Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1992, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1992, Síða 33
MÁNUDAGUR 9. MARS1992; 45 r>v Til leigu mjög góö 3ja herb. íbúö í Breiðholti, laus nú þegar, leiga til lengri tíma kemur til greina, reglu- semi og góð umgengni skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „B-3555“. 2 herbergja ibúð við miðbæ Kópavogs til leigu, laus strax, leigist fram á sum- ar. Þeir sem hafa áhuga sendi inn bréf til DV merkt „K-3624“. 3 herb. íbúð, 70 m2, í vesturbænum til leigu strax, einhver fyrirframgreiðsla, reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær 3614“. Búslóðageymslan. Geymum búslóðir í lengri eða skemmri tíma. Snyrtil., upphitað og vaktað húsnæði. S. 91-38488, símsvari. Einstaklingsibúó í Fossvogi til leigu, reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð sendist DV fyrir 12. mars, merkt „Fossvogur 3631“. Gisting i Reykjavík. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin rúm. Upplýsingar í síma 91-672136. Gott risherbergi með svölum til leigu í Hlíðunum, húsgögn fylgja og aðgang- ur að baðherbergi með sturtu. Upplýs- ingar í síma 91-22822. Herbergi og einstaklingsíbúð i Árbæ til leigu, laust strax, fyrirframgreiðsla. Skilvisar greiðslur og reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 91-671604. Herbergi og litil íbúð á Njáisgötu til leigu. Einnig lítil geymsla. Upplýsing- ar í síma 91-813444 á daginn og 91-17138 á kvöldin. Herbergi til leigu í miöborginni, aðgang- ur að setustofu með sjónvarpi og vide- oi, eldhúsi með öllu, baðherbergi, þvottavél og þurrkara. Sími 91-642330. Höfum til leigu nokkur hugguleg her- bergi af ýmsum stærðum á þokkalegu verði. Tækjamiðlun íslands, Bílds- höfða 8, s. 674727 og 656180 á kvöldin. Lítil 2 herbergja ibúð til leigu i vesturbænum, laus nú þegar, leiga 22 þúsund. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær 3611“. Seláshverfi. Stór sérhæð (í einbýlis- húsi), fjögur svefnherbergi og tvöfald- ur þílskúr til leigu, laus fljótlega. Uppl. í síma 91-42569 og 9143681. Til leigu 4ra herbergja íbúð í neðra Breiðholti, laus strax, leigist til 20. ágúst ’92. Upplýsingar í síma 91-52662 milli kl. 17 og 22. Ársalir - leigumiðlun. S. 624333. Vantar íbúðir og atvhúsnæði á skrá. Leigjendur, við vinnum fyrir ykkur. Geymið auglýsinguna. I Seljahverfi. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi, sturtu og wc, sér- inngangur, skilvisar greiðslur og reglusemi áskilin. Uppl. í s. 91-670401. Hafnarfjörður. Herbergi til leigu með eldunar og salernisaðstöðu. Sími 652584._____________________________ Laust strax. Herbergi með aðgangi að snyrtingu og baði til leigu. Upplýsing- ar í síma 91-42384. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. 2ja herbergja íbúð til leigu í Selás- hverfi. Upplýsingar í síma 91-641260 eftir kl. 17. Upphitað 18 m' herbergi i íbúðarhúsi til leigu undir búslóð eða sambæri- legt. Uppl. í síma 91-620365 e.kl. 18. 2-3 herb. íbúð til leigu í Kópavogi. Laus um miðjan mars. Uppl. í síma 91-42994. Gott geymsluherbergi til leigu. Upplýs- ingar í síma 91-73359. Herbergi til leigu í miðbænum. Uppl. í síma 91-25515. Málaður bílskúr til leigu. Rafinagn, hiti og gluggar. Uppl. í síma 91-75844. ■ Húsnæði óskast íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. Húseigendur - leigusalar. Vantar allar stærðir húsnæðis á skrá til útleigu, finnum heppilega leigjendur, leigu- markaður. Óryggisþjónusta heimil- anna, Hafharstræti 20,3. hæð, s. 18998. Arkitekt og fjölskyldumann bráðvantar 3-4 herb. íbúð í Hafnarfirði. Reglu- semi og skilvísar greiðslur. Trygging- ar ef óskað er. S. 91-54640 e.kl. 18. Ath. Reglusamt par með eitt barn óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúð. Öruggar greiðslur. Meðmæli og tryggingar ef óskað er. Uppl. í síma 91-53286. Reglusamir öryrkjar, (par) óska eftir forstofu- eða kjallaraherbergi með einhverri eldunar- og snyrtiaðstöðu. Uppl. í síma 91-34183. