Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1992, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1992. 35 Farðu svo hægar í föstu fæðuna. Lallí og Lína dv Fjölmiðlar í annar- 10211 astandi Stöð 2 hefur undanfama daga verið á nokkurs konar trúarralli. Vafalaust þaift efni til að flalla um. Hins vegar býst ég við að allt venjulegt fólk hafi orðiö f>iir sjokki aö horfa á þetta fólk sem birtist á skjánum. Satt best aö segja leiö manni hálfilla aö horfa á þetta. Mér virtist, eins og herra Ólafur Skúlason sagði í gær, aö fólkið væri i annarlegu ástandi. Sú fjölgun sem orðið hefur á slík- um trúarhópum á undanförnum árum hlýtur aö vera umhugsun- arefni fyrir þjóökirkjuna á ís- landi. Þeir sem ekki þekkja til eiga vitaskuld eríitt meö að dæma trú- arhópana eða hvort þeir eigi rétt á sér. Þeir sem rætt var við i fyrrakvöid virtust sumir: hafa ; frelsast af brennivmsdrykkju meö því að dansa í vímu og gaula á samkommn þessum. Eg veit satt að segja ekki hvort er skárra aö vera fullur af víni eða slíkri ofsadýrkum En það er nú önnur ^andaríkjunum eru starfandi margvisiegir trúarhópar. Manni hefur þótt Bandaríkjamenn vera nóguskrítnirtil aðleita sér freis- unar í djöfladýrkun eða einhvetj- um öörum hópum. Viö höfumséð þá í bíómyndum meö uppréttar hendur, lokuð augun, í vímu af orðum foringjans. Margvísleg mál hafa komið upp þar sem sannast hefur að á siíkmn sam- komum er veriö að féfletta fólk og foringjar slíkra hópa svifast einskis til að ná peningum af aumingja „frelsaða" fóltónu. Maður vonar auðvitað og trúir þvi að slíkt sé ektó stundað hér á landi og þetta fólk geti áfram lifað glaða daga. En óneitanlega verð- ur manni hugsað til Bandaríkj- anna þegar slíkar myndir birtast frá samkomum hér á landi. Þetta fólk veröur síðan að fyrirgefa mér fordómana og hneykslunina. En þaöhlýturþaö aögeraí trú sinni. ';:. V ■ j Elin Albemdóttir Andlát Páll Gunnarsson frá Flateyri, Álfa- túni 1, Kópavogi, lést í Landakotssp- ítala 3. júní. Magnús Einarsson, útibússtjóri Landsbankans, Egilsstöðum, er lát- inn. Egill Jónsson, Bræðrarborgarstíg 49, lést þriðjudaginn 3. júní. Valdimar Jónsson frá Hallgrímsstöð- um andaðist á hjúkrunarheimilinu Seli 3. júní. Jakob Guðlaugsson, Skaftafelli, and- aðist 4. júní á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði, Höfn, Homafirði. Jarðarfarir Útfor Fjólu Sigurjónsdóttur fer fram frá Seltjamameskirkju þriðjudaginn 9. júni kl. 15. Útíor Eyvindar Sigurðssonai-, fyrr- um bónda, Austurhiið, Heiðmörk 44, Hveragerði, fer fram frá Kotstrand- arkirkju miövikudaginn 10. júni kl. 14. Stefanía Eiriksdóttir frá Þingdal, Víðivöllum 2, Selfossi, verður jarð- sungin frá Selfosskirkju laugardag- inn 6. júní kl. 13. Jarðsett verður í Viilingaholti sama dag. Pálmi örn Guðmundsson lést 27. mai sl. Hann fæddist í Reykjavík 22. apríl 1949. Hann var sonur hjónanna Önnu Pálmadóttur og Guðmundar Guð- mundssonar. Útför hans verður gerð frá Fossvogskapellu í dag kl. 16.30. Helga Ingveldur Guðmundsdóttir lést 30. maí sl. Helga fæddist 21. apríl 1904. Hún giftist Ingólfi Þorsteinssyni en hann lést árið 1989. Þau eignuðust flóra syni og bjuggu alla sína tíð í Reykjavík, nú síöast í Bólstaðahlíð 41. Útfór Helgu fer fram frá Fossvogs- kirkju í dag, fóstudaginn 5. júní, kl. 13.30. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 5. júní til 11. júní, að báðum dögum meðtöldum, verður í Holtsapó- teki, Langholtsvegi 84, simi 35212, læknasimi 35210. Auk þess verður varsla í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045, læknasimi 24050, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til funmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apótetó sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið tó. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum tó. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ektó hefur heimilislækni eða nær ektó til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga tó. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga tó. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefiavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvfliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá tó. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar tó. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga tó. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Afla daga tó. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshæiið: Eftir umtali og tó. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. tó. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga W. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga U. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 afla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga tó. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 5. júní: Stórmerkileg uppfinning. Beitingarvél Hrafns Hagalíns. ___________Spakmæli_____________ Maður sem vill ganga í hjónaband ætti annað hvort að vita allt eða ekkert. Oscar Wilde. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga tó. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðuhergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-flmmtud. tó. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. tó. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega tó. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga tó. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. V atns veit ubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, simi 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tetóð er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tflfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, tó. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Lifiinan, Kristfleg símaþjónusta. Sími 91-676111 aflan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 6. júní Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Lofaðu ekki upp í ermina á þér og spáðu vel í málin áður en þú tekur ákvöröun. Láttu ekki aðra stjórna þér. Forðastu rifrildi heima fyrir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Nýttu þér tækifæri til að sýna skapandi hæfúeika þína. Láttu ekki öfiind á þig fá. Vertu háttvís og orðvar í félagsmálum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú átt von á breytingum sem gætu varað lengi og haft mikil áhrif á líf þitt og það sem þú ert að gera. Taktu tækifæri sem bjóðast með opnum huga. Nautið (20. apríl-20. maí): Ákveðnar breytingar koma til umræðu. Þú þarft að endurskipu- leggja eitthvaö sem betur má fara. Ákveðnir hlutir gætu kollvarp- að áformum þínum. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Gríptu tækifærið þegar ný sjónarmið opnast og auðvelda þér jafn- vel hlutina. Haltu augunum opnum fyrir nýjungum. Happatölur eru 10,15 og 35. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Haltu þínum málum fyrir sjálfan þig því að áhugi annarra gæti eyðilagt fyrir þér. Nýttu þér hlns vega sjónarmið annarra sem geta reynst afar áhugaverð. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Varastu að vera of bjartsýnn. Gerðu ráð fyrir að hlutimir tató lengri tíma en þú áæflaðir. Ef þig vantar aöstoð ber hún árangur í kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ef þú ert í einhveijum vafa með tilboð skaltu gleyma þeim. Þú skalt ekki taka neina áhættu eða gera neinar breytingar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Verkefiu þín í dag eru mjög hvetjandi. Vertu þó ekki kærulaus gagnvart þér yngra fólki. Reyndu að vera hagsýnn í viöskiptum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gefðu ekki eftir, vertu ákveðinn, sérstaklega í viðskiptum. Flæktu þig ekki í vandamálum annarra. Persónuleg málefni ganga sér- lega vel. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Leggðu grunn að styrkari stoðum undir ákveöna vináttu. Það er mikflvægt að raða hlutunum upp í rétta röð. Happatölur eru 7, 19 og 36. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert mjög viðkvæmur og tekur gagnrýni iila. Forðastu þó að segja eitthvaö sem þú þarft að sjá eftir seinna. Gerðu ekki of mikið úr vandamálinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.