Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1992, Qupperneq 30
38
FÖSTUDAGUR 20. MARS 1992.
Föstudagur 20. mars
SJÓNVARPIÐ
18.00 Flugbangsar (10:26) (The Little
Flying Bears). Kanadískur teikni-
myndaflokkur um fljúgandi
bangsa sem taka aö sér að bæta
úr ýmsu því sem aflaga hefur fariö.
Þýðandi: ólafur B. Guðnason.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og
Linda Gísladóttir.
18.30 Hvutti (6:7) (Woof). Breskur
myndaflokkur um ævintýri tveggja
vina en annar þeirra á það til að
breytast í hund þegar minnst varir.
Þýðandi: Bergdís Ellertsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Tíðarandinn. Dægurlagaþáttur í
umsjón Skúla Helgasonar. Stjórn
upptöku: Hildur Bruun.
19.25 Guð sé oss næstur (5:7) (Wait-
ing for God). Breskur gaman-
myndaflokkur sem gerist í þjón-
ustuíbúðahverfi fyrir aldraða.
Gömlum sérvitringi er holað þar
niður og áður en langt um líður
er hann búinn að setja allt á annan
endann. Aðalhlutverk: Graham
Crowden og Stephanie Cole. Þýð-
andi: Kristmann Eiðsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Kastljós.
21.10 Gettu betur (4:7). Spurninga-
keppni framhaldsskólanna. Lið frá
26 skólum tóku þátt í undan-
keppni á rás 2 og keppa átta þeirra
til úrslita í Sjónvarpinu. Að þessu
sinni keppir lið Fjölbrautaskólans
í Breiðholti við lið Fjölbrautaskól-
ans við Ármúla. Spyrjandi: Stefán
J. Hafstein. Dómari: Ragnheiður
Erla Bjarnadóttir. Dagskrárgerð:
Andrés Indriðason.
22.15 Samherjar (15:26) (Jakeandthe
—Fat Man). Bandarískur sakamála-
myndaflokkur. Þýðandi: Kristmann
Eiðsson.
23.00 Björgun Jessicu McClure (The
Rescue of Jessica McClure).
Bandarísk bíómynd frá 1989.
Myndin er byggð á sannsoguleg-
um átburðum. Það gerðist fyrir
nokkrum árum að lítil stúlka,
Jessica McClure, komst í heims-
fréttirnar þegar hún féll í brunn í
heimalandi sínu, Bandaríkjunum.
Myndin greinir frá þeim atburði.
Aðalhlutverk: Beau Bridges, Patty
Duke og Pat Hingle. Þýðandi:
Páll Heiðar Jónsson.
0.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.45 Nágrannar. Vinsæll ástralskur
framhaldsþáttur sem segir frá góð-
um grönnum.
17.30 Gosi. Ævintýri litla spýtustráksins.
17.50 Ævintýri Villa og Tedda. Hressi-
leg teiknimynd um tvo uppfinn-
ingasama táningsstráka.
18.15 Ævintýri í Eikarstræti (Oak
Street Chronicles). Leikinn
myndaflokkur fyrir börn og ungl-
inga. Þetta er sjöundi þáttur af tíu.
18.30 Bylmíngur. Nú er það rokk og ról
sem ræður ferðinni.
19.19 19:19.Fréttir, fréttaskýringar,
íþróttir og veður í pakka frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.10 Ferðast um tímann (Quantum
Leap). Framhaldsþáttur um tíma-
flakk þeirra félaga, Sams og Als.
m* 21.00 Vegalaus börn á íslandi. Talið
er að í dag séu um 30 vegalaus
börn á íslandi en þessi beina út-
sending er liður í söfnun til handa
þessum börnum sem þarfnast allrar
þeirrar aðstoðar sem völ er á.
Umsjón: Bryndís Schram og
Heimir Karlsson.
0.00 Tilbrigöi við dauöann (La Mort
en Dédicace). Sara Levinson er
höfundur bandariskrar spennu-
sögu sem er nýkomin út. Eftir
viötalsþátt í útvarpinu hringir til
hennar maöur sem segir aö
setiö sé um líf hans vegna vitn-
eskju hans um vopnasmygl í
Austurlöndum nær. Hann býöur
henni aö nota þessa vitneskju
sem efnivið í næstu spennusögu
og nú fer aö draga tfl tíðinda í
lifi Söru.
