Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1992, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1992, Síða 13
FÖSTUDAGUR 20. MARS 1992. 13 Sviðsljós Frönsk mynd frum- sýnd í Regnboganum Franska leikkonan Nathalie Roussel var heiðursgestur sýningarinnar og ávarpaði gesti. DV-myndir Hanna Þau Þórhallur Sigurðsson og Þórunn Magnea Magnúsdóttir spjalla hér saman eftir sýninguna. Um helgina var ein af betri myndum Frakka í seinni tíð frumsýnd í Regnboganum að við- stöddu fjölmenni. Myndin heitir Chateau de ma Mére, eða Kastali móður minnar, og var franska leikkonan Nat- halie Roussel sérstakur heiðursgestur sýningar- innar og ávarpaði gesti í byrjun. Að lokinni sýningu var boðið upp á léttar veit- ingar og voru myndirn- ar teknar við það tæki- færi. Þau Heimir Steinsson útvarpsstjóri og Dóra Þórhallsdóttir, eiginkona hans, ræða hér við Svein Einarsson, fyrrum þjóöleikhússtjóra. Gestir Hollí koma til með að kynnast undraheim reyks, Ijósa og ýmiss konar furðufyrirbæra en hér halda þeir Ingvar H. Þórðarson og Bjarni Þór Þórhallsson á einu slíku. DV-mynd Hanna Hollí opnar I kvöld verður opnaöur nýr næt- urklúbbur, Holh, í Ármúla 5 þar sem Hollywood var áöur til húsa. Búið er að gera gagngerar endur- bætur á staðnum en þar hafa 20 iðnaðarmenn lagt hönd á plóginn ásamt hönnuðinum Mario Adam Aja frá Barcelona. Staðurinn rúmar um 600 manns og er hugsaður fyrir fólk á aldrin- um 20-35 ára. Þessa opnunarhelgi sér D.J. Keoki, vinsælasti plötu- snúður Bandaríkjanna í dag, um tónlistína og Julie Jewels, eftírsótt- ur skemmtanastjóri þar vestra og ritstjóri Project X, verður á staðn- um. Merming Vinirnir tveir Chuckie (Robert J. Steinmiller jr.) og Bingo. Stjömubíó - Bingó: ★ lA Hundsaður hvutti Hinn ofurgáfaði blendingsrakki Bingó býr í sirkus en er einstaklega óheppinn og sífellt blóraböggull fyrir aha í kringum sig. Loksins þegar hann finnur að hann er ekki lengur í náðinni stingur hann af og finnur sér imgan eiganda (Steinmfiler) sem hann byrjar á því að bjarga frá drukknun og skógarbimi. En pabbi stráksins (Rasche) vUl ekkert með hunda hafa. Hann er sparkari fyrir fótboltahð og hefur dregið nærri aUa fjölskylduna með sér í fótboltadýrkun. Svo þurfa þau að flytja þegar hann skiptir um Uð og Bingó verður eftir. Hann eltir í humátt og lendir í ótrú- legum ef ekki skemmtílegum ævintýrum. Allir eru vondir við hann og ef ekki á að hakka hann í pylsur þá á að henda honum í steininn fyrir Kvikmyndir Gísli Einarsson glæp sem hann ekki framdi. Einstaka góðmenni bjarga honum úr verstu vandræðunum og það er svo hann sjálfur sem bjargar deginum þegar húsbóndanum hefur verið rænt og feriU pabbans í hættu. Bingó fylgir hefðbundinni sögu hundamynda eins og Benji og Lassie og aðstandendur myndarinnar hafa haldið aö með þvi að leggja áherslu á óheflað grín og glens og láta alvöruna lönd og leið þá yrði margtuggin sagan skemmtilegri fyrir vikið. Þeir skjóta hins vegar alveg yfir markið og misreikna alveg hvað er fyndið og hvað ekki. Fyrir utan Bingó er leik- hópurinn aumlegur og það þýðir ekkert fyrir leikstjórann að þyrla upp ryki með því að keyra upp hraðann í sögunni. Einstaka húmorsglefsur (sérstaklega fótboltdýrkunin) hjálpa til við að halda vöku en það kostar átak. Bömin, sem eru þau einu sem munu skemmta sér yfir myndinni, eiga skiUð eitthvað bitastæðara. Bingó (Band. - 1991) 87 min. Handrit: Jim Strain. Leikstjórn: Matthew Robbins (‘batteries Not included, Dragonslayer). Leikarar: Cindy Willias (Rude Awakening), David Rasche (Sledgehammer), Robert J. Steinmiller Jr., David French, Kurt Fuller (Eve of Destruction), Glenn Shadix (Beetlejuice). Vinsælar fermingargjafír Vínsælu kúlutjöldin fra Vango. Verð frá kr. 8.895,- Bakpokar, 55, 65 og 75 litra Verð frá kr. 4.800, Bakpokar á mjög góðu verði DD 300, 3 manna, 4,9 kg, tvöföld nælontjöld, kr. 13.300,- Svefnpokar frá Vango á góðu verði. Verð frá kr. 3.880,- Nitestar, þyngd 1.600 g, fylling hollow fiber -5 Italskir gönguskór, fóðraðír með sympatex, vatnsvarðir, með útöndun, margar gerðir. Verð frá kr. 7.900,- SEGLAGERÐIN ÆGIR EYJARSLOÐ 7, SIMI 621780 V m VWrti &

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.