Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1992, Blaðsíða 9
9 MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1992. ný myndbönd ■ maí A MOTHERS JUSTICE, SÖNN SACA ! Atakanlcg og m.ignþrunginn spennumynd. Lilah verbur hncyksluö, hrædd og hjalparvana þegar hún heyrir ab Debbie dóttur sinni hafi verib naubgab, svívirt og barin á vibbjobslegan hátt. I upphafi á Debbic i vandræbum andlega eftir þessa hrobalegu lifsreynslu en fljótlega ákvebur hun ab sætta sig vib orbinn hlut og reynir ab gleyma. En móbir hennar getur ekki gleymt. Henni finnst rannsókn iógreglunnar á málinu ganga hægt. Of hægt ab hennar mati svo hún akvcbur ab taka malib i smar hendur og leita sjálf ab naubgaranum. Ári eftir naubgunina er hún enn heltekinn af málinu og full af hefndarhug. Hun kemst loks a spor naubgarans en meb því kcmur hun sér og fjolskyldu sinni i iífshættu. Spennandi og vel gerb mynd. ir’s Wors) Fear, [útgáfudagur 18 maí l JOHHSOH HARLtY DAVIDSON AND THt MARLBORO MAN Frábær spennumynd, fu\\ af fjöri og í gamansömum tón. Þab er árib 1996 og þeir eru hetjurnar og setja regiurnar. Annar er mótorhjóiatöffari, hinn er fyrrverandi kúrekahetja. Þeir ætiubu atdrei ab ræna banka og hefbu betur steppt því. tn eigandi á eftirlætis bar þeirra var » kröggum og þeir voru bara ab reyna ab hjátpa honum. t>ab á eftir ab hafa atvartegar afteibingar. tn ef þú ættar ab ferbast á þeirra vegum verbur þú ab kunna regturnar: t>ab er betra ab vera svatur og daubur en tifandi og ósvalur. Ekki fara inn á bar nema þú sért titbúinn ab láta berja þig. Ekki sitja naut ef þú getur tekib strætó. Ekki ræna banka sem abrir bófar eru ab ræna. Stökktu atdrei af tuggugustu hæb nema sundtaugin sé fult. betta er þeirra líf. Skemmtiteg mynd meb Mickey Rourke (9 1/2 weeks, Desperate Hours) og Don Johnson (Miami Vice, Dead Bang) í abalhtutverkum. DOC HOLLYWOOD, Stórskemmtileg og fjörug gamanmynd \ Hér meb sannar Michael) Fox ab þegar vandamál eba vanhellsa eru á ferbinni er hlátur besta mebalib. Benjamin Stone er ungur læknir á uppleib. Hann er á leibinni til Kaliforniu í vibtal vegna lýtalæknisstarfs sem hann hefur brennandi áhuga á. Á leibinni lendir hann í umferbaróhappi í litium bæ og er sektabur. Sektin hl)óbar upp á 12 klukkustunda þegnskilduvinnu á spítala bæjarins. Þar kynnist hann og hrífst m)ög af bílstjóra s)úkrabílsins sem er gullfalleg stúlka. Þrátt fyrir þab er hann ákveblnn í ab yfirgefa bæinn eins fljótt og hann getur. En áform stúlkunnar eru allt önnur ! Frábær gamanmynd meb Michael) Fox (Back To The Future, The Hard Wlay') í abalhlutverki. DOUBLECROSSED, SÖNN SAGA ! Frábær spennumynd um eiturlyfjasmyglarann Barry Seal. Hann er flæktur í mestu eiturlyfjasölu í heimi. Hann er mabur sem tekur áhættu og vill spennu, smygglar eiturlyfjum, svíkur en er einnig svikinn . Hann gat valib um þab ab eyba ævinni á bak vib lás og slá eba vinna meb lögreglunni í baráttunni gegn voldugum eiturlyfjahringjum. Hann kemst fljótt ab því ab í heimi mikilla peninga, valds og spillingar er ekki alltaf aubvelt ab finna út hverjir eru góbir menn og hverjir slæmir. Hörku spennandi og vel gerb verblaunamynd meb Dennis Hooper (Blue Velvet,Easy Rider) í abalhlutverki. ; útgáfudagur 18 maí 4- Cafe Romeo er einkar hugljúf mynd sem fjallar um lífib í hverfi ítalskra innflytjenda þar sem ab frelsi einstaklinganna