Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1992, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1992.
43
Herbergi til leigu á Njálsgötu í Reykja-
vík, með eldunaraðstöðu og tilheyr-
andi. Reyklausir ganga fjrir. Uppl. í
síma 91-17138 og 91-14754.
Meðleigjandi óskast í einbýlishús í
Hafnarfirði, gæti hugsanlega hentað
tveimur. Tilboð sendist DV, merkt
„Meðleigjandi 6265“.
Rúmgóð 3ja herb. íbúð i vesturbænum
til leigu í a.m.k. ár. Fyrirframgreiðsla
æskileg. Tilboð sendist DV, merkt
„I 6264“.__________________________
Skólafólk, ath, Til leigu nálægt Árm-
úlaskóla og leið 5 herbergi með baði
fyrir reyklausa manneskju. Upplýs-
ingar í síma 679675.
Til leigu 2 herb. ibúð i Hlíðunum með
húsgögnum. Leigutími 4 mán. (hugs-
anlega lengur), aðeins reyklaust fólk.
Tilboð sendist DV, merkt „FS 6229“.
Til leigu góð 2 herbergja ibúð við
Snorrabraut. Sérinngangur. Góð um-
gengni og reglusemi áskilin. Laus
strax. Uppl. í síma 91-812128 e.kl. 16.
Til leigu rúmgóð 2 herbergja kjallar-
aíbúð í Mosfellsbæ. Mánaðarleiga 30
þús., hiti innifalinn. Laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt „Mos 6262“
Þriggja herb. íbúð til leigu frá og með
1. sept. Leiga er kr. 40.000/mán., engin
fyrifrgr., góð umgengni skilyrði. Uppl.
í síma 91-28737.
3 herb. íbúð í Hlíðunum til leigu í 2
mánuði. Upplýsingar gefur Ragna í
síma 91-11628 eftir kl. 17.
Geymsluherbergi til leigu til lengri eða
skemmri tíma, ýmsar stærðir. Uppl. í
síma 91-685450.
Stór tveggja herb. ibúð í Kópavogi til
leigu í nokkra mánuði. Uppl. í síma
91-41954.
Til leigu sumarhús á Costa Blanca í
bænum Torrevieja í um 50 km fjarlægð
frá Alicante. Uppl. í síma 91-51270.
Til leigu í austurbæ Kópavogs rúmgott
herbergi með eldunaraðstöðu og
sturtu. Uppl. í síma 91-642805.
Til leigu í Mosfellsbæ einstaklingsíbúð
frá 1. sept. Tilboð sendist DV, merkt
„VB 6270“, fyrir 20. ágúst.
Tveggja herb. ibúð i austurbæ Rvíkur
til leigu. Uppl. í síma 91-650199 eftir
kl. 20 í kvöld og næstu kvöld.
■ Húsnæði óskast
Halló, Hafnarfjörður. Einn af vinum
Hafnarfjarðar, unga konu með þrjú,
bráðum fjögur börn, bráðvantar ca 4
herb. íbúð í Hafnarfirði, frá og með
1. sept. nk., helst sem næst Öldutúns-
skóla. Upplýsingar veitir Þórður í
síma 91-686003 eða 91-667445.
Kvenkynsháskólanemi utan af landi
óskar eftir húsnæði frá og með sept.,
flest kemur til greina, svo framarlega
sem það er ekki mjög dýrt. Húshjálp
ef óskað er, er reyklaus og reglusöm.
Vinsaml. hafið samb. í s. 93-71366.
3-4 herbergja íbúð óskast til leigu i
Kópavogi, helst í Hjallahverfi. Einnig
er til leigu 3-4 herbergja íbúð aust-
urbæ Kópavogs. Uppl. í síma 91-46418.
Allar tegurtdir húsnæðis óskast á skrá,
mikil eftirspum, leigjendaábyrgð í
boði. Húsnæðismiðlun stúdenta, sími
91-621080.
