Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1992, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1992, Qupperneq 6
6 MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1992. Fréttir Haraldur Johannessen, formaöur Bamavemdarráðs íslands: Getum gef ið upplýs- ingar um einstök mál - án þess að brjóta trúnað við skjólstæðingana Haraldur Johannessen, formaöur Bamaverndarráðs íslands, segir aö forsvarsmenn ráösins geti gefið upp- lýsingar um einstök barnaverndar- mál án þess aö trúnaðarskyldur gagnvart skjólstæðingum þess séu brotnar. Með þessu er Ijóst að um talsverða stefnubreytingu er að ræða gagnvart samskiptum barnavernd- arytirvalda og fjölmiðla. Haraldur sagði í samtali viö DV að nauðsynlegt væri að koma á sam- starfi milli blaða- og fréttamanna annars vegar og barnaverndaryfir- valda hins vegar. „Við erum bundnir ákveðnum trúnaðarskyldum gagnvart skjól- stæðingum okkar í einstökum mál- um. Hins vegar getum við gefið upp- lýsingar sem geta varpað ljósi á ein- stök mál án þess að brjóta trúnað. Til dæmis getum við gefið upplýs- ingar um einfaldar staðreyndir sem ekki eru trúnaðarmál. Með þessu móti getum við komið í veg fyrir misskilning eða rangfærslur í um- fjöllunum fjölmiðla. Þetta kemur auk þess í veg fyrir að fréttaflutningur verði einhiiða," sagði Haraldur. Barnavemdarráð íslands er eftir- litsaðili sem hefur yfirumsjón með starfi allra bamavemdamefnda í landinu. Ráðið, sem starfar sam- kvæmt lögum um vemd bama og ungmenna, úrskurðar einnig í mál: um sem skotiö er til þess. Forsvarsmenn Barnaverndarráðs munu á næstunni standa að fundi með fulltrúmn blaða- og fréttamanna tilaðræðaþessimál. -ÓTT Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN övehðtrygqo Sparisjóðsbækur óbundnar Sparireikningar 1 Allir 3ja mánaða uppsögn 1,25-1,3 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 2,25-2,3 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 0,5 Allir Sértékkareikningar 1 Allir visitölubundnir reikningar 6 mánaða uppsögn 2-2,75 Landsbanki.Búnaðarbanki 15-24 mánaða 6,25-6,5 Allir nema Sparisj. Húsnæðissparnaðarreikn. 6,4-7 Landsb., Búnb. Orlofsreikningar 4,75-5,5 Sparisjóðir Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8-9 Landsb. ÖBUNDNIR SERKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyföir. óverðtryggö kjör, hreyföir' v 2-3 Landsb., Búnb. 2,75-3,75 Landsb. SÉRSTAK AR VERÐBÆTUR (tnnan tímabifs) Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb. Gengisbundir reikningar 1,25-3 Landsb. ÐUNONIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 4,5-6 Búnaðarbanki Óverðtryggö kjör 5-6 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,7-3 Landsb., Búnb. Sterlingspund 8,25-0,9 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-8,25 Landsbankinn Danskar krónur 8.0-8.3 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%> lægst útlAn óverðtryggð Almennir vixlar (forvextir) 11,55-12,5 Islandsbanki Viðskiptavlxlar (forvextir)1 kaupgengi Allir Almenn skuldabréf B-flokkur 11,85-1 2,75 islandsbanki Viðskiptaskuldabréf' kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 11-12 Búnb., Sparisj. ÖTLAN verðtryggð Almenn skuldabréf B-fiokkur 8,75-9,25 Islandsbanki AFURDAlAN islenskar krónur 11,5-1 2,75 Islb. SDR 8,25-9 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,2-6,5 Sparisjóðir Sterlingspund 12,25-12,6 Landsbanki Þýsk mörk 11,5-1 2 Búnb.,Landsbanki Húsnœðislán 4,9 Ufevrissjóðslén B-9 Dráttarvextir 20,0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf maí 13,8 Verðtryggð lán maí 9,7 VlSITÖLUR Lánskjaravísitala maí 3203 stig Lánskjaravlsitala maí 3203 stig Byggingavlsitala mars 598 stig Byggingavlsitala maí 187,3 stig Framfærsluvísitala mal 160,6 stig Húsaleiguvísitala apríl = janúar VERÐBRÉFASJÓÐIR HIUTABRÉF MÉHH| Sölugengl brófa veröbréfasjóóa Sölu- og kaupgengi aö lokinní jöfnun: KAUP SALA Einingabróf 1 6,224 Sjóvá-Almennar hf. 4,25 4,75 Einingabréf 2 3,310 Ármannsfell hf. 1,90 2,15 Einingabréf 3 4,086 Eimskip 4,77 5,14 Skammtímabréf 2,068 Flugleiðir 1,66 1,86 Kjarabréf 5,848 Hampiðjan 1,30 1,63 Markbréf 3,147 Haraldur Böðvarsson 2,85 3,10 Tekjubréf 2,131 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 . 