Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1992, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 20. MARS 1992. Utlönd Færeyjar: Kepptáskíðum eftirsjöárahlé Jens Dabgaard, DV. Færeyjum; Skíöafélag Klakksvikur í Fær- eyjum hefur haldiö fyrsta mót sitt í sjö ár. Þetta er eina skiðafé- lagið í Færeyjum og hefur ekki verið keppt þar opínberlega i greininni frá árinum 1985. Keppt var um síðustu helgi í kuldakastinu sem þá var. Nú er allur snjór farinn og vonlítið að skíðafæri gefist aftur á þessu ári og ekki næstu árin ef miöað er við reynsiuna. Keppnin fór drengilega fram en þó féli formaðurinn úr embætti sínu eftir sjö ára setu. Félagslög kveða á um að sígurvegarinn á móti ársins verði næsti formaður. Keppt var i bruni. Skotinnífótinn er&ir fiotia 111 Færeyja Jems Dafegaaid, DV, Færeyjum: Lögreglan í Hirtshals í Dan- mörku varð að skjóta óöan mann í fótinn til að yfirbuga hann. Maöurinn hafði tekið sér far með færeyska skipinu Lómnum til Færeyja og ætlaði að leita þar hælis sem pólitískur flóttamaður. í Færeyjum trylltist maðurinn og ógnaði öllum sem uröu á vegi hans með öxi. Var þá gripið til þess ráös að sigla aftur til Dan- merkur með manninn og leita hafnar í Hirtshals. Þegar þangað var komið hafði maðurinn lokað sig inni á gangi í farþegarými skípsins og lét ófriðlega. Reynt var að lækka í honum rostann með táragasi en þegar hann kom út var hann óð- ari en nokkru sinni fyrr. Lögregl- an neyddist þá til að grípa til skot- vopna. Maðurinn er ekki alvar- Iega sár. Sögulegur skilnaður hertogahjónanna af Jórvík: Drottningin er frávita af reiði - Bretar segja að hún hafi á endanum gefist upp á Fergie Gleðin er horfin úr svip Söru Ferguson. Hún hefur beðið um skilnað eftir áralangt stríð við tengdamóður sína. Andrew er hvergi nefndur til sögunnar. Simamynd Reuter „Fergie er óhæf til aö sinna skyld- um sínum sem hertogaynja," lesa sérfræðingar í málefnum bresku konungsfjölskyldunnar út úr kulda- legri yfirlýsingu Elísabetar II um skilnað Andrews sonar hennar og Söru Ferguson. Málið á yfirlýsingunni er þó samof- iö úr lagastagli og hirðsiöum en skilaboðin þykja ljós. Það er drottn- ingin sem á endanum hefur fengið nóg af tengdadóttur sinni og knúið á um skilnað. Nú þykjast menn einnig sjá að hjónaband þeirra Andrews og Fergie hafi síðustu misseri ekki verið nema nafniö tómt og formsatriði að ljúka því. í konungsfjölskyldunni skilur fólk ekki án samþykkis drottningar og nú er þaö komið. Talið er aö framkoma Fergie fari einkum í taugamar á drottningunni. Þar vegur þyngst léttúö hennar í upphafi ársins þegar upp komst aö hún ætti vingott við glaumgosann Steve Wyatt frá Texas. En það var aðeins kornið sem fyllti mælinn. Áður hafði Fergie t.d. selt tímariti rétt til að taka myndir á heimili hertogahjónanna án þess að leita áhts drottningarinnar eða siöa- meistara hirðarinnar. Elísabetu er ekki skemmt við sölumennsku af þessu tagi. Drottningunni þykir einnig nóg um gassaganginn í Fergie. Nú er stríði þessara kvenna lokiö og bresk blöð era ekki í vafa um aö þaö var Elísa- bet sem lagði Fergie í einelti. Reuter Vændisfrúin afi- urðsteininn „Madame Claude" sem eitt sinn stjórnaði stærsta símavændis- hring Frakklands er nú aftur komin á bak við lás og slá, sökuð um aö endurreisa vændishring- inn. Hún var leidd í járaum fyrir dómara á miðvikudag og birt ákæran að viðstöddum miklum fjölda Jjósmyndara. Fernande Grudet, en svo heitir frúin réttu nafni, er 69 ára og tók hún upp á því í september að ráða fyrirsæt- ur og dansmeyjar til vændis- starfa. Helstu viðskiptavinir hennar voru franskír og erlendir kaupsýslumenn. Ástríkurhefur áhyggjuraf Mikkamús Ástríkur hinn gallverski, þessi foma franska hetja sem bauð rómverskum hersveitum birginn á svo eftirminnilegan hátt, er