Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1992, Side 16
16
FÖSTUDAGUR 20. MARS 1992.
Iþróttir
Stúfar frá Linz
Stefcn Kristjánsson, DV, Linz:
Skipuleggjendur a-riöilsins hér í
Linz eru mjög ánægðir með að hafa
fengið lið íslands og telja að það
geti auMð aðsókn að leikjunum
hér. „Það var mikil lukka að fá a-
riðilinn hingað. íslendingar unnu
síðustu B-keppni og þeir eru svo
sannarlega sigurstranglegir í þess-
ári keppni,“ sagði einn skipuleggj-
andanna í samtah við DV.
YngstMeikmaðurinn
kemur frá Finnlandi
Yngsti leikmaðurinn, sem keppir
hér í B-keppninni, kemur frá Finn-
landi og heitir Teddy Nordling.
Hann er aðeins 17 ára gamall. Arg-
entínumenn teíla fram tveimur 18
ára leikmönnum, þeim Juan Mart-
in Riualdi og Jose Pablo Buceta.
Yngsti leikmaðurinn í íslenska iiö-
inu er Einar G. Sigurðsson en hann
er tvítugur.
Búlgari aidursforseti
Láð Búlgaríu teflir fram aldursfor-
seta B-keppninnar að þessu sinni.
Sá heitir Liuben Pitzov og er 36 ára
gamail. Austurrikismaðurinn
Zbigniew Gawlik er næstelstur, 35
ára, og Abdou Abdelwahab frá
Egyptalandi er 34 ára. Svissneski
markvörðurinn Peter Hurlimann
er 33 ára eins og Sigurður Sveins-
son.
Síðasta B-keppnin
Breyting er í aðsigi varðandi stór-
mótin í handknattleiknum. Um
haustið 1993 verður tekin upp Evr-
ópukeppni þar sem leikið verður
heima og heiman svipað og í knatt-
spymunni. Þetta er því síðasta B-
keppnin sera ft-am fer í handknatt-
leiknum.
viö vöxt. Allur er hann þó á þver-
veginn. Kappinn heitir Walter Arz-
ola og vegur 120 kíló. Hann er þó
ekki nema 1,89 metrar á hæö.
Markvöröur Bandaríkjanna er 109
kíló og Belgíumaðurinn Tom Wens
er 107 kiló. Héðinn Gilsson er
þyngsti leikmaður íslenska liðsins,
101 kíló.
Nokkrir leikmenn
hærri en Héðinn
Búlgarinn Gueorgui Petkov er
hæsti leikmaður B-keppninnar,
2,07 metrar á hæð, sem þykir gott
í körfuboltanum. Næstur kemur
Holiendingurinn Robert Fiege, 2,06
metrar, og i þriðja sæti er Cliff
Mannon, markvörður Bandaríkja-
manna, 2,03 metrar. Héðinn Gils-
son er hæsti leikmaður íslenska
liðsins, 2,02 metrar.
Valdimarstórvið
hlið Japanans
Það kemur kannski ekki mikið á
óvart að Japanir tefla fram smá-
vöxnu og léttu liöi hér í B-keppn-
innL Shjmoji Tahotsu er minnsti
maður keppninnar, aðeins 1,66
metrar á haeð. Næstur kemur landi
hans, Kawai Satoshi, 1,71 metrar,
og Hollendingurinn Leon Tum-
mers er 1,73 metrar. Valdimar
Grímsson er minnstur islensku
leikmannanna, 1,80 metrar.
Sá léttasti kemur
einnigfrá Japan
Japanir eiga einnig léttasta leik-
mann B-keppninnar. Það er
Shimoji Tahotsu en hann vegur
aðeins 64 kfló. Landi hans, Kawai
Satoshi, er 67 kíló og Búlgarinn
Ivan Shishkov er 70 kíló, Valdimar
Grímsson er léttasti leikmaöur ís-
lenska hðsins, 80 kíló.
Bogdan i baslí Kristján leikreyndastur
Bogdan Kowalczyk, fyrrpm landsl- Krístján Arason er leikjahæsti leik-
iðsþjálfarí islands, tók við þjálfun maöur B-keppninnar og hefur leik-
austurríska hðsins Innsbruck eftir ið 238 landsleiki. Næstur honum
að hann hætti með íslenska landsl- kemur Hohendingurinn Lambert
iðið í mars 1990. Illa hefur gengið Schuurs með 234 landsleiki. Allar
hjá hðinu í vetur en það leikur í líkur eru á að Kristján leiki alla
1. deild. Er nú svo komið að hð leikí íslenska liðsins hér í Austur-
Bogdans er í buhandi fahbaráttu ríki og mun hann því leika 245.
og ekki séð fyrir endann á henni. landsleik sinn fyrir ísland þann 29.