Bilskúr með góðri aðkeyrslu óskast á
leigu, helst í Hlíðahveríi, notast sem
geymsla undir snyrtilega vöm. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-6256.
Einstaklingsíbúð óskast. Reglusemi og
öruggum greiðslum heitið. Einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-
680586 milli kl. 19 og 21.
Garðabær. Óska eftir 3ja-4ra herb.
íbúð, helst sem næst miðbæ Garðabæj-
ar Leigutími minnst 1-1 'A ár. Hafið
samb. v/DV í síma 632700. H-6157.
Hjón meö 2 börn á skólaaldri óska eftir
að taka á leigu 4 herb. íbúð með eða
án bílskúrs til lengri tftna í nágrenni
Hólabrekkuskóla. Sími 91-676358.
Hjón óska eftir ibúð sem allra fyrst,
reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið, góð meðmæli. Uppl. í síma
91-40453.____________________________
Móðir með barn á þriðja ári óskar eftir
hlýlegri og góðri íbúð á viðráðanlegu
verði. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í
sima 91-33348.
Móður og barn vantar 2-3 herb. íbúð
(með eða án húsgagna) í 3-6 mánuði,
heimilisaðstoð kæmi til greina. Uppl.
í síma 91-35116 og 91-696716.________
Par með eltt barn, óskar eftir 2 herb.
íbúð sem fyrst. Greiðslugeta 30-35
þúsund. Svar óskast í síma 91-670729.
Sigrún.
Reglusamur maður óskar eftir að taka
á leigu herbergi með aðgangi að baði,
helst í vesturhluta borgarinnar. Uppl.
í síma 91-25689 eftir kl. 19.
Reyklaus háskólaneml óskar eftir rúm-
góðu herbergi með aðgangi að eldhúsi
ogbaði eða lítilli stúdíóíbúð sem næst
HI. Uppl. í síma 92-12425 eftir kl. 17.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Sjálfstæður atvinnurekandi óskar eftir
2-4ra herb. íbúð strax, sem næst
Vogaskóla (ekki skilyrði). Vinnusími
91-11244 eða heimasími 91-620149.
Ungt par utan af landi, með bam á leið-
inni, óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Rvík.
Greiðslug. kr. 25-30.000, fyrirfrgr. ef
óskað er. S. 91-22179 og 95-35470.
Vesturb., Hlíðar, Teigar. Gott húsn. m/
2-3 bamaherb. ósk. f. starfsm. trygg-
ingaf. og fjölsk. Langtímaleiga æskil.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-6273.
Við erum tvær 28 ára utan af landi, í
skóla og vinnu, sem vantar 3ja herb.
íbúð frá 1. september. Upplýsingar
gefur Brynja í síma 95-12571.
Við erum þrjú, par og 1 bam. Okkur
vantar 3-4 herbergja íbúð strax! Allt
kemur til greina og allir staðir á höf-
uðborgarsvæðinu. S. 91-41751.
26 ára stúlka i námi óskar eftir herbergi
eða íbúð til leigu. Upplýsingar í síma
91-43197.
3 herb. ibúö óskast til leigu, helst í
Hafiiarfirði. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 98-31302.
ATH.i Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27._______________________
Bráðvantar 3 herbergja íbúð sem fyrst.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
91-812154 eða vs. 91-606950. Hulda.
Bílskúr. Óska eftir að taka á leigu
bílskúr eða lítið iðnaðarhúsnæði.
Upplýsingar í síma 9141503.
Herbergi óskast á lefgu í austurhluta
Kópavogs. Vinsamlegast hafið sam-
band í síma 9144725 eftir kl. 19.
Ung, reglusöm kona óskar eftir lítill 2
herhergja íbúð. Upplýsingar í síma
91-671658. Ama.
Vantar ódýrt húsnæði, get lagfært hvað
sem er. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-6243.___________
Óskum eftir að taka á leigu 3-4ra herb.
íbúð í Kópavogi. Upplýsingar í síma
91-42573.___________________________
3 herb. íbúð óskast fyrir hjón fyrir 1.
september. Uppl. í síma 91-27005.
