Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1992, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1992, Page 12
12 FÖSTUDAGUR 20. MARS 1992. Árshátíðir erlendis: Hvarerkreppan? Pétur Ólafsson skrifar: Það er haft fyrir satt að ekki færri en 90 félög og starfshópar hafi farið utan það sem af er vetri til að halda árshátíð eða stóraf- mæli, aðallega til næstu ná- grannalanda þangað sem hægt er að komast í einum áfanga með flugi. Þar sé svo eytt nokkrum dögum og helginni svo ekki falli úr nema einn, mest tveir vinnu- dagar. Hvar er þessi kreppa sem verkalýðsfélcigin halda fram að þjái launþega? Eða haida menn kannski að í þessum hópum séu engir aimennir launþegar? Er nema von að veitingamenn kvarti undan því að árshátíöum fækki i húsakynnum þeirra. Kvikmynda- kynning RÚV Addi skrifar: Mér finnst óviðfeldið. að sjá beina kvikmyndakynnmgu í sér- stökum sjónvarpsþætti hjá ríkis- sjónvarpinu. Þar er tjallað um helstu kvikmyndimar sem eru í gangi í kvikmyndahúsum borg- arinnar. Þetta er einstök greiða- semi við eina tegimd fyrirtækja hér á landi. Mér er sem ég sæi svipaðan kynningarþátt frá öðrum fyrir- tækjum hér. Segjum að t.d. Baula eða MS (svo tekin séu fyrirtæki í umræðunni nú) vildu kynna afurðir sem þau legðu áherslu á að koma út næstu vikuna. Hvera- ig litist fólki á? Gáum að því að þetta er ókeypis auglýsing í íjöl- miðli sem viö skattborgararnir höldum uppi. Samninga strax! Guðjón Gíslason hringdi: Mönnum er farið að leiðast þóf- ið um samninga eöa ekki samn- inga í kjarabaráttunni. Þetta níu- tíu manna hð, eða hvað það eru nú margir sem sitja viö samn- ingaborðin, hlýtur aö vera búiö að gera sér Ijóst hvað hægt er að semja um. - Og þá á ég viö liðin beggja vegna borðsins. Þetta óvissuástand gerir mörgumerfitt fyrir, t.d. þeim sem vilja vita hvar þeir standa á eftir. Margir hta til búsetuskipta og þá gjaman brott- flutnings. Ailt eftir því hvað ger- ist. Svakalegtmeð saltfiskinn Kristján Árnason hringdi: Þaö eru mikil og ógnvænieg tíð- indi ef saltfiskurinn okkar, þessi vörutegund sem við eigum eina sem staöið hefur undir nafni í viðskiptalöndum okkar i Suður- Evrópu, fellur svo í verði að hann verður ekki lengur talinn sú gæðavara sem hann er. Setja þarf fastar regliu- um sölu saitfisks, svo og hveijir mega selja hann. Nýjum útflutningsaöilum á ekki að líöast nein tilraunastarfsemi. Úttektardagar greiðslukorta Aðalsteinn Jónsson hringdi: Mér finnst ótækt aö greiðslu- kortafyrirtækin skuli ekki taka harðar á því þegar verslanir og fyrirtæki, sem taka greiöslukort, eru að auglýsa aö nýtt greiðslu- kortatímabil hefjist svo og svo mörgum dögum fyrir venjulegan lokadag, sem er t.d. hjá VISA þann 17. hvers mánaðar. Ég hef lent í því oftar en einu sinni aö versla 15., 16. dag mánað- arins og beðið sérstaklega um að greiðsla héldi sér á þeim degi en væri ekki færð yfir á næsta tíma- bil. - Þrátt fyrir það var hún færð á næsta tímabii, Þetta leiðir oft til óþæginda og ruglar uppgjör þjá manni. - Þetta er óþolandi og verður að virða ósk viðskiptavin- ar eða hreiniega stöðva þetta hringl. Spumingin Lesendur Hver er helsti ókostur íslendinga? Anna María Vestmann þjónustust.: Mér dettin- bara ekkert í hug. Ármann Einarsson leiðbein.: Óstundvísi. 