Fyrirliðinn Geir Sveinsson átti mjög góðan leik eins og allt íslenska liðið. Hér skorar hann eitt af fjórum mörkum sii
íslenskur sigur 110. landsleiknum gegn Hollendingun
mars er leikið veröur um sæti í Vín
Markvörður Argentínu á lokadegi B-keppninnar. Geir
ekki léttur á sér Sveínsson, fyrirhði íslenska liöins,
Markvörður argentínska lands- er þriðji leikjahæsti leikmaður
liðsins, sem leikur í c-riðli, er vel keppninnar með 216 leiki.
ísland - Holland 30-20 (12-9)
■ Langskot Varin skot:
B Gegnumbr. Bergsveinn 16.
|'í.orn Josten 7/2, Mastenbroek 5/1.
B Lma „ „ .
□ Hraðaupphl. Brottwsanir:
Island 6 mín., Holland 6 mín.
Mörk Islands:
Valdimar Grímsson 6/2
Sigurður Sveinsson 5/2
Geir Sveinsson 4
Héðinn Gilsson 4
Konráð Olavsson 4
Gunnar Gunnarss. 3
Sigurður Bjarnason 2
Bjarki Sigurðsson 1
Kristján Arason 1
Mörk Hollands:
Veerman 7/1
Schuurs 4
Fiege 4/1
Jacobs 2
Nijdam 1
Hagrejze 1
Groener 1
i N H B
island 22.3 30-20 21.3
Noregur 22.3 21.3 24-19
Holland 20-30 21.3 22.3
Belgía 21.3 19-24 22.3
A-riðill
L Mörk S
ísland 1 30-20 2
Noregur 1 24-19 2
Betgia 1 19-24 0
Holland 1 20-30 0
B-riðill
C-riðill
D-riðill
Pólland
Danmörk
Egyptaland
ísrael
Mörk
26-19
22-17
17-22
19-26
Sviss
Kína
Argentína
Búlgaría
Mörk
21-16
24-21
21-24
16-21
Austurríki
Finnland
Bandarfki
Japan
Mörk S
29-12 2
26-14 2
14-26 0
12-29 0
Stefin Kristánsson, DV, Linz:
„Ég átti von á Hollendingum sterkari
og að þetta yrði bardagi í sextíu mínút-
ur en svo var ekki og það kom mér á
óvart. Ég var mjög ánægður með mark-
vörsluna og Bergsveinn sýndi það í
þessum leik að hann er sívctxandi
markvörður. Mér sýnlst á öllu að við
séum þama að eignast framtíðarmark-
mann,“ sagði Þorbergur Aöalsteinsson
landshðsþjálfari eftir öruggan sigur
íslendinga gegn Hohendingum hér í
Linz í gær. Lokatölur urðu 30-20 eftir
að staðan í hálfleik hafði verið 12-9.
Þrátt fyrir nokkur leiðinleg mistök
verður að segjast eins og er að leikur
íslenska liösins í gær var skínandi góð-
ur og lofar svo sannarlega góðu fyrir
komandi leiki. Það hefur oft reynst ís-
lenska landshðinu erfitt að sýna sitt
rétta andht í upphafi stórmóts og því
var leikurinn í gær mjög kærkominn.
Og reyndar kom þaö mörgum á óvart
hve vel íslenska iiðið lék.
Allir eiga hrós skilið
Sterk hðsheild skóp sigurinn gegn Hol-
lendingum en þó verður að telja Berg-
svein Bergsveinsson markvörð besta
mann íslenska hðsins.
Hann varði alls 16 skot í leiknum og
vonandi eiga hrakspár í garð mar-
kvarða íslenska hðsins eftir að koh-
varpast ennfrekar þegar höur á keppn-
ina.
Júlíus Jónasson lék ekki meö í gær
en verður meö í næstu leikjum. Þeir
sem hvíldu auk hans í gærkvöldi voru
þeir Sigmar Þröstur Óskarsson, Gunn-
ar Andrésson og Einar G. Sigurðs-
son.
Saumakonan bjargað
Stefin Kristjánsson, DV, Linz:
Gunnar K. Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri HSÍ, ók 1000 km.
Það hefur verið nóg að gera hjá farar-
stjórum íslenska hðsins hér í Linz,
þeim Þórði Sigurðssyni og Gunnari K.
Gunnarssyni. Gunnar hóf gærdaginn á
því að ná í Júlíus Jónasson til Múnchen
og skilaði honum tíl Linz. Síöan ók
hann til Salzburgar þar sem hann tók
upp tvo leiki í b-riðhnum og síðan ók
hann aftur til Linz. Samtals eru þetta
tæplega 1000 kílómetrar.
í gærmorgun kom upp vandamál
varðandi auglýsingar á búningum
landshðsins. Landsbankaauglýsing,
sem er á ermum búninganna, var ólög-
leg því IHF á auglýsingarétt á ermum
landshðsbúninga í heimsmeistara-
keppnum og eins á bakhhð búning-
anna. Framkvæmdastjóri IHF, Jörgen
Barke, sagði afdráttarlaust aö auglýs-
ingin skyldi af ermunum og voru menn
nú komnir í vond mál, enda skammt í
leik og Landsbankinn ásamt Flugleið-