Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1992, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 18. MARS 1992.
45
Kvikmyndir
aslMI 2 21 40
Frumsýning
LÉTTGEGGJUÐ FERÐ
BILLAOG TEDDA
Eftir aö hafa veriö myrtir þurfa
þeir aö fara allt frá helviti tíl
himna. TU að reyna aö sleppa við
að deyja.
TRYLLT FJÖR FRÁ UPPHAFI
TILENDA.
Sýndkl.S, 7,9og11.
DAUÐUR AFTUR
„Besta mynd ársins. Snilldar-
verk. Hæsta einkunn."
„Maður þarf að ríghalda sér.“
„Ein mest spennandi mynd
ársins“
Sýndkl.5,7,9og11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TIL ENDALOKA
HEIMSINS
A.l. Mbl.
Nýjasta stórmynd Win Wenders.
Sýnd kl. 5.05 og 9.05.
ADDAMS-
FJÖLSKYLDAN
★ ★ ★ Í.Ö.S. DV
Sýndkl. 5.05 og 7.05.
ATH.: Sum atriði i myndinni eru ekki
við hæfi yngstu barna.
TVÖFALT LÍF
VERÓNÍKU
★★★ SVMbl.
Sýndkl.5.05 og 7.05.
LÍKAMSHLUTAR
Sýndkl. 9.05 og 11.05.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Ath.: Sum atrlði i myndinni eru ekki
tyrir viðkvæmttólk.
COMMITMENTS
Sýndkl. 9.05 og 11.05.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Frumsýning:
VÍGHÖFÐI
Tilnefnd til tvennra óskarsverð-
launa. Róbert De Nero sem besti
leikari og Juliette Lewis sem besta
leikkona i aukahlutverki.
„Martin Scorsese sýnir enn einu
sinni í „Cape Fear“ hvers vegna
hann er fremsti kvikmyndagerð-
armaður Bandaríkjanna".
TIME MAGAZINE.
Sýndkl.5,6.50,8.50og11.15
(ath. sýnd í B-sal kl. 6.50).
Bönnuð bömum innan 16 ára.
BARTON FINK
mm
Gullpálmamyndin
frá Cannes 1991.
★★★ ’/j Mbl.
Sýnd i B-sal kl. 5 og 9.10.
CHILDS PLAY3
Dúkkan sem drepur
Sýnd í B-sal kl. 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
PRAKKARINN 2
Bráðfjörug gamanmynd.
Sýnd í C-sal kl. 5 og 7.
Miðaverðkr. 300.
HUNDAHEPPNI
Gamanmynd með Martin Short
ogDannyGlover.
SýndíC-saikl. 9og11.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýning:
STÚLKAN MÍN
Dan faniic Lee
Aykroyd Curtis
Macauiay Anna
Culkin Chlumsky
Stórsmellurinn sem halaði inn
17.214.197 dollara fyrstu fimm
sýningardaganaí
Bandaríkjunum.
Lögin í myndinni hafa náð gífur-
legum vinsældum og fást í Stein-
um músík og Myndum.
Sýnd kl.5,7,9og11.
BINGÓ
Sýnd kl.5.
INGALÓ
Sýnd kl. 9.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
★ ★ ★ DV
★ ★ ★ '/2 MBL.
Framlag íslands til
óskarsverðlauna.
Miðavérð kr. 700.
Sýnd kl. 7.
Stórmynd Terrys Gilliam:
BILUN ÍBEINNI
ÚTSENDINGU
Samnefnd bók fæst í bókaversl-
unumog
sölutumum.
Sýndkl. 10.45.
Bönnuð innan 14 ára.
D p n M O r\ n l M tsj
®19000
Frumsýning
LÉTTLYNDA RÓSA
Hin frábæra leikkona, Laura Dern,
og móðir hennar, Diane Ladd, eru
útnefndar til óskarsverðlauna fyrir
leik sinn í þessari stórkostlegu
mynd.
Sýndkl. 5,7,9og11.
KASTALI MÓÐUR
MINNAR
Frumsýning á þessari stórkost-
legu fj ölskyldumynd sem sló öll
met í aðsókn í Frakklandi.
Sýndkl.5,7,9og11.
