Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1992, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1992, Page 16
16 MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1992. upplýsist í Moskvu StjómmáiaNokkarnir ausa tii sin úr ríkiskassanum, án samráðs við eigandann, skattborgarann. Rökstuddur grunur um að erlendir, jafnt sem inn- lendir hagsmunaaöilar beri i þá fé og að Hokkamir standi i skattasvindll. Altalað er aö íslenskir kommúnist- ar hafi þegið fjárstuðning frá al- þjóðasamtökum komúnistaflokka, Komintem, sem hafa bækistöövar í Moskvu og var stjómað af sovéska kommúnistaflokknum. í sumum tillvikum þykjast menn vita hveijir hafi sótt peninga austur fyrir járn- tjaldið og hvert. Tilnefndur er banki í Sviss sem fann upp á því furðulega athæfi að kaupa íslenska peninga meðan allir aðrir vom sammála um veröleysi þeirra. Full- yrt var að þama hefði Komintem verið að útvega sér íslenska pen- inga að senda baráttufélögum á ís- landi til að greiða fyrir heimsyfir- ráöum kommúnista. Verstu grunsemdir staðfestar Fréttaritari sjónvarpsins í Moskvu, Jón Ólafsson, lýsti fyrir nokkrum dögum heimsókn sinni í skjalasafn Komintem þar í borg. Þetta leyndasta vígi alþjóðlegs kommúiúsma hefur nú veriö opnað fleirum en örfáum útvöldum. Við flýtisskoðun Jóns kom strax í Ijós að grunsemdir um samskipti Kom- intem við íslenska kommúnista höfðu viö rök að styðjast. íslenskum kommúnistum var stjómað frá Moskvu í veigamiklum atriðum. Kommar í Moskvu lögðu á ráðin um það hveija skyldi reka hér úr flokknum, hverja hefja til virðingar og hvað vera á dagskrá flokksfunda. Afskiptin héldu áfram efidr aö Kommúnistaflokkur ís- lands var lagður niður og Sósíal- istaflokkurinn, sameiningarflokk- ur alþýðu, tók við. Spumingin er hvort sama hafi viðgengist hjá AI- þýðubandalaginu. Ekki hvarflaði að mér fyrir hálf- um mánuði, þegar ég lýsti því hér í blaðinu hvað íslensku stjómmála- flokkarnir standa illa að vígi í sið- ferðilegum efnum, sérstaklega á fjármálalega sviðinu, að fram kæmi svo afdráttarlaus stuðningur við fullyrðingar mínar sem frétt- irnar frá Moskvu em. Hér sannast að samskipti eins stjómmálaflokks landsins viö erlent vald vora þann- ig að jafnast á við landráö að mínu mati. Ég er þó sannfærður um að þeir menn íslenskir, sem þama stóðu að verki, hafa ekki talið sig landráðamenn. Það er svo auðvelt að telja sjálfum sér trú um að til- gangurinn helgi meðalið. Talið er aö ekki einasta hafl ís- lenskir kommúnistar þegiö pen- inga beint frá Moskvuvaldinu held- ur hafi íslenskir athafnarmenn, sem höföu mjög ábatasöm viðskipti við austantjaldslöndin, einnig greitt hluta umboðslauna sinna til kommúnista hérlendis og fyrir- tækja þeirra. Þetta hafi verið skil- yrði þess aö þeir fengju aö hagnast á A-Evrópuviðskiptunum. Keyptu erlendir aöilar einnig aöra flokka? Grunur fellur ekki á íslenska kommúnista eina um að hafa þegið íjárstuðning frá aðilum sem vilja hafa áhrif á stjómmálaþróun landsins. Uppi vora þær raddir að CIA, leyniþjónusta Bandaríkja- manna, hefði stutt íslenska stjóm- málaflokka. Sérstaklega vora nefndir Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn. Nefnt hefur verið að alþjóðasamtök jafnaðar- manna hafi borið fé í íslenska „bróðurflokkinn" og einnig hefur sænski jafhaðarmannaflokkurinn verið nefndur. Frægt var fyrir nokkrum árum að gjaldkeri sænskra sósíaldemókrata var grip- inn á landamærum Sviþjóðar og Finnlands með mikla peninga- fúlgu, ætlaða flnnskum jafnaðar- mönnum. Auk erlendra aðila era einnig til- greindir innlendir aðilar sem hafi haft hag af því aö