Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1992, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1992. Fréttir r>v Þorsteinn Pálsson um álitsgerð Sigurðar Líndal um framsal valdsins í sjávarútvegsmálum: Þessi túlkun myndi koll- varpa allri stjórnsýslunni „Þetta er nú önnur túlkun á at- gott og gilt myndi þaö kollvarpa og hollustuvemd. Þetta myndi raun- valds alþingis tíl sjávarútvegsráð- lega að endurskoða meirihlutann af vinnufrelsisákvæði stjómarskrár- mest allri löggjöf um atviimmnál ar kollvarpa allri stjómsýslunni," herra til að ákvarða heildarafla. virkum lögum í landinu, ellegar að innar en almennt hefúr verið viður- hvort sem það er á sviði sjávarút- sagði Þorsteinn Pálsson sjávarút- „Ef menn komast að þeirri niður- breyta stjómarskránni." kennd fram til þessa. Mér sýnist vegs, iðnaðar eða landbúnaðar og vegsráðherra um álitsgerð Sigurðar stöðu að þetta sé rétt túlkun á stjóm- -Ari nokkuð ljóst að ef þetta yrði tekið einnig löggjöf um umhverfisvemd Líndal lagaprófessors um framsal arskránni þá þurfa menn væntan- Strákar i litlum sjávarplássum hafa nóg að gera. Gamlir bátar eru heillandi viðfangsefni og þeim er hægt að sigla um öll heimsins höf - og fara síðan heim í mat til mömmu. Þessir piltar eiga heima í Grundarfirði og þeir voru meira en fúsir til að láta taka af sér mynd. F.v. Júlíus, Davíð, Tryggvi, Hörður Óli og Jóhann. Aðspurðir sögðust þeir ætla að vera sjómenn, kafarar, vísindamenn, flutningabílstjórar og atvinnumenn í fótbolta. DV-mynd ask Þjóf ur getur ekki öðlast rétt með því að stela nógu lengi - segirKiistiiinPétursson,fyrrumalþingismaður „Þetta er í samræmi við mínar skoðanir á þessum grundvallar- mannréttindum. Það á einfaidlega að vera í höndum þjóðkjörinna fúlltrúa að takmarka atvinnufrelsið og ekki má framselja það til ráðherra," sagði Kristinn Pétursson í félagi um nýja sjávarútvegsstefnu en það var að hans frumkvæði að álitsgerðin um framsal alþingis á valdi til sjávarút- vegsráðherra til að ákvarða heildar- aflann var gerð. Kristinn telur að ef núverandi lög um fiskistjómun verða ekki lagfærð í samræmi við stjómarskrána og grundvallarmannréttindi þá muni stjómvöld kalla yfir sig enn einn skellinn í viðbót frá mannréttinda- dómstóh Evrópu eða hliðstæðum dómstólum. ,-Þjófur getnr aldrei öðlast neinn rétt með því að stela nógu lengi,“ sagði Kristinn. -Ari Álitsgerö Sigurðar Líndal: Á við um fleiri svið - segir Þröstur Ólafsson „Ef þetta er andstætt stjómar- skránni varðandi sjávarútveg þá gildir það um fjölmörg svið önnur. Þá em miklu fleiri ákvæði í lögum, sem Alþingi hefur sett, andstæð stjómarskránni. Það er náttúrlega alvarlegt mál ef Alþingi er sjálft að bijóta stjómarskrána,“ sagði Þröst- ur Ólafsson, aðstoðarmaður utanrík- isráðherra, um álitsgerðina sem Sig- urður Líndal lagaprófessor hefur gert. Sigurður telur aö 3. grein laga um stjómun fiskveiða, um að ráðherra sé framselt vald til að ákvarða um þann heildarafla sem veiða má, bijóti í bága við 69. grein íslensku stjómar- skrárinnar. „Framleiðsluráði landbúnaðarins hefur til dæmis verið fengið í hendur alls konar reglugerðarvald í sam- bandi við stjómun í landbúnaðar- framleiðslu, um ákvörðun búmarks og verðlagningu á landbúnaðarvör- um. Þetta á við á fleiri sviðum.