Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1992.’ 13 Sviðsljós AWrud NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR - BILAÞING NOTABIR BILAR Á RAUNHÆFU MARKADSVERÐI NOTAÐIR BILAR HEKLUHÚSINU LAUGAVEGI 174 SÍMAR 695660 OG 695500 Opið virka daga kl. 9-18 Laugardaga kl 10-14 NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR - BILAÞING Bömum i Hvassaleitisskóla kenndar umferöarreglurnar. Ejinn var svo feiminn viö Ijósmyndarann að hann faldi andlit sitt. DV-myndir S Ringo Starr: Fer að sofa um miðnætti „Þegar ég var yngri fannst mér að það ætti að skjóta alla um sextugt," sagði Ringo Starr nýlega. Hann hefur þó skipt um skoðun og breytt liferni sínu. „Ég er sofnaöur um miðnætti og vakna milli sjö og níu á morgn- ana, sem er algjör breyting frá því sem áður var,“ sagði gamli Bítillinn. Ringo er nú að senda frá sér plötuna Time Takes Time og segist enn hlusta á gömlu Bítlalögin enda hafl þau verið frábær. Ringo Starr er að senda frá sér nýja piötu. MMC Galant Dynamic 4x4 2000 ’91, 5 g., 4ra d„ vínrauður, ek. 22.000, GTi, 16 v„ 150 hö, álfelg. vökvast., ABS. V. 1.950.000 stgr. 2 VW Golf GTi G-60 1800 '91, 5 g„ 3ja d„ rauður, ek. 5.000, 160 hö„ ABS, sóllúga, álfelgur, sóllúga, BBS-felgur, cd o.fl. V. MMC Lancer GLXi 4x4 1800 ’91, 5 g„ 5 d„ hvitur, ek. 4.000, hb„ álfelgur. V. 1.220.000 stgr. Umferðarregl- urnar lærðar Það er orðinn fastur viðburður á skólagöngu íslenskra bama að þau fái heimsókn frá lögreglunni af og til. Börnin hafa þó ekki endiiega gert eitthvaö af sér til að fá slíka heim- sókn heldur er hér um forvamar- starf að ræða. Nokkrir lögregluþjón- ar ganga á milli grunnskólanna og kenna krökkunum umferðarregl- umar og hvað beri að varast í um- ferðinni. Nú fyrir skömmu var lögreglan á ferðinni í Hvassaleitisskóla í Reykja- vík og var þá krökkunum safnað MMC Galant GLSi Limited, 2000, hb„ '91, sjálfsk., 5 d„ blágrár, ek. 15.000, sóllúga, álfelgur o.fl. V. 1.480.000 stgr. MMC Pajero, stuttur, 2500, turbo, dísil, int- ercooler, ’90, 31" dekk, 5 g„ 3ja d„ rauð- ur, ek. 31.000. V. 1.750.000 stgr. Toyota 4Runner V6 3000 ’90, 5 g„ 5 d„ svartur, ek. 57.000, sóllúga. V. 1.950.000 stgr. saman á sal til að horfa á kvikmynd um umferðaröryggi. Vom þeir auð- vitað áhugasamir, enda ekki á hverj- um degi sem lögreglan kemur í heim- sókn. Krakkarnir samankomnir á sal til að horfa á kvikmynd um umferðaröryggi. Verðið er aðeins kr. 59.900,- staðgr. Raðgreiðslur VISA / EURO. HflNS PETERSEN HF Canon E-230 - ævisagnaritari nútímans Fyrsta tönnin - fyrstu skrefin - fyrsti skóladagurinn, fermingin, útskriftin, öll afmæiin, trúlofunin, giftingin og áfram... Öllum þessum atburðum og fleira til geturðu safnað með Canon E-230 vídeó- tökuvélinni og gengið að þeim vísum þegar þig langar til að hverfa á vit minninganna, eða gefa börnunum þær í brúðkaupsgjöf. Canon 230 vídeótökuvélin er afar auðveld og meðfærileg: BANKASTRÆTI, GLÆSIBÆ, AUSTURVERI, LAUGAVEGI, KRINGLUNNI, LYNGHÁLSI, HÓLAGARÐI OG SKEIFUNNI 8 Aðdráttarlinsa með tífalda nálgun. 3 lux Ijósnæmi. Lokari; l/l 0.000 sek. Fjarstýring. Upptökuljós. Ókeypis taska fylgir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.