1.30 Mánaskin (Moonlight). Sendill á
skyndibitastað kemst óvænt aö því
að hryðjuverkamenn eru aö skipu-
leggja tilræði við háttsettan mann.
* Aðalhlutverk: Robert Desiderio,
Michelle Phillips og William
Prince. Leikstjóri: Allan Smithee.
1982. Bönnuö börnum.
2.45 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
®Rásl
FM 92,4/93,5
MIDDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Út I loftið. Rabb, gestir og tón-
list. Umsjón: Önundur Björnsson.
14.00 Fróttir.
14.03 Útvarpssagan, Snjóar Kili-
manjarófjalls eftir Ernest Hem-
ingway. Steingrímur St. Th. Sig-
urösson byrjar lestur eigin þýðing-
ar.
14.30 Út í loftiö. heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Útilegumannasögur. Umsjón:
Þórunn Valdimarsdóttir. Lesari
ásamt umsjónarmanni: Magnús
Þór Jónsson. (Áður útvarpað sl.
sunnudagskvöld.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurlregnir.
16.20 Tónlist á siödegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu.
17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sig-
riður Pétursdóttir. (Áður útvarpað
á fimmtudag.)
18.00 Fréttir.
2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jóns-
dóttur. (Endurtekinn frá mánu-
dagskvöldi.)
3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landíö og miöín. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við fólk til sjávar
og sveita. (Endurtekið úrval frá
kvöldinu áöur.)
Sjónvarp kl. 21.10:
Gettu betur
Þá er komið að lokum átta
liða úrsiita í spuminga-
keppni framhaldsskólanna,
Gettu betur, og er nú komið
að Fjölbrautaskólanum í
Breiðholti og Fjölbrauta-
skólanum við Ármúla.
Keppni þessi er mjög vin-
sælt sjónvarpsefni og leggja
skólarnir mikið kapp á að
styðja sitt lið með öllum
þeim ráöum sem hægt er.
En það er þó fyrst og fremst
frammistaða þeirra þriggja
nexnanda sem skipa lið
hvors skóla sem hefur það
í hendi sér hvor skólinn
kemst í undanúrslít.
Sjónvarpsáhorfendur fá
aöeins að sjá úrslitakeppn-
ina en keppnin hefur staöiö
i allan vetur og voru það liö
frá tuttugu og sex skólum
sem hófu þátttöku og var
undankeppninni útvarpað á
rás 2. Keppendur og dyggir
Stefán Jón Hafstein stýrir
spurningakeppni fram-
haldsskólanna.
stuðningsmenn koma því
vel undirþúnir og með
reynslu að baki fyrir átökin
i kvöld. Stefán Jón Hafstein,
stjórnandi þáttanna, verður
á sínum stað og kaffikannan
hans einnig.
18.03 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi á
bökkum Janúarfljóts í Brasilíu þar
sem Joao Gilberto og félagar
syngja og leika sambatónlist.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Kvlkmyndatónlist. Umsjón: Lilja
Gunnarsdóttir.
21.00 Af ööru fólki. Þáttur Önnu Mar-
grétar Sigurðardóttur. í þættinum
ræðir Anna Margrét við Fjólu
Bender sem bjó um átta ára skeið
í Nepal. Hún segir frá þjóðgarði i
frumskóginum og starfseminni þar,
kynnum sínum af Nepalbúum og
landinu sjálfu. (Áður útvarpað sl.
miðvikudag.)
21.30 Harmóníkuþáttur. Harmóníku-
hljómsveit Tadeuszar Wesolowsk-
is leikur.
22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli
Gústavsson les 29. sá'm.
22.30 í rökkrinu. Umsjón: Guóbergur
Bergsson. (Áöur útvarpað sl.
þriðjudag.)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttlr.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
1.00 Veöurfregnlr.
12.45 9 - fjögur helduráfram. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson og Þorgeir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur
út úr.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttlr. Dagskrá hqldur áfram,
meðal annars með pistlí Gunn-
laugs Johnsons.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
1.) - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
við símann sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkl fréttlr. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Vinsældalisti rásar 2 - Stutt út-
gáfa. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað aöfaranótt
sunnudags kl. 00.10).
20.00 Morfís - mælsku og rökræöu-
keppni framhaldsskólanna -
Úrslit. Bein útsending frá keppni
Fjölbrautaskólans í Garðabæ og
Verslunarskólans úr Háskólabíói.
Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson.
