Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1992, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1992. Fréttir_____________ Meiddist illa íslags- malum Piltur var fluttur á sjukrahús eftir átök í raiöbæ Akureyrar aö- faranótt laugardags. Pilturinn lenti í slagsmálum við annan dreng um kl. 4 um nóttina. Hann hlaut alvarlega áverka, m.a. er taliö aö höfiikúpa hans hafi sprungið. -GS maður lenti í árekstrí Fimmtán ára drengur á bifreið lenti í árekstri við karlmann á mótorhjóli á Reykjavikurvegi í Haíharfirði á laugardagskvöld. Maðurinn á mótorhjólinu var að fara fram úr er drengurinn beygði fyrir hann. Ekki uröu nein slysáfólki. -GS. Elduríhlöðu: 170 heyrúllur énýtar Eldur kom upp í hlöðu við bæ- inn Syöri-Leikskálaá viö Köldu- kinn í gærmorgun. Bóndi varð var við reyk í hlöö- unni um kl. 6. Reykurinn var af völdum hita í heyrúllum sem voru í hlöðunni. Flytja varð allar heyrúllurnar út meö vinnuvélum og eru þær allar, 170 talsins, tald- arónýtar. -GS Hesturaflífadur eftir árekstur Ekið var á fulloröinn hest viö Dvergastein norðan við Akureyri aðfaranótt laugardags. Aflífa varö hestinn í kíölfar sT$%sins. Bifreiöinskemmdistnokkuð. -GS KonaféHúr stiga Kona slasaöist í sumarbústað í Húsafelli um hádegisbilið á laug- ardag. Hún fékk bakáverka þegar hún féll úr stiga þegar hún var að koraa ofan af svefnlofti. Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti kon- una og flutti hana á slysadeild. -GS Kosningar i sameinuðu sveitarfélagi Már Karlsaon, DV, Djúpavogi; Framboösfrestur til að skila inn listum vegna hreppsnefndar- kosninga í sameinuðu sveitarfé- lagi Búlands-, Berunes-, og Geit- hellnahreppura rann út á mið- nætti þann 8. ágúst sl. Tveir fistar bárust til kjörstjómar og verður þvi kosiö í þessum þremur syðstu hreppum Múlasýslu 5. september næstkomandi. Sameiginlegur listi fráfarandi hreppsnefndar hreppanna þriggja er þannig skipaður að í sjö efstu sætum eru: Ragnhildur Steingrímsdóttir, Ragnar Eiðs- son, Siprður Þorieifsson, Jó- hann Hjaltason, Ómar Bogason, Guðmundur Valur Gunnarsson ogHaukur Elísson. Á framboðslista L-framboðs lýöræðissinna í sameiginlegu sveitarfélagi skipa sjö efstu sæt- in: Magnús Sigurðsson, Siguröur Arnþórsson, Guðlaugur Haröar- son, Guðný Jónsdóttir, Bjarni E. Bjömsson, Ingibjörg Stefánsdótt- ir og Jóhann Alfreösson. Tillögur um aö kvótaskerðing fyrirtaekja fari ekki fram úr 5%: Ríkið fjármagni kaup á kvófa Reynir Traustason, DV, JTateyii „í tillögunum er leitað leiða til að jafna nokkuð það áfall sem menn verða fyrir vegna skeröingar á veiöi- heimildum á þorski. Ég greindi ekki frá því á fundinum í einstökum atrið- um hvetjar tillögur Byggðastofnunar væm. Þær verða lagðar fyrir næsta rikisstjómarfund og ég tel ekki rétt að greina frá þeim í einstökum atrið- um fyrr,“ sagði Davíð Oddsson for- sætisráðherra í samtali við DV eftir fund á Flateyri sem hann og Friörik Sophusson áttu með trúnaöarmönn- um Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörð- um. Fundurinn var fjölsóttur og sat hann sjálfstæðisfólk alls staðar að á Vestfjörðum. Samkvæmt heimildum DV gera til- lögur Davíös ráð fyrir aö bætur vegna skerðingar á aflamarki ein- stakra skipa verði