Einstaklingsíbúð óskast í Kópavogi.
Uppl. í síma 98-11896.
■ Atvinnuhúsnæói
Skrifstofuhúsnæði, 52 m2 og 62 m*. Til
sölu em tvær, sjálfstæðar skrifstofu-
einingar í Ármúla. Önnur er 2 herb.
og stór afgr., hin 1 herb. og stór afgr.
Söluverð 62 m2, 3.390 þús., söluverð
52 m2, 2.890 þús. Allar nánari uppl. í
síma 91-812300 frá kl. 9-16.
Til leigu 300-400 m’ atvinnuhúsnæði í
kjallara að Tangarhöfða. Innkeyrslu-
dyr og lofthæð 3,30 m. Hagstæð leiga
og góð staðsetning. Hs. 91-38616.
Skrifstofu- og atvinnuhúsnæði til leigu.
Stærðir 64 m2, 91 m2, 102 m2, 150 m2,
157 m2. Hagst. leiguv. fyrir trausta
aðila. Sími 683099 á skrifstofutíma.
Tónlistarmenn, óska eftir vinnuað-
stöðu á leigu. Staðsetning: Höfuð-
borgarsvæði og nágrenni. Hafið sam-
band í síma 91-626229 og 91-683113.
Til leigu 25 m2 skrifstofuherbergi í
miðbænum, frábært útsýni. Uppl. í
sima 91-677909 eftir kl. 18.
■ Atvinna í boðí
Gríptu tækifærið. Nýtt á íslandi. Okkur
vantar mannskap til að kynna vand-
aða vöru í heimahúsum. Ef þú hefur
bíl og síma, ert á aldrinum 20-35 ára
og getur unnið um kvöld og helgar
hringdu þá í síma 91-668226.
Heilsufæöi óskar eftir rösku starfsfólki
í sölustörf á heilsubökkum til fyrir-
tækja frá kl. 9-13. Æskilegur aldur
23-33 ára. Bíll nauðsynlegur, góð laun
fyrir dugmikið fólk. Uppl. gefur Garð-
ar í símum 91-11088 eða 11103.
Óskum eftir að komast i samband við
fólk sem lumar á Kfsreynslusögum,
skoðunum, uppákomum og ýmsum
hjartans málum sem það er tilhúið til
að birta opinberlega í tímariti. Uppl.
í sima 677171.
Bifvélavirki. Vanur bifvélavirki óskast
strax á lítið alhliða bílaverkstæði í
Hafnarfirði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-6263.
Múrarar, athuglð. Múrarar óskast til
að pússa parhús utan sem innan, æski-
legt að jeppi sé tekinn upp í vinnu eða
vinnuskipti að hluta. Sími 40816 e.kl.
18 virka daga og alla helgina. Pétur.
Lelkskólinn Fálkaborg, Fálkabakka 9,
neðra Breiðholti, óskar eftir starfs-
fólki, uppeldismenntun æskileg.
Upplýsingar gefa leikskólastjórar í
sima 91-78230 frá og með þriðjudegi.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Gott sölufólk vantar í símasölu á kvöld-
in og um helgar. Góð laun í boði.
Upplýsingar í síma 91-654259.
Sölumaður - fasteignasala. Vanur fast-
eignasölumaður óskast til starfa strax
á fasteignasölu í miðborginni. Laun
eru prósentur af sölu. Hafið samband
við auglþj. DV í s. 91-632700. H-6190.
Veitingahús í Reykjavík. Starfsfólk ósk-
ast í afgreiðslu. Æskilegur aldur 25
ára og eldri. 4-6 tíma vaktir. Framtíð-
arvinna. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-6284.__________
Óskum eftir starfsmönnum á góðum
aldri til aðstoðar við aldraða í heima-
húsum, getur verið um fullt starf eða
hlutastarf að ræða. Upplýsingar veitir
Helga í síma 91-627077.