22.07 Landiö og miöin Sigurður Pétur
Haröarson spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt).
0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur
beint frá Akureyri. Umsjón: Þröstur
Emilsson.
2.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
6.00 Fréttlr af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest-
fjaröa.
13.00 Iþróttafréttir eitt. Allt það helsta
sem úr íþróttaheiminum frá íþrótta-
deild Bylgjunnar og Stöðvar 2.
13.05 Siguröur Ragnarsson. Góðtónl-
ist og létt spjall vió vinnuna.
14.00 Mannamál. Þaö sem þig langar
til að vita en heyrir ekki í öðrum
fréttatímum. Glóðvolgar fréttir í
umsjón Steingríms ólafssonar og
Eiríks Jónssonar.
14:00 Sigurður Ragnarsson.
16.00 Mannamál.
16.00 Reykjavík síðdegis Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson fjalla um málefni líöandi
stundar og hjá þeim eru engar kýr
heilagar.
17.00 Fréttir.
17.15 Reykjavík síödegis Þjóðlífið og
dægurmálin í bland við góða tónl-
ist og skemmtilegt spjall auk þess
sem Dóra Einars hefur ýmislegt til
málanna að leggja.
18.00 Fréttir.
18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns-
son tekur púlsinn á mannlífinu og
ræðir við hlustendur um það sem
er þeim efst í huga. Síminn er 67
11 11.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar..
20.00 Kristófer Helgason. Helgin byrjar
á hárréttan háttá Bylgjunni, hressi-
leg stuðtónlist og óskalögin á sín-
um stað. Rokk og rólegheit alveg
út í gegn.
0.00 Eftir miönættl. Ingibjörg Gréta
Gísladóttir fylgir ykkur inn í nóttina
meó Ijúfri tónlist og léttu spjalli.
04:00 Næturvaktin
13.00 Ásgelr Páll.
13.30 Bænastund.
17.00 Ólafur Haukur.
17.30 Bænastund
18.00 Kristin Jónsdóttir.
21.00 Loftur Guónason.
23.50 Bænastund.
2.00 Dagskrárlok.
Ðænalínan er opin á föstudögum frá kl.
7.00 1.00, s. 675320.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli 13 og 13.30
til handa afmælisbörnum dagsins.
Óskalagasíminn opinn, 670957.
15.00 ívarGuömundsson.Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnlö. Ragnar Bjarnason
kemur öllum á óvart.
19.00 Pepsi-listinn. ivar Guðmundsson
kynnir 40 vinsælustu lögin á ís-
landi.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og
Jóhann Jóhannsson. Raggi og
Jói taka kvöldið meö trompi!
Óskalagasíminn er 670957.
-2.00 Sigvaldi Kaldalóns talar við
hlustendur inn i nóttina og spilar
tónlist við hæfi.
6.00 Náttfari.
F\lf909
AÐALSTÖÐIN
13.00 Viö vinnuna meö Guömundi
Benediktssyni.
14.00 Svæöisútvarp i umsjón Erlu
Friðgeirsdóttur.
15.00 i kaffi með Ólafi Þóröarsyni.
Kl. 15.15 stjörnuspeki með
Gunnlaugi Guðmundssyni.
16.00 Á útleiö. Erla Friðgeirsdóttir
fylgir hlustendum heim eftir
annasaman dag.
17.00 íslendingafélagiö. Umsjón Jón
Ásgeirsson. Fjallað um ísland í
nútíð og framtíð.
19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur
fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón
Jóhannes Kristjánsson og
Böðvar Bergsson.
21.00 Vinsældalisti grunnskólanna.
Vinsældalisti. Umsjón Gylfi Þór
Þorsteinsson og Böðvar Bergs-
son.
22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón
Þorsteinn Eggertsson.
24.00 Nætursveifla.
14.00 FÁ.
16.00 Sund siðdegis. Pétur Árnason
athugar skemmtanalífið um helg-
ina og spilar réttu tónlistina.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 í mat meö Siguröi Rúnarssyni.
Siggi býður út að borða á Tomma
hamborgurum.
20.00 MR. Hress tónlist aö þeirra hætti.
22.00 Iðnskólinn í Reykjavik.
1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá
Pizzahúsinu.
SóCin
jm 100.6
15.00 Jóhann Jóhannesson.
19.00 Ólafur Birgisson.
