Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1992, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 18. MARS 1992.
dv Sandkom
■
Böm ekki
veikomin
Fermingamar
færastnær og
umr.lli laml
erueöaust
margirforeldr-
arniríarniraf)
naga negiurnar
viðtilhugsun:
inaumallnil-
standíð.Sitt
sýnisthverjum
umhversuskal
vanda til veislunnar sem iylgir og
segir kunningi Sandkornsritara að
þeir sem vilji vera flottir á þ ví núorð-
ið láti prenta boðskort til að senda
gestum. Eitt slíkt hafði hann rekist á
fyrir skömmu í húsi nágrannans með
fógru letri og virðtúegum texta. Sér-
staka athygh hans vakti neðsta línan
á kortinu en þar stóð „Börn ekki vel-
komin“.Maðurspyr nú bara: Fyrir
hveija eru veislumarhaldnar?!
Sjaldan alsaklaus
ÁrniJohnsen
þingmaðm-hef-
ur átt í vökað :
verjast á ýms-
um vigstöðvum
siðustu vikúr
eníviðtalimð:
Fréttir, blað
Eyjamanna.
jtiilíU' hrum til
bakaogskefur
ekki utan af :
hlutunum. Fyrirsögnin er: „Mér þyk-
ir verst þegar logið er uppá mig sak-
láusan -þvíþaðer ekki svo oft sem
ég er alsaklaus'”. Meðal annars er
borinn undir Áma vitnisburður
Finns Ingólfssonar í atkvæöa-
greiðslumálinu og segir Ámi það
ekki koma sér á óvart „þó slúöurvitni
komi úr þeirr átt“, enda hafi nokkrir
þingmenn framsóknar og komma
nánast lagt sig í einelti eftir að hann
tók undir orö Davíðs Oddssonar um
meintklúbbástand í þinginu. Árni
stendur fast á því að á fréttastofu
útvarps ríki rnikill „pirringur" sem
smitast hafi þar ám frá stjórnarand-
stöðunni. Um viðbrögðin við gagn-
rýni sinni segirhann: „Vinstra fram-
sóknar- og kommasnobblið sem varð
fyrir þessari gagnrýni reis þá allt upp
á afturlappimar og barðist um á hæl
og hnakka." Var ekki verið að tala
um að kalda stríðinu væri lokiö?!
Stóð sig bara vel
Árnivísarþví
fráaðhannhaíi
ekkiveriðaf-
kastamikilíá
þinginuogtil
vitnisereftir-
farandi upp-
lalntnghansá
: vel urmum
verkum fyrir
kjósendur:
„... öflun fjár-
magns til að stytta Hörgeyrargarðinn
og dýpka höfhina upp á 40 milljónir,
viðgerð á sjúkrahúsinu, uppbygging
verknáms i Framhaldsskóiammi,
smíöi Herjólfs og aðstöðu fyrir hann,
tækjabúnað í Stýrimannaskólann,
uppbygging á flugvelhnum og endur-
by gging og bundiö slitlag á þjóðvega-
kerfið á HeimaeyOg Ámi klykkir
út með því að þessi vinna hans hafi
stuðlað að því að tryggja 170 mifljón-
ir til framkvæmda og þrátt fyrir nið-
urskurðartíma hafi tekist að ná nán-
ast öllu í gegn sem menn ætiuðu sér
til framkvæmda heima í Eyjum. Og
geri nú aðrir betur ef þeir geta...
í stórræðum
Guðmundur
Hallvarðsson,
formaðurSjó-
mmmaféings i:
Reykjavikur.er
einsogaörtri
vcrkóákafií
samningavið-
ræðum. Guð-
mundurer.sem
kunnugter
einnigþíng-
maöur Sijálfstæðisflokksins en lætur
annríkið við formennsku og þing-
mennsku greinilega ekki á sig fá því
í mánuðinum tekurhann við for-
stöðustarfi Hrafnistu i Hafnarfirði.
Menn velta þ ví fyrir sér hvert aðal-
starfið verði þegar það bætist viö...
Umsjón: Vilborg Davíósdóttir
NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR
NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR
TOYOTA TERCEL langb. 4X4 1500 - árg. 1986, 5 gíra, MAZDA 626 GLX 2000 - árg. 1988, sjálfsk.,
5 d., brúnsans, ekinn 104 þ.km., verð kr. 390.000. stgr. 4 dyra, blásans, ekinri 55 þ.km., verð kr. 690.000.stgr.
MMC PAJERO langur 2600 bensín - árgerð 1987, MMC COLT GLX1500 - árgerð 1988, sjálfskiptur,
5 gíra, 5 dyra, blásans, ekinn 122 þ.km., 3 dyra, rauður, ekinn 32 þ.km., verð kr. 520.000. stgr.
verð kr. 990.000. stgr.
VIÐ BJÓÐUM TRAUST OG ÖRUGG VIÐSKIPTI
GREIÐSLUSKILMÁLAR AÐ ÓSKUM KAUPENDA
HEKLUHÚSINU LAUGAVEGI 174
SÍMAR 695660 OG 695500
Opið virka daga kl. 9-18 Laugardaga kl 10-17
UUÍJj'JiJ
NOTAÐIR BÍLAR
Á RAUNHÆFU MARKADSVERÐI
DIHATSU CHARADE TX1000 - árg. 1990, 5 gíra, MMC LANCER GLX1500 - árg. 1989, sjálfsk., 4 dyra,
3 dyra, rauður, ekinn 18 þ.km., verð kr. 480.000 stgr. vínrauður, ekinn 23 þ.km., verð kr. 700.000 stgr.