nu aö húa sig undir átök viö nýja innrásarmenn, engan annan en hinn ameríska Mikka mús og fé- laga hans í Euro-Disney-garðin- ura sem verður opnaður fyrir austan París í næsta mánuði. Eigendur Ástríks-skemmti- garðsins fyrir norðan Paris hafa af þessu þungar áhyggjur og telja að samkeppnin geti oröið þeim erfið. Þeir hafa jafhvel gengið svo langt að lýsa yfir stríði á hendur Mikka. Baráttan gæti þó reynst heldur ójöfn. Á síðasta ári komu 1,4 milljónir gesta til að skoða Ástrík og litla þorpið hans en Euro- Disney gerir ráð fyrir 11 milljón- um gesta fyrsta árið. Ástríkur ætlar að hefia sumar- vertíöina þann 11. april, daginn áður en allt húllumhæið byrjar hjá Mikka og hann gerir sér von- ir um aðnjóta góðs afvæntanleg- um gestum Euro-Disneys á leið frá Norður-Frakklandi. Reuter Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Álflieimar 42, 2. hæð t.v., þingl. eig. Bergljót Ólafedóttir, mánud. 23. mars ’92 kí. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur Axelsson hrl., Helgi Jóhannes- son hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. Blöndubakki 12,03-02, þingl. eig. Sig- rún Oddgeirsdóttir, mánud. 23. mars ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Ámi Einarsson hdl. Blönduhlíð 2, kjallari, austurhl., tal- inn eig. Sverrir Vilhjálmsson, mánud. 23. mars ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðend- ur eru íslandsbanki hf. og Trygginga- stofnun ríkisins. Breiðagerði 25, þingl. eig. Einar Niku- lásson, mánud. 23. mars ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Magnús Norðdahl hdl. og Landsbanki íslands. Einarsnes 42, hluti, tal. eig. Anna Karlsdóttir og Aðalbjöm Sverrisson, mánud. 23. mars ’92 kl. 10.45. Upp- boðsbeiðendur em Tryggingastofriun ríkisins, Brynjólfur Eyvindsson hdl., Veðdeild Landsbanka Íslands og Skúli J. Pálmason hrl. Eyjabakki 7, hluti, þingl. eig. Konráð Amason, mánud. 23. mars ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykjavík. Faxafen 11, hluti, talinn eig. Víkur- braut sf., mánud. 23. mars ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Sigríður Thorla- cius hdl. Ferjubakki 12, hluti, þingl. eig. Einar Oddberg Sigurðsson, mánud. 23. mars ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl. og Gjaldheimt- an í Reykjavík. Fomhagi 24, efsta hæð, þingl. eig. Lárus Ægir Guðmundsson, mánud. 23. mars ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Thoroddsen hdl. Grófarsel 11, þingl. eig. Ragnar Harð- arson, mánud. 23. mars ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og tolLstjórinn í Reykja- vík. Hraunbær 98, 2. hæð t.h., þingl. eig. Friðrik Hafberg og Halldóra Helga- dóttir, mánud. 23. mars ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofii- un ríkisins. Hverfisgata 60A, hluti, þingl. eig. Hafnarbíó hf., mánud. 23. mars ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Trygginga- stofnun rfkisins. Iðufell 4, hluti, þingl. eig. Eygló Gísla- dóttir, mánud. 23. mars ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kleppsvegur 130, 1. hæð f.m., þingl. eig. Þráixm Sigtiyggsson, mánud. 23. mars ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Islands. Kleppsvegur 152, hl. A og E, þingl. eig. Smárabakarí, mánud. 23. mars ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er íslands- banki hf. Kleppsvegur 152, hluti, þingl. eig. Bjöm Bjömsson, mánud. 23. mars ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í fteykjavík. Kóngsbakki 4, 3. hasð t.h., þingl. eig. Helga Hauksd., Haukur Guðnason o.fl., mánud. 23. mars ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Búnaðarbanki íslands og Guðjón Armann Jónsson hdl. Kríuhólar 2, hluti, þingl. eig. Guðrún Davíðsdóttir, mánud. 23. mars ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Kríuhólar 4,7. hæð E, þingl. eig. Bjöm Steinar Guðmundsson, mánud. 