Bifvélavirki eða maður vanur bílavið-
gerðum óskast á verkstæði úti á landi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-6238.
Bjóðum frábæran, kinverskan mat á
góðu verði, fjölbreyttur matseðill.
Tongs takeaway, Tryggvagötu 26,
heimsendingarsími 91-619900.
Byggingarvinna. Viljum ráða menn
vana stál eða álklæðningu til starfa
nú þegar. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-6279.________
Fóstra eða kennari óskast í 50% starf
í leikskólann Grænuborg. Einnig
vantar duglega aðstoðarmanneskju í
hlutastarf. Uppl. í síma 91-14470.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Starfskraftur óskast við frágang og
pressun. Heils- og hálfsdags starf.
Upplýsingar á staðnum. Efnalaugin
Kjóll og hvítt, Eiðistorgi 15.
Starfskraftur óskast. Vinnutími 18-'-24
ca 10-15 kvöld í mánuði. Ekki yngri
en 20 ára. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-6275.
Stúlka óskast sem Au-pair ti! Boston á
mjög gott heimili, þarf að vera
barngóð, með bílpróf og reyklaus.
Upplýsingar í síma 91-653661.
Ábyggilegur starfskraftur óskast.
Upplýsingar á staðnum milli kl. 17 og
19 í dag og á morgun. Söluturninn,
Hringbraut 14, Hafnarfirði.
Óska eftir vönum bilamálara. Góð laun
og vinnuaðstaða í boði fyrir réttan
mann. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-6268.
Óskum að ráða auglýsingasölufólk, að-
eins vant og harðduglegt fólk kemur
til greina. Vinnutími kl. 9-17, góðir
tekjumöguleikar. Uppl. í síma 677171.
Vanur gröfumaður óskast á traktors-
gröfu. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-6269.___________
Óska eftir smið eða manni vönum
byggingarvinnu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-6281.
Óskum eftir að komast í samband við
greinahöfunda og þýðendur til starfa
við tímarit. Uppl. í síma 677171.
Maöur óskast til almennra sveitastarfa.
Uppl. í síma 93-61451.
■ Atvinna óskast
Ég er 29 ára gömul og mig vantar ca
50% starf eftir hádegi eða á kvöldin
og um helgar. Allt kemur til greina.
Ég hef stúdentspróf, myndmennta-
kennarapróf og margvíslega starfs-
reynslu. Hef bíl til umráða. Er dugleg
og samviskusöm og get útvegað með-
mæli ef óskað er. Vinsamlega hafið
samband í síma 91-36234.
30 ára pipulagningasveinn með tækni-
menntun óskar eftir starfi með góða
tekjumöguleika, góð sölu-, bókhalds-,
tölvu- og tungumálakunnátta, fram-
tíðar- eða tímabundna vinnu. Uppl. í
síma 91-628805. Jón M. Halldórsson.
23 ára reglusamur maður óskar eftir
framtíðarstarfi, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-36747 milli kl.
18 og 20.
25 ára karlmaður óskar eftir framtíðar-
starfi. Er tilbúinn að vinna mikla
vinnu fyrir góð laun, margt kemur til
greina. Getur byrjað strax. S. 91-72992.
Atvinnurekendur/lðnfyrirtækl.
Höfum gölda iðnnema á skrá.
Atvinnumiðlun iðnnema, Skólavörðu-
stíg 19, sími 91-10988, fax 620274.
Ég er 45 ára og mig bráðvantar vinnu
strax, ég er reyklaus, reglusöm og hef
skrifstofutæknipróf. Uppl. í síma
91-74322 eftir kl. 17.
Húsasmiður getur bætt við sig verk-
efiium úti sem inni, t.d. sólpalli og
ýmislegu fleira. Uppl. í síma 91-666652.
Vanur matreiðslumaður óskar eftir at-
vinnu, allt kemur til greina, starfar
erlendis. Uppl. í síma 91-32404.
■ Bamagæsla
Brelðholt. Get bætt við mig bömum,
hálfan eða allan daginn, hef leyfi og
margra ára starfsreynslu. Upplýsing-
ar í síma 91-76302.
