Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1992, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1992.
37
Fréttir
Aðalsteinn og Unn liðsstjórar
Upphaílega var áætlaö aö íslensku
knapamir yrðu tólf og voru allir
mættir á staöinn. Aðaisteinn Aðal-
steinsson ákvað að draga sig úr sýn-
ingum, þegar hann var búinn að prófa
hestinn sem hann átti að fá lánaðan,
því hesturinn var ekki nógu góður.
Það leysti mörg vandamál fyrir
landsliðið sem var liðsstjóralaust.
Enginn sjómarmanna Hestaíþrótta-
sambands íslands fylgdi landshðinu
til Noregs en Einar Öder Magnússon
átti að taka að sér liðsstjórn. Hann
taldi það of erfitt að keppa og sjá mn
útfærslu tólf manna landsliðs á sýn-
ingum og því tóku þau Aðalsteinn
Aðalsteinsson og Unn Kroghen að
sér hðsstjóm landsliðsins og töldu
þaö tveggja manna verk.
íslenska liðið
kvenmannslaust
íslenska landshðið var hið eina
sem var kvenmannslaust, ef undan
er skiUð landsUð Færeyja, sem var
einn knapi; Napoleon F. Joensen. í
danska landsUðinu vora fjórtán kon-
ur en tveir karlmenn og finnska
landsUðið var eingöngu skipað kon-
um, átta talsins.
Fimm stóðhestar í
íþróttakeppninni
Þó svo að einungis hafi verið sýnd-
ar fimm hryssur á kynbótasýning-
unni en enginn stóðhestur vora
knapar mættir með fimm stóðhesta
í íþróttakeppnina og nítján hryssur.
Svíar með fullskipað lið
Hver þjóð mátti senda tuttugu
manna landsUð í keppni. Einungis
ein þjóð notfærði sér þessi réttindi,
Svíar, sem mætti með fuUmannað
Uð.
íslensk hestamótastemning
í frábæru veðri
Það ríkti sannköUuð íslensk hesta-
mótastemning í Seljord. Skipulag
Norðmannanna var mjög gott og að-
stæður aUar hinar bestu. Ekkert
stress var á mótshöldurum þannig
að mótsgestum leið ákaflega vel á
mótinu. Margir gestanna komu með
tjald meö sér og því var stórmóta-
stemning í Seljord.
FuUtrúar íslensku dómarastéttar-
innar voru Eysteinn Leifsson úr
MosfeUsbæ og Ann Winter, sem er
finnsk að uppruna, en býr á Borgar-
koti á Skeiðum.
Einkennsimerki Seljord er ormur,
sem sagt er að búi í Seljordvatni. Svo
einkennUega viU tíi að hann sést yfir-
leitt rétt áður en hin hefðbundnu
sumarleyfi hefjast.
Þjóðverjinn August Beyer á í
nokkram vandræðum þegar hann
ætlar sér á hestbak. Hvaða hest á
hann að velja? Beyer keypti Pjakk,
sem Hinrik Bragason fékk lánaðan,
í fyrra og einnig á hann Mökk, sem
hann lánaði Jóni Steinbjömssyni.
Mökkur þessi er geysUega fimur og
tígulegin1 hestur með mikið svif, al-
veg einstaklega faUegur á gangi, sér-
staklega brokki.
Útrýma íslenskir hestar
Fjarðarhestunum?
Norskir aðdáendur Fjarðarhests-
ins óttast mjög uppgang íslenska
hestsins í Noregi. Um það bfl 6.000
Fjarðarhestar eru í Noregi en á miIU
4.000 og 4.500 íslenskir hestar. ís-
lensku hestamir eru 1 sókn og eru
Fjarðarhestaeigendur mjög á verði
gagnvart þeirri þróun.
Jóhann og Einar, Uðsstjórar fær-
eyska knapans. Færeyski knapinn,
Napoleon F. Joensen, keppti á láns-
hestinum GUtfaxa og gekk alveg
ljómandi vel. Þó svo að nóg hafi ver-
ið að gera hjá íslenska landsUðinu
sáu þeir Einar Öder Magnússon og
Jóhann Þorsteinsson af tíma tíl að
leiðbeina Napoleon áöur en hann fór
inn á völUnn og hjálpa honum að
útfæra sýninguna.
Dómaramir þóttu frekar vandfýsnir
og gáfu lágar einkunnir í heUdina.
Það skiptir ekki máU ef jafnt er gefið
á öUu mótinu, en þeir sem keppa að
því að vinna samanlagt úr 1). tölt, 2).
fjórgangur/fimmgangur, 3).
skeið/gæðingaskeið/hlýðnikeppni,
geta orðiö fyrir óréttlæti. Ef hátt er
gefið í fjórganginum er fjórgangs-
knapi líklegur sigurvegari, annars
fimmgangari. Þetta skipti að vísu
ekki máU fyrir íslenska landshöið,
sem var jafn sigursælt í öUum þeim
greinum sem það tók þátt í. Undir
lokin, í úrsUtum, fóru að sjást háar
tölur og Hinrik Bragason og Pjakkur
fengu sem dæmi 9,0 og 9,5 fyrir
hraðatöltið í úrshtum töltsins.