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Reglusamt reyklaust par utan af landi óskar eftir einstaklings eða 2ja her- bergja íbúð frá 1. apríl. Uppl. í síma 642826, e.kl. 19. Ódýr einstaklingsibúð óskast, reglu- semi og skilvísi heitið, er reyklaus. Upplýsingar í síma 9341371 eða 91-10558 eftir kl. 18. ■ Atvinnuhúsnæöi 55 m2 og 35 m2 húsnæði við innitorgið á Eiðistorgi er til leigu strax. Hentugt fyrir verslanir, skrifstofur eða þjón- ustu, má sameina. Uppl. í s. 91-813311 á skrifstofutíma og 91-35720 á kvöldin. 130 m2 atvinnuhúsnæöi i Vogahverfi til leigu fyrir snyrtilega starfsemi, inn- keyrsludyr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3589. Bilskúr til leigu í Hlíðahverfi í Reykja- vík, laus nú þegar. Ennfremur lítil íbúð frá byrjun júní. Uppl. í síma 97-88867.___________________________ Gólfdúkar, 30-50% verðlækkun, rýmingarsala á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Óska eftir 60-100 m2 iðnaðarhúsnæöi á höfuðborgarsvæðinu, helst með inn- keyrsludyrum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3635. Atvinnuhúsnæði til leigu i Síðumúla, stærð 120 m2. Uppl. í síma 91-813030 frá kl. 9 til 12 og 14 til 16. Gott, ódýrt skrifstofuherbergi til leigu í Ármúla. Upplýsingar í síma 91-32244 eða 91-32426. Litið verslunarhúsnæði til leigu í mið- bænum. Upplýsingar í síma 91-30926 í dag. Vantar 20-40 m2 geymsluhúsnæði í Múlahverfi. Upplýsingar í síma 91-31133 eða 91-813177. Óskum eftir 20-50 m2 húsnæði fyrir grafíkverkstæði. Uppl. í s. 91-622284 og 72013. ■ Atvinna í boði Vantar eftirtalda starfsmenn. Augl. sölumanneskju, einungis vön mann- eskja. Einnig vantar, vanan layout- mann á Macintosh tölvu í hlutast. Hugsanl. yrði um fullt starf að ræða. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-3636. Framreiðslunemi óskast. Viljum ráða þjónanema nú þegar. Uppl. á staðnum milli kl. 15 og 18 mánudag og þriðju- dag. Jónatan Livingstone mávur, Tryggvagötu 4-6. Áttu ekki krónu? Hvernig væri að demba sér þá í að taka allt til á heimil- inu sem þú hefur ekki not fyrir og selja það sjálf í Undralandi-Markaðstorg. Uppl. í síma 91-651426 e.kl. 18. Au pair. Nú gefst þér tækifæri til þess að komast til London, ef þú ert 18-27 ára. Viðkomandi má ekki reykja. S. 91-71592, frá kl. 17-20. Hótel Saga óskar að ráða starfsfólk til þjónustustarfa í veitingasal. Upplýs- ingar gefur starfsmannastjóri milli kl. 9 og 17, ekki í síma. Starfskraftur óskast i söluturn (ekki yngri en 30 ára) á þrískiptar vaktir og á daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3627. Starfskraftur óskast til almennra skrif- stofustarfa 'A daginn, bókhalds- og tölvukunnátta æskileg. Skriflegar umsóknir send. DV, merkt „BT 3612“. Sölufólk óskast. Vantar fólk í símasölu. Vinnutími frá kl. 17-22 og um helgar frá kl. 14-19. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 91-625233. Söluturn vantar afgreiðslumanneskju, vinnutími eftir hádegi og um helgar, aldurstakmark 25-40 ára. Reyklaus. Hafið samb. v/DV, s. 632700. H-3632. Til sölu litill vörulager, hentugt fyrir mann sem getur tekið mánaða skorpu, góðir tekjumöguleikar fyrir hressan aðla. Uppl. í síma 91-629790. Óskum eftir vönum starfskrafti í fata- hreinsun eftir hádegi. Æskilegt að við- komandi hafi unnið við pressun. Hafið samb. v/DV í síma 91632700. H-3618. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV erf 63 27 27. Sölumenn óskast um allt land til þess að selja auðseljanlega bók. Uppl. í síma 98-34451 e.kl. 20. Vantar að komast í samband við sölu- mann sem ferðast um landið. Uppl. í síma 91-657507. Óska eftir að ráða 2 starfskrafta í sölu- tum og skyndibitastað. