Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1992, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1992, Blaðsíða 34
46 MIÐVIKUDAGUR 18. MARS 1992. Miðvikudagur 18. mars SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ymsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tiöarandinn. Þáttur um dægur- tónlist í umsjón Skúla Helgasonar. Stjórn upptöku: Hildur Bruun. Endurtekinn þáttur frá föstudegi. 19.30 Steinaldarmennirnir (The Flint- stones). Bandarísk teiknimynd. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Skuggsjá. Ágúst Guðmundsson segir frá nýjum kvikmyndum. 20.50 Tæpitungulaust. Tveir frétta- manna Sjónvarpsins fá til sín gest og leggja fyrir hann spurningar. 21.20 Byggt og barist (The Fight.ng Seabees). Bandarísk bíómynd frá 1944. Myndin gerist í seinni heimsstyrjöldinni og segir frá tveimur mönnum sem vinna við byggingaframkvæmdir fyrir bandaríska herinn á eyju í Kyrra- hafi og keppa sín á milli um hylli sömu konunnar. Leikstjóri: Edward Ludwig. Aðalhlutverk: John Wayne, Susan Hayward og Denn- is O'Keefe. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.05 Ellefufréttir og íþróttaauki. i lok ellefufrétta verða sýndar svip- myndir úr leikjum á Evrópumótun- um í knattspyrnu, sem leiknir voru fyrr um kvöldið. 23.30 Dagskrárlok. sm-2 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur um líf og störf venjulegs fólks svona rétt eins og mig og þig. 17.30 Steini og Olli. 17.35 Félagar. Teiknimynd um hressan krakkahóp sem alltaf finnur sér eitt- hvað við að vera. 18.00 Draugabanar. Þó að strákarnir skjálfi stundum á beinunum þá gefast þeir aldrei upp. 18.30 Nýmeti. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. Fréttir, veður og fréttatengt efni. 20.10 Múrinn fallinn (First Tuesday: After the Wall). Talið er að Aust- ur-þýskir landamæraverðir hafi drepið liðlega tvö hundruð manns við flóttatilraúnir yfir Berlínarmúr- inn. i þessum þætti ræða þeir opin- skátt um það hvers vegna og hvernig þeir myrtu fólkið og kerfið sem „réttlætti" gerðir þeirra. Einnig verður rætt við fjölskyldur fórnar- lamba sem margar hverjar vissu ekkert um afdrif ástvina sinna. Við viljum vekja athygli á því að þessi þáttur á ekkert erindi við unga áhorfendur. 21.05 Beverly Hills 90210. Framhalds- þáttur fyrir alla fjölskylduna. 21.55 Ógnir um óttubil (Midnight Call- er). Spennumyndaflokkur um út- varpsmanninn Jack Killian sem sér um kvöldsögur San Francisco- búa. 22.45 Slattery og McShane bregöa á leik (S & M). Þriðji þáttur þar sem þessir grínistar bregða á leik. Þætt- irnir, sem eru sjö talsins, eru hálfs- mánaðarlega á dagskrá Stöðvar 2. 23.15 Tíska. Vor- og sumartískan frá helstu tískuhúsum heims. 23.45 Séra Clement (Father Clements). Sannsöguleg mynd sem byggð er á ævi kaþólsks prests sem ætt- leiddi vandræðaungling. Aðalhlut- verk: Lous Gossett Jr. og Malc- olm-Jamal Warner. Leikstjóri: Ed Sherin. 1988. 1.15 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Nytjaskógrækt á Norðurlandi. Umsjón: Jón Guðni Kristjánsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögln viö vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Skuggar á grasl“ eftir Karen Blixen. Vilborg Halldórsdóttir les þýðingu Gunn- laugs R. Jónssonar (7). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttlr. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Guðjóns Friðrikssonar sagn- fræðings. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. (Einnig útvarpað næsta sunnudag kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristln Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlist á síödegl. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending meö rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttlr. 18.03 Af ööru fólki. Þáttur Önnu Mar- grétar Sigurðardóttur. Í þættinum ræðir Anna Margrét við Fjólu Bender sem hjó um átta ára skeið I Nepal. Hún segir frá þjóðgarði I frumskóginum og starfseminni þar, kynnum sínum af Nepalbúum og landinu sjálfu. (Einnig útvarpað föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvaröasveitin. Meóal efnis eru verk eftir Karólínu Eiríksdóttur: - Ljóðnámuland við texta Sigurðar Pálssonar. Kristinn Sigmundsson syngur, Guðríður Sigurðardóttir leikur með á píanó. - Eins konar rondó. Edda Erlendsdóttir leikur á píanó. Umsjón. Sigríður Stephen- sen. 21.00 Hreyfingarleysi og agavanda- mál unglinga. Umsjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri.) (Endur- tekinn þáttur frá 2. mars.) 21.35 Sígild stofutónlist. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. ur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Áöur útvarpaó sl. sunnudag.) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 i dagsins önn - Nytjaskógrækt á Norðurlandi. Umsjón: Jón Guðni Kristjánsson. (Frá Ákureyri.) (End- urtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5 00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. Einlcainál lfj*i?-Þér ein*eran? Keyndu heiðar- urBhnm°nU?tU' reBlusamra finn- ur hamingjuna. Þvi ek(d þú? Hrinedu btrax 1 dag. A]-ísiensk skrá. Trúnaður p,- Simi 91-623606 kl. 16 20. runaour- ^^a^uaéur vHFkynnast faHegr/konu ÍnS&X Svóú°áara',Sem Sr reSlusöm og góð’ fi-rir ís 1 mynd Pskílst sent 111 DV VV'Cíj lUZLl8- mars, merkt ..Vonir 366fl“ ^ r„? 27 00 er n' tt símanúmer DV Rrlf?!™1 auK,dei ldar DV er 63 27 27 v Hrefasimi annarra íieiloo í>n Hvers vegna er auglýst i elnkamáladáikum? Rás 1 kl. 10.20: Einkamálaauglýsingar. Hvers vegna auglýsir fólk eftir kynnum í einkamála- dálkum og hvaö er það sem knýr fólk til að leita kynna á svo ópersónulegan hátt? í þættinum Samfélaginu á rás 1 í dag klukkan 10.20 verður leitað svara við þessum spumingum og einnig verð- ur athugað hvers vegna einkamálaauglýsingar njóta fádæma vinsælda viða er- lendis. Er þaö vegna þess aö fólki gengur betur að kynn- ast hér á landi. Einnig verður fjallað um kristniboð erlendis. Hve víða eru islenskir kristni- boðar starfandi og hvernig fer starf þeirra fram? Rætt verður við kristniboða sem nú eru staddir hér á landi í tilefni kristniboðsviku í Reykjavik. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 27. sálm. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram með hugleiöingu séra Pálma Matthías- sonar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Hljómfall guöanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jóns- dóttir viö spilarann. 21.00 Gullskífan: „The lost album" með Elvis Presley frá 1963. 22.07 Landið og miðln. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur ‘til sjávarog sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1 .OOTengja. Kristján Sigurjónsson leik- 32 fnVMVéWFIfJI 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem úr íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Rokk og rólegheit á Bylgjunni í bland við létt spjall um daginn ög veginn. 14.00 Mannamál. 14.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síödegis Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssiminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttirog Ijúf- ir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur Þórhallur Guð- mundsson tekur púlsinn á mann- lífssögunum í kvöld. 0.00 Næturvaktin. FM 102 13.00 Asgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund. 19.00 Guörún Gísladóttlr. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. L FMff957 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. fmIooq AÐALSTOÐIN 12.00 Fréttir og réttir. Jón Asgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir bjóða gestum í hádegismat og fjalla um málefni líðandi stundar. 13.00 Við vinnuna með Guömundi Benediktssyni. 