EKKISEGJA MÖMMU
að barnfóstran sé dauð
Sýndkl. 5,7,9og11.
FUGLASTRÍÐIÐ
í LUMBRUSKÓGI
ATH.: ÍSLENSK TALSETNING.
Sýndkl.5.
Miðaverð kr. 500.
HOMO FABER
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
BARÁTTAN VIÐ K2
Sýnd kl. 7og1t.
LOKSINS - LOKSINS
LOKSINS.
FORSÝNING Á
SPENNUMYNDINNI
FÖÐURHEFND
Ikvöld kl.9.
Miðasalan opnar kl. 4.30, mlðaverð
kr. 500.
Stranglega bönnuð börnum innan
16ára.
Myndin verðurfrumsýnd föstudag-
inn 20. mars kl. 5.
Leikhús
-:■>
ÞJÓÐLEIKHÚSE)
Sími 11200
STÓRASVIÐIÐ
ELÍI\1 HELGA' guðriður
eftir Þórunni Sigurðardóttur
Leikmynd og búningar: Rolf
Alme
Tónlist: Jón Nordal
Sviðshreyfmgar: Auður Bjama-
dóttir .
Lýsing: Ásmundur Karlsson
Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir
Leikarar: KristbjörgKjeld, Edda
Heiðrún Backman, Oláfía Hrönn
Jónsdóttir, Lilja Guðrún Þor-
valdsdóttir, Halldóra Bjömsdótt-
ir, Egill Ólafsson, IngvarE. Sig-
urðsson, Helgi Bjömsson, Pálmi
Gestsson, Guðrún Þ. Stephensen,
Jón Sigurbjömsson, Randver
Þorláksson, Þorsteinn Guð-
mundsson, Bryndis Pétursdóttir,
Þórunn Magnea Magnúsdóttir,
Birgitte Heide, Manúela Osk
Harðardóttir, Kristin Helga Lax-
dal, Einar Rafn Guðbrandsson,
Magnús M. Norðdahl.
Frumsýning
llmmtudaginn 26. mars kl. 20.
Uppselt.
2. sýnlng (östud. 27. mars kl. 20.
3. sýn. fimmtud. 2. april kl. 20.
Fá sæti laus.
4. sýn. föstud. 3. april kl. 20.
Fá sæti laus.
Gestaleikur frá Bandaríkjunum:
i fyrsta sinn á íslandi;
INDÍÁNAR
Hópur Lakota Sioux indíána frá
S-Dakota kynna menningu sína
með dansi og söng. Dansarar úr
þessum hópi léku og dönsuðu í
kvikmyndinni „Dansar við úlfa“
Sunnud. 22.3kl. 21.
Uppselt.
Ath. breyttan sýningartima.
Aðelns þessl eina sýning.
Aðgöngumiöaverð 1500 kr.
MIL
í KATTHOLTI
Lau.21.3. kl. 14, sun. 22.3. kl.
14, uppselt og kl. 17, uppselt.
UPPSELT ER Á ALLAR SÝN-
INGAR TIL OG MED 5. APRÍL.
Sala er hafin á eftirtaldar
sýningar:
Þri. 7.4. kl. 17, uppselt, mið. 8.4.
kl. 17, fá sæti laus, lau. 11.4 kl.
13.30 (ath. breyttan sýningar-
tíma), fá sæti laus, sun. 12.4.
kl. 14, laus sæti, og kl. 17 laus
sæti, fim. 23.4. kl. 14, laus sæti,
lau. 25.4. kl. 14, laus sæti, sun.
26.4. kl. 14, mið. 29.4. kl. 17.
Hópar, 30 manns eöa fleiri, hafi
samband i sima 11204.
MIÐAR Á EMIL í KATTHOLTI
SÆKIST VIKU FYRIR SÝN-
INGU, ELLA SELDIR ÖÐRUM.
Menningarverðlaun DV
1992:
RÓMEÓ OGJÚLÍA
eftir William Shakespeare
Lau. 21.3. oglau. 28.3.
Fáar sýnlngar eftlr.
Sýningar hefjast kl. 20.
LITLA SVIDIÐ
KÆRA JELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Fös. 20.3, uppselt.
UPPSELT Á ALLAR SÝNINGAR TIL
OG MEÐ 5. APRÍL.
