Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1992, Blaðsíða 20
32
MIÐVIKUDAGUR 18. MARS 1992.
Iþróttir unglinga
Badmintonmót 1 Keflavík:
Krökkunum í
TBR gekk vel
- UMFK náði 1 úrslit 1 einum flokki
Ægir Már Kárason, DV, Suöumesgum:
Vel heppnað Sparisjóðsmót ungl-
inga í badminton fór fram í íþrótta-
húsinu í Keflavík á dögunum. Öll
verðlaunin gaf Sparisjóðurinn í
Keflavík. Úrslit urðu sem hér segir:
Birna Gúðbjartsdóttir, ÍA, sigraði
Erlu Hafsteinsdóttur, TBR, í ein-
liðaleik meyja, 12-9, 11-8.
Sveinn Sölvason, TBR, vann
Björn Jónsson, TBR, í einliðaleik
sveina, 11-2, 10-12, 11-1.
Vigdís Ásgeirsdóttir, TBR, sigraði
Brynju Steinsen, TBR, í einliðaleik
telpna, 11-6, 11-2.
Birna Guðbjartsdóttir, ÍA, vann
Erlu Hafsteinsdóttur, TBR, í ein-
liðaleik meyja.
Reynir 'Georgsson, IA, vann Sig-
urð Þórisson, TBR, í einliðaleik
drengja, 15-5, 15-2.
Skúli Sigurðsson, TBR, vann
Harald Guðmundsson, TBR, í ein-
liðaleik pilta, 15-12, 18-17.
Magnús Hallgrímsson og Brynja
Pétursdóttir, ÍA, unnu Sævar
Ström og Guöriði Gísladóttur, TBR,
í tvenndarleik sveina og meyja,
15-1, 15-9.
Hjalti Harðarson og Brynja
Steinsen, TBR, unnu Orra Ámason
og Magneu Magnúsdóttur, TBR, í
tvenndarleik drengja og telpna,
15^9, 15-5.
í tvíliðaleik drengja sigruðu Rún-
ar Jónsson og Reynir Georgsson,
ÍA, þeir unnu Sigurö Þorsteinsson
og Eirík Gunnarsson, UMFK, 15-6,
11-15,17-16. Þetta var hörkuviður-
eign og eftir því skemmtileg.
Skúli Sigurðsson og Orri Árna-
son, TBR, sigruðu í tvíliðaleik, þá
Hjalta Harðarson og Harald Gúð-
mundsson, TBR, 17-14,11-15,15-5.
í tvíliðaleik sveina sigruðu þeir
Sveinn Sölvason og Hans Hjartar-
son, TBR, þá Sævar Ström og Björn
Jónsson, TBR, 18-13, 9-15, 15-9.
í tvíliðaleik telpna unnu þær vin-
konur Brynja Steinsen og Valdís
Jónsdóttir, TBR, þær Vigdísi Ás-
geirsdóttur og Margréti Þórisdótt-
ur, TBR, 15-5, 15-8.
Brynja Pétursdóttir og Birna
Guðbjartsdóttir, ÍA, unnu þær Erlu
Hafsteinsdóttur og Ingibjörgu Þor-
valdsdóttur, TBR, í tvíliðaleik
meyja, 15-5, 10-15, 15-12.
Til vinstri eru þær Brynja Steinsen og Valdís Jónsdóttir, TBR, en þær
sigruðu i tviliðaleik þær stöllur, sem eru til hægri, Margréti Þórisdóttur
og Vigdísi Ásgeirsdóttur, TBR.
DV-myndir Ægir Már
Bæði lið Bjarkar sem tók þátt í tromp-fimleikunum sl. helgi. Fremsta röð frá vinstri, 12-16 ára: Ingibjörg
Sveinsdóttir, Ragnheiður Þ. Ragnarsdóttir, Saga Jónsdóttir, Dröfn Jónasdóttir, Huld Óskarsdóttir og Valgerð-
ur Ása Gissurardóttir. Önnur röð frá vinstri: Dögg Gunnarsdóttir, Ásta Friðriksdóttir, Steinunn Ketilsdóttir,
Helena B. Jónasdóttir og Ásdís B. Pálmadóttir. Stúlkurnar í báðum þessum röðum skipuðu yngra lið Bjark-
ar sem hafnaði í 3. sæti. - Aftasta röð er svo skipuð íslandsmeisturum Bjarkar í eldri flokki (18-20 ára). Frá
vinstri: Ivan Jamrizka þjálfari, Sigríður E. Ragnarsdóttir, Gígja Þórðardóttir, Helga Huld Sigtryggsdóttir, Linda
Steinunn Pétursdóttir, Hrönn Hilmarsdóttir, Lára Sif Hrafnkelsdóttir, Hulda Sólveig Jóhannsdóttir, Álfheiður
Gunnarsdóttir og Guðrun Björk Kristinsdóttir þjálfari.