22.00 Jóna DeGroot.
2.00 Björn Markús Þórsson.
6.00 Nippon Gakki.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því
sem er að gerast um helgina. Axel
hitar upp fyrir helgina meó góðri
tónlist. Síminn 27711 er opinn fyr-
ir afmæliskveðjur og óskalög.
Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn-
ar/Stöð 2 kl. 18.00.
0^
12.30 Barnaby Jones.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Wife of the Week.
15.15 The Brady Bunch.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Diff’rent Strokes.
17.30 Bewitched.
18.00 Facts of Life.
18.30 Candid Camera. Getraunaþáttur.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 Parker Lewis Can’t Lose.
20.00 Rags to Riches.
21.00 Hunter. Spennuþáttur.
22.00 Fjölbragöagiíma.
23.00 Hryllingsmyndir.
01.00 Pages from Skytext.
EUROSPORT
★ . . ★
13.00 Knattspyrna. Evrópukeppni
meistaraliða.
14.30 Motorsport News.
15.00 Handbolti.
16.00 Hnefaleikar.
17.00 Tennis.
19.00 Motor Racing. Bein útsending.
20.00 Equestrian.
20.30 Eurosport News.
21.00 Equestrian. Bein útsending.
23.30 Hnefaleikar.
23.30 Eurosport News.
SCREENSPORT
13.00 Faszination Motor Sport.
14.00 Eurobics.
14.30 US PGA Tour.
15.45 Golf.
16.00 Knattspyrna í Argentínu.
17.00 Pllote.
17.30 Ford Ski Report.
18.30 NBA Action.
19.00 Gillette sportpakkinn.
19.30 Go!.
20.30 Pro Kick.
21.30 NBA-körfubolti.
23.00 Hnefaleikar. Úrval.
0.30 US PGA Tour.
2.00 Billjard. Opna breska mótið.
4.00 Snooker.
Rás 1 kl. 14.03:
Snjóar
Kilimanjaró-
fjallsins
- útvarpssagan eftir Hemingway
Fyrsti lesturinn af
fjórum á sögunni
Snjóar Kilimanjaró-
fjaHsins hefst í dag
og þaö er þýöandi
sögunnar, Stein-
grímur St.Th. Sig-
urðsson, sem les.
Sagan er eftir Ern-
est Hemingway og er
þetta ein af eftirlaH-
issögum höfundar-
ins sjálfs. Hún er
spennumiWl, föst,
beitt og gædd mál-
snilld djúpstæðra til-
finninga.
í eftirmála við sög-
una segir Steingrím-
ur hana fjalla um
sjálfsfórn og senni-
lega vera tæknilega
fullkoranasta verk
Hemingways. Hún sé
frábrugðin öörum bókum höfundar að því leyti að maður
þurfi ekki að geta sér til um tilfmningalíf söguhetjunnar.
Sleingrfmur St.Th. Sigurðsson les
söguna og er jafnframt þýðandi
hennar.
Ekki er gott að segja hvaða ævintýri bíða Sam og Al í
þættinum í kvöld.
Stöð 2 kl. 20.10:
Ferðast
umtímann
Sam og A1 láta sig ekki
vanta á skjáinn í kvöld frek-
ar en fyrri daginn en þessir
vikulegu þættir á Stöö 2
njóta mikiffa vinsælda hjá
sjónvarpsáhorfendum.
Ekki er gott að segja hvaða
ævintýri bíða þeirra félaga
í kvöld enda eru raunir
kappanna oft hinar ótrúleg-
ustu. Sam er sá sem lendir
í hinum erfiðu hlutverkum
en A1 er aldrei langt undan
með ráðleggingar sínar.
Scott Bakula leikur Sam
og félaga hans, Al, leikur
Dean Stockwell.
Sjónvarpið kl. 23.00:
Björgun
Jessicu
McClure
Sá óhugnalegi atburður spenntu sem rikti á meðan
gerðist í Bandarikjunum allt var óvíst um hvort tak-
fyrir nokkrum árum að átj- ast mætti að bjarga faarninu
án mánaða stúlkubarn féll úr prísundinni. Aðstasður
ofan í tiu metra djúpan voru hættulegar og því
brunn. Bíómynd kvöldsins reyndustbjörgunaraðgerðir
er byggð á þessu atviki sem allt annað en einfaldar..
vakti heimsathygli á sínum Með aðalhlutverk fara
tíma. þau Beu Bridges, Patty
Hún lýsir óhugnanlegri Duke og Pat Hingle.