Dagmamma í vesturbæ. Hef leyfi, góð
úti- og inniaðstaða, er með tvö pláss
laus. Uppl. í síma 91-29954 í dag og
næstu daga, helst eftir kl. 17.
Góð dagmamma óskast til að gæta 2
ára bams 3-4 daga í viku, helst í ná-
grenni Melaskóla. Uppl. í síma 91-
681527.
Manneskja óskast til að sækja 4 ára
dreng á Ægisborg (við Ægissíðu) og
gæta hans eftir hádegi 2-5 daga vik-
unnar. Uppl. í síma 91-15249.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda 63 29 99.
Er erfitt að ná endum saman?
Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og
fyrirtæki við endurskipulagningu
fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750.
Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar.
Fallega sólbrún án sólar. Banana Boat
næringarkrem, engir mislitir flekkir.
Upplýsandi hámæring, augngel.
Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 626275.
Fjármál heimilanna, bók sem allir
þurfa að lesa. Svarar spurningum og
gefur góð ráð í fjánnálum. Seld hjá
Nýrri framtíð, Ármúla 15, s. 678740.
Okkur vantar frisbee „specialista" til
að kasta frisbeediski svo fljúgi glæsi-
lega v/kvikmyndatöku á
„Hin helgu vé“. Sími 91-623441.
■ Einkamál
Góður maður í góðri stöðu óskar eftir
varanlegum kynnum við huggulega
konu, 30-42 ára. Myndarlegur, traust-
ur og hress. Trúnaðartraust. Vinsam-
lega skrifaðu til DV, Þverholti 11,
merkt „T-6200".
Ert þú einmana? Reyndu heiðarlega
þjónustu. Fjöldi reglusamra finnur
hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu
strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
■ Tapað fundið
Eldborgarhátíð. Gyllt Lacoste gler-
augu með bláu Lacoste merki, töpuð-
ust á Eldborgarhátíðinni um verslun-
armannahelgina. Finnandi vinsaml.
hringi í síma 91-615149.
■ Kennsla-námskeið
Kennum: Stærðfræði, bókfærslu, ís-
lensku, dönsku, eðlisfræði, o.fl. Und-
irbúum m.a. undir haustpróf. Uppl. í
síma 91-670208 milli kl. 17 og 20.
Árangursrík námsaðstoð Undirbún-
ingur fyrir haustpróf. Upprifjun fyrir
veturinn. Réttindakennarar. Nem-
endaþjónustan sf. Sími 79233.
Pianókennsla. Get bætt við mig nem-
endum. Jakobína Axelsdóttir píanó-
kennari. Austurbrún 2. S. 30211.
■ Spákonur______________________
Spákona skyggnist i kristal, spáspil og
kaffibolla. Slökun fylgir ef óskað er.
Vinsamlega pantið tímanlega ef
mögulegt er. Sími 91-31499. Sjöfn.
Viltu forvitnast um framtiðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861.
■ Hreingemingar
H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott
og sótthreinsun á sorprennum, rusla-
geymslum og tunnum, háþrýstiþvott á
húsum, vegghreingemingar og teppa-
hreinsanir. Örugg og góð þjónusta.
Símar 985-36954, 676044, 40178.
Hólmbræður em með almenna
hreingerningaþjónustu, t.d.
hreingerningar, teppahreinsun,
bónvinnu og vatnssog í heimahúsum
og fyrirtækjum. Visa/Euro.
Ólafur Hólm, sími 91-19017.
Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingemingar, teppa- og gólf-
hreinsún fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjónusta. Gerum föst verðtilb.
Sigurlaug og Jóhann, simi 624506.
Ath. Þrif, hrelngerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hrelngerningaþjónustan, s. 91-42058.
Tökum að okkur allar ahnennar
hreingerningar. Vönduð vinna, vanir
menn. Föst verðtilboð. S. 91-42058.
