Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1992. 5 Skerðing á kvóta yrði reiðarslag fyrir bæjarfélagið: Boginn er spenntur til hins ýtrasta hjá okkur - segir Stefán Garðarsson, bæjarstjóri í Ólafsvík „Viö megum ekki við þvi að bæjar- sjóður verði af einni einustu krónu. Við erum með bogann spenntan til hins ýtrasta því við höfum lagt mikið íjármagn í atvinnumálin hér. Til að mynda höfum við lagt 90 milljóna króna hlutafé í togarann Má. Eins og staðan er nú í augnablikinu er hann rekinn nánast á núlli. Ef það verður 40 prósent skerðing á afla og útgjöldin lækka ekki að sama skapi kallar það á meira eigið fé til að reka togarann og það er ekki til. En skuld- ir vegna kaupa hans nema um 300 „Við þurfum fleiri störf út úr fisk- vinnslunni og gera framleiðsluna verðmætari," sagði Pétur Sigurðs- son, forseti Alþýðusamhands Vest- fjarða. Verði þorskveiðar mun minni á næsta fiskveiðiári mun það koma mjög illa niður á verkafólki á Vest- íjörðum. En hveijir munu fyrst missa atvinnuna? „Það verður útlenskt verkafólk. milljónum króna. Kvótaniðurskurð- ur yrði reiðarslag fyrir bæinn. Það er ekki spuming. Hann kæmi verst við bæjarfélög eins og Ólafsvík sem eru mjög skuldsett," segir Stefán Garðarsson, bæjarstjóri í Ólafsvík. „Kvótaniðurskurður hefði ekki einugis gífurleg áhrif í Ólafsvík, það sama myndi gilda um alla útgerðar- staði á Snæfellsnesi. Ég er hins vegar alveg sannfærður um að skerðingin verður ekki svona mikil því það myndi þýða hrun fyrir allt þjóðar- búið. Mín sannfæring er að skerðing Heimafólk hlýtur að sitja fyrir þeirri atvinnu sem verður," sagði Pétur Sigurðsson. „Það starfa færri útlendingar við fiskvinnslu hér á Vestfjörðum en at- vinnuleysingjamir hér á landi era margir. Þetta veröur mikið vanda- mál. Við eram ekki famir að ræða með hvaða hætti við bregöumst við. Við höfum alltaf bragðist við óáran til sjávarins með einum hætti, það á þorskkvótum verði 15 til 20 prósent. Það gefur augaleið að 40 prósent kvótaskerðing myndi þýða mun minni tekjur bæjarsjóðs þar sem út- svarsteKjur og aðstöðugjöld myndu minnka auk þess sem atvinnuleysi myndi fylgja í kjölfarið. Við myndum aldrei geta haldið uppi lögbundinni þjónustu ef af yrði, við myndum verða að skera niður til að geta stað- ið í skilum með lán og afborganir af þeim. Á síðasta ári gátum við staðiö í skilum og höfum getað það það sem af er árinu. er að auka sóknina. Nú getum við það ekki lengur. Þá er ekki nema eitt ráð, þaö er að fullnýta þann afla sem við megum veiða og vinna hann í sem allra dýrastar pakkningar. Þaö þarf að hefta enn meira útflutning á ferskum fiski. Frystitogaraæðinu veröur að Unna og það hefði þurft að gera fyrr. Nú eram við komin í þann vítahring að sjófrystingin gefur mest af sér til eigenda sinna. Það En 15-20 prósent skerðing hefði líka mjög slæm áhrif og myndieinn- ig þýða veralega lækkun á tekjum bæjarsjóðs. Slíkur niðurskurður myndi einnig hafa í fór með sér að rekstrargrundvöUur útgerðarinnar, sem við höfum lagt mikið fé í, yrði ekki tryggur. Þetta er aUt spennt tíl hins ýtrasta í dag. Kvótaskerðing myndi einnig þýða að við yrðum að fá lengingu á lánum og svo framveg- is, hreinlega til að geta rekið bæjarfé- lagið.“ veldur því að þessar útgerðir kaupa lífsbjörgina frá verkafólki til sjávar- ins aUt í kringum landið. Það hefur aUtaf verið auöUnda- skattur hér á landi. Við höfum ekki lifað á neinu öðra en sjávarútvegi. Við höfum gert það með þvi að hafa vitlaust gengi til að hjálpa öðrum greinum, svo sem þjónustu," sagði Pétur Sigurðsson. -sme Fréttir „Ég segi það ekki að við þolum engan samdrátt. Þaö er búið að slá ffarn þessari tölu, 40 prósent- unum, en það veit enginn hvað verður. Um leiö og staðan skýrist og Haífannsóknastofnun hefur komið fram með tUlögur sínar um kvóta næsta árs mun sveitar- stjórnin fara yfir stöðuna. Viö getum engu breytt í dag, það er ekki hægt að gera annaö en bíða og sjá,“ segir Einar Mathiesen, sveitarstjóri á Bfldudal. Bfldudalshreppur hefur fjárfest roikið í útgerð og vinnslu á und- anfórnum árum og þaö gæti þvi haft mUdl áhrif á stöðu sveitar- sjóðs ef þorskkvótinn yrði skert- ur. Hreppurinn skuldar um 70 milljónir króna umffam úti- standandi skuldir en tekjur sveit- arfélagsins á síöasta ári náðu ekki helmingi þdrrar upphæðar. „Það er ljóst að kvótaniður- skurður hefði veruleg áhrif á fiár- hagsafkomu Bfldudalshrepps og við sjáum fyrir okkur samdrátt í viimslu og útgerð. Hins vegar höfum við ekki mælt þaö sérstak- lega hvað það gæti haft í fór með sér.“ -J.Mar /^ARUD ÓMISSANDI m -J.Mar Pétur Sigurðsson um fiskvinnsluna: Við þurf um fleiri störf - höfum hingað til aukið sóknina, nú er það ekki hægt . ■■ - > 'tiý . 9 ' M ’ 4"' 1 3t> . v *» ISLANDSMEISTARAMOT LAUGARDAGINN 6. JÚNÍ1992 KL. 14,00 off ADÍinAD QEKIKIA SÆTAFERÐIR FRA B.SJ; KL 12.BO MIÐAVERÐ KR. 800,00 FRÍTT FYRIR 12 ÁRA OC YNGRI í FYLGD MEÐ FULLORÐNUM AUKAHLUTIR • VARAHLUTIR • SERPANTANIR ÞAR SEM ALLT FÆST í jEPPANN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.