14.00 Svæöisútvarp i umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. Kl. 15.15 stjörnuspeki með Gunnlaugi Guðmundsyni. 16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir fylgir hlustendum heim eftir annasaman dag. 17.00 Íslendíngafélagiö. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um ísland í nútíð og framtíð. 19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri í umsjón Jóhannesar Kristjánssonar og Böðvars Bergssonar. 21.00 Lakota Indjánarnir eru að koma. Endurtekinn þáttur frá sjðastliðnu sunnudegi. 22.00 í lifsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 5 ódn frt 100.6 11.00 Karl Lúðvíksson. 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Björn Markús Þórsson. 22.00 Ragnar Blöndal. 1.00 Nippon Gakki. UTf)ffs ** ■ P FM 97.7 16.00 FA. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Gunnar Ólafsson. 20.00 B-hliðin. Hardcore danstónlist. 22.00 Neöanjaröargöngin. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Aknreyri 17.00 Pálmi Guömundsson leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr- ir hlustendur Hljóðbylgjunnar. 0**' 11.30 The Bold and Beautiful. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diffrent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Facts of Life. 18.30 Candid Camera. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Totally Hidden Video Show. 20.00 Battlestar Gallactica. 21.00 Chances. 22.00 Studs. 22.30 Night Court. 23.00 Sonny Spoon. 00.00 Against the Wind. 01.30 Pages from Skytext. * ★ * EUROSPORT ★ .★ *★* n.oo 13.00 14.00 14.30 16.00 17.00 19.00 19.30 20.30 21.00 22.30 23.30 24.00 Motor Raclng. Knattspyrna. Eurofun Magazine. Körfuboltl. Fjölbragðaglíma. Tennis. Rall. Hokkl. Eurosport News. Eurotop Event. Knattspyrna. Eurosport News. Dagskrárlok. SCREENSPORT 11.00 Snóker. Steve Davis og Mike Hallett. 13.00 NHL Actlon. 14.00 Eurobics. 14.30 Slgllngar. 15.30 Hnefalelkar. 17.00 Frjálsar íþróttir. 18.30 Rodeo Showdown. 19.30 Ralll. 20.30 Skiðaiþróttlr. 21.00 US PGA Tour. 22.15 Golf Report. 22.30 NHL ishokki. 0.30 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 20.10: Múrinn fallinn Talið er að austur-þýskir landamæraverðir hafi drep- ið liðlega tvö hundruð manns við flóttatilraunir yflr Berlínarmúrinn. í þess- um þætti ræöa þeir opin- skátt um það hvers vegna og hvernig þeir myrtu fólkið og um kerfið sem „rétt- lætti" gerðir þeirra. Einnig verður rætt við ijölskyldur fómarlamba sem margar hverjar vissu ekkert um af- drif ástvina sinna. Þáttur- inn ér ekki talinn við hæfi ungra áhorfenda. Ari Trausti Guðmundsson, Illugi Jökulsson, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og fleiri rýna jafnt í fornar skræður sem nýj- ustu tímarit og segja frá þörfum þingum og þarflausum, vísind- um og fræðum, skreytni og ýkj- um. Hverjir era Kúrdar? Hvað er jarðskjálfti? Hvaðan eru síð- buxur ættaðar? Af hverju eru pýramídarnir í Giza að hrynja? Hvað er rauður risi? Hver var fyrsti íbúi S. Helenu? Af hverju er himinninn blár? Svörin við þessu og öllu mögulegu öðru í þættinum Vita skaltu á rás 1 frá þriðjudegitil fostudags kl. 17.03. Sjónvarp kl. 21.20: Byggt og barist John Wayne fer með aðal- hlutverkið í bíómynd kvöldsins sem er bandarísk frá árinu 1944. Myndin ger- ist á tímum síðari heims- styrjaldarinnar á lítilli Kyrrahafseyju þar sem árásir Japana eru sífellt yf- irvofandi, en þrátt fyrir það blómstrar ástin hjá aðal- söguhetjunum. John Wayne leikur yfir- mann vinnuflokks sem sér um byggingaframkvæmdir á vegum bandaríska hersins á Kyrrahafseyjunni. Hann heitir Wedge Donovan og eins og búast má við af per- sónu, sem leikin er af John Wayne, er hann mikið hörkutól. Wedge fer sínar eigin leiðir og með því móti hefur hann náð langt. Málin vandast aftur á móti þegar hann þarf að eiga við skrif- stofumenn í Washington sem fyigja öðrum formúl- urn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.