■ Verðbréf
Kaup á vanskllakröfum. Vilt þú selja
eða láta innheimta með árangri van-
skilakröfur, s.s. reikninga, víxla,
skuldabréf o.þ.h.? Vinsaml. leggið
nafn og síma (skriflega) inn á augl-
þjón. DV, merkt „Hagnaðarvon 6183“.
■ Framtalsaðstoð
Skattaþjónusta. Framtöl, kærur,
bókhald, skattaráðgjöf. Mikil reynsla,
vönduð vinna. Áætlanagerðin,
Halldór Halldórsson viðskiptafræð-
ingur, sími 91-651934.
■ Bökhald
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör, staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattkæmr og skatt-
framtöl. Tölvuvinnsla. S. 9145636 og
642056. Örninn hf„ ráðgjöf og bókhald.
Bókhaldsstofan Byr, s. 91-35839.
Bókhald, launaútreikningar, skila-
greinar, vsk-vinnslur, framtöl, skatta-
kæmr. Góð þjónusta - góð verð.
■ Þjónusta
Hreinsivélar - útleiga - hagstætt verö.
Leigjum út djúphreinsandi teppa-
hreinsivélar. Áuðveldar í notkun.
Hreinsa vandlega og skilja eftir ferskt
andrúmsloft. Úrvals hreinsiefni. Verð:
• hálfur dagur kr. 700, • sólarhringur
kr. 1.000, • helgargjald kr. 1.500.
Teppabúðin hf., Suðurlandsbraut 26,
sími 681950 og 814850.
Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil-
um viði, panill, gerekti, frágangslist-
ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir,
áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum
kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184.
Verktak hf„ s. 68-21-21.
Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl.
smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. -
Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag-
manna m/þaulavana múrara og smiði.
Glerísetningar, gluggaviðgerðir.
önnumst allar glerísetningar. Fræs-
um og gemm við glugga. Gerum tilboð
í vinnu og efrii. S. 650577 og 985-38119.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur.
Vinnuþrýstingur 400 kg/cm2. 11 ára
reynsla. Ný tæki. Gerum tilboð þér
að kostnaðarl. S. 625013 og 985-37788.
Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í
sima 985-33573 eða 91-654030.______
Steypu- og sprunguviðgerðir. Trésmíði
og málun. Tilb./tímavinna. Fyrirtæki
m/vana menn, reynsla tryggir gæðin.
K.K. verktakar, bílas. 985-25932.
Járnsmiði. Smíða hjólagrindur í hjóla-
geymslur, einnig alls konar jámsmiði,
stórt og smátt, hagstætt verð. Sími
985-38387 og á kvöldin 91-23919.
Trésmiði. Uppsetningar - breytingar.
Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir.
Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og
glerísetningar. S. 91-18241/985-37841.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann-
gjam taxti. Símar 91-626638 og 985-
33738._____________________________
Múrverk - flísalagnir.
Steypa, múrviðgerðir.
Múrarameistarinn, sími 91-611672.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti
sem inni, tilboð eða tímavinna. Uppl.
í sima 91-619084 og 91-672413.
■ Ökukermsla
•Ath. Páll Andrésson. Stmi 79506.
Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla
daga, engin bið. ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Hjálpa við þjálfon og end-
urn. Nýnemar geta byrjað strax.
Visa/Euro. Simi 91-79506 og bílasími
985-31560. Reyki ekki.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur og verkefni. Kenni allan dag-
inn og haga kennslunni í samræmi
við vjnnutíma nemenda. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250.
•Ath. Vagn Gunnarsson ökukennari.
Kenni á Mercedes Benz, Þ-52.
ökuskóli ef óskað er, útvega námsefni
og prófgögn, engin bið, æfingatímar
fyrir endumám. •Bílasími 985-29525
og heimasími •91-652877.
Gylfl K. Slgurðsson. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
ökuskóli. öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs.
689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565,
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam-
komulagi. ökuskóh og prófgögn.
Vinnusími 985-20042 og hs. 666442.