Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1992, Blaðsíða 22
34 MIÐVIKUDAGUR 18. MARS 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 DV Ný sending komin frá Peavey, söng- kerfi frá 93.298, söngkerfisbox, ýmsar st., rafmgítarar frá kr. 21.899, míkró- fónar, kr. 9.599. Vorum að fá nýja magnara og gítarsendingu frá Fender. Hljóðfærahús Rvíkur, s. 600935. Stopp! Vilt þú læra á gítar? Námskeið í rokki, blús, djassi, death metal, speed soloing og modal tónlist að hefjast. Innritun í s. 682 343 allan sólarhr. virka daga. Tónskóli Gítarfélagsins. Til sölu Fenders Princeton Chorus gít- armagnari, mjög góður magnari fyrir byrjendur. Upplýsingar í síma 92-15315 e.kl. 17. Casio hljómborð til sölu, 5 áttundir, eðlileg nótnastærð, stereo, vel með farið. Uppl. í síma 91-76186 á kvöldin. Til sölu neðra box i Marshallstæðu, nýtt síðan í janúar. Uppl. í síma 91-39038. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðadeild okkar í kjallara Teppalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppaland, Grens- ásvegi 13, sími 91-813577. Húsgögn Notað og nýtt. Barnarúm - kojur skrifborð kommóður sófasett homsófar borðstofusett stólar rúm fataskápar o.m.fl. Kaupum not- uð húsgögn eða tökum upp í - allt hreinsað og yfirfarið. Gamla krónan hf„ Bolholti 6, s. 91-679860. Húsgagnaverslunin með góðu verðin. Gerið betri kaup. Því ekki að spara krónuna og kaupa notuð húsgögn og heimilistæki? Oft sem ný, á frábæru verði. • Ykkar kjarabót. Ódýri húsgagnamarkaðurinn, Síðumúla 23, Selmúlamegin, s. 679277. Chesterfield sófasett til söiu, stórglæsi- legt, 5 sæta hornsfófi + 2 stólar, útlit sem nýtt, verð aðeins 170 þús. Uppl. í síma 91-35286 eftir klukkan 18. Til sölu svartar rörahillur og Canon EOS 1000 myndavél. Upplýsingar í síma 91-32521. Kristín. 4 eldhússtólar og borð til sölu. Uppl. í síma 91-682105. Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum frá öllum tím- um. Verðtilboð. Greiðslukjör. Betri húsgögn, Smiðjuvegi 6, Skeifu- húsinu. S. 91-670890. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Bólstrun Hilmars, Hrisateigi 47, s. 34044. Tökum að okkur bólstrun og viðg. á húsg. o.fl. Úrval áklæða, einnig hrúg- öld til sölu. Verið velkomin. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Antik Full búð af gullfallegum, enskum antik- munum, t.d. fataskápum, skenkum, speglum, bókahillum, skattholum og mörgu fleira. Mjög sanngjamt verð og greiðslukjör. Fornsala Fomleifs, Hverfisg. 84, s. 19130, opið 13-18. Málverk Islensk grafík og málverk, m.a. eftir Tolla, Eirík Smith, Kára Eiríks og Atla Má. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054. Tölvur Til sölu Amiga 2000, 1,5 Mb minni, 2 stk. 3,5" drif, 1 stk. 5 14 drif, 20 Mb harður diskur, innbyggð PC tölva m. 512 Kb minni, Genlock Easyl teikni- bretti, Digi Wieqw, verð tilboð. S. 93-86981 m. kl. 18 og 23 næstu 3 kvöld. Macintosheigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PostMac hf., símar 91-666086 og 91-39922. Litið notaður Image Writer II prentari, verð 25 þúsund kr. Upplýsingar í síma 91-650415.__________________________ Macintosh Plus með hörðum diski og fjölda leikja til sölu. Upplýsingar í síma 91-76372. Takið eftir: Macintosh Plus tölva, 1 Mb vinnsluminni og aukadrif, til sölu. Upplýsingar í síma 91-22007. MODESTY / aum' lasknir, þú átt eftir að sjá BLAISE I eftk þessu. Hooker er vitni að því að by peter o'donnell I Þu réðist á mig og það sá líka \ „sjúklingurinn" þinn! drawn by ROMERO 'Er það ekki, Marian, 'j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.