EKKIER UNNT AÐ HLEYPA
GESTUM í SALINN EFTIR AÐ
SÝNING HEFST.
MIÐAR Á KÆRU JELENU
SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU
ELLA SELDIR ÖÐRUM.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ
ÉG HEITIÍSBJÖRG,
ÉG ER UÓN
eftir Vigdisi Grímsdóttur
Sýningar hefjast kl. 20.30
nema annað sé auglýst.
Fös. 20.3., uppselt. Uppselt er á allar
sýnlngar tll og með lau. 4.4., sun.
5.4. kl. 16, laus sæti, og 20.30, laus
sætl.
SÝNINGIN ER EKKIVIÐ HÆFI
BARNA.
EKKIERUNNTAÐ HLEYPA
GESTUM INNÍSALINN
EFTIR AÐ SÝNING HEFST.
MIÐAR Á ÍSBJÖRGU SÆKIST
VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA
SELDIR ÖÐRUM.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18
alla daga nema mánudaga og
fram aö sýningum sýningar-
dagana. Auk þess er tekið á
móti pöntunum í síma frá kl. 10
alla virka daga.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
GRÆNA LÍNAN 99-6160.
LEIKHÚSGESTIR, ATHUGIÐ:
ÓSÓTTAR PANTANIR
SELJAST DAGLEGA.
Tilnefnd til tvennra óskarsverð-
launa:
Besti lelkari: Róbert De Niro.
Besta leikkona i aukahlutverki:
Juliette Lewis.
Mynd sem þú veröur
aðsjái
líiíUUJL
THir
★★★G.E. DV.
Oft hefur Robert De Niro verið
góður en aldrei eins og í „Cape
Fear“. Hér er hann í sannkölluðu
óskarsverðlaunahlutverki, enda
fer hann hér hamfórum og skap-
ar ógnvekjandi persónu sem
seint mun gleymast.
„Cape Fear“ er meiri háttar
mynd með toppleikurum!
Sýndkl.5,7,9 og 11.10.
Sýnd isal 2kl. 7.
Sýndkl. 7.10 og 9.30.
Mlðaverð kr. 500.
SÍÐASTISKÁTINN
Sýnd kl. 5 og 11.
nmmmxi
numi
SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Ein besta grinmynd allra tima
FAÐIR BRÚÐARINNAR
THELMA OG LOUISE
Tilnefnd til 6 óskarverðlauna
★ ★ ★ SV-MBL - ★ ★ ★ SV.MBL.
Myndin hlaut Golden Globe verð-
launin fyrir besta handrit ársins
Sýndkl.6.45og9.
Bönnuð innan 12 ára.
KROPPASKIPTI
„Hér er Switch, toppgrínmynd
gerð af toppfólki.“
Sýnd kl. 5 og 7.
PÉTUR PAN
Father of The Bride er stærsta
grínmynd ársins 1992 í Banda-
ríkjunum enda er hér valinn
maöur í hveiju rúmi.
Steve Martin er í sínu albesta
stuði og Martin Short hefur aldr-
eiveriöbetri.
MYND FYRIR ALLA SEM HAFA
GÓÐA KÍMNIGAFU.
Sýndkl.5,7,9og11.
SÍÐASTISKÁTINN
Sýndkl.5,7,9og11.
ÓÞOKKINN
Sýnd KL.9og11.
Sýndkl.5.
Mlöaverð kr. 300.
LÆTI í LITLU-TOKYO
Sýnd kl. 11.15.
EimTTTT
&4CA
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
“ELECTRIFYING.
Á KnockriuL Ho:aUilitv>. tinthnillioi; Sensational. I»rrifie."
Aöalhlutverk: Kevin Costner, Donald
Sutherland, Joe Pesci, Jack Lemm-
on, Sissy Spacek ásamt f jölda stór-
lelkara.
Sýnd kl. 5 og 9.
Besta spennumynd ársins 1992:
DECEIVED
Stórmynd Olivers Stone
JFK er útnefnd til 8 óskarsverð-
launa!
Ollver Stone fékk Golden Globe
verðlaunin sem besti leikstjóri
ársinsfyrir JFK.
Sýndkl. 5,7,9og11.