Næsta Norðurlandamót verður
haldið í Finnlandi. Ekki er búið að
ákveða hvar það verður. VaUð stend-
ur um fjóra til fimm staði.
Ekki var búið að ganga frá íþrótta-
búningi landsUðsins þegar fariö var
af stað og því gekk Einar Þór VU-
hjálmsson í það verk á íslandi og
sendi búningana með hraði tíl Nor-
egs. Knapamir fóru í þá á laugar-
dagsmorgninum.
Nokkrir knapanna komu með eigin
tónhst með sér til að spila undir sýn-
ingum. Herbert Ólason kom með
spólu úrvalslaga og meðal annarra
íslenska hryssan í öðru sæti
DV-myndir E.J. Styrmir Snorrason Norðurlandameistari á Baldri í 250 metra skeiði.
Jón Steinbjörnsson á Mekki.
Eimmgis fimm kynbótahross voru
sýnd: fjórar sex vetra hryssur frá
Noregi og ein frá íslandi. íslendingar
sendu Þotu frá Hæringsstöðum í
kynbótakeppnina. Hún er undan
Hugbúa frá Ytra-Dalsgerði og Grímu
frá Kolkuósi. Jóhann Þorsteinsson
frá Miðsilju er eigandi hryssxmar og
sýnandi.
Þota er ekki vökur svo Jóhann
keppti einnig í fjórgangi. Þota fékk
7,82 á sýningu í fyrrasumar, en nú
7,78, sem nægði henni í annað sæti.
Efst stóð norska hryssan Katla frá
Lian með 7,79 í aðaleinkunn; 7,95 fyr-
ir byggingu og 7,68 fyrir hæfileika.
Þota fékk 7,93 fyrir byggingu og 7,68
fyrir hæfileika.
Katla er undan Kóngi frá Lien og
Dögg frá Fosse.
Dómarar voru: Rebekka Nyström
frá Svíþjóð, John Snger Hansen frá
Danmörku og Ingebjörg Helkaas.
Þrefaldur sigur í tölti: Hinrik Bragason Norðurlandameistari á Pjakki, Jón Steinbjömsson Norðurlandameistari i
fjórgangi á Mekki og Einar öder Magnússon Norðurlandameistari f fimmgangi og samanlögðum greinum á Háfeta.
mátti heyra Hauk Mortens syngja
um Lóu htlu á Brún.
Fékk Jón geldingatengur?
Verðlaun voru ákaflega vegleg.
Bikarar, skUdir, málverk, verð-
laimapeningar og reiðtöskur voru
afhent. Þá var Jóni Steinbjömssyni
afhent heimatílbúið tæki úr tré og
reipi fyrir sigur í fjórgangi og vita
knaparnir ekki enn til hvers á að
nota tækið. Helst var giskaö á að
þetta væru heimatilbúnar geldinga-
tengur.
-E.J.
Tölt
1. Hinrik Bragason (island)
áPjakki
1. Jón Steinbjömsson (ísland)
á Mekki
3. Einar Ö. Magnússon (ísland)
á Háfeta
4. Dorte Rasmussen (Danmörk)
á Feng
5. Helene NUsson (Svíþjóð)
á Leira
Fjórgangur
1. Jón Steinbjörasson (island)
á Mekki
2. Hinrik Bragason (ísland)
á Rjakki
3. Dorte Rasmussen (Danmörk)
á Feng
4. Helene NUsson (Sviþjóð)
á Leira
5. Erik Andersen (Noregur)
á YggdrasU
Fimmgangur
1. Einar Ö. Magnússon (ísland)
á Háfeta
2. Styrmir Áraason (íslandi)
á Þrótti
3. Herbert Ólason (ísland)
á Blekkingu
4. Peter Haggberg (Svíþjóð)
á Smáhildi
5. Trausti Þ. Guðmundsson
(íslandi) á Steingrími
Hlýðnikeppni
1. Susanne Wemierström
þjóð) á Vargi
2. Lotta Andersson (Svíþjóð) á
Vindi
3. Satu Paul (Finnland) á Eitli
4. Erik Andersen (Noregur) á
5. Mette Johnson (Noregur) á Yr
á
Gæðingaskeiö
1. Trausti Þ. Guðmundsson
(íslandi) á Steingrími
2. Herbert Ólason
Blekkingu
3. Einar ö. Magnússon (íslandi)
á Háfeta
4. Peter Haggberg (Svíþjóð) á
SmáhUdi
5. Anne S. Nielsen (Damnörk) á
Glókolli
250 metra skeið
1. Styrmir Snorrason
Baldur ♦» <♦► «♦►»'♦►»♦►»♦♦»♦♦»'♦♦»■,<♦» 22,6 sek.
2. Samantlia Leidersdorff
(Danmörk)
Sókrates
3. Tove Hagen (Noregur)
23,7 sek.
Goði
4. Hreggviöur Eyvindsson
24,2 sek.
Dropa...............24,4. sek.
5. Jóhann G. Jóhannesson
StóriJarpur...
»«♦><♦» «♦• «♦►«♦►*♦► •«►.
Samanlagður meistari
1. Einar Ö.
Olason
Blekkingu
3. Peter Haggberg (Svíþjóð) á
Smáhildi