með þeim hætti að samdrátturinn fari ekki fram úr 5%. Skerðingamar verði bættar með fiárframlögum frá ríkinu sem gera eiga fyrirtækjum kleift að kaupa kvóta. Á fundinum var lýst miklum áhyggjum vegna yfirvofandi sam- dráttar í þorskveiðum. Hörð gagn- rýni kom fram á tillögur Hafrann- sóknastofnunar og vora ýmsir ræöu- menn á þeirri skoðun að stofnmat hennar væri rangt. Gagnrýni kom fram á ríkisstjómina fyrir að fara of að tillögum stofnunarinnar og stofna þar með í hættu afkomu fiölda sjáv- arútvegsfyrirtækj a. „Þetta var stórgóður fundur, hann stóð í fimm og hálfan tíma og var mjög fróðlegur fyrir mig,“ sagði Dav- íð Oddsson. Einar Oddur Kristjánsson i ræöustóli á fundinum á Flateyri. Ráðherrarnir Davið Oddsson og Friðrik Sophusson hlýða á mál hans. DV-mynd Reynir Traustason, Flateyri Tvlhöföanefndin ræöir um tvenns konar kvóta: Hluti kvótans verði óframseljanlegur - miklir erfiðleikar náist ekki samkomulag, segir forsætisráðherra Reynir Trauslason, DV, Flateyri: „Það er afskaplega mikilvægt fyrir störf þessarar ríkisstjórnar að hún nái saman um rétta stefnu í sjávarút- vegsmálum. Þau em einn mikilvæg- asti þátturinn í þessu þjóðfélagi og ef við náum ekki saman um þá þætti em örugglega miklir erfiöleikar framundan. Eg held mig fast við það að leyfa nefndinni að fá starfsfrið. Okkar stefiia í sjávarútvegsmálum liggur fyrir og það er nefndarmanna að vinna úr þessu,“ sagði Davíð Oddsson forsætisráöherra vegna þeirra ummæla Jóns Baldvins Hannibalssonar utanríkisráðherra í DV fyrir helgina að líf ríkisstjómar- innar væri í höndum tvíhöföanefnd- arinnar svokölluðu. Samkvæmt heimildum DV er í nefndinni verið að ræða möguleik- ann á nýrri útfærslu kerfisins þar sem um verði að ræða annars vegar óframseljanlegan eignarkvóta og hins vegar sölukvóta. Mikill ágreiningur er milli sfióm- arflokkanna um þaö hvemig beri að sfiórna fiskveiðum í framtíðinni. Al- þýðuflokksmenn em með þá stefnu að selja beri veiðiheimildir í auknum mæli. Einhveijir þingmenn þeirra munu vera tilbúnir að versla með Hagræðingarsjóðinn í þeim tilgangi að nálgast það markmið að koma á veiðileyfagjaldi. Innan Sjálfstæðis- flokksins eru þrenns konar sjónar- mið: óbreytt kvótakerfi, sóknarstýr- ing og auðlindaskattur. Samkvæmt yfirlýsingum for- manna sfiómarflokkanna er því ljóst að það er harður slagur framundan þegar lögin um stjóm fiskveiða veröa opnuö í haust. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra: Hef ekki séð tillögurnar „Eg get ekkert um þetta sagt. Ég get ekki verið að segja álit mitt á tillögum sem ég hef ekki séð,“ sagði Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- ráðherra er DV spurði hann álits á tillögum Byggðastofnunar til jöfn- unar vegna skerðinga á veiðiheim- ildum á þorski. Eins og fram kemur annars stað- ar í blaðinu skýrði Davíð Oddsson forsætisráðherra frá meginhug- myndunum á fundi á Flateyri um helgina. -Ari Peningamarkaöur INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn Overðtr,^ Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Allir nema isl.b. 3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b. 6 mán. upps. 2,25 Sparisj, Bún.b. Tékkareikn., alm. 0,28-0,5 Allir nemalsl.b. Sértékkareikn. 