Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1992, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1992, Qupperneq 21
MÁNUDAGUR 9. MÁRS' Í992. 21 Fréttir Skagf irðingar hefðu ekki ekið framhjá hrossi liggjandi í kantinum - segir slösuð kona á Króknum sem fjórir bílar óku framhjá ÞórhaHur Asmundsson, DV, Sauðárkróki: „Mér finnst ákaflega einkennilegt að það skuli fjórir bílar a.m.k. hafa keyrt framhjá mér liggjandi þama alveg í vegkantinum og nú var há- bjartur dagur. Ég hélt nú að ég væri alveg á við sæmilegasta stórgrip <pg það væri hægt að taka eftir mér. Ég hugsa að Skagfirðingar hlytu að hafa stoppað ef hross hefði legið í kantin- um,“ sagði Fjóla Þorleifsdóttir. Hún handleggsbrotnaði nýlega á göngu- ferð um Sauðárkróksbraut við Borg- arsand og þurfti að Uggja bjargarlaus dágóða stund. Það var mánudaginn 10. febrúar síðastUðinn sem tvær valkyrjur á Króknum, Fjóla Þorleifsdóttir og Petra Gísladóttir, brugðu sér í göngu- ferð. Leið þeirra lá í átt að Vesturósn- um. Reyndar ekki aUa leið þangað heldur langleiðina að hesthúsunum við Flæðigerði. „Ég sneri við hjá rétt- inni skammt norðan hesthúsanna en Fjóla gekk svoUtið lengra. Ég heyri Petra Gísladóttir og Fjóla Þorleifsdóttir, nýkomin heim af sjúkrahúsinu. DV-mynd Þórhallur Edda prentar Sögu Kef iavíkur Ægú’ Már Káiason, DV, Suðumesjum: Sögunefnd Keflavíkur hefur ákveð- ið að taka tilboði lægstbjóðenda í Sögu Keflavíkur, 1. bindi. Prent- smiðjan Edda h/f í Reykjavík var með lægsta tilboöið, 1.474.899 kr. fyrir 2000 eintök. Prentsmiðjan Oddi í Reykja- vík bauð 1.640.000. Síðan kom prent- smiðjan Stapaprent í Njarðvík með 1.815.000. kr. og hæsta tilboðið kom ffá prentsmiðjunni Grágás í Keflavík kr. 1.886.000. Þess má einnig geta að á fundinum kom fram að hafa einn kafla bókar- innar skreyttan með teikningum. Nefndin samþykkti að leita til nokk- urra teiknara frá Keflavík og velja nokkrar myndir til birtingar. Greiddar verði 10.000. kr. fyrir hverja mynd sem birt verður. Síðan, við útkomu bókarinnar, verður haldin sýning á öUum myndunum þar sem Ustamönnum verður gefinn kostur á að selja þær myndir sem nefndin festi ekki kaup á. sfðan að Fjóla kaUar á mig og biður mig aðeins að bíða,“ sagði Petra. „Ég fór að hlaupa aðeins þó ég sé ekki til hlaupanna. Það var algjörlega snjó- laust en aðeins hált. Ég passaði mig ekki nægjanlega, rann til og datt akkúrat á þá hhð sem ég handleggs- brotnaði á sl. sumar. Það var strax mín fyrsta hugsun að hlífa hand- leggnum, bar hann því ekki fyrir mig og lenti einhvern veginn á öxlinni þairnig að ég dauðkenndi til. Petra kom og stumraði yfir mér en ég sagði henni að ná í bU eða hjálp. Petra hljóp af stað í þeim tUgangi að ná í bUinn sinn sem við höfðum skitið eftir við gatnamót Hegra- og Sauðárkróks- brautar." Henni tókst að stöðva bU og fá far að sínum. „Það hefur tekið Petru 10 til 15 mínútur að ná í bílinn. Ég lá vein-. andi af kvölum í kantinum, uppi á veginum við brautina, og datt ekki í hug annað en að bílar sem ækju framhjá veittu mér eftirtekt. En það óku a.m.k. fjórir bUar framhjá án þess að slá af. Ég fann svo sannarlega kaldan gustinn frá þeim. Mér er það gjörsamlega óskiljanlegt af hverju þeir tóku ekki eftir mér. Ég sem er svona eins og dágott trippi að stærð. Þetta þarf að athuga." Það er af ferðum þeirra frekar að segja að Petra gat dröslað Fjólu inn í bU sinn og ekið henni á sjúkrahúsiö. HQ myndbandstæki Árgerö 1992 30 daga, 8 stöðva upptökuminni, þráðlaus fjarstýring, 21 pinna „Euro Scart“ samtengi, sjálf- virkur stöðvaleitari, klukka + teljari, ísl. leiðarvísir. Sértilboð 26.950 /" stgr. Vönduð verslun S3 Afborgunarskilmálar miéémc® FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 ... að dómi forsíðustúlkunnar okkar, Cindy Crawford, þekktustu fyrirsætu heims. Sumarlistinn frá 3 SUISSES er fyrir alla, einnig þá sem ekki skilja frönsku! Honum fylgja nefnilega einfaldar íslenskar leiðbeiningar. Dugi þær ekki er bara að reyna ágætu símaþjónustuna okkar. Hringdu strax í síma 91-642100 og pantaðu eintak. Listinn fæst einnig í eftirtöldum bókaverslunum: Kilju, Miöbæ v/Háaleitisbraut 58-60, Reykjavík Bókaskemmunni, Stekkjarholti 8-10, Akranesi Bókaverslun Grönfeldts, Egilsgötu 6, Borgarnesi Bókabúð Brynjars, Suðurgötu 1, Sauðárkróki Bókaversluninni Eddu, Hafnarstræti 100, Akureyri Bókaverslun Þórarins Stefánssonar, Garöarsbraut 9, Húsavík Bókabúö Sigurbjörns Brynjólfssonar, Fellabæ, Egilsstöðum Versluninni Hvammi, Ránarslóð, Höfn Bókabúðinni Heiöarvegi 9, Vestmanðaeyjum Bókabúð Keflavikur, Sólvallagötu 2, Keflavík HHHriDB Kriunesi 7. Pósthólf 213, 212 Garðabær. .fietfcwfiú 'uc/t. dyra, wuöur 850.000 stgr. peUgeot gíra, 31* Verð 58 I4tssan Sunny 5 gíra, 5 dyra, 420.000 stgr- '90,1.3, be.n a, drapp'llaöur 350.000 stgr. sjálfsk., 5 d., .750.000 stgr. rauður.ek. FaUegur bi» Subaru 2ja dyra, svt 990.000 stgr. VoNo 244 GL blár, ek. 69.0C Glaesi'egur b Lada station 5 dyra, bvíl 320.000 stgr Opið virka daga frá 9-18 og laugardaga frá 10-14 Skeljabrekku 4 sími 642610 ra Raðgreiðslur í 18 mán. u Allt að 24 mán. óverðtryggð greiðslukjör ~m 1 . í|- --Zr* F ”11 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.