3 klukkustunda gangur í vatnsból Séra Frans van Hoof, Karlmel- klaustrinu, Hafnarfirði, skrifar: Nýlega hefur ísland klætt Kúrda með 200 tonnum af kuldafatnaði. Viö treystum því að fatnaðurinn komist einnig þangað sem neyðin er stærst. - Mig langar til að benda á neyðina í Afríku (Úganda og Zimbabwe). Margra ára ógnarstjóm Idi Amins lét eftir sig miklar hörmungar, brennd svæði, eydd þorp, og munaðarlaus böm. Böm deyja daglega úr eyöni. Ástandið við landamærin er svo al- varlegt að skólum þar hefur verið lokað og börnin flutt norðar í landið. Prestar veita þá hjálp sem þeir geta og kvenfélög sinna þörnunum, sér- staklega þeim munaðarlausu. Gleði- legt er að nú þegar hafa 15 tonn af fatnaði, skóm o.fl. frá íslandi komist . á rétta staði. - Við þökkum öllum ' gefendum innilega og vonumst til að geta endurtekið þetta. Prestur í Zimbabwe, séra Tim Pe- acock, hefur beðið um aðstoð (hann vann í nokkur ár hjá Arnarflugi á íslandi). í Zimbabwe hefur fólk einn- ig fengið mörg tonn af fatnaði frá íslandi. í mörgum þorpum þar hefur aldrei veriö skóh, kirkja eða sjúkra- hús. Á 5 ára starfstíma séra Peacock í Zimbabwe hefur hann byggt marg- ar kirkjur og skóla. Bömin langar að ganga í skóla en vilja það ekki fatalaus. Séra Peacock dreifir reglu- Sumarleyfi 1 sumarhúsum erlendis: Ekki allt sem sýnist á Ítalíu Margrét Kristjánsdóttir skrifar: í lesendadálki DV í dag (17. mars) sá ég kláusu um að Ítalía væri útund- an í sumar hjá ferðaskrifstofunum í beinum leigiiferðum héðan. Bréfrit- ari segist ekki trúa öðru en einhverj- ir möguleikar verði á Ítalíuferðum þrátt fyrir þessa ákvörðun. Áður hafði ég lesið um að Ítalíuferðir væru ekki í boði vegna minnkandi eftir- spumar á ferðum þangað. Þetta get- ur átt sér ýmsar orsakir og langar mig að nefna dæmi. En sannleikurinn er sá að ef fólk fer ekki í hópferð til Ítalíu er ýmis- legt að varast fyrir ókunnuga, að ekki sé talað um þá sem ekki kunna mál þarlendra. Eg heyrði t.d. sögu af rosknum hjónum sem fóra til ítal- íu á eigin vegum í sumarleyfisferð. Þau leigðu sér húsnæði samkvæmt ábendingu áreiðanlegs fyrirtækis er- lendis. Þau komu sér fyrir í hús- næðinu, í fallegu þorpi við sjávar- síðu, ekki þó á fiölsóttustu baö- ströndunum en ágætum og fallegum stað. Annað kvöldið kvöddu tveir snyrti- lega klæddir menn dyra. Þeir vora Kureisir, töluðu ensku og sögðust vera frá trygingafyrirtæki, sem þeir kynntu með nafnspjaldi. Sögðust þeir ráöleggja hjónunum að kaupa af þeim tryggingu gegn þjófnaði og öðrum vanhöldum á meðan þau dveldu þarna. Algengt væri að ferða- fólk yrði fyrir barðinu á óþokkum sem létu greipar sópa meðan það væri fiarverandi. - Hjónin gengust inn á þetta og borguðu allháa upp- hæð, fengu kvittun og létu gott heita. Það gekk eftir að þau urðu ekki fyrir neinum skakkafóllum þann tíma sem þau dvöldu á staðnum. - Síðar komust þau aö því að þetta voru ein- mitt þeir sem stóðu fyrir því að láta greipar sópajijá þeim sem ekki vildu gangast inn á að greiða „tryggingu" gegn skakkafóllum á staðnum. Það er þvi ekki allt sem sýnist á Ítalíu þegar ferðamenn