Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1992, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1992, Page 25
MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1992. 37 Arnmundur Ernst Bjömsson horfir sposkur framan í Ijósmyndara DV við opnun Listmunahússins, nýs gallerís í Hafnarhúsinu. Harpa Arnar- dóttir leikkona heldur í hönd snáðans. DV-myndir JAK Hafnarhúsið: Nýtt gallerí Nýtt gallerí, Listmunahúsið, var opnað í Hafnarhúsinu á laugardag- inn og er það í eigu Knúts Bruun. Verður aðaláhersla Listmunahúss- ins á sýningu á samtímalist. Nú eru til sýnis í Listmunahús- inu verk eftir Jón Gunnar Áma- son, Brynhildi Þorgeirsdóttur og Daníel Magnússon. Að auki má líta þarna bronsafsteypur eftir Gerði Helgadóttur og keramikvasa eftir Kolbrúnu Björgólfsdóttur. Lilja Jónsdóttir og Knútur Bruun, Knútur Bruun, Erlingur Páll Ing- eigandi Listmunahússins. varsson og Grétar Reynisson. Meðal frumsýningargesta í Háskólabíói á laugardaginn voru Kristján Ragn- arsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, og Halldór Ibsen og Sigþrúður Tómasdótt- ir frá Keflavík. DV-myndir JAK Verstöðin ísland Verstöðin ísland, ný íslensk heim- ildarmynd, var frumsýnd í Háskóla- Erlendur Sveinsson, handritshöf- undur Verstöðvarinnar íslands, ræðir hér við Pétur Jónsson og Margréti Veturliðadóttur. Sigurður Sverrir Pálsson á tali við Ragnheiði Ásgrímsdóttur og Guð- mund H. Garðarsson. bíói á laugardaginn. Var myndin gerð í tilefni 50 ára afmæhs Lands- sambands íslenskra útvegsmanna fyrir þremur árum. Framleiðandi myndarinnar er Lifandi myndir hf. Myndin er í fjórum hlutum og fjall- ar um sjávarútvegssögu íslendinga frá árabátaöld fram á okkar daga. Verða aðeins fáar sýningar á mynd- inni og er aðgangur ókeypis. Hcmdritshöfundur Verstöövarinn- ar íslands var Erlendur Sveinsson en Sigurður Sverrir Pálsson sá um kvikmyndatöku og Þórarinn Guðna- son um hljóðupptöku. CASE 580 G1985 AÐEINS 3800 TÍMAR TILBOÐ ÓSKAST í ÞESSA VERULEGA GÓÐU VÉL SEM ER TIL SÝNIS AÐ SMIÐJUVEGI 44 E. „BÍLVIRKINN" MARKAÐSÞJÓNUSTAN Sími 91-26984 Sviðsljós Hannesí Securitas fertugur Hannes Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Securitas, varð fertug- ur þann 7. maí. Af því tilefni var haldin aímælisveisla á laugardaginn í Golfskálanum í Grafarholti milh flmm og sjö, en Hannes er einnig varaforseti Golfsambands íslands. Voru það á bihnu 180 og 200 vinir og kunningjar afmæhsbamsins sem samfognuðu honum á þessum tíma- mótum. Var þetta hefðbundið afmæh með ræðuhöldum og slíku og skemmti fólk sér mjög vel. Hannes Guðmundsson, framkvæmdastjóri Securitas, og eiginkona hans, Ingibjörg Halldórsdóttir. DV-myndir JAK Meðal gesta í fertugsafmæli Hannesar voru Þorbergur Aðalsteinsson, Kristín Guðmundsdóttir, Rósmundur Jóns- son og Hallur Hallsson. MYNDBANDSTÖKUVELAR RICOH: R-831, 8 mm, m/fjarstýringu, 3 lux, 8xzoom. 1,1 kg. Áður: Kr. 69.950 stgr. Nú: Kr. 59.590 stgr. MITSUBISHI: CX-4, VHS-C, m/stabilizer, 5 lux-8xzoom, Hi-Fi stereo, 0,590 kg. Áður: Kr. 84.950 stgr. Nú: Kr. 69.950 stgr. MITSUBISHI: CX-1, VHS-C, 5 lux-8- xzoom, 0,590 kg. Áður: Kr. 74.950 stgr. Nú: Kr. 59.950 stgr. MITSUBISHI: C-35, S-VHS, 6xzoom, 0,950 kg. Áður: Kr. 99.950 stgr. Nú: Kr. 79.950 stgr. OLYMPUS: VX-500, VHS-C, 8xzoom, 3 lux, m/ljósi. Áður: Kr. 69.950 stgr. Nú: Kr. 59.950 stgr. MYNDBANDSTÆKI ANITECH: 6002 HQ. Áður: Kr. 26.950 stgr. Nú: Kr. 24.950 stgr. GEISLASPILARAR TEC: Tec 2913 m/fjarstýringu, 3-bit. Áður: Kr. 15.500 stgr. Nú: Kr. 11.950 stgr. YAMAHA CDX-450, S-Bit Plus, m/fjar- stýringu. Áður: Kr. 21.950 stgr. Nú: Kr. 15.950 stgr. YAMAHA ÚTVARPSMAGNARI RX-450, 200 vött, m/fjarstýringu. Áður: Kr. 24.950 stgr. Nú: Kr. 19.950 stgr. ÞETTA FÆRÐU HVERGI NEMA í HLJÓMCO Afborgunarskilmálar munIlAn YAMAHA KASSETTUTÆKI KX-250. Áður: Kr. 21.950 stgr. Nú: Kr. 17.950 stgr. YAMAHA PLÖTUSPILARI T-230, hálfsjálfvirkur. Áður: Kr. 12.950 stgr. Nú: Kr. 8.950 stgr. YAMAHA HÁTALARAR NS-23, 120 vött. Áður: Kr. 15.500 stgr. Nú: Kr. 12.500 stgr. Parið. YAMAHA MINI ÚTVARP 200 vött, 2x100 vatta hátalarar, fjarstýr- ing. Ótrúleg hljómgæði. Áður: Kr. 33.950 stgr. Nú: Kr. 19.950 stgr. TEC FERÐAKASSETTUTÆKI M/GEISLASPILARA TEC 893, 30 vött. Áður: Kr. 19.950stgr. Nú: Kr. 16.950 stgr. SUNPAK VIDEOTÖKU-LJÓS Áður: Kr. 9.950 stgr. Nú: Kr. 5.950 stgr. NINTENDO SJONVARPSLEIKTÆKI með 3 leikjum og stýripinna. Áður: Kr. 15.950stgr. Nú: Kr. 9.950 stgr. VÖNDUÐ VERSLUN HUðMCO FÁKAFENI 11 - SÍMI 688005

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.