(
Islandsmótið í trompfimleikum:
BJörk sigraði
annað árið í röð
- í eldri flokki eftir tvísýna keppni við Gerplu
íslandsmótið í tromp-hópa-
keppni í fimleikum kvenna var
haldið í íþróttahúsinu við Strand-
götu sl. sunnudag. 12 hópar tóku
þátt, eða um 118 keppendur. Þar á
meðal var einn drengjahópur og er
það í fyrsta skipti. Sýndu þeir mik-
il tilþrif og settu skemmtilega
stemningu á mótið. Þessi grein fim-
leika hefur verið vaxandi undan-
farin ár og vonandi er að fleiri
drengjahópar komi til keppni á
næsta ári.
Fimleikafélagið Björk sigraði í
hópi B (eldri flokki) annað árið í
röð, eftir mjög tvísýna keppni við
Gerplu. Stjarnan sigraði í hópi B
(yngri flokki) og Gerpla sigraði í
drengjaflokki. Þetta keppnisform
nýtur sívaxandi vinsælda, bæði hér
og á Norðurlöndunum, auk þess er
farið að kynna það í Evrópu.
í hópi íslandsmeistara Bjarkar
eru stúlkur á aldrinum 18-20 ára
og hafa þær alls unnið þennan titil
4 sinnum. Einnig hafa þær tekið
þátt í tveim Norðurlandamótum og
staðið sig með prýði.
Upp kom sú staða að Gerpla og
Björk urðu jöfn og efst að stigum í
Umsjón:
Halldór Halldórsson
eldri flokki og stóð Björk uppi sem
sigurvegari þar sem stúlkurnar
höfðu unnið fleiri greinar en
Gerpla. Þetta er allt í samræmi við
reglugerð Norræna flmleikasam-
bandsins.
Úrslit
Stig eru gefln fyrir frammistöðu
alls hópsins. Keppt er í gólfæfmg-
um, dýnu og trampolínstökki.
B. Yngri flokkar:
1. Stjarnan 7,15 6,35 6,35 19,85
2. Gerpla, v-h 6,95 5,95 6,15 19,05
3. Gerpla, Ses. 6,25 5,85 5,20 17,30
4. Ármann (2) 5,60 5,00 6,30 16,90
5. Fim. Keflav 5,00 4,45 5,05 14,50
A. Eldri flokkar:
l.Björkl 8,65 7,80 7,25 23,70
2. Gerplal 8,80 7,70 7,20 23,70
3. Björk 2 8,15 7,50 7,00 22,65
4. Fimlráð Ak 7,95 7,00 7,15 22,10
5. Gerpla, G.... 7,75 6,45 7,00 21,20
6. Ármann 1... 7,20 6,75 6,85 20,80
Drengjahópur:
l.Gerpla 6,00 6,00 7,35 19,35
Stjörnur frá íslandsmótinu í f rjálsum, 15-18 ára
Þessar myndir eru frá íslandsmót-
inu innanhúss í frjálsum íþróttum,
15-18 ára. Umfjöllunin um mótið var
sl. mánudag en myndirnar komust
þá ekki inn.
-Hson
Stefán Gunnlaugsson, UMSE, sexfaldur
meistarl i sveinaflokki og setti met i há-
stökki án atrennu, 1,59 m.
DV-myndir Hson
Fjórar bestu í 50 metra hlaupi meyja. Frá vinstri: Guðrún Guðmundsdóttir,
HSK, 2. sæti, Hildigunnur Hjörleifsdóttir, HSH, 1. sæti, Arna Friðriksdóttir,
HSH, 3. sæti og Kristin Markúsdóttir, UMSB, 4. sæti.
Sigurvegararnir í hástökki án atrennu. Frá vinstri, Vigdís Guðjónsdóttir,
HSK, sem sigraði i flokki stúlkna og til hægri er Gerður B. Sveinsdóttir,
HSH, 15 ára, sem sigraði í flokki meyja.