eiga í hlut. Kannski ekki nema von aö eftirsókn minnki þegar menn geta átt von á svona nokkru. Önnur lönd fá sjaldan orð á sig fyrir svona uppákomur og því er ferðaskrifstofum kannski vorkunn að velja ferðastaði af kost- gæfni og sleppa öðrum. Perlan nýtist líka sem f lugstöð ,í Perlunni er mikiö og ónýtt svæði, t.d. á jarðhæð," segir bréfritari. Ámi Magnússon skrifar: Ég vil hér með eindregið mæla með og taka undir tillögu sem Rúnar Guðbjartsson hefur komiö fram með opinberlega að nýta hina glæsilegu byggingu á Öskjuhiíð, Perluna, fyrir flugstöð. Segja má að í dag sé Perlan eingöngu stórt og glæsilegt veitinga- hús. í Perlunni er mikið og ónýtt svæði, t.d. á jarðhæð, sem ekki nein ástæða er til að láta ónotað. Hér á höfuðborgarsvæðinu vantar sóma- samlega aðstöðu fyrir flugfarþega, bæði fyrir þá sem eru að leggja upp í innanlandsflug og hina sem eru að fara utan. Bílastæði eru næg og bygg- ingin í þægilegu umhverfi til afnota fyrir flugstöð. Veitingasaiir eru fyrir hendi. Kaffi- tería nýttist fyrir gangandi umferð og veitingasalurinn á efri hæðinni gæti sem best haldið sínu formi eftir sem áður. Hvað varðar aðkeyrslu, flugvélastæði og vöruafgreiðslu má kanna betur lausn á hugmynd Rún- ars um þá 3-400 metra fiarlægð sem myndi verða mflli flugstöðvarinnar í Perlunni og flugvélastæðisins sunn- an megin við hana. - Þetta eru aflt kostir en ekki gallar. Oft hefur verið rætt að byggja sér- staka flugstöð fyrir innanlandsflug- ið. Það yrði dýr bygging og myndi því spara skattborgurunum ótaldar milljónimar að nota aðstöðuna i Perlunni. Auðvitaö myndu flugfar- þegar til útlanda innrita sig þarna á sama hátt og þeir sem færu með inn- anlandsfluginu. - Hvað sem líður teikningum og fyrri áætlunum um byggingu nýrrar flugstöðvar ættu forráðamenn flugmála og Reykjavík- urborgar að taka saman höndum og skoða þessa tfllögu. Sumar tfllögur eru þess eðlis að engin ástæða er til að hafna þeim án frekari umræðna. Frá Zimbabwe. - Hálfbyggð stífla sem í sumar verður fulibúin. Þá getur fólkið fengið vatn árið um kring. lega fatnaði frá íslandi. Sumarið er mjög þurrt og konur verða að ganga í þijá tíma til þess að komast í vatn. Ef fólkið fréttir að gámur frá ís- landi sé á leiðinni fer það að telja dagana þar tfl hann kemur. Séra Peacock á von á nunnum en fyrst þarf hann að reisa klaustur fyrir þær. Systumar munu hjúkra sjúk- um, kenna bömum, dreifa fatnaði og breyta honum þar sem þess er þörf. Brátt munum við senda 40 feta gám tfl þeirra í Zimbabwe. í Karmelíu- klaustrinu í Hafnarfirði veröur tekið á móti hvenær sem er, fatanöi, skóm, rúmfótum, gardínum, eldhúsáhöld- um, eldavélum, ritfóngum, fljótandi sápu og saumavélum, handverkfær- um o.fl. Hægt er að styðja þessar sendingar með peningum á reikning 2 00 383 (Fataflutningar, íslandsbanki við Strandgötu, Hafnarfirði. Alfa Aradóttir leiðbein.: Það er eng- inn ókostur. Björg Eliasdóttir möppudýr: Aö kjósa Aiþýðubandalagið. Sólveig Halldórsdóttir, starfsm. hjá borginni: Drykkjan og eyðslan. Kristbjörg Jónasdóttir nemi: Það svo mikið að gera hjá þeim allta þeir eru svo stressaðir. í *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.