Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1992, Síða 19
FÖSTUDAGUR 20. MARS 1992.
27
DV
■ Tilsölu
Húsmæöur - heildsaiar - verslunareig.
Nú er góður tími til að selja. Pláss
fyrir notaðar vörur, kr. 1900, og nýjar
vörur, kr. 2900. Innifalið borð og slár.
Geymum vörumar alla vikuna endur-
gjaldslaust, aðeins opið um helgar. S.
651426 e.kl. 18, helgar 669502. Undra-
land - markaðstorg, Grensásvegi 14.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Útsala á hjólatjökkum - ný sending.
2 t fyrir bílskúrinn, verð frá kr. 2.995
stgr. 2 ’/i t fyrir verkstæðið á aðeins
kr. 6995 stgr. Búkkar, 3 t, á aðeins kr.
695 stk. Gerið reyfarakaup. Komið í
kolaportið eða pantið í síma 91-673284.
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Grjótaportið. Ávextir, grænmeti, fatn-
aður, vefnaðarvara, gjafavara, skart-
gripir, leikföng, úr, antik, sælgæti,
handverk, málverk o.s.frv. Líf og list
í Grjótaportinu. Sími 812581.
Nýlegur isskápur, nýlegt hjónarúm úr
beyki ásamt borðum, 3 ára skápa-
samstæða úr beyki, 3 ára sófasett, sófi
+ 2 stólar, borðstofuborð og stólar
úr beyki. Uppl. í síma 91-71422 e.kl. 18.
Ódýr innimáining til sölu, vestur-þýsk
gæðamálning, verð frá kr. 300 1, án
vsk. Skipamálning hf., Fiskislóð 92,
sími 91-625815. Opið frá kl.
10-17.30 virka daga.
Allt verður að seljast. AEG ryksuga,
Nintendo m. 9 leikjum, bamabað,
barnaróla, barnascooter. Allt nýl. og
vel með farið. Hringið strax í s. 673493.
Þjónustuauglýsingar
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Baðskápar. Sýningarbaðinnréttingar
til sölu með miklum afelætti, góð
greiðslukjör. Máva-innréttingar,
Kænuvogi 42, sími 91-688727.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Frábært tækifæri. Minilab framköllun-
artæki til sölu á frábæru verði, DX
vélmaski, nýju RA efnin. Upplýsingar
í síma 96-41180.
Stór og nýleg eldhúsinnrétting til sölu,
fæst á góðu verði. Er u-laga með bæs-
uðum eikarfulríingum. Uppl. í síma
91-685333.
Toyota Celica ’79, skoð. '93, ferðahljóm-
tæki m/geislaspilara og fjarstýringu,
sætasett í Hiace sendibíl. Einnig ósk-
ast bílasími. Sími 91-670980.
50 fm af 3ja ára gömlu teppi til sölu,
verð 20 þús., gömul góð eldhúsinnrétt-
ing. Uppl. í síma 91-43523 og 91-19172.
Hús til sölu á Eyrarbakka. Upplýsingar
í síma 98-31436 laugardagskvöldið og
allan sunnudaginn.
Innihurðir. 30-50% verðlækkun á
næstu dögum. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Nokkrir trúðabúningar á fullorðna til
sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í
síma 91-677911.
Trérúm, 90 cm, velúrgardínur með
kappa og gömul bamahjól til sölu.
Uppl. í sima 91-681853.
Funai videotæki og Cobra simsvari til
sölu. Uppl. í síma 91-35091.
■ Oskast keypt
Tökum i umboðssölu eða kaupum not-
uð húsgögn og heimilist. í góðu standi.
Ath. komum heim og verðmetum yður
að kostnaðarl. Ódýri húsgagnamark-
aðurinn, Síðumúla 23, s. 679277.
Innrétting óskast í tískuvöruverslun,
helst furuinnrétting eða eitthvað sem
hentar fyrir gallafatnað. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 632700. H-3775.
Verkpallar. Stórt verktakafyrirtæki
óskar eftir að kaupa ál- eða stálverk-
palla. Upplýsingar í síma 91-670780 og
91-680870. Róbert.
Farsimi óskast keyptur, bæði bíla- og
ferðaeining, staðgreiðsla í boði. Uppl.
í síma 91-667055.
Afruglari fyrir Stöð 2 óskast keyptur.
Uppl. í síma 91-623759 eftir kl. 18.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 6327 00.
■ Fyiir ungböm
15% afsl. á barnavögnum og bama-
rúmum.
Verslunin Barnabær, Ármúla 34, sími
689711.
Brio barnakerra til sölu. Uppl. í síma
91-670992.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fi.
Malbikssögun.
Gröfum og skiptum um jarðveg
i,innkeyrslum, görðum o.fl.
Utvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
'VELALEIGA SÍMONAR HF„
■ símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
S. 674262, 74009
09 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
• MÚRBROT
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
4 Steinsteypusögun
- kjarnaborun
H STEINTÆKNI
SÍMAR 686820,618531
og 985-29666.
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
KJARNAB0RUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
STEYPUSOGUN
^VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN^
KJARNABORUN
HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ
SÍMI: 91-674751
BÍLASÍMI: 985-34014
c 7
★ STEYPUSÖGUN ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKI, SÍMI 45505 Krisfján V. Halldórsson, bílasími 985-27016, boðsími 984-50270
*
RAFKRAFT HF.
Alhliða rafyerktakaþjónusta
Sími 674911 Farsími 985-28926
Nýlagnir, stýringar
og almennt viðhald.
Endurnýjum gamlar raflagnir,
töflur, dyrasíma ofl.
Fataskápar fyrir vi
Viðurtcenndir fataskápar úr bökunar-
lökkuðu stáli. Skáparnir festast á vegg
eða standa frítt á gólfi. Þeim má raða
saman eins og best hentar eða láta þá
standa eina sér. Margir litir eru fáanlegir.
Staerðir: 30 X 58X170cm.
40 X 58X170 cm.
Leitið nánari upplýsinga.
J. B. PÉTURSSON
BLIKKSMIOJA-VERKSMIÐJA
JÁRNVÖRUVERZLUN
ÆGISGÖTU 7 • SlMAR 13125 & 13126
'XT~ fj n 17
Torco lyftihurðir « Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði
Oj Gluggasmiðjan hf.
■■■Jl VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVÍK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
ÓDÝR
UTANHÚSS-PANELL
HURÐIR &
GLUGGAR HF.
KAPLAHRAUNI 17,
SÍMI 91-54595.
Dyrasímaþjónusta
öll almenn dyrasímaþjónusta.
- Set upp ný dyrasimakerfi
og geri viö eldri.
Fljót og góð þjónusta.
Rafvirkjameistari
Simi 626645 og 985-31733.
Geymiö auglýsinguna.
Rafvirkiar
ALLAN sólarhrinsinn
•m- Neyðarbiónusía fyrir heimili os fyrirtæki
atian sólarhrinsinn.
»■ DyrasímaÞiónusta. m.a. siónvarpssímar.
m- Uiðhald o& endurnviun raflaöna.
Haukur & Ólafur Rafverktakar 'S* 674506
TRESMIÐI
UPPSETNINGAR - BREYTINGAR
Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baðskápa,
milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig inni- og úti-
hurðir o.m.fl. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga-
og glerísetningar. Útvegum efni ef óskað er. Tilboð
eöa tímakaup. 18241.
Skólphreinsun.
Í#U Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Simi 670530. bílas. 985-27260
og simboði 984-54577.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægí stiflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
simi 43879-
BÍhásími 985-27760.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALIIR HELGASON
® 68 88 06® 985-22155