23. mars ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykjavík. Kötlufell 11, 1. hæð, þingl. eig. Gísli Jósefsson, mánud. 23. mars ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Þór Ámason hdl. Laugalækur 6, þingl. eig. Hilda Haf- steinsdóttir, mánud. 23. mars ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugamesvegur 116,3. hæð t.h., þingl. eig. Haraldur Á. Bjamason, mánud. 23. mars ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeið- andi er Ingólfur Friðjónsson hdl. Laugavegur 157, hluti, talinn eig. Bragi Kristiansen, mánud. 23. mars ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugavegur 164, 4. hæð, þingl. eig. Flugmó hf., mánud. 23. mars ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Lokastígur 13, þingl. eig. Jan Gunnar Davíðsson, mánud. 23. mars ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em tollstjór- inn í Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykjavík. Miklabraut 86, hluti, þingl. eig. Guð- jón Guðmundsson, mánud. 23. mars ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Bjöm Ólafur Hallgrímsson hrl., Gjald- heimtan í Reykjavík, Landsbanki ís- lands, Ólafur Gústafsson hrl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Ofanleiti 14, hluti, talinn eig. Jónas Aðalsteinn Helgason, mánud. 23. mars ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Reyðarkvísl 4, þingl. eig. Reynir Jó- hannsson og Þóra Pétursdóttir, mánud. 23. mars ’92 kl. 14.30. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Steingrímur Eiríksson hdf_______________________________ Seilugrandi 7, hluti, talinn eig. Pétur Pétursson, mánud. 23. mars ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Inn- heimtustofnun sveitarfélaga og Landsbanki íslands. Selásblettur 15, þingl. eig. Olafía 01- afsdóttir, mánud. 23. mars ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Síðumúli 4, hluti, þingl. eig. Stafii h£, mánud. 23. mars ’92 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðandi er GjaMheimtan í Reykjavík. Sporhamrar, verslun, talinn eig. Heið- ar Vilhjálmsson, mánud. 23. mars ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Spóahólar 20, 3. hæð B, þingl. eig. Margrét Jóhannsdóttir, mánud. 23. mars ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofhun ríkisins. Stangarholt 10, hluti, þingl. eig. Magnús Magnússon og Sigurlaug Lárusd., mánud. 23. mars ’92 ld. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, tollstjórinn í Reykjavík og Skúli Bjamason hdl. Stíflusel 3, hluti, þingl. eig. Sigríður Gissurardóttir, mánud. 23. mars ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Stórholt 21, hluti, þingl. eig. Hafdís G. Hafsteinsdóttir, mánud. 23. mars ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Bún- aðarbanki Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. Suðurlandsbraut 26, hluti, þingl. eig. Skóhúsið H.J. Sveinsson hf., mánud. 23. mars ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Traðarland 8, þingl. eig. Magnús Ingvi Vigfusson, mánud. 23. mars ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTnS í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á eftirtalinni fasteign: Logafold 144, þingl. eig. Magnús Jón- as Kristjánsson, Logafold 144, talinn eig. Kári Húnfjörð Bessason, Jakaseli 16, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 23. mars ’92 kl. 15.30. Uppboðsbeiðend- ur em Fjárheimtan hf., Trygginga- stofhun ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Ásgeir Thoroddsen hrl., Ari Isberg hdl., Eggert B. Ólafsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Ásbjöm Jónsson hdl., Ævar Guð- mundsson hdl. og Hróbjartur Jónat- ansson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.