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 632700. H-3625. ■ Atvinna óskast 23 ára karlmaöur með margra ára starfsreynslu sem sölumaður í sér- verslun með byggingarvörur, óskar eftir framtíðarstarfi. Allt kemur til greina Uppl. í síma 627871. Þorsteinn. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 23 ára gamlan námsmann, nýkominn frá Bandaríkjunum, vantar vinnu hið fyrsta, allt kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 91-21810. Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði. Upplýsingar á skrifstofu SHl, s. 91-621080 og 91-621081. Matargerð næsta vetur. Er að leita að starfi við matargerð næsta vetur, t.d. að sjá um lítið mötuneyti. Tilboð sendist DV, merkt „Framtíð 3615”. Sjómaður óskar eftir plássi á höfuð- borgarsvæðinu, helst á dagróðrarbát, vanur allri sjómennsku, allt kemur til greina. Sími 91-73771 e.kl. 19. Óska eftir aukavinnu, ýmislegt kemur til greina, er vön verslunarstörfum. Uppl. í síma 91-35091, e.kl. 17. Óska eftir þrifum, er vön. Upplýsingar í síma 91-641326. ■ Bamagæsla Dagmamma í Selási. Vil taka að mér börn allan eða hálfan daginn. Hef góða aðstöðu inni sem úti. Hafið samb. við Heiðu í síma 91673032. M Ýmislegt Fallegt rimlarúm, Kolcraft barnakerra, barnabílstóll, nýr smóking, herraföt, stærðir 52-54, dömudragtir, stærðir 40-44, og svefnbekkur. Sími 91-675027. Vesturbæingar. Hjá okkur eru nær allar spólur á 150 kr. Ævintýraleg pakkatilboð í gangi. Mjólk og ný- lenduvörur. Grandavídeó, s. 627030. ■ Emkamál 48 ára maður, með allsæmilegt útiit og gott hjartalag, óskar eftir að kynnast hlýlegri, þroskaðri konu á svipuðum aldri. Svör sendist DV fyrir helgi, merkt „Trúnaðarmál 3610“. Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Al-íslensk skrá. Trúnaður. Sími 91-623606 kl. 16-20. Loksins höfum við fengið nýja mynda- lista með um 300 konum og 100 körlum sem óska eftir að komast í samband við karla og konur. Póstsendum. Sími 91-652148 frá kl. 10-22. • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27. Bréfasími annarra deilda er 63 29 99. ■ Tapað fundið 14" Phillips OSD litasjónvarp til sölu. Eins árs, vel með farið og með digital tuner og fjarstýringu. Verð kr. 20.000. Uppl. í síma 91-52555. ■ Kermsla-námskeið Ertu feimin/n? Viltu bæta úr því? Framsögn - tjáning - textameðferð. 6 vikna námskeið, 2 í viku. Takmark- aður fjöldi í hverjum hópi. Skráning og uppl. s. 91-623669 kl. 12-14 og 18-20. Saumanámskeið fyrir byrjendur og lengra komna, dag- og kvöldtímar, einnig bútasaumur og silkimálning, tilvalið fyrir vinkonur eða sauma- klúppa. Sími 611614, Björg ísaksdóttir. Kennum flest fög á framhalds- og grunnskólastigi. Einkatímar og 'fá- mennir hópar. Uppl. síma 91-623817 kl. 16-18 og í síma 91-670208 e.kl. 20. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Reyndir kennarar. S. 79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Spái í spil og bolla, kaffi og rólegheit á staðnum, kem einnig í hús ef óskað er. Gjald 1500. Á sama stað er til sölu sjóðsvél. Uppl. í síma 91668024. Spákona skyggnist i kristal, spáspil og kaffibolla. Slökun fylgir ef óskað er. Vinsamlega pantið tímanlega ef mögulegt er. Sími 91-31499. Sjöfn. Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla á kvöldin og um helgar. Er í Hafnar- firði í síma 91-654387. Þóra. Hvert er þitt næsta skref? Vilt þú vita örlítið meira? Spái í spil, þú mátt koma með bolla. S. 91-44810. Spákona! Spái í spil og lófa (dulræn). Sími 91-625210 fyrir hádegi. Verö í Reykjavík næstu daga. Lófalestur, tarot, talnaspeki. Pantan- ir í síma 98-34935 og 91-77591. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar- hreingerningar. Bónhreinsun. Sótt- hreinsa sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utan- bæjarþjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Ræstingaþjónusta Rögnvaldar. Djúphr. teppi m/þurrhreinsibúnaði, hreinsum kísil af flísum, allsherjar- hreing. Föst verðtilb. S. 91-29427. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþj. Borgarþrif. Hand- hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum og fyrirtækjum, góð þjónusta, gott fólk. S. 10819, 17078 og 20765. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý. 114 ár hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir stjóm diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. Diskótekiö Dísa síðan 1976. Ánægðir viðskiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. Ferðadiskótekið Deild, s. 54087. Samba, vals, polki, tangó, rokk, salsa, tjútt, hip-hop, diskó o.fl. Leikir og karaokee. Sími 54087. ■ Verðbréf Tökum að okkur allar innheimtur á gjaldföllnum kröfum. Skrifleg svör sendist DV, merkt „Innheimta 3551“. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1992. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila með uppgjör til skatts, veitum ráðgjöf v/vsk, sækj- um um frest og sjáum um kærur, ef með þarf, Ódýr og góð þjónusta. S. 42142 og 73977. Framtalsþjónustan. Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Áratugareynsla. Sanngjarnt verð og kreditkortaþjón. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, s. 685460 og 685702. Alexander Árnas. viðskiptafr. Tek að mér bókhald og skattauppgjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Fljót afgreiðsla. Sanngjarnt verð. S. 91-667491. Gísli Þorsteinsson viðskfr. Rekstrarframtöl 1992. Mikil reynsla. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson, viðskiptafræðingur, s. 91-651934. ■ Þjónusta Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög. Verkvernd hf. er fyrirtæki sem hefur mjög góðan tækjakost, t.d. körfulyft- ur, vinnupalla, háþrýstdælur o.fl. Verksvið okkar er nánast allt sem viðk. húseignum. Starfsmenn okkar eru þaulvanir, traustir og liprir fag- menn: Húsasmiðir - múrarar - málar- ar - pípulagningamenn. Verkvernd hf„ s. 678930/985-25412, fax 678973. Sigurverk sf„ vélaleiga. 4x4 gröfur, tök- um að okkur alla almenna gröfuvinnu og snjómokstur, vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Uppl. í símum 985-32848 og 985-32849. Tökum að okkur hvers konar smiði á innréttingum og húsgögnum, gerum föst verðtilboð eftir teikningum. Trésmiðjan Kompaníið hf., Bíldshöfða 18, sími 91670001. Ath., flísalagnir. Tökiun að okkur flísalagnir, múrviðgerðir o.fl. Gerum verðtilboð. Fagmenn. Múrarar vanir flíasalögnum. M. verktakar, s. 628430. Flísalögn. Fyrirtæki með múrara, vana flísalögnum o.fl., og ennfremur smiði geta bætt við sig verkefnum. K.K. verktakar, s. 91-679657. 985-25932. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Breytingar og viðgerðir. Símar 91-36929 og 641303. Pipulagnir. Önnumst allar almennar pípulagnir, aðeins löggiltir pípulagn- ingameistarar. Lagnir hf„ símar 641689, 672612 og 985-29668. Smiður getur bætt við sig verkefnum, s.s. parket, innréttingar, milliveggir, úti- og innihurðir, gluggasmíði og fræsingar o.fl. Uppl. í síma 91-626725. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. 0 -sc Jx; Q GÆÐI A GÓÐU VERÐI ■ i » r. ti R-d-cLtvcj tcjuXpm-e-nJ- Amerísk jeppadekk og felgur á ótrúlegu verái All-Terrain 30" .. Kr. 10,710 stgr. All-Terrain 31" .. Kr. 11,980 stgr. All-Terrain 32" .. Kr. 12,980 stgr. All-Terrain 33" .. Kr. 13,300 stgr. All-Terrain 35" .. Kr. 14,962 stgr. Felga, hvít 15X7.... .. Kr. 3,300 stgr. Felga, hvít 15X10.. .. Kr. 4,490 stgr. Vagnhöfða 23, sími 91-685825 ÞAR SEM ALLT FÆST í JEPPANN Greiðslukjör allt að 18 mánuöum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.