1 Allir VlSITÖLUB. REIKN. 6mán.upps. 1.5-2 Allir nema isl.b. 15-24mán. 6,0-6,5 Landsb., Húsnæðisspam. 6-7 Landsb., Bún.b. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj. ISDR 5,8-8 Landsb. ÍECU 8,5-9,2 Sparisj. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb, Bún.b. óverðtr., hreyfðir 3.25-3,5 Landsb., Búnb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísttölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-8 Búnaöarb. Óverðtr. 5-6 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 2-2,25 Landsb., Isl.b. £ 8,0-8,5 Landsb. DM 7,5-8,00 Búnaöarb.,Spar- isj., Landsb. DK 8,5-8,75 Allir. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLÁN óverðtryggð Alm.víx. (forv.) 11.5-11,9 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir útlAn verðtryggð Alm.skb.B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. afurðalAn i.kr. 12,00-12,25 Bún.b.Sparsj. SDR 8-8,75 Landsb. $ 5,75-6,25 Landsb. £ 12-12,6 Bún.b. DM 11,5-12 Landsb., Bún.b. Húsníeðisián 4,9 Lífeyrissjóösián 5.9 Dróttarvextir 18,5 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf júlí Verðtryggð lán júli VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júlí Lánskjaravísitala ágúst Byggingavísitala ágúst Byggingavísitala júlí Framfærsluvísitala Ijúlí Framfærsluvísitala í júní Launavísitala í júlí Húsaleiguvisitala 12,2% 9,0% 3230 stig 3234 stig 188,8 stig 188,6 stig 161,4 stig 161.1 stig 130.1 stig 1,8% i júlí var 1,1% f janúar VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6,2661 6,3810 Einingabréf 2 Einingabréf 3 4,1126 4,1880 Skammtímabréf 2,103 Kjarabréf 5,882 6,002 Markbréf 3,167 3,232 Tekjubréf 2,106 2,149 Skyndibréf 1,848 1,848 Sjóðsbréf 1 3,063 3,078 Sjóðsbréf 2 1,948 1,967 Sjóösbréf 3 2,111 2,117 Sjóðsbréf4 1,749 1,766 Sjóðsbréf 5 1,283 1,296 Vaxtarbréf 2,1405 Valbréf 2,0062 Sjóðsbréf 6 730 737 Sjóðsbréf 7 1059 1091 Sjóðsbréf 10 1028 1159 Glitnisbréf 8,4% Islandsbréf . 1,319 1,344 Fjórðungsbréf 1,140 1,156 Þingbréf 1,325 1,344 Öndvegisbréf 1,311 1,329 Sýslubréf 1,299 1,317 Reiðubréf 1,291 1,291 Launabréf 1,016 1,031 Heimsbréf 1,114 1,148 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi islands: Hagsltilboð Lokaverð KAUP SALA Olís 1,70 1,55 Fjárfestingarfél. 1,18 1,18 Hlutabréfasj. VÍB 1,04 fsl. hlutabréfasj. 1,20 Auölindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,53 1,42 Armannsfell hf. 1,30 1,85 Árnes hf. 1,80 1,20 Eignfél. Alþýðub. 1,39 1,10 1,58 Eignfél. Iðnaðarb. 1,40 1,20 1,65 Eignfél. Verslb. 1,25 1,10 1,58 Eimskip 4,15 4,15 4,45 Flugleiðir 1,60 1,51 1,68 Grandi hf. 2,10 1,80 2,50 Hampiðjan 1,10 1,05 1,43 Haraldur Böðv. 2,00 2,94 islandsbanki hf. isl. útvarpsfél. 1,10 1,40 Marel hf. 2,22 1,80 Olíufélagið hf. 4,15 4,15 4,50 Samskip hf. 1,06 1,12 S.H. Verktakar hf. 0,70 Sildarv., Neskaup. 2,80 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,00 Skagstrendingur hf. 3,80 2,50 4,00 Skeljungur hf. 4,00 4,05 4,65 Sæplast 3,50 3,00 3,55 Tollvörug. hf. 1,21 1,15 1,30 Tæknival hf. 0,50 Tölvusamskipti hf. 2,50 2,50 Útgerðarfélag Ak. 3,10 2,20 3,30 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Isiandshf. 1,10 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.