1,10 Skyndibréf 1,805 Hlutabréfasjóöurinn 1,54 1,64 Sjóðsbréf 1 3,001 Islandsbanki hf. 1,59 1,72 Sjóösbréf 2 1,950 Eignfél. Alþýðub. 1,58 1,71 Sjóðsbréf 3 2,065 Eignfél. Iðnaðarb. 2,02 2,19 Sjóðsbréf 4 1,749 Eignfél. Verslb. 1,53 1,65 Sjóösbréf 5 1,259 Grandi hf. 2,29 2,47 Vaxtarbréf 2,1044 Olíufélagið hf. 3,86 4,32 Valbréf 1,9724 Olís 1,66 1,88 Islandsbréf 1,308 Skeljungur hf. 4,23 4,82 Fjóröungsbréf 1,147 Skagstrendingur hf. 4,04 4,41 Þingbréf 1,306 Sæplast 3,35 3,55 öndvegisbréf 1,289 Tollvörugeymslan hf. 1,20 1,25 Sýslubróf 1,330 Útgeröarfélag Ak. 3,77 4,09 Reiðubréf 1,261 Fjárfestingarfélagið 1,18 1,35 Launabréf 1,023 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15 Heimsbréf 1,213 Auölindarbréf 1,04 . 1.09 islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 3,50 ' Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K = Kaupþing, V = Vl B, L = Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið. S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DVá fimmtudögum. Áhöfnin sem flaug vélinni heim: Páll Stefánsson flugstjóri, Kjartan B. Guð- mundsson flugmaður og flugfreyjurnar Áslaug K. Pálsdóttir og Þórdís Thor- oddsen. DV-mynd Ómar Fjórði og síðasti Fokkerinn kominn Um hádegisbil á iaugardaginn lenti flórða Fokker 50 'flugvél Flugleiða á flugvellinum í Vestmannaeyjum eftir um fimm klukkustunda flug frá Amsterdam. Þar með er lokið end- umýjun á flugflota félagsins. Fjölmenni var viö komu vélarinnar og bauö Guðjón Hjörleifsson, bæjar- stjóri í Vestmannaeyjum, áhöfn og forráðamenn Flugleiða velkomna til Vestmannaeyja með þennan glæsi- lega farkost. Sigurður Helgason, forstjóri Flug- leiða, sagði við þetta tækifæri að með þessari vél væri lokið endurnýjun á flugflota félagsins sem staðið hefði undanfarin misseri. Er þessi vél sú 11. sem félagið kaupir og hafa Flug- leiðir í dag yflr að ráða yngsta flug- flota allra flugfélaga í heiminum, er meðalaldur flotans um 1,3 ár. Hefld- aríjárfestingin er um 20 mflljarðar króna. Fokker 50 vélamar leysa af hólmi F-27 sem þjónað hafa landsmönnum og félaginu í 27 ár. Nýju vélamar hafa marga kosti umfram forverana, þær geta flutt 50 farþega í stað 44, eru mun hljóðlátari, innréttingar em eins og í millilandaþotum og þær eyða um 30% minna eldsneyti á hvern farþega. Að ræðu Sigurðar lokinni gaf Margrét Johnson, ekkja Amar John- sons, fyrrum forstjóra, vélinni nafnið Valdís. Óskaði hún flugvélinni, áhöfn og farþegum blessunar í framtíðinni. Aö þessari athöfn lokinni var Eyja- mönnum boðið að skoða vélina og þiggja veitingar. Margt gesta kom með Valdísi frá Hollandi. Má þar nefna Guðjón Hjör- leifsson, bæjarstjóra í Eyjum, Braga I. Ólafsson, forseta bæjarstjómar, Markús Örn Antonsson, borgar- stjóra Reykjavíkur, og Magnús L. Sveinsson, forseta borgarstjórnar, Sigurð Helgason, forstjóra Flugleiða, Hörð Sigurgestsson stjómarfor- mann, forstjóra Fokkerverksmiðj- anna og Kristin Olsen, fyrmm flug- stjóra. Kristinn var fyrstur til að lenda farþegaflugvél á flugvellinum í Eyjum. Var þaö árið 1946 og starf- aði hann þá hjá Loftleiðum. Bensínið hækkar Bensín hjá Olíufélaginu Skeljungi hf., Olíuverslun íslands hf. og Olíufé- laginu hf. hækkaði á laugardaginn. Hjá Skeljungi fór 92 oktana bensín úr 55,10 krónur lítrinn í 57,90 krónur