“ Þröstur telur að þetta geti einnig átt við ýmsa þætti á orkusviðinu. -Ari Keflavík: Nýir eigendur Stórmarkaðarins Jónas Ragnarsson hefúr selt Stórmarkaðinn í Keflavík aðilum úr Reykjavík. Jónas rak verslunina Nonna og Bubba í Keflavík ásamt Bjama Geir Gíslasyni þar til þeir hættu rekstrinum fyrir tveim árum og opnuðu Stórmarkaðinn. Jónas sagði í samtali við DV að eftir 12 ár í verslunarrekstri væri hann búinn að fá nóg og ætlaði að snúa sér að öðrum verkefnum. -bjb Hugmyndlr Salome um þlngsköp og starfshætti: Þingskapaumræður skornar niður skerðing á málfrelsi, segja fulltrúar stj ómarandstöðunnar „Staðreyndin er sú að þegar fúnda- tími er takmarkaður en ræðutími ekki þá gengur ekki upp að jafh lang- ur tími fari í umræður um þingsköp eins og var í vetur. Ég vil finna ann- an farveg, þannig að ekki sé verið að nota liðinn þingsköp fyrir þaö sem oft á tíðum em almennar stjómmála- umræður. Það vakir alls ekki fyrir mér að skerða málfrelsi," sagöi Salóme Þorkelsdóttir, forseti Alþing- is, en á minnisblaði sem hún sendi til formanna þingflokkanna í júnílok koma fram ýmsar hugmyndir um breytingar á þingsköpum og starfs- háttum Alþingis. Jafnframt fer hún fram á álit þingflokksformannanna á starfindðl. vetur og fer fram á að þingfiokkamir skipi mann í nefnd sem á að ræða þingsköp og starfs- hættL Það sem helst fer fyrir brjóstið á fulltrúum stj ómarandstöðunnar em hugmyndir Salome um þingskap- aumrasður. Hún vill stytta þann tíma sem leyfður var sl. vetur til umræðna um gæslu þingskapa úr 5 mínútum í 1 mínútu. Þetta kalla þingflokksfor- menn stjómarandstöðunnar enn eina leiðina til að skerða málfrelsiö. „Okkur finnst að þingsköpunum hafi verið breytt þannig að það hafi verið gengið eins langt og hægt er í sambandi við að takmarka málfrelsi. Þessar hugmyndir beinast greinilega að töluverðu leyti að því að minnka málfrelsi enn frekar og við erum mjög óhressar með það. Síðan em önnur atriði í þessum hugmyndum Salome sem okkur leist mjög vel á,“ sagði Anna Ólafsdóttir Bjömsson, fráfarandi þingflokksformaður Kvennalistans. Anna sagði að ef ætti að ræða hug- myndir Salome yrði jafnframt að endurskoða skipan forsætisnefiidar en eins og kunnugt er á sfjómarand- staða engan fúlltrúa þar. „Þingsköpin hafa reynst ágætlega. Það sem verið hefúr áfátt um fram- kvæmdina má laga með breyttum starfsháttum forsætisnefhdarinnar. Við sjáum ekki ástæðu til að fara að tfilögu Salome sem gengur aðaUega út á það að rýra málfrelsið enn frek- ar. Við náðum samkomulagi á sínum tíma um það aö takmarka málfrelsið mjög mikið og okkur sýnist að ekki sé réttmætt að gera það ennþá frek- ar,“ sagði Páll Pétursson, þingflokks- formaður framsóknarmanna. „Við erum ánægö með þingsköpin Við teljum hins vegar aö forsætis- nefndin gæti staðið miklu betur að því að framkvæma þau og teljum að nefndin ætti auðveldara með að framkvæma þau ef fúlltrúar allra flokkanna ættu sæti í henni. Við er- um hins vegar tilbúin til viðræðna um hvort og þá hvemig breyta ætti þingsköpum,“ sagði Svavar Gests- son, Alþýðubandalagi. -Ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.