Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1992, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1992, Qupperneq 39
MÁNUDAGUR 9. MARS 1992. 51 Skák Jón L. Árnason Eflaust er Nigel Short enn að naga sig í handarbökin fyrir „fingurbijótinn" í skák sinni við Beljavskí á mótinu í Linar- es sem nú stendur yfir. Short hafði hvítt í þessari stöðu, með allgóð vinningsfæri, en sjáið hvað gerðist: 58. Ke6?? Be8 mát! Afleikimir á Apple- mótinu í Faxafeni komast ekki í hálf- kvisti við þennan. Bridge ísak Sigurðsson Um síðustu mánaðamót fór fram hið kunna Hoechst stórmót í sveitakeppni í Haag í Hollandi, en síðustu árin hafa þátttakendur frá íslandi jafnan verið með. Að þessu sinni fóru tvær sveitir héðan í keppnina, sveitir Landsbréfa og Tryggingamiðstöðvarinnar. Þeim gekk þokkalega, sveit Landsbréfa endaði í 14. sæti og sveit TM í 30. sæti af yfir 80 sveit- um. Sigurvegarar voru sveit Brian Senior frá Bretlandi. Dönsk sveit náði öðru sæti á þessu fimasterka móti en hún var skip- uð Stig Werdelin, Steen Möller, Jöm Lund, Jens Auken og Dennis Koch. Jöm Lund fékk 11 slagi á austurhöndina í einu grandi í þessu spih í keppninni en Daninn Auken var sagnhafi í 2 tíglum á suður- höndina eftir þessar sagnir: * ÁK74 V KG854 ♦ 72 + K4 * G10 V 73 ♦ K109 + G108762 * D52 V ÁD962 * Á6 * ÁD3 ♦ 9863 V 10 ♦ DG8543 + 95 Norður Austur Suður Vestur 1? 1 G 2* p/h Útspilið var spaði sem Auken drap á ás í blindum og henti níunni heima til að fela spaðalengdina. Tígull frá blindum sem austur drap á ás og spilaði aftur tígh, því hann var hræddur um að verða endaspilaður. Vestur drap á kóng og spU- aði aftur spaða sem var drepinn á kóng- inn í blindum. Auken spdaði þriðja spað- anum og austur átti slaginn á drottningu. Vestur gat trompað en vonaðist tU að austur ætti fleiri spaða tU að yfirfæra slag á tígultíuna. En þannig vom spilin ekki og austur var kirfilega endaspUað- ur. Hann valdi að taka laufás og spUa laufi og Auken fékk þvi 8 slagi og Danim- ir fengu báðar tölumar. Krossgáta 7 T~ n 9 v~ 1 J 10 n " 11 iT" )*Á "1 ir~ 1 ih n r zo J J. Lárétt: 1 sorg, 4 Ul, 7 gabb, 8 tíðum, 10 dáö, 11 hvað, 12 sívalningnum, 14 mjúk, 16 eymd, 17 snemma, 18 stakt, 20 skák, 21 stefna. Lóðrétt: 1 friðsöm, 2 varg, 3 bola, 4 fugla, 5 læsir, 6 áköf, 9 bönd, 11 himintungl, 13 hlífa, 15 tijóna, 19 nes. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sótt, 5 hró, 8 ægi, 9 óráð, 10 gengi, 11 SI, 12 og, 13 askar, 16 knött, 18 ei, 19 dreif, 20 rok, 21 feit. Lóðrétt: 1 sæg, 2 ógengd, 3 tina, 4 tóg, 5 hrikti, 6 rása, 7 óði, 12 okar, 14 stef, 15 rist, 17 örk, 18 efi. Ef þú kyssir mig ekki btess skal ég ekki lýsa þér fyrir neinum í vinnunni. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvUið sími 12222 og sjúkrabifreið simi 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvíhð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bnma- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglari 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 6. mars til 12. mars, að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapó- teki, Sogavegi 108, sími 680990. Auk þess verður varsla í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40 A, sími 21133, kl. 18 tU 22 virka daga og kl. 9 tU 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tU fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tíl skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: ReykjavUí, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir síösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Simi 620064. Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: NeySarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítahnn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aha daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaöaspitali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geödeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur9. mars: Happdrættisbíll Í.R. kemur með næstaskipi. Spakmæli Sá sem margt veit talar fátt. (slenskur. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún.' Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júh og ágúst aUa daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15, Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311: Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spðáin gildir fyrir þriðjudaginn 10. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Hugsaðu vel þinn gang áður en þú tekur tilboði sem þér býðst. Leitaðu áhts hjá þér fróðara fólki og reyndu að vera viss um að þú sért að gera rétt. Fiskarnir (19. febr.-20. raars.): Settu markmiö þín ekki of hátt. Reyndu að taka einn áfanga í einu áður en þú byijar á þeim næsta til að hlutimir mistakist síður. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Reyndu að marka ákveðna stefnu í málum sem þú þekkir ekki mjög vel. Haltu þínum málum fyrir þig og forðastu að ræða fyrir- ætlanir þínar við aðra. Nautið (20. apríl-20. mai): Reyndu að umgangast hresst fólk með mikið hugmyndaflug. Reyndu að takast á við eitthvað nýtt og spennandi. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Listrænir hæfileikar nýtast þér mjög vel núna ef þú nærð að ein- beita þér nógu lengi. Happatölur eru 6, 23 og 35. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Fylgdu öðum að málum frekar en að eiga frumkvæðið sjálfur. Láttu þó ekki aðra hafa áhrif á áætlanir þínar. Vertu ekki of áhrifagjam. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Einbeittu þér að því að klára það sem þú þarft að gera á réttum tíma. Þú mátt búast við mörgum spennandi tilboðum á næstunni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gerðu allt sem þú getur til að auka sjálfstraust þitt. Ýttu undir nýja vináttu. Þú nærð árangri með því að hlusta á ráðleggingar frá öðmm. Vogin (23. sept.-23. okt.): Taktu vel á móti fólki sem leitar til þín með vandamál sín. Þú ert mjög skilningsríkur og traustur og gætir náð langt á þessari braut. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu daginn snemma því þér verður mest úr verki fyrrihluta dagsins. Taktu á vandamálunum strax og gerðu sem minnst úr öllu. Happatölur era 5,18 og 25. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu ekki of stífur og ósveigjanlegur í dag. Því þá áttu von á að missa af einhveiju skemmtilegu. Happatölur era 8, 26 og 30. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Láttu hugmyndaflug þitt ráða ferðinni. Gefstu ekki upp þótt þú mætir einhverri mótstöðu. Vertu nákvæmur í því sem þú ert að gera. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.