lítrinn. Þá hækkar 95 oktana bensín úr 58,80 krónum lítrinn í 61 krónu, og 98 oktana bensín úr 62 krónum í 64,80 krónur lítrinn. Olís hækkaði 92 oktana bensín úr 55,10 krónum lítr- ann í 57,80 krónur, 95 oktana bensín úr 57,70 krónur lítrann í 61,20 krónur og 98 oktana bensín úr 62 krónum í 64,80 krónur. Olíufélagið hækkaði 92 'oktana bensín úr 55,10 krónur lítr- ann í 57,70 krónur, 95 oktana bensín úr 58,70 krónur lítrann í 61,20 krónur og 98 bensín úr 62,10 krónvun í 64,60 krónur. Nemur hækkunin 4 tfl 5 pró- sentum. -GHK Fyrrverandi tjármáiaráðherra, Ólafúr Ragnar Grímsson, geröi samkomulag við þáverandi horg- arstjóra, Ðavíð Oddsson, þann 3. aprtí 1991 um uppgjör rúmlega eins mflljarðs skuldar ríkissjóðs ■við Reykjavíkurborg. Skuldin vár vegna lagningar þjóðvega í borg- inni. Samkomulagið var ekkibor- ið undir í'iátiaganefnd Alþingis. Ríkisendurskoöun telur í bréfl til fjárlaganefndar aö ráðherra hafi borið skylda til aö leggja sam- komulagið fyrir flárlaganefnd til samþykktar með formlegum hætti. Það er álit Rikisendurskoðunar að ekki verði hjá því komist að breyta gildandi vegaáætlun til samræmis við samkomulagið. Ólafur Ragnar Grimsson sagði í samtali við DV að hann hefði vilj- að ganga frá skuldum ríkisins við Reykjavíkurborg áður en hann hugsanlega tæri frá ráðuneytinu, þvi það voru engar deilur um að rikið yrði að borga Reykjavíkur- borg þessar skuldir. „Það var greinilega tilskilið í samkomulaginu að áður en það kæmi til framkvæmda hlyti það samþykki flárlaganefndar. Hins vegar voru kosningar þremur vikum síðar og þess vegna eðli- legt samkvæmt venju að ieggja samkomulagið fyrir nýtt þing og nýja fjárlaganefnd. Það var útilokað fyrir mig að gera það á þessum stutta tima því fjárveitingarnefndir voru ýmist ekki i framboði, á leiðinm að hætta eða þá að þær voru úti í sínum kjördæmum á kafi í kosn- ingabráttu," sagði Ölafur Ragnar. Friðrik Sophusson, núverandi fjámiálaráðherra, sagöist ekki vera búinn að kynna sér alla málavöxtu nægjanlega til þess að látahafaeitthvaðeftirsér. -ÍS Umferðar- landsvegi um miðjan dag á laug- ardag við Litlu kaffistofuna. Um tíu kilómetra löng hflalest mynd- aöist þar á tímabfli þegar menn streymdu á leið til að horfa á tor- færuaksturskeppni í Jósepsdal. Að sögn lögreglu var talsvert um hættulegan framúrakstur en engin óhöpp urðu þó. -IBS Fiskmarkaöimir Fiskmarkaður Vestmannaeyja 8. maí seldust alls 86.115 ttm Magnl Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, sl. 44,867 95,35 93,00 100,00 Þorskur, ósl. 12,970 80,00 80,00 80,00 Ufsi, sl. 13,421 44,07 41,00 45 Langa, sl. 2,993 53,00 53,00 53.00 Langa, ósl. 0,870 65,00 65,00 65,00 Keila, sl. 0,104 20,00 20,00 20,00 Karfi, ósl. 1,166 40,00 40,00 40,00 Ýsa, sl. 9,241 101,24 100,00 115,00 Skötuselur, sl. 0,167 170,00 170,00 170,00 Lúða.sl. 0,314 206,98 136,00 310,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 9. msl seklust slls 16,870 tonn Þorskur, sl. 3,262 85,10 76,00 88,00 Þorskur, ósl. 0,395 65,67 49,00 67,00 Þorskur, sl. 2,048 83,48 22,00 89,00 Undirmálsþ., sl. 0,450 60,00 60,00 60,00 Undirmálsþ., ósl. 0,013 21,00 21,00 21,00 Undirmálsþ., sl. 0,527 60,00 60,00 60,00 Ýsa, sl. 2,958 110,65 107,00 116,00 Ýsa, ósl. 0,265 105,00 105,00 105,00 Ýsa, sl. 1,051 106,58 106,00 110,00 Ufsi, sl. 0,013 4,00 4,00 4,00 Karfi, ósl. 2,788 12,00 12,00 12,00 Langa.sl. 0,031 20,00 20,00 20,00 Keila, ósl. 0,056 5,00 5,00 5,00 Steinbítur, sl. 0,013 32,00 32.00 32,00 Steinbitur, ósl. 2,824 30,00 30,00 30,00 Steinbítur, sl. 0,027 32,00 32,00 32,00 Blandaður, sl. 0.022 15,00 15,00 15,00 Blandaður, ósl. 0.051 15,00 15,00 15,00 Lúða.sl. 0,014 250,00 250,00 250,00 Koli.sl. 0,062 23,00 23,00 23,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.