreyfðu sig til þess að einhver hreyfing kæ-
á að næsta haust verði haldið Al- ekkert á fundinum í gær og hafna must á raálin, einkanlega vegna
þýðusambandsþing og þá sé vont öhum kröfum sem kosta peninga. þessaðeftireínkaviðræður ýmissa
að vera með lausa samninga. Á fundinum var ákveðið að fulltrúa beggja aðila við ráðherra
Þeir sem DV ræddi við sögðu að vinnunefndir frá ASÍ og VSÍ settust að undanfómu binda menn vonir
menn þyrftu nú aö melta þetta, eins niður th að skoða verðlagsmál, at- við að ríkisstjórnin komi meira inn
og einn komst að orði. Það gæti vinnumál og vaxtamál. Hefjast í samningaviðræðurnar en verið
tekið nokkra daga. Almennt voru fundir þessara vinnunefnda þegar hefur. -S.dór
Snjóruðningsbill frá Vegagerðinni fór á hliðina fyrir ofan Sandskeið undir kvöld i gær eftir að hafa lent í árekstri
við fólksbíl. Þegar ökutækin voru að mætast rákust þau saman með þeim afleiðingum að ökumaður fólksbílsins
meiddist í andliti. Ökumaður snjóruðningsbilsins beygði til hliðar til að afstýra frekara slysi. Hann sakaði ekki.
Fólksbíllinn er hægra megin á myndinni. Hann skemmdist talsvert. DV-mynd S
Norðurlandasamstarfið:
Vaxandi ótti
um að ísland
einangrist
Vaxandi ótta um að ísland einangr-
ist í norrænu samstarfi gætir meðal
fulltrúa íslands á Norðurlandaráðs-
þinginu í Helsinki. Talið er líklegt
að samstarfið færist í auknum mæli
inn á vettvang EB þar sem ísland
stæði eitt Norðurlandanna utan
bandalagsins. Danmörk er í EB, Sví-
þjóð og Finnland vhja inngöngu og
líklegt er talið að Noregur komi einn-
ig th með að sækjast eftir aðhd.
Að sögn Eiðs Guðnasonar, sam-
starfsráðherra íslands og Norður-
laridaráðs, er fthl ástæða fyrir íslend-
inga th að vera á varðbergi varðandi
stöðu sína innan Norðurlandaráðs.
ísland gæti allt eins einangrast með
því að standa utan EB.
í DV í dag er haft eftir Uffe Ehe-
man-Jensen, utanríkisráðherra Dan-
merkur, að Islendingar fái ekki aðhd
að nýju Eystrasaltsráði með hinum
Norðurlöndunum. Ljóst er að ráðið
mun að hluta taka yíir það samstarf
sem nú er innan Norðurlandaráðs. í
Morgunblaðinu í morgun er haft eft-
ir Carl Bildt, forsætisráðherra Sví-
þjóðar, að utan EB geti íslendingar
ekki vænst þess að verða fullir þátt-
takendurínorrænusamstarfi. -kaa
Stormur í Friöarhöfii:
Hugin VErakámilli
bryggjaámeðan
skipverjarsváfu
- slitnaðiuppíóveðrinu
Loðnubáturinn Huginn VE 55 slitn-
aði upp og rak frá bryggju í snældu-
vitlausu veðri í höfninni í Vest-
mannaeyjum á fjórða tímanum í
nótt. Á meðan sváfu menn um borð.
Huginn var að bíða löndunar við
Friðarhafnarbryggju. í storminum í
nótt shtnuðu landfestar hver af ann-
arri og rak bátinn þá frá bryggjunni.
Lögreglumaður á eftirlitsferð varð
var við að eitthvað óeðhlegt var á
seyði og lét menn í landi vita. Horfði
hann síðan á bátinn reka frá Friðar-
hafnarbryggju og síðan „leggjast" að
Binnabryggju hinum megin. Ljóst
var að þeir sem voru um borð voru
sofandi og tókst lögreglumanninum
að festa spotta úr Hugin við bryggj-
una á meðan beðið var eftir að hjálp
bærist. Menn úr áhöfninni, sem voru
í landi, voru ræstir og báturinn síðan
bundinn tryggilega. Brúargluggar og
tæki skemmdust nýlega í Hugin VE
þegar báturinn fékk á sig brot.
Dettifoss, skip Eimskipafélagsins,
varð að bíða fyrir utan Vestmanna-
eyjar í nótt vegna veðurhamsins.
-ÓTT
LOKI
Veðriðámorgim:
Suðvestan-
kaldi
Á morgun verður suðvestan-
kaldi eða stinningskaldi, él um
sunnan- og vestanvert landiö
en annars þurrt.
NITCHI
RAFMAGNSTALÍUR
PowIi8P«
Suöurlandsbraut 10. S. 686499.
Þetta hefurveriö
friösæll svefn!