Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1992, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1992, Page 23
FÖSTUDAGUR 20. MARS 1992. 31 ■ Atviima í boði + Fyrirtæki óskar ettir að ráða 2-3 vana og dugmikla sölumenn, 24 ára eða eldri. Vönduð vara (140 þús. kr. meðal- sala), verulegir tekjumöguleikar, söluferðir út á land, eigin bíll nauð- syn. Óskum einnig eftir hæfu síma- sölufólki í kvöld- og helgarvinnu. Hafið samb. v. DV í s. 632700. H-3793. Góðir tekjumöguleikar. Virt skiltagerð í Rvík óskar eftir sölu- og umboðs- mönnum um allt land, góð sölulaun í l)oði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3787. Sölufólk óskast til að selja fatnað, bæði í verslanir og á kynningum í heimahúsum, góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3796. Matsmann með frystiréttindi vantar á rækjuveiðiskip. Einnig vantar mats- mann með frystiréttindi á línuveiði- skip. Uppl. í síma 91-641160. Ábyrgar og jákvæðar manneskjur ósk- ast til kynningar- og sölustarfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 632700. H-3774. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Atvinna erlendis! Póstsendum lista. Hringdu og talaðu við okkur á milli kl. 10 og 22. Uppl. í síma 91-652148. ■ Atviima óskast 26 ára hörkuduglegur maður óskar eftir góðri vinnu, með 8 ára reynslu í bakstri og ýmissi verkvinnu. Uppl. í síma 91-75579. 33 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu, helst bjá pípulagningamanni eða við akstur, annað kemur einnig til greina. Uppl. í síma 91-20441. Þetta er ekki aprilgabb. Hress og já- kvæð ung kona óskar eftir góðri at- vinnu frá 1. apríl nk., hefur bíl til umráða. Uppl. í s. 95-12394. Hjördís. Ég er 19 ára piltur sem bráðvantar vinnu. Hvað sem er kemur til greina. Uppl. í síma 91-33648. ■ Ýmislegt Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptaíræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Fánar-Fánar-Fánar. Fyrirtæki og stofnanir, nú er rétti tíminn til að flagga. Við prentum á vandaða úti fána, hagstætt verð. Prentgrip, silki- prentun og skiltagerð, s. 677967. M Einkamál_______________ • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27. Bréfasími annarra deilda er 63 29 99. ■ Kennsla-námskeið Námskeið í félagsstörfum. Ungmenna- félagar í Reykjavík og nágr. og þið sem eruð við nám í Rvík. Félagsmála- fræðsla fer fram í þjónustumiðstöð UMFÍ að Öldugötu 14, Rvík. Næsta námskeið hefst fimmtud. 2. apríl. kl. 20 og verður tekið fyrir efnið uppbygg- ing foreldrastarfs í félögum. Látið skrá ykkur sem fyrst í síma 91-12546 því aðeins 12 komast á hvert nám- skeið. Félagsmálaskóli UMFÍ. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Reyndir kennarar. S. 79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Spái í spil og bolla, kaffi og rólegheit á staðnum, kem einnig í hús ef óskað er, gjald kr. 1.500. Upplýsingar í síma 91-668024._________________ Spái i bolla. Upplýsingar í síma 91-14170. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar- hreingerningar. Bónhreinsun. Sótt- hreinsa sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utan- bæjarþjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Ræstingaþjónusta Rögnvaldar. Djúphr. teppi m/þurrhreinsibúnaði, hreinsum kísil af flísum, allsherjar- hreing. Föst verðtilb. S. 91-29427. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahr. Kjörorð okkar er vönduð og góð þjónusta. Geram föst tilb. ef óskað er. S. 72130. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý. I 14 ár hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir stjóm diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. ■ Framtalsaðstoð Rekstrarframtöl 1992. Mikil reynsla. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson, viðskiptafræðingur, s. 91-651934. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtæka, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Sími 45636 og 642056. Öminn hfi, ráðgjöf og bókhald. Get bætt við mig fyrirtækjum: bókhald, ráðgjöf, vsk-uppgjör og önnur uppgjör. Mikil reynsla. Uppl. í síma 91-54877. ■ Þjónusta Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög. Verkvernd hf. er fyrirtæki sem hefur mjög góðan tækjakost, t.d. körfulyft- ur, vinnupalla, háþrýstdælur o.