takmarkast af væntingum fjölskyldunnar og ógnarstjórn mafíunnar. Bennic Macoili á í erfibleikum í einkalífinu. Hann stundar tannlæknanám vegna þrýstings frá fjölskyldunni en í raun er draumur hans ab taka vib rekstri á litlum kaffibar sem hann og vinir hans hafa vanib komur sínar á. Einnig leggst þungt á hann "vonlítil" ást hans á eiginkonu Piero frænda síns. Piero starfár fyrir mafíuna vib "innheimtur" sem stjórnab er af mikilli hörku af mafíuforingjanum Natino (Michael Ironside). Fyrr en varir þurfa Bennie og vinir hans ab taka erfibar ákvarbanir sem eru gegn hugmyndum fjölskyldunnar og mafiunnar en snerta framtíb þeirra sjálfra. C.j<úr/<v usnmis mesm mMSWEÆ CROSSIl CAST A DEADLY SPELL Frá framleibendum TERMINATOR 2, ALIENS og THE ABYSS kemur þessi sérstaka leynilögreglumynd. Þetta er spennumynd um galdra og morb meb frábærum tækniatribum. Myndin gerist i Los Angeles árib 1948 en þá var svartigaldur mikib stundabur þar. Rikasti maburinn í bænum ræbur einkaspæjarann Phillip Marlow til ab finna fyrir sig stolna bók. Ómetanlega og dularfulla bók um svartagaldur. Bókin verbur ab finnast fyrir mibnætti næsta dag. En þab sem einkaspæjarinn veit ekki er ab bókin er lykilinn ab eybingu alheimsins ! Mögnub og dularfull spennumynd. | útgáfudagur 25 maí l THE SACKETTS VESTRI EINS OG ÞEIR GERAST BESTIR. Til ab koma í veg fyrir blóbbab í Tennessee halda Sackettsbræburnir vestur á vit óvissu og ævintýra. Þetta eru hörku duglegir og heibarlegir menn sem gott orb fer af. Þeir eru annab hvort ab reka kýr eba ab leita ab gulli. Ef þeir lentu í vandræbum eba erfibleikum stóbu þelr saman sem einn mabur. "Farib ab lögum" hafbi mamma þeirra alltaf sagt og þeir gerbu meira en þab, þeir gerbust laganna verbir. Myndin um Sackettsbræburna er spennandi og skemmtileg þar sem allar helstu hetjur kúrekamyndanna eru í hlutverkum. Rúmlega þriggja klukkustunda skemmtun. NOT WITHOUT MY DAUGHTER Þessi sanna saga segir frá hrobalegri reynslu Betty Mahmood og ævintýralegum flótta hennar og dóttur hennar frá íran. Betty býr í Bandaríkjunum ásamt Moody írönskum eiginmanni sínum og dóttur þeirra. Hann er læknir og hefur ablagast vestrænum sibum og alit gengur þeim í haginn ab því er virbist. Hann telur eiginkonu sína á ab koma meb sér í tveggja vikna heimsókn til ættlngja sinna í íran. Hann sór ab þeim yrbi óhætt og kæmust heim. En hann laug. Þegar þangab er komib gjörbreytist Moody, tekur islamska trú og fer ab lifa eftir henni bókstafiega. Hann neitar ab yfirgefa ættland sitt og neitar eiginkonu og dóttur um ab fara aftur til Bandaríkjanna. Til þess beitir hann öllum rábum og ómanneskjulegum abferbum bæbi iíkamiegum og andlegum. Þær mæbgur eru í raun fangar. í örvæntingu sinni rábgerir Betty flótta til ab bjarga sér og dóttur sinni úr ánaub. Mögnub og spennandi sönn saga um dirfsku og hugrekki einnar konu og baráttu hennar fyrir frelsi til handa sér og dóttur sinni. Óskarsverblaunaleikonan Sally Field (Places In The Heart) fer á kostum í abalhlutverkinu. útgáfudagur <* 25 mai ■ffjjfi SAMaUSTT to<lSLU2CK 0ST£iM6£ i Lci.s THEIR GONS BLAZC A NAME FOR Themselves «n Untamed new Mexico TerRITORV *y«n-d*i- BORGARKRINGLAN sími 67 90 15 • ÁLFABAKKI14 (Mjóddin) sími 7 90 50 SKIPHOLT 9 sími 6261 71 • REYKJAVÍKURVEGUR64 sími 6514 25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.