kaupa sér stuön- ing stjómmálaflokkanna með fiár- framlögum. Náin fjármálaleg tengsl samvinnuhreyfingarinnar og Framsóknarflokksins, auk tengsla flokksins við einokunarfyr- irtæki landbúnaðarins, er almenn vitneskja. Fleiri íslensk stórfyrir- tæki era sögð kaupa sér áhrif með fjárframlögum til flokkanna. Kannski er hér eitthvað mistúlk- að eða hreinlega rangt. Granur hlýtur þó alltaf að vera fyrir hendi meðan fjármál flokkanna era leyndarmál fárra útvalinna. Það hlýtur aö vera krafa hins almenna kjósanda að öll fjármálaumsvif flokkanna verði gerð opinber hverjum og einum þótt ekki væri nema af þeirri ástæðu að flokkam- ir hafa skammtað sjálfum sér beint á annað hundrað milljónir króna árlega úr okkar sameiginlega sjóði án þess aö almenningur hafi verið spurður álits. . Sjálfstæðisflokkurinn fær 40 milljónirfrá ríkinu Stjómmálaflokkamir skammta sjálfum sér peninga úr ríkiskassan- um meö ýmsum formerkjum. Stærsta upphæðin í ár er kölluð styrkur til blaðaútgáfu, 55 milljónir Eftírhelgina Valdimar H. Jóhannesson króna. Annar liður heitir framlag til útgáfumála samkvæmt tillögum þingflokkanna, 25 milljónir króna. Þingflokkamir fá 24,8 miUjónir króna til að standa straum af „sér- fræðiþjónustu“. Ofangreindar 105 milljónir króna skiptast þannig á milli flokka: Alþýðuflokkur 16,8 millj kr., Framsóknarflokkur 21 millj. kr., Sjálfstæðisflokkur 40,1 millj. kr., Alþýðubandalag 16,7 miflj. kr. og Kvennalisti 10,3 millj. kr. Ríkissjóður greiðir einnig 250 ein- tök af hveiju flokksmálgagni, án kröfu um afhendingu blaðanna. Hvert flokksmálgagn fær því tæpar 4 milljónir króna árlega. Til sein- ustu áramóta vora þessi kaup mið- uð viö 750 áskriftir, 12 milljónir á hvert blað. Póhtískt vinveittar op- inberar stofnanir kaupa aukreitis blöð viðkomandi stjómmálaflokks. Nema slík kaup umtalsverðum upphæðum. Þá hefur það viðgengist að flokk- amir hafa gefið út svoköUuð aug- lýsingablöð þar sem opinberar stofnanir eru látnar borga dýram dómum fyrir auglýsingar sem ekk- ert auglýsingagjldi hafa. Víst er að tugmilljónir af almannafé hverfa til stjómmálaflokkanna þá leiðina. ÖUu alvarlegra er þegar stjóm- málaflokkamir gefa stuðningsaðU- um sínum auglýsingareikninga sem kvittim fyrir fjárframlagi, án þess að samsvarancÚ auglýsing hafi birst. Fyrirtækin geta þá taUð framlögin fram sem kostnað og snuöað ríkissjóð um skattatekjur með fuUtingi stjómmálaflokkanna. Hvað verður um virðisaukaskatt- inn af auglýsingunum? Meiri leynd en hjá frímúrurum Siðferði stjómmálaflokkanna hér standur á brauðfótum. Það mun ekki breytast fyrr en flokkamir verða framtalsskyldir og fjármál þeirra verða aðgengfleg fyrir aUa. Stjómmálaflokkamir munu vera einu félög landsins þar sem sUk leynd hvíhr yfir starfseminni að eigendurnir, félagamir, fá ekki sjálfsagðar upplýsingar. í Frímúr- arareglunni, sem talin er mesta leynifélag landsins, viðgengst ekki slíkt leynimakk. Þar munu upplýs- ingar um fjármálin aðgengUeg fé- lagsmönnum. Sem skattgreiðandi krefst ég að ekkert opinbert fé verði framar veitt tU stjómmálaflokkanna fyrr en þeir sinna sjálfsagöri upplýs- ingaskyldu eins og gerist meðai sið- menntaðra þjóða. Krefjast ætti að kannað verði hvort stjórnmála- flokkamir stuðU að skattasvindU eða standi sjálfir í því, eins og ég hef rökstuddan grun um. Sem kjósandi krefst ég að öU málefni flokkanna verði gerö opin- ber svo ég viti hvað ég er aö kjósa. Ég vU ekki kjósa flokk sem er á spena erlendra eða innlendra aðUa án minnar vitneskju. Valdimar Jóhannesson Eðli íslensku f lokkanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.