íl. Verksvið okkar er nánast allt sem viðk. húseignum. Starfsmenn okkar eru þaulvanir, traustir og liprir fag- menn: Húsasmiðir - múrarar - málar- ar - pípulagningamenn. Verkvernd hfi, s. 678930/985-25412, fax 678973. Sigurverk sf., vélaleiga. 4x4 gröfur, tök- um að okkur alla almenna gröfuvinnu og snjómokstur, vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Uppl. í símum 985-32848 og 985-32849. Ath., flísalagnir. Tökum að okkur flísalagnir, múrviðgerðir o.fl. Gerum verðtilboð. Fagmenn. Múrarar vanir flíasalögnum. M. verktakar, s. 628430. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti sem inni, tilboð eða tímavinna, Sann- gjarn taxti. Símar 91-626638 og 985- 33738. Múrarameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. gefur Pétur í síma 91-71550. Trésmíði. Húsasmiður óskar eftir verkefnum t.d. parketi, milliveggjum, hurðum, gluggum o.fl. Sími 91-54317. ATH.I Nýttsímanúmer DVer: 63 27 00. ■ Líkamsrækt Einkatimar fyrir konur og karla. Viltu grennast, losna við cellulite, styrkja húðina, styrkja grindarbotnsvöðva, losna við vöðvabólgu og byggja upp vöðva. Ótal möguleikar og frábær ár- angur í Trim Form 24. Uppl. og tíma- pantanir í síma 91-673144. M Ökukennsla Kenni á Volvo 240 GL, fasteign á hjól- um, vel búinn bíll. Sérstaklega til kennslu í öllum veðrum. Traust og örugg kennsla. Útv. öll kennslugögn. Keyri nemendur í ökuskóla og öku- próf. Góð þjónusta. Karl Ormsson, löggiltur ökukennari, s. 91-37348. •Ath. Páll Andréss. Nissan Primera. Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og endumýjun. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560, fax 91-79510. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. • Már Þorvaldsson, ökukennsla, endurþjálfun, kenni alla daga á Lan- cer GLX ’90, engin þið, greiðslukjör, Visa/Euro. Úppl. í síma 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Til bygginga Verkpallar. Stórt verktakafyrirtæki óskar eftir að kaupa ál eða stál verk- palla. Upplýsingar í síma 91-670780 og 91-680870. Róbert. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. fslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Húsaviðgeröir Allar almennar viðgerðir og viðh. á húseignum, svo sem múr- og trévið- gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt- ingar, málun. S. 23611 og 985-21565. Húseigendur. Önnumst hverskonar nýsmíði, breytingar og viðhald, inni og úti. Húsbyrgi hfi, sími 814079, 18077, 687027, 985-32761/3. PACE. Munið eftir Pace hlífðarefnun- um á svalirnar, þökin, veggina og tröppurnar. Uppl. í síma 91-11715 eða 641923 (kvöldsími 11715). ATH.I Nýtt símanúmer DVer: 63 2700. ■ Landbúnaðartæki Zetor 4911, árg. '78, til sölu, með tækj- um, Nal 430 bindivél, árg. ’74, Dunks baggafæriband og KR baggatína ’84. Uppl. í síma 98-78933. Zetor 40 hö. með ámoksturstækjum, árg. ’72, til sölu, í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 93-81558. ■ Tilkynningar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ TQsölu E.P. stigar ht. Framleiðum allar tegundir tréstiga og handriða. Gerum föst verðtilboð. E.P. stigar hfi, Smiðjuvegi 9E, sími 642134. FJ&RÐARSTÁL sf. „ Stigar, handrið, sérsmíði. jpu ÁL - STÁL RYÐFRÍTT KAPLAHRAUNI 22, S: 652378 - Fax 652379 Bjóðum allar gerðir af stigum og handriðum, innanhúss og utan. Ótal möguleikar. Gerum föst verðtilboð. Empire pöntunarlistinn. Glæsilegt úr- val af tískuvörum, heimilisvörum o.fl. Verð kr. 400 + bgj. Pöntunarsímar 620638 10-18 eða 657065 á kvöldin. Nauðungaruppboð 26. mars 1992. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á fasteigninni: Mið- túni 2, Tálknafirði, þingl. eign Ólafs H. Gunnbjörnssonar og Gestrúnar Sveinsdóttur, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands og Sigríðar Thorlacius hdl. fimmtudaginn 26. mars 1992 kl. 15.00 á eigninni sjálfri. SÝSLUMAÐURINN í BARÐASTRANDARSÝSLU Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 63 27 00 Fermingarfotin fást hjá okkur .. .og span- fötin á litlu systkinin líka Blúndukjólarnir eru komnir aftur. Pantanir óskast sóttar KKAKKAR KRINGLUNNI8-12, S. 681719

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.